Morgunblaðið - 11.04.1942, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 11.04.1942, Blaðsíða 8
Laugardagur 11. apríl 1942L ' 1 $8«] | 'fjelagslíf S SKÁTAR — SKÁTAR STÚLKUR — PILTAR i:unda og síðasta sýniferð skát- í nna verður farin á sunnudag 2 þ. m. kl. 1,45 e. h. frá Mikla- garði. Mætið öll í búning. 1$* BARNÁVAGN til sölu í franska spítalanum (kjallaranum) kl. 1—3. VJELAVERKSTÆÐI óskast, einnig eldsmiðjuverk- færi. Tilboð leggist í pósthólf 336. .. O. G. T. BARNAST. SVAVA NR. 23 Munið, fjelagar, að koma á fund á sunnudaginn. Þau, sem geta, hafi eitthvað með sjer til skemtunar. Gæslumenn. ^r'^bónið fína er bæjarins besta bón. DÖMUBINDI ócúlus, Austurstræti 7. BARNAST. DÍANA NR. 54. Fjelagar! Fundur á sunnu- daginn á venjulegum stað og tima. Komið stundvíslega. Gæslumenn. SALTFISK þurkaðan og pressaðan, fáiS þjer bestan hjá Harðflsksðl- unnl. Þverholt xl. Sími 8448. KAUPI GULL Ianghæsta verði. Sigurþór, Hafnarstræti 4. BIFVJELAVIRKJA vantar stofu og eldhús. — Vil Lorga kr. 150,00 á mánuði. — Tvent í heimili. Uppl. í síma 1797. STULKA óskar eftir ráðskonustöðu. Til- boð sendist blaðinu fyrir mánu dagskvöld, merkt: „Ráðskona" ÍBOÐ 1—2 herbergi og eldhús ósk- ast til Ieigu í Keflavík í okt. eða strax. Fydrfram greiðsla. Tilboð í ^ndist Morgbl. fyrir 1 maí. — SNÍÐ KJÓLA Anna Einarsdóttir, Týsgötu 1, 4. hæð. fjerkt: „Sjómaður 1942“. Hreingerningar! Sá eini rjetti Guðni Sigurdson málari. Mánagötu 19. Sími 2729. K. F. U. M. Samkoma annað kvöld kl. 814. Sr. Guðmundur Einarsson frá Mosfelli talar: Um eilíft Iíf. — Allir velkomnir. Eggerf Claessen Elnar Asmandsson' hæstar j ettarmálaf lutningsmenn. Skrifstofa í Oddfellowhúsinu. (Inngangur um austurdyr). Sími 1171. Fasteignir Iir. Valdimars Þorvarðssonar, Hnífsdal eru til sölu — Það sem selja á er: Fremri-Hnífsdalur með húsum. Heima- öær með húsum. Fiskhús, þurkhús, sölubúð, reykhús, fisk- lijallar, lóðir, fiskverkunaráhöld m. m. — Tilboð í eign- - rnar sendist hrm. Garðari Þorsteinssyni, Vonarstræti 10 lyrir 20. þ. m. — Rjettur er áskilinn til að hafna öllum tilboðum. SIGLINGAR milli Bretlanda og íslands halda ifram, eina og a5 unianfömu. Höfum 5—4 ■Idp I förum. Tílkynningar um vöru- •endlngar sendlst Culliford & Clark Lid. BRADLEYS CHAMBERS, LONDON STREET, FLEETWOOD. Stúlka óskast í nýlenduvöruverslun. Helst vön afgreiðslu. Tilboð merkt „666“ sendist Morgunblaðinu _ \ fyinr 14. þ. mán. ÞEGAR HÆTTAH STEÐJAR AD 38. dagur — Það er einmitt svo. Við höf- um nógan tíma til að hugsa í líf- inn, en þegar við erum í ein- hverjum vandræðum og þurfum aðeins hrot úr mínútu til að hugsa um hvað sje hyggilegast að gera, er okkur aldrei gefinn tími til umhugsunar .... Það gerir auðvitað málið miklu auðveldara, að þið búið ekki í sömu borg. — Já, svaraði Alek alvarlega. — Annars getið þjer treyst mjer fullkomlega. Jeg get lofað yður að ekkert mun koma fyrir dóttur yðar meðan hún er með mjer. 21. kapítuli. Nokkrum vikum seinna ákvað Margie að fara til London. Hún hafði skrifað Mavis og beðið hana að útvega sjer atvinnu, en mint- ist ekkert á trúlofun sína. Hún beið óþreyjufull eftir svari, en Mavis ljet ekkert til sín heyra fyrst um sinn. Dag einn, er hún var á gangi, mætti liún Kitten. Hún rakst af filviljun á hana í búð, en ætlaði' sjer að Iátast ekki hafa sjeð hana. Kitten var augsýnilega ekki eins áköf að losna við hana, því að hún staðnæmdist beint fyrir fram- an hana, eins og til að varna henni iitgöngu. — Komdu sæl, sagði hún kulda lega. — Komdu sæl, Kit-ten, svaraði Margie og gerði sig líklega til að halda áfram, en Kitten stóð kvr í sömu sporum. — Jeg geri ráð fyrir að þú haldir að jeg ætli að biðja þig fyrirgefningar fyrir framferði mitt um daginn. .Jeg ætla ekki að gera það. Sannleikurinn er sá, að mjer myndi ekki vera á móti skapi að gera það einu sinni enn. Þú verðskuldar pað. Þú ert við- bjóðslegur þjófur að stela Alek EfUr Maysie