Morgunblaðið - 23.04.1942, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 23.04.1942, Blaðsíða 2
2 MOKG UN tiL A fcl 1 O Fimtudajfur 23. apríl 1942. 111111111 lUiMllliillir. iitiiiiiiniiiiiiiiniim Finnar tilkynna míkinn varnar- slgur „Rússneskur liðs- auki streymir til I viflstððvanna" | Breskt strandhögg í Norður-Frakklandi Roosevelt stöðvar dýrtíðína Bretar segjast hafa komið Þjóðverjum að óvörum Ameriskur her í Indlandi Cripgs um árangur- inn af ferð sinni iiMiiiiiiiniiiiianHK mviMiimiinmniiii Finska herstjórnin birti í gær tilkynningu um bardagana, sem háSir hafa verið á vígstöðv- unum milli Ladogavatns og Onega vatns undanfarinn hálfan mánnð, frá því 9. apríl. I tilkynniuguuni segir, að Finnar hafi á þessu tímabili hrund ið 150 rússneskum áhlaupum. Rússar: tefidu þarua fram 6 her- fyl.kjum, fjórum smærri hersveit- tiín (regiment), auk brynreiða- Sveitar og skíðaherdeildar, eða sámtafe tmi 100 þús. mönitum. Rúiísar sottú fram yfir eyði- hjarnið inn á niílli varnarstöðva Finna, en Finnar slógu hring ut- upt ]>á og gjöreyddu hverjum fJokknum af öðrum. iíússar iiai'a tnist 14 þús. menn failna. Fiúnar segjast hafa tekið mikið herfang, en hafa ekki komið tölu á' það hnnþá. Sjálfir ségjast þeir hafn mlsr 440 merm fallna. Þýska herstjórnin skýrði frá því í 'gær, að þýskar og rúmensk- ar hersveitir líefðu gert árangurs- ríkai', gagnárásir & suðurvígstöðv- unum., Hin slæina færð torveldaði Rússum untlanlialdið og hiðu þeir ]>essvegna mikið manntjón. LIÐSAFNAÐUR RÚSSA. / í rússneskum fregnum í gær var skýrt frá því, að rússnesk- ur liðsauki streymdi nú til víg- stöðvanna. Allir vegir til víg- stöðvanna væru fullir af her- möimum á göngu.* Skýrt var frá árás á vígstöðv- ar Finna og segjast Rússar hafa sótt fram 10 km. Rússar geta einnig um sókn á Kalininvígstöðvunum. þar setn þeir segjast vera að færa út kví- arnar og á Moskvavígstöðvunum segjast þeif hafa tekið mikilvæg- an stað. Þar eru nú hergögn, sem Þjóðverjar urðu að yfirgefa í vet- ur, að konia upp úr snjónum. Rússneska . h&rstjórnin til- kynti’ í nótt, að „ekkert markvert" hefði gerst á vígstöðvunum í gær. Barnaveiki ' • Irieðu, sem læknir í þjón- ústu breska ríkisins flutti 14?reska útvarpið í gær, gat Ib&n þess m. a. að árangur af bólusetningu við barnaveiki heföi reynst svo góður, að í Skot landi hefðu 416 börn dáið af 400- þús., sem ekki befðu verið bólusett, en af helmingi fleiri börnum, er bólsett höfðu ver- jð, ljest aðeins eitt barn. WASHINGTON, miðvikudag. oosevelt forseti mun að lík- indum á mánudaginn, senda þjóðþinginu boðskap og flytja um leið útvarpsræðu, þar sem hann gerir grein fyrir mjög rót- tækum ráðstöfunum, sem ráð- gerðar eru til þess að stöðva verðbólguna í Bandaríkjunum. Meðal þessara ráðstafana er bann við launahækkunum, há- marksvérð á vörur í heildsölu cg smásölu, skömtun á neyslu- vörum, hvatning til aukinnar sparsemi með þvi að kappa stríðsskuldabrjef o. fl. Laval byrjar „endur- skipulagningu" I Frakklandl Stj órnaremb ættismeim í Vichy gefa í skyn, að valdataka Lavals muni hafa í för meÖ sjer mikilvægar breytingar í innanrík- ismálum Frakka. Brevtingar þessar eru álitnar munu hafa í för með sjer allvíð- tæk mannaskifti