Morgunblaðið - 16.04.1942, Síða 8

Morgunblaðið - 16.04.1942, Síða 8
8 JShtQftitMaMft Fimtudagur 16. apríl 1942L I fjjelagslíf | ÆFING kvöld kl. 8i/2 í Aust- \ urÞæjarbarnaskóIan- um. Mætið vel og stnnd Tíslega. Stjórnjn. ÆFING Þ á 3. og 4. flokki í kvöld kl. 8 á íþróttavellinum. Fjölmennið Stjórnin. Vil selja 5 TONNA TRILLUBÁT með dieselvjel.. Snurrvoðarspil getur fylgt. Tilboð merkt „Bát- ur“, sendist blaðinu. (fcat *»ön!ft fína er bæjarins ^ besta bón. DÖMUBINDI Ócólus, Austurstræti 7. Wlmm KOPAR KEYPTUR f Landssmiðjunni. ÆFING í fcvöld fcl. 7y%. Mætið allir. SALTFISK þurkaðan og pressaðan, fáið þjer bestan hjá Harðflsksöi- unnl. Þverholt ±1. Síml 3448. í. O. G. T. ST. FRÓN NR. 227. Fundur í kvöld kl. 8i/>. — Yenjuleg fundarstörf. KAUPI GULL langhæsta verði. Sigurþór, Hafnarstræti 4. ST. MÍNERVA NR. 172. Fundur í kvöld kl. 8,30. -- Frjettir frá þingstúkufundi. — Bræðrakvöld. Fjelagar fjöl- mennið. Æ. t. Sajta2-furuU£ ARMBANDSÚR fundið á Fríkirkjuvegi. Sækist á Bakkastíg 3. GLERAUGU töpuðust síðastlioinn laugardag — Skilist á Ásvallagötu 25 — kjallaranum. 2 UNGLINGSSTÚLKUR óskt eftir atvinnu (helst búðar- störf). Tilboð merkt: „Vin- •stúlkur", sendist blaðinu fyrir 22. þ. m. 'StC&tpmunqav HJÁLPRÆÐISHERINN Samkoma í kvöld kl. 814. Helgunarsamkoma föstudag kl. 81/>. Allir velkomnir. Hreingemingar! Sá eini rjetti Guðni Sigurdson málari. Mánagötu 19. Sími 2729. VANUR BfLSTJÓRI óskast á góðan vörubíl. Uppl. á Baldursgötu 24. kl. 8—9 í kvöld. FILADELFfA Hverfisgötu 44. Samkoma í kvöld kl. 8V2. Konráð Þorsteins- son og Ásmundur Eiríksson tala — Allir velkomnir. HREINGERNINGAR t Óskar og Guðmundur Hólm. Sími 5133.. SIGLINGAR **• mllll Bretlandg og íglandg halda ifram, eina og að unianförau. Höfum 8—4 ■kip I förum. Tilkynningar um vöru- í aendingar gendiat , , w Culliford & Clark L«d. BEADLEYS CHAMBERS, LONDON STREET, FLEETWOOD. YIL KAUPA I I arana bifreið og nýlegan vörubíl Sími 5005. Húseignin Vffilsgata 22 er til sölu. Ein íbuð Iaus 14. maí. Semja ber við Garðar Þorsteinsson hrm., Vonarstræti 0. ÞEGAR HÆTTAN STEÐJAR AD Eflir Maysie Greig 40. dagur Hún fór í fallegnstu fötin sem hún átti, þó að þau gætu eflaust ekki jafnast á við föt frú Hard- ing. Og skömmu síðar ók hún heim til Aleks. Þjónninn virtist ekki lítið hissa, er hann sá hana. — Jeg veit ekki, hvenær 'húsbóndi minn kemur heim, ungfrú, sagði hann vand- ræðalega og vildi augsýnilega losna við hana sem fvrst. Gæti jeg ekki skilað einhverju til hans? — Það er alt í lagi, herra Wy- man býst við mjer, svaraði hún brosandi, um leið og hún stjakaði við honum með hendinni og gekk inn í dagstofuna. Hún var bæði hissa og ánægð yfir dirfsku sinni. Alek fanst hún barnsleg og ófram- færin! Hún skyldi sýna lionum annað. Klukkan var rúmlega níu og nú var bara að vita, hvort myndi koma _ á