Morgunblaðið - 12.04.1942, Blaðsíða 6
MORGUNBLAÐIÐ
Sunnudagur 12. aprO 1942,
Skipstjóra- cg stýrimannafjelag Rvfkur
Kauptaxti: Á skipum, sem eru í vöruflutningum við
; átrepdur landsins: Kau]) skipstjóra sje kr. 1500.00
á mánuði (kr. 50.00 á dag) og frítt fæði. Kaup stýri-
manns sje kj*. 1050.00 á mánuði (kr- 35.00 á dag) og
frítt fæði.
Kauptaxti þessi gildir þar til öðru vísi verður
^ 'ákveðið. Stjómin.
K j ó 1 a k*
VM.\>ír
FALLEGIR OG ÖDÝRIR.
Verslunin Snél
VESTURGÖTU 17. » ,
^ooooooo^ooooooooooooooooooooooooo^o^
Herpinót og bðtar
■7*’~ til sölu. Einnig reknet.
Upplýsingar gefnar í síma 4495 milli 6 og 7 á mánud.
d©ooooooo<xxxxxxxxxxx>ooooooooooooooo<
Beyhjavík - Grindavíh
Frá og með 15. þ. m. verða engir farþegar teknir við
beimahús, einungis á eftirtöldum stöðum:
Staðarhverfi, við Húsatóftir. Járngerðarstaða-
hverfi. Verslun Einars í Garðhúsum og Karls-
skála- Þórkötlustaðahveifi við Brautarholt.
BlfrelðaslSð Steludóri
Sumarbústaðir
Þeir, sem vilja eignast vandaðan og smekklegan sum-
arbústað, tali Við mig Sem fyrst. Get útvegað lönd ca. 10
Icqq. frá Reykjavík. Smíða einnig bústaði, sem hægt er að
skrnfa sundur og auðvelt að flytja.
Til viðtals frá kí. 12 í dag. -
Jóhano M. Ilalfgrímsion
byggingameistari.
Njálsgötu 85.
Simi 2183.
Trjesmiðir.
Smíð vantar á vinnustofu, sem annast getur rmíði á inn-
rjettingum í húsum o. fl. Þarf að geta tekið að sjer verk-
sfcjóm. Tilboð merkt „Verkstjóri“ leggist inn á afgreiðslu
blaðsins fyrir 18. þ. m.
TIL SÖLU
Hlslabrjef! SiáváUygoingarfjelagi ístands
TSlboð, er tilgreini hæsta verð og hve mörg brjef óskast
keypt, sendist Morgunblaðinu fyrir Þriðjudagskvöld næst-
komandi, merkt „SJÓVÁ“.
1380
LSTLA 6ILST05IN —
UPPHITAÐIR BÍLAR.
Hannes Jóhannsson verkstjóri
.Fæddur 12. ágúst 1864.
Dáinn 31. mars 1942. ■ ■
morgun verður Hannes Jó-
hannsson verkstjóri í Hafn-
arfirði borinn til hinstu hvíldar
Með honum er til moldar hniginn
emn hinna gömlu og góðu Hafn-
firðinga. Fækkar þeim nú óðum
Háfhfirðingunum, sem með störf-
um sínum og athöfnum lyftu
Firðinum á það framfara- og
menningarstig, að hann gat öðlast
bæjarr.jettindi fyrir röskum 30 ár-
um. Er þetta gangur lífsins og
verður eigi um sakast við neinn.
1
'En ekki þykir mjer nema maklegt,
að slíkir menn sjeu með virktum
kvaddir, þegar þeir leggja upp í
Jiinstu ferðina úr bænum, sem þeir
jsettu á stofn og störfuðu í og
fyrir, meðan þeim entist heilsa
og kraftar. Fyrir því langar mig
að minnast Hannesar vinar míns
Jóhannssonar með fáeinnm órðum,
um leið og hann kveður.
Hannes Jóhannsson — eða
„Hannes í Óseyri“ —- eins og hann
jafnan var kallaður manna á með-
al. var fæddur 12. ágúst 1864 að
Mosfelli í Mosfellssveit. Voru for-
eldrar hans bæði norðlensk að ætt.
Faðir, Jóhann Friðbjörn Friðriks-
son, Húnvetningur, en móðir,
Anna Hannesdóttir, skagfirsk- Var
hún móðursystir Stephans G.
