Morgunblaðið - 16.04.1942, Side 2

Morgunblaðið - 16.04.1942, Side 2
M UKG UNtíLÁtílt) Fimtudagur 16. aprfl 1942. •;2 Arás Breta ) ■ ' ..r „fyrir vestan Tobruk“ Pýska f rjettastofan skýrSi frá því í gœr, að breskar her- sveitir hefðu reýnt að brjótast í gegnum herlínu öxulsríkjanna fyrir vestan Tobruk, en að árás- inni, sem gerð var með þátttöku skriðdreka og flugvjela, hefði verið hrundið. í ti!k.\’Tmhigu ítölsku her- stjórnarinnar í gær var skýrt frá vaxandi lipíÉnáðaraðgerðum \ lofti í Cyrenaicá. alta Látlausar árásir halda áfram á Malta. Monckton, settur .. y , < jr , . . .. ráðhérra Breta í Austurlöndum '• »*t, i’ j' . • . er nýkoíninn til Kairo ur heim- sókrj tiJ Malta og hefir lýst hinni betjulegu vörn Maltabúa. Segir hann að árásirnar á Malta sjeu jiafnyel þarðari en árásirnar á London í orustunni um Eng- 'i,!.: iVfi' ór.ácor. •< ' -'riu <•• < ■' •' í>j:óðvei:j,ár .4egjast nú hafa eyð.ilagt hliðið í skipnkvínni í Ln; Valetta. , í fyrradag segjast Bretar bafa;Skotið niður 9 þýskar árás- arjlugvjelar yfir Maita.. 4:lyS.yr KC----------. ■•■— íirf:5í!r^r ■■. <■■ •. .: .Atnr.. Björn Björnsson leikhússtj. látinn - TMÚÍÍ $£* t.í - ■ —— ■. B>tí}öfiW íBjörtiteson, leikiiússtjóri; Kiísðíftif Björnstjerne Björn- Soúvfaiötaðist í Oslo í fyrradag. Ifaiiií var 82. ára að aldri. : Björii var nafnkunnar víðár eti á N'orðurlöndnm, bæði setn leik- hússtjóri og leikari og éiimig sem höfrindúr, m. a. sem tónsmíða- höfmwhtr. i‘tísf tTfö- '•> ' ' ' Japanar hafa tekið 14 iniljðn fanga ,Vj < v ÍT’f ——■■■■■ « ¥3?. ulltrúi japönsku herstjórn- *• arinnar skýrði frá því í gær að (j|apanar hefðu tekið yfir fjórðungs miljón fanga, frá því a,ð, þeir; fóru í stríðið. J^panar segjast hafía tekið 70 þúsund fanga á Bataanskag- anum ájFfliþPseyjum. Þeir segj a|4 haf^rj tekið mikið annað her, fa,itg, 194 fallbyssur og 186 skriðdreka, ansss ftn "ur ti: .?!■.»- Ccflpps i Kaflro Sijr Staffordx Cripps er nú > kominn ril Kairo á heimleið til Knglands. Hann sagði við blaðamenn, að hann hefði sent til London bráðabirgðáskýrálu um viðræð- or sínar í Indlandi, en ltann myndi gefa breska þinginu skýrslu strax eftir að hann væri kominr. heini. Sendiherra Bandaríkjanna íVichyverðurkvaddurheim Laval undirbýr samvinnu við Þjóðverja * —i— • < ■ ■ ■« PESS er vænst, að Laval birti ráðherralista sinn í dag eða á morgun. Það er nú lítill vafi á því, að Laval verður sjálfur forsætisráðherra, þótt Petain verði áfram ríkisleiðtogi að nafninu til. Laval var í París í gær og ræddi þar við aðalfylgismenn •aukinnar samvinnu við Þjóðverja, de Brinon, Marcel Deat og Doriot, en bjelt síðan ti) Vicliy. þar setn, hanu mu,n ræða . við , Petajn og Darlan í dag, '"’: ■ !Í " ',,V ''"V.Í ^ '■'* ■>■■■■■•■. r •■■■ ■•■■ ,*■ , j .LiY'rlS'! ’-'Ú.Ú-; f. •;.' V lý .: Í.V - >s’ : .M,?ðal stjórnmálamaiina í Washijigton var í, gær gefi$ ífskyn, aí sendihcrra ..Bandaríkjanna Á Vichy, Leahy aðmíráll, myndi verða kvácrauf h'eim til þess-að gefá ský|rslii, en á það var þó, íögð áhersla, að þótf spndihcrraim ýrði fivkddúr heim, þá táknaði það ckki að 'sf jóftím'álásáhibándiöú " ýfð V'ichy ,, .