Morgunblaðið - 12.04.1942, Blaðsíða 5
^ftfludagur 12. apríl 1942.
tt $0orgitiiMa&t5
: H.r. Árvakur, Reykjavlk.
ramkv.stJ.: Sigffla Jönsson.
^‘stjörar:
i.6n KJartansson,
valtýr Stefánsson (ábyrgOarsa.).
^singar: Árni Óla.
A*rn' auK>ýsingar og afgrelOsla:
■áusturstraeti 8. — Slml 1600.
'tMftargjald: kr. 4,00 á mánuOl
intu
lau:
anlands, kr. 4,60 utanlands.
sasölu; 25 aura eintakiO,
30 aura meO Lesbðk.
Reykjauíkurbrief
N
E
Ræktunin
^IÐLEIKAR landbúnað-
>*. arins eru öllum hugsandi
*ysið er tilfinnanlegast þessa
*áta
verð
*in
áhyggjuefni. Fólks
tilfinnanlega
1Jia. En menn mega ekki
sjer detta í hug, að því
1 kipt í lag, þegar Breta-
f'lb-ari ^æ^ir- Öðru nær. Unga
8itt - Sem ^engið befir uppeldi
oi 1 alþýðuskólunum og náms-
0 a eftir í Bretavinnu, verð-
fregt til að taka upp ein-
labúskap á rýrum jörðum.
sk mÍ3ei;aÞárfin fyrir sveitabú-
Phin hefir aldrei verið meiri
^ 'L -
nun vergur eftir núverandi
%r
^ta
^kt
•ield. Grundvöllur þeirra um
verður að auka og bæta
Ur>ina.
fj^^’degasta og afkáralegasta
jJ^brigðið, sem gerst hefir í
^bskum stjórnmálum á þess-
a °i(I er það, þegar Framsókn-
°kkurinn sveik ræktunar-
sveitanna. En það gerði
aiy” þegar ákveðið var með
^rein Jarðræktarlaganna,
ur ættu að nokkru leyti
ann.
3örg,
aIsala sjer eignarrjetti yfir
l,hum. sem endurgreiðslu
,\{ þeginn jrjrðræktarstyrk.
stað ^vi sveiií flokkur sá, mál-
sveitanna til þess að þókn-
sosíalistum, er vilja að ríkið
ast
Seju ,
st til yfirráða yfir jarðeign-
Ver ^^^áa. Með þessu var að
^ Uiegu leyti kipt fótum und-
Sj e^lilegri framþróun ræktun-
tyl ^anna> jafnframt því, sem
^Jendur þessa ákvæðis sýndu
Pe' - - - - .........
Tvö ár
Ú í vikunni voru liðin tvö
ár síðan Þjóðverjar gerðu
innrás í Noreg og Danmörku. Hef-
ir þessara atburða verið minst,
bvarvetna þar sem Norðmenn og
Danir eru, þeir er mega um frjálst
höfuð strjúka. En útvarpið þýska
tilkynti Norðmönnum á tveggja
ára afmæli ofbeldisins, að Vidkun
Quisling hefði, sem engill af himni
sendur, komið til þess að sameina.
Norðmenn , undir Ilitlersskipulag-
ið. Það kann að vera rjett, að
Quisling eigi mikinn þátt í því,
að norska þjóðin stendur nú að
balla sem einn maður, og hann
hefir á þann hátt gert þjóð sinni
gagn. En gróði Norðmanna af æfi-
starfi hans og fjelaga hans verður
máske helst til seintekinn.
í stuttri athöfn sem fram fór
hjer í dómkirkjunni þ. 9. apríl,
kom það berlegar í ljós en nokkru
sinni áður, hve innileg er samúð
íslendinga með Norðmönnum í
hörmungum þeirra. Efast, jeg um,
að nokkru sinni, síðan saga ís-
lands hófst, hafi landsmenn fund-
ið eins vel og nú blóð sitt renna
til skyldunnar.
Frá Danmörku.
Nýlega hafa borist hingað til
lands allmörg einkabrjef
frá Danmörku. Er sem leyfi liafi
verið gefið til þeirra brjefasend-
inga síðari hluta febniarmánaðar,
eftir að þær höfðu legið niðri með
öllu í langan tíma.