Stephanssonar Klcttaf.jallaskálds,
og þeir Hannes og hann því systra
synir. Enda þótt Hannes legði
ekki fyrir sig ljóðagerð, þá leyndi
sjer ekki, að þeim svipaði saman
frændunum um margt á hinu and-
lega sviði, einkanlega þó um til-
hneiginguna til kÖnnunar á hin-
um dýpstu og toi-ráðnustu rökum
tilverunnar.
Mjög uúgur að aldri fluttist
Hannes ásamt foreldrum sínum í
Garðahverfið og ólst þar upp.
Stundaði hann í uppvextinum alla
algeuga vinnu, bæði til lands og
sjávar. Árið 1893 kvæntist hann
Kristínu Kristjánsdóttur, Jóns-
sonar, hafnsögumanns fyrir Garða
hverfið og Hafnarfjörð, einstakri
myndar- og dugnaðarkonu, en
hana misti hann 12. október 1937.
Eignuðusí þau tVær dætur, Önnu
og Kristjönu, sém báðar eru giftar
og búsettar hjer í Ilafnarfirði.
Árið 1901 fíuttist Hannes til
Hafnarfjarðar og starfaði upp frá
því sem verkstjóri' hjá Einajú
heitnum Þorgilssyni eða til ársins
1930 að hann sökuín heilsubrests
varð að láta af störfum, enda hafði
hann þá um langt skeið kent
nokkurar vanheilsu og sjaldan
gengið heill til skógar.
Um verkstjórastarf Hannesár
Jóhannssonar — sem hann hafði á
hendi um 30 ára skeið og sem alla
tíð var umfangsmikið — má fyrst
og fremst segja það, að það var
leyst af hendi með svo mikilli
hygni, alúð og trúmensku, að mjög
þótti frá bera. Komu þar fyrst
og fremst til greina hinar góðu
gáfur hans og meðfæddi hæfileiki
til að sjá út þegar í byrjun verks,
hvernig því yrði best lokið. Þá
naut sín þar og ekki síour, hversu
mikill mannþekkjari Hannes var.
Hann hafði1 sitt „eigið lag“ á
monnum til góðra og drjúgra af-
kasta við alla vinnu, og loks gérði
sitt til rjet.tsýni hans og prúð-
mannleg framkoma við þá, sem
með honum unnu, enda var mönn-
Um það hin mesta ánægja að vinna
vel, þar sem Hannes sagði fyrir
verki. Sjálfur bar hann hina
toestu virðingu fyrir vinnunni og
taldi ekki eftir sjer, þótt liann
yrði að leggja á sig uppistöður til
þess að geta lokið góðu dagsverki.
Enn mætti minnast á eitt, sem
mjög varð Hannesi að liði við
verkstjórnina, og það var, hversu
írábærlega glöggskygn hann var
á veðurfar. Ætla jeg, að veður-
glöggari menn en hann hafi ekki
getið bjer um slóðir og jafnvel
þótt víðar væri leitað. Kom þessi
hæfileiki Hannes sjer ákaflega oft
vel, bæði fyrir húsbónda hans og
aðra, sem fiskverskun höfðu með
höndum eða önnur þau störf, sem
gæta þurfti veðurs við.
Vegna framangreindra tnann-
kosta sinna og hæfileika naut
Hannes 'jafnan samhugar og vih-
sælda þeirra rnörgu, sem með hon-
um störfuðu að einu og öðru, og
það er víst, að milli haus og hús-
bónda hans ríkti gagnkvæm og
einlæg vinátta og traust meðan
báðir lifðu og eftir að Einar heit-
inn ljest, hjelt ekkja hans og börn
áfram vináttusambandinu við
Hannes pg sýndu honum mikla
trygð og drengslcap í þeim erfiðu
veikindum, Sem hann átti við að
stríða síðustu æviárin.
Hannesi Jóhannssyni var, eins
og áður er sagt, margt ákaflega
vel' gefið. Hann var prýðilega gá#-
aður maður, enda las hann mikið
og liafði sjerstakt yndi af góðum
bókum. Hjálpsamur var hann
þeim, sem erfitt áttu og kuldinn
næddi um á einhvern veg. Hann
var framúrskarandi trygglyndur
og gleymdi aldrei góðum vini.
Hann var ágætur heimilisfaðir og
svo barngóður að frá bar. Við-
kvæmur var hann og hlýr í lundu,
þótt lítt hampaði hann því við
ókunnuga. llaun bai’ mikla lotn-
ingu fyrir hinu göfuga og guð-
dómlega í tilverunni og hann hafði
óhifanlega trú á hinni eilífu til-
veru og þroska mannsandans — á
æðra og hftra lífssviði.
