Morgunblaðið - 16.04.1942, Blaðsíða 1
Bifreið
Lítil'4 manna bifreið óskast
keypt. Tilboð ásamt tegund,
aldri og númeri bifreiðarinn-
ar, sendist afgr. blaðsins,
merkt „Bifreið“.
Stulkur i
vantar á Fjelagsheimili versl- J
unarmanna, Yonarstr. 4, nú J
þegar og í vor. 2
Vantar
Ungan niann
með meira bílstjóraprófi og
sem hefir einhverja skóla-
mentun, verslunarskóla eða
alþýðuskóla mentun. Umsókn-
ir sendist Morgunblaðinu,
merktar „Ungur bílstjóri“.
Skrifstofustúlka
Stúlka óskar eftir vinnu í
búð eða skrifstofu. Góð með-
mæli. Tilboð merkt „Vjelrit-
un“ sendist blaðinu fvrir
helgina.
í dag fást bílhappdrættismið-
ar I. R. í flestum búðum. A
morgun getur það verið orðið
of seint að ná í miða.
íþróttafjelag Reykjavíkur.
Vil kaupa
worubíl
í góSu standi. Þarf ekki að •
vera stór. Upþlýsmgar í •
síma 1744. •
Aforeiðslustúlku
vantar í hljóðófæraverslun
mína.
Sigríður Helgadóttir,
Lækjargötu 2.
ELDRI MAÐUK
sem er vanur öllum' algeng-
um verslunar- og skrifstofu-
störfum, óskar nú þegar eft-
ir atvinnu, helst við verslun-
ar- eða afgreiðslustörf. Tilboð
sendist Mbl. fyrir 20. þ. m„
merkt „Afgreiðslustörf“.
Happdrættisbíll f. R. kemur
einhvern næstu daga. Kapp-
hlaupið um miðana sem ef.tir
eru, er þegar byrjað.
íþróttafjelag Reykjavíkur.
Mótorhjól j
Vil káupa mótorhjól. Tilboð •
ásamt verði sendist afgr. J
blaðsins fyrir laugardags-
kvöld, merkt „Hjól“.
SIÐPRUÐ
og ábyggileg stúlka óskar eft-
ir atvinnu við iðnað um
næstu mánaðamót. Þeir, sem
vildu sinna þessu, leggi tilboð
inn á afgreiðslu blaðsins fyr-
ir 20. þ. m., merkt „20. apríl“.
Fundarlsun
Rautt . „Conwinable“ hjól
hvarf frá Túngötu 31 um síð-
ustu helgi. Finnandi skili því
þangað gegn fundarlaunum.
TVEGGJA ÍBUÐA
SIEINHÚ8
er til sölu. Onnur íbúðin laus
14. maí. Upplýsingar gefur
Pjetur Jakobsson, löggiltur
fasteignasali, Kárastíg 12.
Sími 4492.
Vðrubilraið i
Vörubifreið, 3ja tonna, til •
sölu. T.i.1 sýnis við Miðbæjar- •
barnaskólann frá kl. 2—-5y2 2
í dag. 2
2 starfsstúlkur j
•
til eldhússtarfa óskast Z
nú þegar. I
Lítið notuð
MATSTOFAN HVOLL
Einar Eiríksson.
prjónavjel
óskast kevpt. Upplýsíngar í
síma 1042, milli kl. 8 og 9
í kvöld.
Rúakexiö
kOKDÍð
Vörubíll |
•
2ja tonna, nýviðgerður, með J
mörgum varastykkjum, til 2
sölu og sýnis í dag á Grettis- 2
götu 36, kl. 7—9 e. h., 2
•
••••••••••••••••••••••••*
Gott herbergi óskast I
Helst með aðgangi að eldhúsi. •
Einhver hjálp við húsverk 2
gæti komið til greina. Tilboð 2
leggist inn á afgreiðslu blaðs- 2
ins fyrir 20. þ. m. merkt „10“. •
Sendisveinn i
••••••••••••••••••••••••i
Herbergi
óskast til leigu.