Brjefritarar allir, sem jeg hefi
frjett um, hliðra sjer lijá því að
minnast á landsmál eða atvinnu-
hagi þjóðarinnar. Er viðkvæðið
hjá mörgum, sem hihgað senda
kunningjabrjef, á þessa leið: „Je:
lr höfðu aldrei skilið, að
jj^^ktarstyrkurinn fyrir full-
jarðabætur er gjald rík-
hieð ^rir vinnu bóndans, sem
i atorku sinni gerir landið
^j^^legra fyrir
get sagt þjer margt sögulegt næsr
þegar við hittumst". Skortur á
lífsnauðsynjum virðist ekki vera
þar tilfinnanlegur, eu almenning-
ur verður að gera sig ánægðan
með ýmsar gerfivörur, bæði til
íæðis og klæða, í stað liins venju-
lega varnings.
Um hið almenna ástand í Dan-
mörku berist altaf nokkrar frjett-
ir til Svíþjóðar og þaðan út um
heiminn. í sænskum blöðum var
m. a. sagt frá því í fyrra mánuði,
að liver sá Dani, sem á almanna-
færi ljeti sjá sig lesandi nazista-
blaðið „Fædrelandet“, yrði fyrir
óþægindum og lítilsvirðingu. Menn hlýtur ofbeldi
sem hefðu haft nazistamerki í skjótari enda.
hnappagatinu, hefðu hvarvetna
verið ávarpaðir sem föðurlands-
svikarar.
Sænsku blöðin líta svo á, að
álit og áhrif Th. Staunings fari
þverrandi meðal þjóðarinnar. Því
í hvert sinn sem hann lætur
undan Þjóðverjum, í einhverju
máli, þá efist almenningur um að
það hafi verið rjettmætt. Enda
þótt allir viðurkenni, að hagkvæm
ara sje að fá að hafa ’Staunings-
stjórn, þótt vald hennar sje tak-
markað, heldur en landinu yrði
stjórnað á sviþaðan hátt og Nor-
egi. nú.
Fjötrarnir reyrðir
C íðasta tiltæki Quislingsstjórn-
^ arinnar, að taka Berggrav
biskup til fanga og ýmsa aðra
mikilsvirta kennimenn, er talið
slíka andlega leiðtoga þjóðar vorr
ar, undir því yfirskyni, að þeir
n T
11. apríi
AIIIIIIIIIIIIIIHINIIIIIIIIIKIIIIIIIIIHIIIIHIIIIIIMr
atvinnu og nú. Sjáfarafii hefir
verið lítill, en hátt verðlag bætir
væru þjóðhættulegir menn. Það er I npp aflaleysið. Eh sjómenn geta
lderka- og kennarastjettin sem nú fengið eins mikið kaup á mán-
þeir Quislingar reyna nú að beygja | uði, sem ófaglærðir trjesmiðir,
eins og þeir fengu áður í árs-
kaup.
Mikil varnarvirki hafa þar verið
gerð, enda er landið orðið mikil-
væg herstöð fyrir varnir Ameríku.
gloríu á höfuð Adolfs Hitlers, og | Er talið að Bandaríkin hafi ákveð-
og fjötra, til þess að geta síðan
tekið í sínar hendur uppfræðslu
æskunnar í hinum nazistisku
fræðum. En þar er meginnkjarn-
inn sem kunnugt er sá, að tylla
gera hann í augum barnanna að
staðgengli Jesú Krists.
Hughreysting manna getur ver-
ið sú, að eftir því sem öfgarnar
og btjálæðið fer lengra, eftir því
azismans að taka
Sagan um óbilandi kjark Norð
manna heima fyrir verður ekki
skráð fyr en að styrjöldinni lok-
inni, þ. e. a. s. þeírri styrjöld,
sem heldur áfram, uns nazisminn
verður á einhvern hátt að velli
lagður. En sagan um baráttukjark
og dug frjálsra Norðmanna er
heiminum fullkunn, mannanna,
sem hafa á 2 árum komið sjer
upp 60 lierskipum og sigla um
höfin í þágu Bandamanna, skipa-
stól er nemur iÞ/o miljón smá-
lesta.
Svipuð saga.
tímaritinu „News Review“ er
nýlega sag’t frá högum New-
Founrllandsbúa. Sýnist margt vera
með líkum svip þar og hjer. Þar
voru miklir fjárhagsörðugleikar
og atvinnuleysi fyrir styrjöldina,
I
vera alvarlegasta hnefahögg naz-1 eins og menn muna. Fólksf jöldi er
ista í andlit Norðmanna.
Að sínu leyti mun það vera,
svipað og ef erlend ofbeldisstjórn,
eða þjónar hennar, hefðu fangels-
að Matthías Jochumsson eða aðra
þar um 300 þúsund.
