Morgunblaðið - 16.04.1942, Qupperneq 6

Morgunblaðið - 16.04.1942, Qupperneq 6
MORGU NBLAÐIÐ Fimtudagur 16. apríl 1942. Minningarorð um Magnús Halidðrsson Fæddur 22. sept. 1912. Dáinn 7. apríl 1942. Trpregnin um andlát Magnúsar *■ kom okkur samstarfsmönn- nm hans mjög á óvart, aðeins tveim dögum áður hafði hann Verið heilbrigður og að starfi meðal okkar. Magnús Halldórsson byrjaði járnsmíðanám í H.f. Hamar þ. 1. október 1929 og lauk fulln- aðarprófi í þeirri iðngrein þ. 1 okt. 1933. Hann starfaði síðan alla tið hjá því fjelagi og nú síðast sem yfirmaður eldsmiðju deildar fjelagsins. Allir, sem kyntust Magnúsi, urðum snortnir af mannkostum ha^is, enda naut hann mikijs álits yfirmanna, jafnt sem starfsmanna sinna, bæði fyrir mjög góða verklega kunnáttu í sínu fagi og svo fvrir samvinnu- lipurð og góða framkomu. — Magnús var góðum gáfum gæddur. Hann var maður stefnufastur og átti þó aldrei sa^cnæmt við neinn mann. Ef sköðanamunur greinidi á milli hajns og fjelaganna, hafði hann sjerstaka lipurð til að bera og gat ávalt í slíkum tilfellum fært þaju rök fyrir skoðunum sínum, að þeir er um deildu, mættu vel við una. Þótt Magnús fjelli frá ungur að! árum, hafði hann frekar morgum öðrum lánast að skapa sjer tiltrú allra þeirra, er hon- um kyntust, enda fundu þeir, að hjer var maður, er ekki máttí vahnp +tt vita í neinu. Meðal okkar starfsmanna hans, er nú höggvið skarð, sem vi$ vitum,' að seint verður að mu bætt. Við söknum góðs fjelaga og minningin um hann mén ávalt varðveitast í hugum okjkar. ;.jKonu Magnúsar og börnun- unji ungu, ásamt föður og nán- ustu ættingjum. vottum við okk- arldýpstu hluttekningu. Við vit- um að söknuðurinn er mikill, en mínningarnir eru fagrar um góðan eiginmann, föður, son og frænda. jOrðin, sem lýst hafa í gegn unji margar aldir hug manna til hins óþekta, sem veldur því, að svo ungir menn eru á besta ald- ursskeiði kallaðir burt, hljóta að koma hverjum þeim í hug, er minnast Magnúsar: „Þeir, sem gúðirnir elska, deyja ungir“. A. r Avarp listamanna til Alþingis ntAMH. AT ÞRIÐJU glÐU en samstarfsxnenn hans, hefir á síðustu árum skrifað ýmsar grein- ar um íslenska list og listamenn, sem vjer teljum alveg óviður- kvæmilegar af manni í slíkri stöðu. Þar er meðal annars veist mjög freklega að ýmsum lista- stefnum og einstökum listamönn- um, því er annað veifið haldið fram, að engu máli skifti, hvort listamenn reyni að afla sjer ment- unar í grein sinni eða ekki, og stundum hefir formaðurinn ráðist með hatrömum brigslum á lista- menn rjett áður en þeim komu til umræðu við úthlutun listamanna- launa af ráði því, sem hann veitir forstöðu. Ef þessar greinar væru ekki eftir mann, sem gegnt hefir hárri virðingarstöðu og hlotið að leggja sig eftir mannasiðum, held- ur óvalinn blaðamann, mundi margt í þessum árásum vera talið strákslegt. Væfi höfundur þeirra ekki viðurkendur gáfumaður, mundi rökfærslan víða vera