Ferdinand Bertelsen,
Sími 1669.
óskast nú þegar.
Flóra
Austurstræti 7.
»•••••••••••••••••••••••
Hreingerningar
Tökum að okkur hrein-
gerningar. Vanir menn.
Upplýsingar í síma 5395.
••••••••••••••••••••••••#
Vanur og durfeffur
sjómaður i
óskar eftir plássi' til sjós, J
helst í siglingar. Upplýsing- 2
ar í síma 2597 frá kl. 6—8. •
Bamavagn
óskast.
Upplýsingar í síma
5510.
••••••••••••••••••••••••
lítungunarvjel
og ungamóðir óskast. Tilboð
sendist Morgunblaðinu, merkt
„Utungunarv j el“.
••••••••••••••••••••••••
Mvndir af
Sæfinni með 16skó
og fleiri heiðursmönnum,
örfáar seriur eftir.
Flöskubúðin,
Bergstaðastíg 10.
jLio^rpoo^
Hafnarstræti 5.
••••••••••••••••••••••••
Húsmæðra-
almanakið
eftir Helgu Sigurðardóttur er
nauðsynlegur leiðarvísir fyrir
húsmæður \ ið flest störf innan
húss og utan.
Fæst hjá bókósölum.
Bókaverslun ísafoldar.
Farðasaga
Fritz Liebig.
Eftir Jóhann Sigvaldason.
Segir frá æfintýrúm ungs Is-
lendings, sem ferðaðist um
Norðurálfu, og her rnargt
fróðlegt og skemtilegt fyrir
augu hans og eyru.
Fæst hjá þóksölum.
Tekið upp í dag
Enskir telpukjólar í miklu
úrvali, verð frá kr. 13.50.
Skírnarkjólar úr silki.
Kragar á dömukjóla.
Vesturgötu 12.
Lesbók
Morguublaðsíns
Búnaðarritið
Hlín
og margt góðra bóka
fyririiav.íandi.
Bókaverslun
Kristjáns Kristjánssonar,
Hafnarstræti 19.
••••••••••••••••••••••••
Yardley vörur
nýkomnar:
Andlitspúður, baðpúður, Bað-
salt, Lyktarsalt, Talcum,
andlitskrem o. fl.
IFINAR GUÐnUNÖSSONl
3 IREYKJ&V1K
Heildverslim.
Sími 4823.
íbúð
Tvö reglusöm systkini með
móður síua óska eftir 1—2
herbergja íbúð með eldhúsi á
rólegum stað. Mætti vera í
Skerjafirði eða á Grímsstaða-
holti. Tilboð merkt „S'ystkini“
leggist inn fyrir 25. apríl.
Eins til tveggja ára
fyrlrfrantgrelðsla
Vil leigja 2—3 herbergi og
eldhiis nú þegar eða 14. maí.
Eins til tveggja ára fyrir-
framgreiðsla. Þeir sem vildu
sinna þessu sendi afgreiðslu
blaðsins tilboð, merkt „1—2
ár“, fyirr hádegi á laugar-
dasr.
Trfesmflðiir
með meistararjettindi, vanur
verkstjórn, óskar eftir vinnu.
Ákvæðisvinna æskileg. Getum
verið 3 saman eða fleiri, ef
góð verk fást. Tilboð merkt
„Dugandi menn“ sendist af-
greiðslu blaðsins fvrir 20.
þ. m.
HÚS til sölu
í Vestm.eyjum. Eigninui fylg-
ir 240 ferm. leigulóð. Upp-
lýsingar gefur Jón Hafliða-
son, Óðinsgötu 13, eftir kl. 6
á kvöldin.
Hefi til sölu
lýsis eða
olíngeymli?
úr þo þml. járni, sem tekur
5000 lítra.
Ólafur Pálsson,
Hótel Heklu.