í opinberum embættum, þar eð Laval er sagð- ur vilja liafa sjer við hlið menn, sem hann treystir við framkvæmd hins nýja skipulags. : ; Meðal annars er gert ráð fyrir, að skift verði um fylkisstjóra í mörgum fylkjum Frakklands og að vrðtæk endurskoðun fari fram á stjórn upplýsingamálanna i og útbreiðslumálanna. Það er talið að frönsk blöð verði ekki afskift í þessari „endurskoðun“. Þá er einnig búist við miklum þreytingum á lögreglustjórninni. Fregnir frá London í gær hermdu, að Laval hefði þegar látið hand- taka lögreglustjórann í Vieliy, ’sem framkvæmdi handtöku Lav- als sjálfs, er ágreiningurinn varð milli hans og Petains árið 1940. Laval var í París í fyrradag, én kom aftur til Vichy í gær, og á leiðinni ]>angað fylgdu homim lög- regluþjónar á bifhjólum. 15 gislar voru teknir af lí-fi í Frakklandi í gær. En 20 gislar voru látnir lausir, vegna þess, að því er tilkynt var opinberlega, að franskir borgarar höfðu aðstoðað ^dð að hafa hendur í hári söku- dólga, sem ráðist höfðu á þýska hermenn í gær. Fregn frá Washingto-n hermir. að Marshall hershöfðingi hafi lýst sig fvlgjandi viðurkenningu Bandaríkjastjórnar á de Gaulle. „Árásinni lirundið“, segfa Þjóðverjar BRESKAR strandhöggsveitir voru í tvo klukku- tíma í Norður-Frakklandi í fyrrinótt, nálægt Boulogne. í tilkynningu frá herstöðvum strandhöggsveitanna í Englandi í gær var skýrt frá því, að strandhögg þetta hefði aðeins verið „lítil könnunar- ferð“. Strandhöggsveitírnar hröktu varnarliðið á ströndinni aftur á bak, og rjeðust í gegnum þýsku varnarlínuna, og sneru við að tveimur tímum liðnum, segir í hinni opin- beru tilkynningu- Manntjón var lítið, og frjettaritari Réuters, sem var um borð í einu af skipunum, sem flutti strandhöggsmennina yfir sundið, segir að allir bresku hermennirnir hafi komið heim aftnr. 1 hinni opinberu tilkynningu segir, að herskipin, sem send voru til verndar strandhöggsmönnnnuni, hafi átt viðnreign við vopnaðá þýska togara og laskað einn þeirra og kveikt í öðrum. Mauntjón var lítið um borð í bresku skipúnmn og ekkert skipanna laskaðist. Þetta er þriðja strandhöggið, sem Bretar hafa gert á Frakk- landsströnd síðustu tvo" mánuð- ina og hið sjöunda," sem'gert hefir verið frá því í mars í fyrra. FRÁSÖGN ÞJÓÐVERJA. í þýskri frásögn af strandhögg- inu segir, að öflug sveit breskra hermanna hafi reynt að komast á land við Boulógne, en að strand- varnaliðið hafi neytt hana til að hörfa undan. Bretar eru sagðir hafa skilið eftir mikið af vopnurn í flæðarmálinu. Strandvarnaliðið sökti sennilega einum breskmn hraðbát, sem var í fýlgd með breska herliðinu, að sögn Þjóðverja,. SJ ÓNARV OTTUR SEGIR FRÁ. Frjettaritari Reuters shnái um strandhöggið : Skip okkar nálguðust ströndina hulin myrkri og móðu. Strandhöggsmennirnir óðu í land. Þeir voru útbúnir eins og venjulega, svartinálaðir í framan og í gúmmí- skóm. Einn liðsforinginn.var þó í inni skóm, því hann kvaðst vilja láta sjer líða vel, á meðan hann rjeðist inn í Frakkland. Nazistarnir virtust ókyrrir, því að Ijósvörpur þeirra ljeku órólega um himinhm, En í stað þess að mæta vjel- byssuskothríð gátu strandhöggssveit- irnar sótt fram nokkur hundruð metra upp ströndina i örugt skjól