talin mjög heimskuleg. En úr því að þær eru eftir slíkan mann sem formann Mentamálaráðs, sem ætla mætti að vildi beita viti sínu, hlýtur hann að hafa verið miður sín af geðæsingu, er hann skrif- aði annað eins. Eitt dæmi þessa skal nefnt. Sá beygur virðist hafa sótt meir qg meir að formannin- um, að menn geti ekki 'verið hon- um ósammála um neitt nje gert neitt, sem honum er ekki að skapi, nema þeir sjeu kommúnistar eða verkfæri í höndum kommúnista. Kveður svo ramt að þessu, að >egar einn skrifstofustjóri í stjórnarráðinu svarar fyrirspurn er það einsætt, að starf slíkra manna er mjög undir því komið, hvort þeir vita nokkuð með vissu :um afkomu sína, en fótum er ekki kippt undan þeim snögglega og alt gengur í bylgjum eftir geð- brigðum eins eða örfárra manna. Væri æskilegt, að hið háa Alþingi, sem að minsta kosti í einu tilfelli hefir talið sjer skylt að lagfæra gerðir ráðsins, tæki þetta mál til almennrar athugunar. Um reikninga Menningarsjóðs, sem Mentamálaráð ræður yfir og formaður þess er gjaldkeri fyrir, þótt ráðið sje vitanlega alt áhyrgt um stjórn hans, skal það tekið fram, að þessir reikningar hafa aldrei síðan 1936 verið sendir til venjulegrar endurskoðunar í fjár- málaráðuneytinu, ekki verið birtir, svo sem lög sjóðsins mæla fyrir, og eru ekki enn komnir í vörsl- ur fjármálaráðuneytisins. Hvað þessu ráðlagi veldur, er oss eðli- lega að litlu leyti kunnugt. En á- hugaleysi ráðsins að fá reikning- ana birta gæti staðið í sambandi við ráðstafanir, sem almenningi þykir ekki koma við. Svo er fyrir mælt, að af sameiginlegum sjóði megi taka fje til óhjákvæmilegra útgjalda (sbr. athugasemdir við fjárlagafrumvarp 1932). Árið 1940 hefir kr. 792.18 verið varið til veisluhalda. Fyrir óhjákvæmileg- um útgjöldum af slíku tagi þekkj- um vjer enga heimild í lögum, og með þvx lága verði, sem þá var á matföngum og drykkjarföngum, er það allrífleg risna handa svo fáum mönnum. — f>á er það lítt skiljanleg ráðstöfun, að meðal rit- launa þessi tvö ár eru greiddar kaup á listaverkum, komi hrein- lega fram í dagsins ljós, svo að engar grunsemdir nje getgátur komist þar að. Vjar treyatupi hinu háa Alþingi að atlmga þemú mál með ró og rjettsýni, því að hverj- Skólasundmút í Kvöld til ágóða fyrir „Sumargiöl" alt og hver eiflstaklingur þess ræki því samviskusamlegar skyld- ur sínar, sem Alþingi hefir sýnt því meira transt með síanknu vxildi í íslenskum menningarmál- um. Reykjavík, 29. mai-s 1942. Mynlistamenn: Ásgrímur Jónsson, Kristín Jóns- dóttir, Jóhann Briem, Jón Egil- berts, Gunnlaugur Óskar Sche- ving, Nína Tryggvadóttir, Snorri Arinbjarnar, Þorvaldur Skúlason, Asmundur Sveinsson, Jón Þorleifs- son, Marteinn (íuðmundsson. varðandi embættissvið hans, er j kr. 1050+1200 til ungrar stúlku, kommúnistum um kent. Vjer, sem ritum hjer undir, erum af ýms- um ólíkum stjórnmálaflokkum og teljum þær sköðanir alveg óvið- komandi iistastefnum, starfsemi