Morgunblaðið - 11.04.1942, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 11.04.1942, Blaðsíða 7
Laugardagur 11. apríl 1942. Úr Skagafirði rtáSH. AF ÞRIÐJU 8ÍÐU Má vœrxta raikils góðs af þessum nýbyrjuðu fjelagssamtökum hinna yngri Sjálfstæðismanna í bjerað- ínu. . „SÆLUVIKAN“. Sýslufundur Skagfirðinga var haldinn síðustu vikuna í mars. Þá er hin svokallaða „S?eluvika!‘ Skagfirðinga. Það er nú orðin þjóðkunn þessi tncrka og. þjóðlega hefð Skagfirð- inga að koma þá saman til hinna margvíslegustu skemtana, mál- funda o. m. fl. Að þessu sinni voru leikin tvö ieikrit í „sæluvikunni“. Aðalleik- ritið var „Nýársnóttin“, og var í alla staði vel til þess vandað og margir leikkraftar ágætir, þó að sumir væru alveg nýliðar á leik- sviðinu. Eyþór Stefánsson hafði leik- stjórn á hendi og hefir unnið mik- ið þrekvirki með þessari sýningu, en er áður að góðu kunnur á þessu sviðj. Auk leiksýninganna fóru fram glimu- og fimleikasýningar, ágæt- ar danssýningar unglinga og barna nndir stjórn frú Bang. Tvö kvöld- Ín voru málfúndir, þar sem rædd •Voru ýms mehningarmál, og að lokum dánsað flest'kvöíd vikuníx- ar að öðru loknu. . I>að má nærri geta, íivort marg- ur .skagfirskur sveinn og svanni .minnist ekki glaðra stunda og "jfyrstu funda á'„sæluviku“ á Sauð- árkróki. SKAGFTRSK FRÆÐI. í „sæluvikunni" kom út. þriðja Jbókin, í safninu „Skagfirsk fræði“. sem Sögxjfjelag Skagfi'rðinga ge.fi- 'úr út. Bókin heitif: „Frá Miðöld- um í Skagafirði", og er eftir Mar- 'geiú Jónsson á Ögmundarstöðuin. Það má til nýlundu teljast, að báendxif seiídi nú frá sjer ramm-' snúin fræðirit, þar sem líf og til- vera þjóðariiinar frá líiugu liðii- um og lítt þéktum öldum er rak - ’iin úr ; fornum lieimildum gamalla brjefa og gjörninga og leidd fram í dagsljós lifandi kynslóðar. Þetta hefir Margeir Jónsson , gert. Með því hefir hann bætt traustum hlekki í menningai’- og útgáfustárfsemi Sögnfjelags Skag- firðingaL . Sennilega er óvíða unnið jafn ötullega að því og nx'x er gert í Skagafifði að viðhalda þjóðlegri menningu og sögu hjeraðsins. Sýslubókasafnið er í örum og góðum vexti. Það mun einnig x uppsiglingu, . að hafist verði handa að rita einskonar persónn- ' sögu Skagfirðinga á 18. og 19. öld. Alt eru þetta aðgjörðir og á- form Skagfirðingum til mikils lofs Hæstu vinningar í llappdrætti ' Háskólans voru í þessum ximboð- mu: kr. 15 þús. í Varðarhúsina hjá Stefáni A. Pálssyni og.ú.þús. kr. hjá Marenu Pjetursdóttur, Láugaveg 66. Gullna hliðið verður sýnt ann- að kvöld og hefst sala aðgöngu- miða kl. 4 í dag. B. S. f. M ORGUNBLAÐÍf) 1 Attunda umferð í Skákþingi íslendinga var tefld í gær- kvöldi. Leikar fóru þannig: I meistaraflokki: Kristján Syl- veríusson vann Pjet.ur Gnðnrands- son, Eggert Gilfer vaxnx Jóhann L. Jóhannesson, Sturla Pjetursson vann Margeir Steingrímsson, Guð- mundur Bergsson vann Signrð Gissurarson, Óli Valdimarsson og Jóhann Snorrason gerðu jafntefli. Níunda ög síðasta : umferðín verður tefld í kVÖld í Ingólfs- stræti 4, en ekki í Kaupþings- salnum eins og verið hefir. Skíðaméflð rXAMH. AF ÞRIÐJU *6)U geirsson, skíðakóngur Islands 451.2 stig, 2. Guðmundur Guð- mundsson (SS) 419.7, 3. Ásgrím- ur Stefánsson (SS) 409.2. B-flokk- ur: 1. Erlendur Stefánsson (SKB) 406.5 stig, 2. Steinn Símonarson (SS) 394.6 