Nú í fyrsta skifti í sögn land-
sins, segir í greininni, er vöntun
á vinnuafli, og aldrei hefir þar
verið eins mikið um vel borgaða
eftirkomend-
egra
'a.
^yl V6ga Var ákveðið að greiða hana sjerstaklega,
v . ni Úr riki<5«ióði hnrm verð- i_________________ ___
ur ríkissjóði þann verð-
t Slhún sem nú er orðinn á til-
. hhr
ÞjóÖleg kvöldvaka. veita því eftirtekt, að á stöku stað
Kvöldvaka sú, er Stúdentafjefag hafa verið límdar krosslagðar papp-
Reykjavíkur annaðist í útvarpinu ný- írsræmur á gluggarúðurnar. —
lega, hefir mælst mjög vel fyrir. Hafa Er þetta gert seni varúðar-
hlustendur beðið blaðið að þakka ráðstöfun ef til loftárása kemur, svo
fyrir hve vel var úr því dragi, að glerbrot úr rúðunum
til hennar vandað. þeytist inn um hús og geri þar tjón.
niæður blóðbergste, og mun svo gert
enn á stöku stað.
5. Hlaðhamar er í Hvalfirði. Svo
segir í Landnámu:
„Maður hjet Ávangur, írskur að
kyni. Hann bygði fyrst í Botni. Þar
var þá svo stór skógur, að hann gerði
Hefir sú tillaga komið fram, að fje- Innan við stórar rúður búðarglugga þar af hafskip og hlóð þar, sem nú
heitir Hlaðhamar".
Enn er skógur í Botnnsdal, en lítils
vaxtar.
^ 111 áburði. .umfram verðlag lög og skólar fetuðu í fótspor Stúd- hafa verið strengd vírnet, í sama til-
j. ár^avins í fyrra. Einhvers- entafjelagsins og efndu til slíks flutn- gangi. Ef reynslan hefir sýnt, að
b ar k°mu fram mótmæli gegn ings f útvarp, er miðar að því, að þetta komi að verulegu gagni, ættu
framlagi. Þau mótmæli kynna fyrir alþjóð þjóðlega menningu fleiri að gera þessar ráðstafanir. —
ekki annað eh heimskuleg- , °S verðmæti. Loftvamanefnd gefur vafalaust allar
Mikið hefir verið rætt og ritað um upplýsingar ’ sem óskað er, um þetta
r.auðsyn þjóðlegrar vakningar. — En mál.
minna hefir orðið úr framkvæmdum
í því efni. . ; GufubaS í Jarðbaðshólum.
Af vangá var ságt hjer í blaðinu,
------ Gælunöfnin. að Jarðbaðshólar vær.u í Reykjahlíð- þessari urt hefir staðið nokkra stund
eiðslnnni 1 I101^11111- Engin j Smágreinin, sem hjer birtist um arfjalli, en þeir eru við Bjarnarflag, og siðan drukkið, læknar sinadrátt,
er eðlilegri Og hentugl'i j daginn um gælunöfnin, hefir vakið um vestan undir Námafjalli. Þeir draga það sama læknay kvef, hreinsar og
nilln en að tryggja þeimjtal og brjef verið send blaðinu út af nafn af heitri gufugjá, sem oft fram styrkir höfuð, þynnir blóð, læknar upp
M ódýran áburð. Engin henni. á þennan dag hefir verið notuð til þembing þeirra manna, sem etið hafa
hún er vænlegn til þess að I Einum brjefritaranum þykir, að baða. Þar er nú búið að byggja gufu- j mikið af hörðum mati. Það vermir
líð^a Sveitunum að gagni í frarn greinarhöf. hafi tekið nokkuð djúpt í bað, sem er mikið eftirsótt og notað, kaldan maga og styrkir hann.
I
5ív • ° ^egum þakka fyrir, að í
^e{^Unum er fólk, sem vill og
lil -Ur ttotað þann áburð, er þarf i
p Pess ag halda landbúnaðar-
í 1
Blóðberg og ölsýki.
Svo segir Björn Halldórsson um
blóðbergið:
„Þessi urt hefir ágætan kraft til að
styrkja sinar. Hverslags
ið að leggja fram 18 miljónir
sterlingspunda til landvarna þar
og Canadamenn 80 miljónir.
• Húsnæðisskortur er mikill vegna
setuliðsins, og umferðaslysum fjöíg
ar mjög vegna aukinnar úmferðar.
Yerslun og peningavelta hefir
aukist stórkostlega. Telja gætnir
menn, að mikil vandræði steðji
að, þegar kipt verður snögglega
fótum undan þessari velgengni.