^nyier 'fVejles, s:ettur ;u,t,anríkis- yáðhgrra, ,Baudaríkjan.ii,a,., gær,, að työ . skiþ se.nj , u.rid,aní'arið hcfð:it ■ .verið að forraa vörur. . í Bandaríkjunum fyrir franskau markað, myndu ekki láta úr höfn fýr én ffégnir hefðifhórisf af viðhorfimi í Krakklandi. - í Lo.ndon var sú skoðun . látin . í Jjós opinberlega í gær, að'Valda- taka Laval boðaðf að Þjóðverjar næðu friJlnni yfirráðum í Prakk- landi. ^ i» i iíi Samkvæmt skeyti frá Berne til< i.Ntnv hYork TimgsV var það. iijúV haf' þess máls, að : ÞjóðVerjar kröfðiist' þess að Viohystiörnin tæki ákveðna afstöðu. ti-1 samviúU: unmár við Þjóðóverja. Vichyst jóni in. hafði færst uiidan þyí að .láta fara fram almenna kvaðning franskra vorkamamia með það ; fyrir augnm, að þeir yrðu settir til vinnn í hergagnaiðnaðinum. Þjóðverjar kröfðust þess ;einnig, að þeir fengju að flytja verka- niemi frá FrakKlandi til Þýska- láuds.. Tregða Vichystjórnai-iunar í þessum efnum olli því (segir N<ew York Times) að þýska stjórnin sendi henni síðastliðinn fö.studag harðorða áminningu, þar sem hún krafðist þess, að Petainstjórnin gerði grein fyrir afstöðu sinni fil fransk þýskrar samvinnu, fyrir fimtudaginn 16. apríl. i þýskum fregnum var í gær í fyrsta skifti vikið að þessum tíð- indum í Vichy og skýrt frá því, „að Petain stjórnin hefði ákveð- ið hverfa frá bifstefnu sinuí: og taka upp virka samvinnu í hinni nýu Evrópu“. 1 þýskum fregnum er eimiig lögð áhersla á tilkyiiningu |ieirra Darlans og dómsmálaráðherranns Bartholomy, um frestun rjettar- haldanna í Kion, en þeim var frestað til þess að hægt væri að safna nýjum sönnunargögftum, áð þessu sinni um það, hvers yegua Frakkar fóru í stríðið. En áður h.afði verið látin í ljós opinberlega í Berlín óánægja yfir væri þar með slitið. þyí hyernig: rjettaýhöld þessi sney usl, því að Þjóðverjar æskfu þes$ að þaru yrðu látin leiða J l.jós. að prakkar hefðu glæpst. iit í-stríðið fy.ria? áeggjan Breta, sem væi'u upp Iláfsinenii styrjaldarinnar. (.iamelin. Daladier og Leon JSJuin y.erða nú fluttir aftur í varðliald í Pyreneafjöllunum. .... , Jsland bækistöð Ame- flkumanna i innrás ð meginlandið' I fregn frá London í gær, var * skýrt frá því, að von Rund- sted hershöfðingi væri kominn til aðalbækistöðva þýsk3- hers- ina í Frakklandi. Er þetta skilið á þá leið, að hann eigi að taka við yfirstjórn þýska hersins í Frakklandi og stjórna vörninni, ef svo skyldi fara, að Bretar reyndu að gera innrás á meginlandið í sumar. Hermálaritarar ræða um þann möguleika að Bandamenn sendi í sumar 50—60 herfylki (divi.siLnir) til meglinlandsii'ns, ekki til þess að gera úrslitaat- lögu að Þjóðverjum, heldur til þess að neyða þá til þess að draga her frá austu^vígstöySv* unum til vestúrvígstöðvanna, geti haft úrslitaþýðingu fyrir vorsókn Þjóðverja, þannig, að hún mishepnist. í norskum útvarpsfregnum frá London í gær, var gefið í skyn, að Þjóðverj^r óttuðust óttuðust innrás í lönd þeirra frá íslandi, en þar hefðu Banda- ríkjameríin dregið saman mik- inn her. Þjóðverjar eru nú farnir að ræða um hinar bresku og ame- rísku fregnir um væntanlega innrás Bandamanna á megin- landið og