Nú er hann sjálfur fluttur yfir
um. — Verði honum að trú sinni
Þorl. Jónsson.
Hjónaefní. Nýlega hafa opinber-
að trúlofun sína ungfrú Magnea
Hannesdóttir frá Vestmannaeyjum
og Guðmundur Ágústsson, skrif-
stofumaður hjá Eggert Kristjáns-
syni & Co.
Hjónaefni. Nýlega hafa opin-
berað trúlofun sína ungfrú Svein-
borg Jónsdóttir, Núpi, Selfóssi og
ITarokl Ribv, D. IV. R-.
Flugvfelin
Smyrill
Búið er að gera við og að
nokkru leyti endurbyggja
flugvjelina „Örninn“, sem hrapaði
hjer í Skerjafirðinum, Hefir vjel-
inni verið gefið nýtt nafn og heit-
ir nú „Smyrill“. Einkennisbókstaf-
irnir eru TF-AKR.
Það eru hagleiksmennirnir Björn
M. Ólsen og Gunnar Jónasson, sem
gerðu við „Öi’ninn1', en þeir hafa
sein kunnugt er áður gert við og
að nokkru leyti smíðað flugvjelar.
„Smyrill" hefir farið í ' einu
reynslufej-ð og vei'ður sjálfsagt
ekki langt að bíða, að vjel þessi
verði tekin til afnota.
VERIÐ AÐ REISA
FLUGSKÝLI.
Eins og Morgunblaðið hefir áð-
ur skýrt frá, er Flugfjelag fs-
lands að láta reisa flugskýli fyrir
stóru farþegaflugvjelina, sem Örn
Jahnsón flugmaðnr keýpti í Aiáe-
ríku. Flugvjelin er nú komin á
land hjer, en verður vart tilbúin
til flugs fyr en eftir hálfan mán-
uð eða svo.
„Völsungar*
á Húsavik 15 ára
4 C ára er í dag íþróttafjelag-
ið „Völsungur“ f Húsavík.
Fjelagið var stofnað af 23 ung-
lingum á aldrinum 10 til 13 ára
og má segja að það hafi vaxið
upp með þeim, en telur nú alla
starfandi áhugamenn að íþróttum
Húsvíkinga.
Fjelagið hefir ávait haft for-,.
ustu fyrir áhugamálum æskunnai-
í Húsavík og hefir á ýmsan hátt,
bætt aðstöðu sína til íþróttaiðk-
ana og er þá fyrst að nefna íþrótta
völl fjelagsins, en það er gras-
yöllur og talinn með bestu íþrótta-
völlum Iandsins.
Aðal áhugamál fjelagsins er nú
áð koma upp sundlaug í þorpinu
Aðal þröskuldur fyrir framgangí
þess máls er vöntun á heitu vatni',
spm þó eru góðar vonir um að
fáist í sumar ef borað verður, eins
og ákveðið er nú.
Fyrstu stjórn fjelagsins skip-
uðn ■. Formaður Jakob Hafstein,
nú lögfræðingur í Reykjavík.
gjaldkeri Jóhann Hafstein, lög- ;
fræðingur í Reykjavík, og ritari
Ásbjörn Benediktsson, sem nú er'
látinn. Núverandi stjórn skipa r
Signrður Pjetur Björnsson for-
maður, Benedikt, Jónsson ritari,
og Sigtryggur Albertsson gjald-
keri. Meðstjórnendur: Ungfrú Þor
hjörg Þórhallsdóttir og Lúðvík
Jónasson. Hátíðahöld í tilefni af-
mælisins munu ekki fara fram
fvr en síðar, sökum þess hve marg
ir fjelagsmenn eru fjarverandi í
skóhim og á vertíð á Suðurlandi.
Frjettaritari.
Sýning Jóns Þorleifssonar að
Blátúni verður opin í dag, en
ekki lengur að þessu sinni. Yfir
60() manns hafa sótt sýninguna,
og 21 málverk hefir verið selt.
Ungmennadeild Slysavarnafje-
lagsins heldur fund í dag kl. ÍO1/^
f. h. í Ingólfsstræti 4. Yms skemti-
og fræðslnatriði. Fjelagar f j ö 1 -
mennið.