stig. Skíðamótið fór mjög vel frahx og keppendnr ánægðir með allar hrautirnar. H. Vald. Fáein þingmál FRAMH. AF FIMTU SÍÐU. /Á Akui’eyri er þetta ekki hægt, vegna ]xes.s að mikill hluti þessa rekstíar er rekinn af samvinnu- fjelögum, er njóta sjérrjettindá xxm ixtsvarsgreiðsluf. ~ Ú- Jarðakaup í Ölfusi. ónas Jónsson flj’tur í Sþ. svo hljóðandí þingsájlyktunartil- lögll: „Sameinað Alþingi lxeimilar rík- /isstjórninni að kaupa uú þegar 'fýrir ríkisins hiind eftirialdar jarðeignir í Ölfusi, éf unt er að ná viðunandi kaupsamningum: a. Landeign Kaupfjelags Árnes- inga í Hveragerði, með jarðhita- í’jettindum. h. -Land jarðarinnar Voi’sabæjar vestan Varmár að landamerkjum Öxnalækjar og að brattanum neð- an við Kamba, svo og land alt, með hijarjettíxidum, sem liggur vestan Varmár. milli núverandi landeignar Kaupfjelags Árnesinga og ríkiseignarinnar Reykjakots að brekkurótum norður frá Kömb- um. c. Landblett Gísla Björussonar, svo kallað Ekrubárð, báðum megin við þjóðveginn ofan við efri brúna á Varmá.“ Samtíðin, apríl-heftið, er komin, út og flytxir mjög margvíslegt efni. Þar er grein um hljómlistar- mál Reykjavíkur og væntanlega sönghöll lxjer í bæ. ,'Grein unx Ind- riða Waage leikara og fylgja 7 myndir. Guðm. Friðjðnsson skáld skrifar um Drauma. Þá er athyglis verð ritgerð: Heilsa og liegðun. éftir dr. Smerson og varðar sxi grein hvern mann. Ofurmenni tísk- unnar, eftir F. Fintie. Sendibrjef- ið, sxnásaga eftir Hermýnía zur Múhlen. Kvæði eftjr Jón lialta-o. m. fl. Símar 1540, þrjár Iínur, Gáðir bflar. Fljót afírreið.1* '•‘5; Næturlæknir er í nótt Halldór Stefánsson, Ránargötu 12. — Sími 2234. Næturvörður er í Reykjavíkur Apóteki. Næturakstur annast Litla bíla- stöðin. Messur í dómkirkjunni á morg- un: kl. 11 síra Friðrik Hallgríms- son, kl. 2 síra Sigurbjörn Einars- son (Ferming), kl. 5 aðalsafnaðar- fundur dómkirkjusafnaðarins verð ur. lialdiun í kirkjunni. Hallgrímsprestakall. Sunnudaga- skólinn í Gagnfræðaskólanum við Lindargötu kl. 10. kl. 11 barna- guðsþjónusta í Austurbæjarskóla (sr. Jakob Jónsson), kl. 2 messa í dómkirkjunni (sr. Sigurbj. Ein- arsson, ferming), kl. 5 messa í Austurbæjarskóla (sr. Jak. J.). Messað í Laugarnesskóla á morgun kl. 2, sr. Garðar Svavars- son. Barnaguðsþjónusta í Laugar- nesskóla á morgun kl. 10 árd. Fríkirkjan í Reykjavík. Guðs- þjónusta við upphaf framhalds- aðalsafnaðarfundar, sr. Árni Sig- urðsson. ■ ■ a -i:1 ? • 65 ára ér í dag Elíii Guðritn Árhádóttir, Brekkustíg’ 14 B. Togarinn Öli Garða kom í gær til Háfna'rfjárðar af saltfiskveið- úm nieð 80 föt lifrar eftU’ 12 dága útivfst. Kvenfjelagið Hringurinn héíduir hasar í kaþölská skóíanum í Ilafn- nrfirði í kvöld kl. 8y2. Knáttsþyrnunámskeið. í vetur hafa verið haldin 3 knattspyr|iu- námskeið á vegum í. S.. í., .að Hvanneyrj með 60 þátttakendum, frá 4. nóv. til 19. des., ,að IlóÍa- skóla með, 50 þátttakendum fyá 6. jan. til 23. febr., og nix síðasjjrí; Reykholtsskóla og voru þátttalí- endur þar 46 í knattspyrnu og auk þess vai; þar 22 stúlkum gefixxGil- sogn í handknattleik. Á námskeið/ inu voi’u því samtals 68 nemendur. Kenslan var bæði verkleg og munnleg og fór fram innan húss og utan. Árangurinn af öllum námskeiðunum var með ágætum,! og xiefir þessi vinsæla í])ró.tt náð mikilli útbreiðslu í þessum