segja, að þeir óttist það eitt. n® ekkert verði úr henni. Fyrsta herstjúrn artllkynning Mac Arthnrs Fregnir frá vígstöðv- ORum i Evrópu og Austur-Asíu p1 regnir frá vígstöðvunum i nótt hermdu: RÚSSLAND: D ah'daríkin ætla að efla kaf- bátaflota sinn svo, að hann Verði helmingi stærri en hann er nú. Flotamálanefnd Bándá- ríkjáþings samþýkti í gaer, að láta héfja smíði á kafbátum, er yrðu samtais 200 þús. smál. -— Sjerfræðingár áætla, að hjer sje um 1,50 nýja .kafbáta áð ræða. , Áæijaður kpstnaður þeirru er •:■/ Rússneska hei'stjóniin tilk. í . nótt, að ekkert markvert hefði gerst á yígstöðvunum í gær. í tilkynningu þýsku hei/stjórnai- innar i, gær var sagt, #? árá§ir .Rússa á Krímskaganum og a Done: zvígstöðvunum færu mink andi <>g að einstaka árásum, er gerðar hei'ðu verið á öðrum víg- stöðvum hefði veriö hrundið. —: Báðir aðilar tala um mikla vatnavexti, sem hamli öllum hernaðaraðgerðum. VESTURVÍ G STÖÐ VARNAR. ,(,iBretar hjeldu uppi hiiunu lár 200 milj. dollarar. lausu árásum á herstöðvar í Norð Á þriðju miljón smálesta söktfrá því um áramót ur-Frakklandi í allan gærdag Og í í'yrrinótt gerðu þeir enn árás á Ruhrhjeraðið. Breska flugmála- ráðuneytið skýrir frá því, að mikl ir eklar hafi komið upp. 11 hreskra flugvjela er saknað úr Jeiðamji'inum í fyrrinótt. ýska frjettastofan skýrði frá því í gær, að frá því að um áramót hefði verið sökt á þriðju miljón smálesta af skipa- stól Bretá og Bandaríkjamanna. Þjóðvcrjar hafa sökt 1,5 niilj. smálest, Japanar 400 þúsund i smál. og Italir 125 þús. smál. | Kæruleysi olli eldsupptökunum í »Normandie“ Dað var verið að gera „Nor- mandie“ að herflutningaskipi þegar eldur kviknaði í því í vetur. Ef ekkert hefði orðið að skipinu, var ráðgert að það yrði tekið til notkunar, fimm dögum síðar en eldurinn eyðilagði það. Rannsóknarnefndin, sem hefir haft til athngunar orsökina til Jjess að eldurimi kom upp, skýrir frá þessu, eii hún Iiefir komist að þeirri niðnfstöðu, • að orsökin . til eldsupptakanna hafi verið „kæru- leysi og skórtur á nægilegu eft-ir- lit,i“. Ekkert bendir t.il þess, að hjer hafi verið um skemdastarf að ræða. BURMA: Bretar tilkynná að berir þeirra hafi enn orðið að hörfa á Iráwáddy vígstöðvunum, og eru Jaþánar nú komnir að olíu - hjeruðunum. sem eru næst Imestú olíusvæðin í löndum iBreta. Kínverjar hafa einnig I neyðst til að hörfa á Sittangvíg- Istöðvunum, og hafa þeir sest að í nýjum varnarstöðvum um 50 km. fyrir norðan Toungoo. KYRRAHAF Mac Arthur hershöfðingi, birti í gær fyrstu herstjórnartil- kynningu sína og skýrir har.n frá árás, sem 18 amerískar sprengjuflugvjelar gerðu írá leyndri flugvjelabækistöð á her stöðvar Japana á Filippseyjuro. M. a. var gerð árás á flugvöll- inn hjá Manilla á herstöðvar á Cebueyju, þar sem harðir bar- dagar geisa, og á Davao á Mindanao eyju. I tilkynningu ameríska hermálaráðuneýtisins segir, að fjórum skipum hafi verið sökt í árásinni og fjögur löskuð. Fjórar japanskar flug- vjelar voru skotnar niður, en úr amerískú flugsveitinni var ein flugvjel skotin niður. FTIAMH. A SJÖUHDU tóÐtf

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.