undan, Dolly eða Alek. Hún var að velta því fyrir sjer, hvernig kvenmaður þessi Dallv Harding væri. Hún liafði aldrei hitt hana, en eitt þóttist hún viss um, að hún kallaði ekki alt ömmu sína. Rjett á eftir var dyrabjöllunni hringt og áður en þjónninn gat fundið einhverja skýringu, var Dolly Harding komin inn í stof- una þar sem Margie sat. Angandi ilm lagði um stofuna er hún gekk inn. Hún var há og mjög grönn, dökkhærð og hárið greitt sljett aftur. Klæðaburðurinn var ákaf- lega látlaus og einfaldur. Margie fanst verða lítið úr sjer við hlið- ina á henni. Hvor urn sig virtist ánægð með nærveru hinnar. Dolly leit spvrj- andi augnaráði á Margie og sagði: — Komið þjer sælar. Jeg heiti Dolly Harding. Jeg vona að Alek verði' ekki lengi. Jeg er að deyja úr þorsta. — Jeg geri ekki ráð fyrir að Alek verði lengi. Mjer væri ekki á móti skapi að fá eitthvað að drekka, svaraði Margie. — Yæri ekki ráð að biðja þjón- inn að koma með tvö glös. — Það væri ráð, svaraði Mar- gie. Dolly reis á fætur og geklc að bjöllunni, en Margie varð fyrri til og hringdi. — Okkur langar til að fá eitt- hvað að drekka, sagði hún við þjóninn, er hann kom inn. Dolly Harding horfði á hana undrandi. Var þessi einkennilega stiílka einhver frænka Aleks, sem var langt ofan úr sveit? Einar B. Guðmundsson. Guðlaugur Þorláksson. Símar 3602, 3202 og 2002. Austurstræti 7. Skrifstofutími kl. 10—12 og 1—5 AUGIíÝSINGAÍ^ elera aO JafnaBl aB vera komnar fyrlr kl. 7 kvöldir u áBur en blaSITS kem- ur flt. Ekkl eru teknar auglÝsingar bar ien afgreibslunni er a.tla vlsa & auglýnanda. TilboB og unasöknir eiga auglým- endur aB sækja sjálfir. BlaBlB veltir aldrel neinar upplýs- lngar un auglýsendur, sem vllja fá ■krlfleg svör vlB auglýslngum llnum. — Fyrirgefið, en jeg held, að jeg hafi ekki hitt yður áður. Jeg hefi að vísu liitt nokkra ættingja hans .... — O, við erum ekki skyld, svar- aði Margie og brosti. — Nema því aðeins að þjer teljið unnustu ætt- ingja. — Hvað, jeg . . . jeg bið afsök- unar, sögðuð þjer unnustu? stam- aði Dolly. —- Já, auðvitað. Jeg er trúlofuð Alek. Við opinberuðum trúlofun okkar fyrir nokkrum vikum, en þetta er í fyrsta skifti sem jeg kem til borgarinnar síðau. Jeg bý annars í Sturton, þar sem faðir minn er læknir. Margie talaði svo eðlilega og sannfærandi, að Dolly furðaði sig á því, hvort. hún væri búin að missa vitið. Aumingja stúlkan, hjelt hún nú líka, að Alek væri' hrifinn af sjer ? • — Það er einkennilegt, að Alek skuli ekki hafa nefnt þetta við mig, svaraði hún og hló stuttlega. — Einkum er það einkennilegt, þar eð við höfum altaf verið sam- an upp á síðkastið. Jeg lield að ■mjer sje óhætt að fullyrða, að ekki hafi liðið kvöld svo, að við höfum ekki sjest. Margie ljet ekkert á sig fá, ei>.