skól- um, og hafa námskeiðin verið mjög vinsæl meðal þátttakenda. Kennarí námskeiðanna befir Arei AndrjesSon verið, en hami er eins og kunnúgt er einn af þektustu knattspyrnuþjá 1 furum okkar og um mörg ár formaður Víkings. Hefir Axel samið sjerstakt inn- anhúss-kerfi með hliðsjón af knattspyrnu-kveri í. S. í., og hef- ir kerfið reynst mjög vel við kénsluna. Knattspyrnumynd í. S. í. var og sýnd á öllum námskeið-- unum. Áheit á Borgarnesskirkju. N. N. 10 kr. Frú Geirlaug Jónsdóttir 100 kr. N. N. 5 kr. N. N. 10 kr. Hallgrímskirkja í Saurbæ. Ref-. ur 5 kr., G. J. 5 kr., ónefndur 25- kr. Útvarpið i dag: 12:15 —13.00 Hádegisútvarp. 15.30—16.00 Miðdegisxitvai’p. 18.30 Dönskukensla, 2- flokkur. 19.00 Enskukensla, 1. flokkur. 19,25 Þingfrjettir. 20,00 .Frjettir. '20:30 Leikrit : „Engiim“, eftir Svend Borberg (leikstj.: Lárus Pálsson). 21.30 Htvarpsti’íÖið: Éinleikur og tríó. , 21.50 Fi'jettir. S! Járniðnaðarprófið hefst n.k. laugardag 18. þ. m. kl. 14. Þeir, sem ganga und- ir próófið, tali við undirritaðan á skrifstofu Landssmiðj- unnar miðvikudaginn 15. þ. m. kl. 10—12 f. h. ‘ Ásgeir Sigurðsson. ' I II II hundruð króna verðlaunum heitir undirritaður fyrir bést samda ritgerð uia ihnflutn- ing Karakulsauðfjár þess, er flutt var inn 1934. Um tildrög þess inrifiutnings og tilgang og hvern undirbúning málið fekk og hverjir áttu mestan og bestafo þátt í þeirri ,,hugkvæmni“, eða stóðu að framkvæmdum hans. Jafnframt skai fram tekið hver gagrisémi af hefir orðið fyrir sauðfjárrækt vora, bændum og búnaði tjl úrbóta/ Einnig skal fram tekið hverjum hann hefir orðið mest, tií frama og framdráttar. Jeg mun skipa dómnefnd síðar. ‘ "■ :í \ ' ■ ;"V ■ Ritgerð sú, er verðlaun hlýtur, skxil verða éign uhdirritaðs ©g skal verá i hönclum hans 1. júlí nsestkómandi. Greinin skal merkt einkenni höfundar, en n«fo hans fylgja í lokuðu umslagi. ,, ,, t, P. Stefánsson, frá Þverá. Réýkjavík, 1, apríl 1942. Systir okkar, FILIPPÍA ÞÓRDÍS STEFÁNSDÓTTIR, andaðist í spítala fimtudaginn 9. apríL ■ . ; . Aðstandendur '1É Það tilkynnist vinum og vandamönnum, að konan mín og - móðir okkar og fósturmóðir ; GUÐRÚN GUÐNADÓTTIR frá Sándi í Kjós, er andaðist 9. þ. m. í sjúkrahúsi, verður flutt heim í dag, laugard. 11. þ. m. að aflokinni kveðjuathöfn í Laug- arnesi kl. 2 e. h. JarðarfÖr auglýst síðar. .. Jón Bjarnason, dætur og fósturbörn. ém Okkar hjartkæri eiginmaður og faðir JÓHANNES EINARSSON afgreiðslumaður, Strandgötu 19, Hafnarfirði, andaðist 10. þ, m. Steinunn Pálmadóttir og börn. * " Frænka mín GUÐRÚN ARADÓTTIR s s verður jarðsungin frá þjóðkirkjunni í Reykjavík mánudag- inn 13. apríl. Athöfnin hefst með bæn að heimili hennar Lauf- ásveg 17 kl. 1 e. h. Jarðað verður í garðinum við Suðurgötu. F. h. vandamanna Ari Gíslason. : Faðir okkar og tengdafaðir, ’HANNES JÓHANNSSON, verkstjóri, verður jarðaður mánudaginn Í3. apríl og hefst með húskveðju frá Hellubraut 11, Hafriarfirði, kl. iy2. , , f f :f.-ý r Anna Hannesdóttir. Gísli Guðmundsson. Kristjana Hannesdóttir. Sigurður Guðmundsson. Alúðar þakkir öllum, sem sýndu hluttekningu við fráfall mannsins míris og sonar GUÐBJÖRNS JÓNS SIGBJÖRNSSONAR frá Vestmannaeyjum, sem fórst 1. mars. María Kristjánsdóttir. Sigbjörn Björnsson.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.