En sjerfræðingar Bandaríkj-
anna gera ráð fyrir að takast megi
að finna ný verkefni fyrir þjóð-
ina að stríðinu loknu.
Aðflutningar.
A ltaf þrengist með skipakost
**• sem fæst til þess að flytja
vörur til landsins. Hafa miklar
vörubirgðir safnast saman í höfn-
um vestan hafs, sem hingað ern
keyptar og ekki hafa fengist
fluttar. En matarbirgðir eru orðn-
ar það litlar í landinu, að ískyggi-
legt er talið.
Nú hefir tekist að ná leigu á
5000tonna skipi er tekur vörur
bæði frá New York og Halifax.
Hvenær skip þetta verður tilbúið
til hingaðferðar er blaðinu ekki,
kunnugt. En þetta er góð viðbót
í bili ,við þau flutningaskip, sem
fyrir eru.
Af skýrslu þeirri, er nýlega
birtist hjer í blaðinu, frá Ghð-
mundi Vilhjálmssyni framkvæmda
stjóra Eimskipaf jelagsins, hafa
menn getað glöggvað sig á því,
hve aðflutningarnir hafa tregðast
gífurlega síðan skipin þurfa öll að
hafa samflot við skipalestir. Hver
ferð fram og til baka tekur tvö-
faldan tíma, og um meira en
helmingi lengri leið er að fara
en fyrir styrjöld. Svo hinn inn-
lendi skipastóll getur ekki annað
nema tiltölulega litlum hluta af
því flutningámagni, sem hann áð-
ur flutti til landsins.
Eimskipafjelagið.
f Öllum þeim lúalegu og
heimskulegu árásum sem Al-
þýðuflokkurinn hefir staðið fyrir,
er árásin á Eimskipaf jelagið
heimskulegust.
Þar er því haldið fram, sem
einhverri þjóðarnauðsyn, að gróði
sá sem fjell 1 skaut fjelagsins
A
ölbúj
. ^’amleitt getur köfnunar-
sáburð ódýru verði fyrir
en áburðarverksimðja,
^lla -
^ 'larðræ-ktarmenn landsins.
sf}^að er auðveldara fyrir þá,
tty við sjávarsíðuna að
’la bændur rneð ódýrum til- skírnarnöfnum manna.
11 m áburði, en að taka við Jf
aafólkinu á mölina, þegar Gluggarúður.
l'lo.snnr frá búskapnum. • Þeir, sem fara um g-ötur
órinni, að vilja afnema eða útþurka segir Guðrún Jónsdóttir frá Reykja
öll gælunöfn, sem ósið í málinu. Hann hlíð.
vill Ipfa hinum gömlu og rótgrónu
nöfnum, svo sem Sigga, Nonna, Gunnu Svör viS spurningunum í gær:
o. þessh. að lifa sínu lífi. En láta sjer i. |;Á bakkanum við ána hún bjó“
nægja að kveða niður nýrri gælunöfn, 0, s. frv., er í kvæði Guðmundar Frið-
einkum þau, sem eru með öllu óskyld jónssonar: „Ekkjan við ána“ (María
á Knútsstöðum), sem út kom í fyrstu
kvæðabók G. F. og er eitt af bestu
kvæðunum þar.
bæjarins 2. Af blóðbergi gerðu íslenskar hús-
Dvíkur í þessu vín vættur og við
lagður höfuð manns, bætir öngvit og
svima, höfuðverk og hettusótt.
Seyði af þessari urt, sem te drukk-
ið, er gott við hósta, Iæknar ölsýki
þeirra manna, að morgni drukkið, sem
ofdrukkið höfðu vín að kvöldi..........
Sje þessari urt stráð á gólf, eða
reykt með henni í húsum, ellegar hún
seydd í vatni og sama vatni dreift um
húsið, flýja þaðan flær.
vm, sem a 1940, evðist sem allra skjót-
ast, svo fjelagið standi eftir
styrjöldina ósjálfbjarga og van-
megnugt til þess að halda uppi
því starfi sínu, að gera Islendinga
sjálfbjarga á friðartímum um að-
flutninga til landsins.
Y ngingartilraun.
Yngingartilraun Alþýðuflokks-
ins hefir borið nokkurn ár-
angur í bili. Hversu haldgóð hún
verður, er annað mál.
Síðan flokkurinn kipti Stefáni
Jóhann út úr stjórninni, hafa
málskrafsmenn hans meira látiS
á sjer bera. Þurfa ekki' lengur að
FRAMH. Á SJÖUNDU SÍÐU.