Mentamálaráðs og öðrum andleg- um hlutum. Slík bardagaaðferð er ekki annað en margþvælt áróð- ursbragð, og yfirleitt hyggjum vjer, að þessi bardagahugur for- manns Mentamálaráðs samrýmist illa stöðu hans. Hann ætti að vera upp yfir slíkt framferði hafinn. Hann er nú dómstjóri í eins kon- ar hæstarjetti í íslenskum lista- málum, til dómstarfa þykir sjer- stök þörf á hlutlausri atbugun og rólegu skaplyndi, og vjer hyggj- um, að dómgreind hans á listir sje ekki meiri en svo, að hann þurfi hennar við allrar og óskertr- ar í starfi sínu. Það væri tvímæla- laust ávinningur fyrir íslenska listastarfsemi og traust almenn- ings á Mentamálaráði, ef hið háa Alþingi sæi einhver ráð til þess, Rithöfundar: Friðrik Ásmundsson Brekkan, Jóhannes úr Kötlum, Sigurður Helgason, Halldór Kiljan Laxnéss, Sígurður Nordal, Halldór Stefáns- son, Stefán Jónsson, Steinn Stein- arr, Ólafur Jóh. Sigurðsson, Þór- bergur Þórðai-son, Tómas Guð- mundsson, Theódór Friðriksson, Gúnnar Benediktsson, Kristmann Guðmundsson, Jón Magnússon, Magnús Ásgeirsson, Magnús Stef- ánsson, Þórunn Magnúsdóttir, Guðmundur Böðvarsson (staðfest með símskeyti), Guðmundur Daní-f elsson (staðfest með símskeyti), Gúðmundur Gíslason Hagalín með fyrirvara um orðalag og einstök atriði (staðfest með símskeyti), Kristján Guðlaugsson, Margrjet Jónsdóttir, Gunnar M. Magnúss, Jakob Thorarensen, Gunnar Gúnn- arsson (staðfest með símskeyti). Jeg mótmæli meðferðinni á 18. gr. fjárlaga og þeirri andlegu kúgun, sem formaður mentamálaráðs beit- ist fvrir — Helgi Hjörvar. Jakob Jóh. Smári, Davíð Stefánsson með fyrirvara (staðfest með símskeyti) Tónlistamenn: Árni Kristjánsson, Björn Ólafs- son, Pájl ísólfsson, Karl Ó. Run- ólfsson, Rögnvaldur Sigurjónsson, launum sínum, en ékki kostnað- Emil Thoroddsen, Árni Björnssqn, armáður, enda inun Men'tamálaráð Pjetur Á Jónsson, Helga Laxness, ekki hafa getað haft neitt eftir- Guðm. Matthíasson, Björgvin Guð- lit með, hvað hin unga stúlka hef- mundsson með fyrirvara (staðfest ir unnið „vegna“ fyrirhugaðrar með símskeyti). ævisögu. — Fleiri dæmi skulu ekki nefnd, enda er þekking vor sem aldrei hefir ritað neitt, sem birst hefir á prenti, „vegna ævi- sögu Jóns Sigurðssonar". Þessi unga stúlka er að vísu dóttir manns, sem haft hefir á orði að rita bók um Jón Sigurðsson, þó að oss sje ókunnugt um, að Menta- málaráð hafi samþykt að gefa slíka hók út ósamda og ósjeða. En væri hjer um aðstoð við samningu þeirrar bókar að ræða, mundi það Öllum venjúm samkvæmt, að höf- undur greiddi slíka aðstoð af rit- Skólasundmót og sundsýnfng- ar fer fram í Sundhöllinni í um alþingismanni hlýtur að vera kyöld til ágóða fyrir bamavina- það áhugamál, að Mentamálaráð- fjelagið „Sumargjöf“. Um 100 börn á aldrinum 13 ára sýna þarna sund, bringn- sund, baksund, björgunarsund og köfun. Eru þetta þau atriði, sem krafist er til prófs í barna- skólum hjer. Verða einnig sýnd- ar