- lijelt áfram að brosa jafn vin- gjarnlega og áður. — Já, hann. skrifaði mjer það. Það var mjög elskulega gert af vður að sjá umr að hann yrði ekki einmana hjer í borginni. — Einmana, hrópaði Dolly fyr- irlitlega. — Jeg get varla ímynd- að mjer, að Alek hafi nokkuru tíma verið einmana.. — Það er ekki rjett. Hann hef- ir oft sagt mjer, að hann væri einmana. Þessvegna hafði jeg miklar áhyggjur er hann fór til. London. Mjer þykir vænt um, að hann skuli eiga svona ‘ góða vin- — Jeg held, að það sje ekki.: hægt að kalla samband okkar Al- eks vináttu, svaraði hin þurlega.. — Eigið þjer við, að hann hafi kyst yður. Já, auðvitað. Aiek: hefir aldrei getað látið fallega. stúlku í friði. Þegar við trúlofuð- umst lofaði jeg honum, að það skyldi ekki spilla á milli okkar., Hann sagði, að sjer væri ómögu- legt að hætta því, hvað sem Iiann. væri hrifinn af mjer. Og úr því að við skiljum hvort annað svo> vel, þá er alveg ástæðulaust að hafa áhyggjur ut af því. Jeg kæri’: mig kollótta um slíkt. Tvær raýfar hœknr Jeg var fangi á Graf Spee Patrick Dove skipstjóri á olíuskipinu „Afriea Shell“ lýsir í bófc þessari dvöl sinni og annara breskra fanga um borð í þýska vasa- orustuskipinu „Graf Spee‘. En höfundur bókarinnar var lengst allra fanganna um borð í herskipinu, eða á annan mánuð. Lýsir ItaniE skipinu og Langsdorf skipherra og ber honum vel söguna og ÖHuitt skipverjum hans. Loks er lýst viðureign „Graf Spee“ við herskip’us. „Exeter“, „Aehilles“ og „Ajax“, er „Graf Spee“ var neyddur til þess að leita hafnar í Montevido. Voru bresku fangarnir lieyrnar- og. sjónarvottar að þeim hildarleilc. Bókin er með öllu laus við pólitískan áróður. . Ilún er vel skrifuð og framúrskarandi spennandi. Nokkrar myndir eru í bókinnL Verð kr. 6,50. t Frá Lófóten til London Eftir ungverska blaðamanninn dr. iG'eorge Mikes.. Hjer eru dregnar upp nokkrar átakanlegar myndir úr sögu norsfcm þjóðarinnar eftir hernámið. Er stuðst. við frásögn norsks prentara og blaðamanns, er var einn þeirra, er undan komsf tib BretMmds, er Bretar gerðu strandhöggið í Lofoten í mars 1940. Þetta er ekki áróðursrit. Hjer virðist skýrt satt og rjett fræ atburðunum. Kynnið yður hvað Norðmenn hafa orðið að þola. Lesið þessa bók. — Nokkrar myndir fylgja. — Verð aðeins kr. 5.50. Auglýsing um hámarhsverQ Gerðarclómur í kaupgjalds- og verðlagsmálum hefir ákveðið eftirfarandi hámarksverð: Hafragrjón í heildsölu pr. 100 kg. kr. 77.60 í smásölu pr. kg. kr. 0.97 Sagogrjón — 156.60 — 1.96 Kartöflumjöl — 136.77 — 1.71 Smjörlíki — 312.00 — 3.68 Krystalsápa — 242.00 — 3.00 Kartöflur — 6000 Að gefnu tilefni óskar gerðardómurinn að geta þess„ að hámarksverð Þetta gildir um alt land og er óheimilt að selja vörur þessar, eða aðrar sem hámarksverð hefir verið auglýst á, hærra verði. ^ 1 Viðskiftamálaráðuneytið, 15. apríl 1942.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.