við sandhólana, sem eru við hana ofan- verða. En þá byrjaði Skothríð. En henni var ekki stefnt gegn strand- höggsmönnunum; það var viðureignin milli bresku herskipanna og þýsku framvarðaskipanna. En nú var athygli strandvarnaliðs- ins vakin. Frumkvæðið var þó altaf hjá okkui', þar til við hörfuðum aft- ur. Þjóðverjar börðust aístaðar þar sem þeir voru neyddir til að berjast. Við brútumst í gegnum varnarlínuna á 800 métra breiðu svæði. — Breskar framvarðasveitir sóttu að baki óvin- únum og rufu samgönguæðar, til þess að" koma í veg fyrir að liðsauki ’o.'.r- ist. Að yerki loknu sneru strandhöggs- mennirnir við og skipin biðu til þess að taka þá urfi borð aftur, því að sjó- orustan hafði hætt jafn skyndilega og hún hófst. Um dögun sá fólk á suðurströnd Englands skipin koma heim aftur. Churchill og Stalin: Spurning- um ekki svarað Spurning var borin fram í breska þinginu í gær, varð- andi „aðrar vígstöðvar“, til hjálpar Rússum. Attlee, vara- forsætisráðherra stóð upp og sagði að Churchill hefði engu að svara þessari spurningu. Tveim spurningum í viðbót vaf einnig ósvarað. Önnur var um það, hvort sovjetstj. væri gefinn kostur á að fylgjast með sjónarmiðum Breta, og hin um það, hvort tími væri nú elcld til þess kominn, að Churchill færi á fund Stalins. T ohnson hershöfðingi, fulltrúi “ Roosevelts í Indlandi, upp- lýsti í útvarpsræðu frá Nýju Delhi í gær, að amerískir her- menn væru nú í Indlandi og að aukið herlið væri á leiðinni þangað. Áður hafði verið upplýst, að amerísk flugvjelasveit væri í Indl., er amerískar flugvjelar gerðu loftárás frá bækistöðvum þar á Andamaneyjarnar í Ben- galflóa. Johnson upþlýsti í ræðu sinni, að Indverjar fengju einn- ig láns og leigu hjálp frá Bandaríkjunum og að höfuðtil- gangurinn með dvöl hans sjálfs og aðstoðarmanna hans í Ind- landi væri að aðstoða Indverja við að koma sjer upp nýjum iðngreinum. Johnson sagði að það væri ekki tilgangur Bándaríkja- manna að hörfa úr einum stað til þess að geta unnið sigur á öðrum stað, heldur að berjast alstaðár við óvinina, þar seiri þá væri að hitta. Amerískir her- menn væru sendir þanga, sem þeir gætu varist árásum óvin- anna og þar sem þeir væru sjálf- ir veikir fyrir, ef árás er gerð á þá. CRIPPS Sir Stafford' Cripps, gerði í gær blaðamönnum í London grein fyrir árangrinum af ferð- sinni til Indlands. Hann sagði að vantraust og liðnir atburðir hefðu valdið því, að ekki náðist samkomulag. — FRAMH. Á SJÖUNDU SÍÐU. í fregn frá London er skýrt frá því, að Þjóðverjar láti norska verkameim reisa varnarvirki við Stavanger. „Varnaímúi" breska flotans I Indlandshafi /t eðal herfróðra manna í London var sú skoðun lát- in í Ijós í gærkvöldi, að hlut- verk herskipastóls Banda- manna í Indlandshafi væri í Jbili að reisa varnarmúr til að hindra að Japanar geti sótt fram til landanna við austan- vert Miðjarðarhaf. Breski herinn, sem nú er að búa um sig í löndunum við austanvert Miðjarðarhaf, þar með talið Sýrland, Iraq og Iran, myndi síðar verða notaður til þess að að hefja sólcn á hendur Japönum. í Reutersfregn er skýrt frá því, að' þúsundir pólskra her- manna streymi nú til Irar. frá Rússlandi.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.