sundkenslu aðferðir, er not- aðar eru hjer við skólana. Hefði þessi sundsýnirVg orðið viða- meiri, ef ekki hefðu hamlað veikindi í bænum. Nemendur Stýrimannaskól- ans sýna stakkasund í kvöld. Kepni fer fram í boðsundi milli nemenda framhaidsskólanna og taka þessir skólar þátt: Háskól- ínn, Mentaskólinn, Iðnskólinn og Verslunarskólinn. Tíu kepp- endur verða frá hverjum skóla og syndir hver einstaklingur 66% metra. Samanlagður tími hvers flokks ræður úrslitum. — Kept verður um verðlaunabik- ar, sem Alexander Jóhannesson rektor Háskólans hefir gefið. Þrír skólar, Verslunarskól- inn, Mentaskólinn og Gagn- fræðaskóli Reykjavíkur senda stúlkur til boðsundskepni. I ráði er að hafa sundkepní milli barnaskólanna, en efamál ihvort úr því getur orðið vegna i bólusetningah og veikina. Sundkennarar skólanna sjá um mótið, en Sundhöllin veitir ókeypis húsnæði fyrir mótið. á reikningum sjóðsins af eðlileg- um ástæðum mjög takmörkuð. Vjer vitum, að bak við oss stendur ekkert pólitískt vald nje flokkur og vjer ætlum oss ekki þá dul að gefa hinu háa Alþingi Gullna hliðið verður sýnt í kvöld. að \itsmunir og stilling nefnds nejnar reg]ur urn ráðstöfun þess- formanns yrðu fyrir sem minstum ara m41a nje gera til þegs frek. truflunum framvegis. | ari kröfur en áður er vikið Um úthlutun á launum til Hitt vitum vjer, að sumt í starfs- skálda og annara listamanna mun háttum Mentamálaráðs, einkum að það hafa verið nokkuð almenn því leyti, sem þeir mótast af ger- skoðun meðal þingmanna, að þeg- ræðislegri vanstillingu formanns ar Mentamálaráð fjekk hana í sín- þess, finst oss lítt við unandi, telj- ar hendur, mundi það ekki hagga um það skaðjegt heilbrigðum við þeim launum, sem voru á 18. þroska íslenskra lista og ósamboð- grein fjárlaganna, því að það ið vel háttuðu þjóðfjelagi. Það voru óskráð lög á Alþingi, eins virðist m. a. öllum fyrir bestu, að konar drengskaparsáttmáli, aS allir reikningar Menningarsjóðs, þau væru til frambúðar. Þetta hef- meðal annars um hina umfangs- ir Mentamálaráð að engu haft. Nú miklu bókaútgáfu hans og um Leikarar: Þorst. O. Stephensen, Lárus Pálsson, Jón Aðils, Gestur Páls- son, Alda Möller, I. Waage, Lárus Ingólfsson,. Emilía Borg, Arndís Björnsdóttir, Þóra Borg Einars- son, Anna Guðmundsdóttir, Brynj. Jóhannesson, V. Gíslason, Regína Þörðardóttir, Har. Á. Sigurðsson. Leyfð umferð um Etðisvík á ný Rikisstjórnin hefir auglýst, að umferðarbann það, sem verið hefir, samkvæmt ósk hern aðaryfirvaldanna á Eiðisvík, sje nú upphafið. Umferðarbann þetta gekk í gildi 4. apríl 1941. MSnningarspjöld fyrir Ekknasjóð Mosfellshrepps fást í afgreiðslu Álafoss, Þingholtsstræti 2. =^i—ig=a BB Q F==ap=ns==aia-i KMIPIOGSELÍ aHakonar g Verflbrfef eg | faitfeignir. Gmrðar Þormteinason. | I Símar 4400 o« 3442. laiæai Vantar verkamenn Mikil eftirvinna. Gunnar Bfarnason Suðurgötu 5.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.