Greig þannig frá mjer. En þú munt ekki liafa mikið upp úr því, geri jeg ráð fyrir. Vel á minst, þú ert ekki með hringinn lengur. Það er eitthvað bogið við það, finst mjer, sagði hún hæðnislega. —- Ef þú ert. búin að segja alt sem þú ætlar þjer að segja, þá vildi jeg gjarnan fá að komast út. — Nei, jeg hefi ekki lokið máli mínu ennþá. Þú hefir ekki heyrt Dolly Hardings getið, vænti jeg? Það gerir ekkert til, því að það verðui< víst ekki langt að bíða. Jeg fjekk brjef frá vini mínum, Dick Purcell, og hann skrifaði’ að Alek og Dolly sæjust alstaðar sam an. Það er altalað þar í borginni. Hún er gift, en maður hennar er einhversstaðar í hitabeltislöndun- um. Hann hefir líklegast heyrt eitthvað um þetta líka, því að hann er að koma heim, en Dolly kærir sig kollótta um það. Hún þykist viss um að Alek sje alvara og það getur vel verið að svo sje. Annars liefir liann ekki reynst of tryggur við fólk þegar svo stendur á. En hvað sem öðru líð- ur, þá getur þetta varla verið skemtilegt fyrir unnustu hans, bætti hún við og hló um leið og hún gekk út úr búðinni. Margie stóð og horfði óttaslegin á eftir henni'. Þetta hafði komið eins og þruma úr heiðskíru lofti, og hún hafði ekki sagt eitt orð meðan Kitten þuldi yfir henni. Eit nú hafði hún tekið ákvörðun sína. Hún ætlaði að fara til Londom næsta dag og hitta Alek, hvort sem hún fengi brjef frá MavÍs eða eklci. Þegar liún kom heim tun kvöld- ið, lá brjef til hennar frá Mavis. Hún skrifaði að hún hefði bæðí útvegað henni íbúð og atvinnu. — Mavis hefir útvegað mjer at- vinnu, sagði hún við föður simii um kvöldið, — ágæta atvinnu. Það væri heimskulegt að taka henni ekki. — Þú ferð ekki vegna vinnunn- ar, svo mikið er víst, svaraði fað- ir hennar og horfði á hana rann- sakandi augnaráði. —- Það er víst árangurslaust að reyna að blekkja þig, svaraði hún vandræðalega. En þetta er alt £ lagi. — Steðjar hættan ennþá að t" Jeg er hræddur um að þetta endi alt með ósköpum, Margie míö. Þú værir öruggari hjerna heima hjá, mjer. ( — Jeg veit það, en jeg ætls samt að fara, svaraði hún ákveðin. ★ — Hvað býr á bak við þessa* skyndilegu ákvörðun þína? sptirði Mavis, er þær hittust á jám— brautarstöðinni. Framh. I OD. foa i/nu Drykkfeldur maður sem ætlaði á grímudansleik, spurði vin sinn að því, hverskonar grímu hann ætti að fá sjer, til þess að sem Framlíðarafvinna Ungur, reglusamur verslunarmaður, sem fengist hefir við afgreiðslustörf, er stjórnsamur og hefir áhuga fyrir starfinu, getur fengið atvinnu sem væntanlegur verslunarstjóri við stærri nýlendu- vöruverslun hjer í bænum. Lysthafendur sendi eig- inhandarumsókn ásamt afriti af meðmælum ef til eru til Mbl. fyrir 14. þ. m., merkt „Verslunarstjóri". Vantar verkamenn Gunnar Bjarnason Suðurgötu 5. | =3 Stóru teiknibækurnar ERU KOMNAR AFTUR. Ensk tískublöð OG ÖNNUR BLÖÐ NÝKOMIN Bókabúð Máls og menningar Laugavegi 19. — Sími 5055. fæstir þektu hann. — Farðu þang- að ófullur, svaraði vinur hans, — þá getur þú verið viss nm að eng- inn þebkir þig. ★ Forstj.: (við nýja vikadreng- inn): — Og þegar jeg segi þjer eitthvað, átt þú bara að segja, já, herra forstjóri', eða, nei, herras. fojstjóri. Vikadrengurinn: — 0- K. ★ Meðal negra: Trúboðinn: — Jeg heyri, souui' yðar gerir yður mikla: skömm. Negrakonari: — Ó, já, hann er hvíti sauður fjölsbyldunnar . ★ Konan: Mundi þjer ekki þykja leiðinlegt, ef jeg hlypi frá þjer með öðrum manni? Maðurinn; Nei, hví skyldi jeg kenna í hrjósti um mann, sensi jeg ekkert þekki? ★ — Jeg er 75 ára gamall »g á hverjnm degi geng jeg 18 km. Gerið þjer það? — Nei, en jeg er líka hara 5® ára. ★ — Þegar jeg spurði Maríu*. hvort hún vildi trúlofast mjer,. sagðist hún vera í sjöunda fa.mni- — Já. Hún hefir nefnilega ver— ið sex sinnum trúlofuð áður. ★ Kenslukonan: — Pjetur, þegar jeg segi: Jeg er falleg, favaða tið er það ’þá? Pjetur: — Fortíð.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.