Morgunblaðið - 16.05.1942, Blaðsíða 2
z
M O K (» U N tí L A t) I t>
Laugardagur 16. maí . 1942.
I Christmas Möller I
I |
i kominn til London I
Chrismas Möller.
Danski stjórnmálamaðurinn
, Christmas Möller, fyrver-
andi fjármálaráðherra Dana og
fyrv. formaður íhaldsflokksins
danska, * er kominn til London
ásamt konu sinni og syni. Hann
flúði l’rá Danmörku, en ekki er
lá.tið uppi hvernig hann komst
undaf!,, aðeins; sagt eftir leyni-
legri leið.
ÞJÓÐVERJAR í ÚT-
HVERFUM KERCH
Sendiherra Bandaríkj-
anna á Islandi (er til
Snður-Afrlku
'I“'v að var tilkynt í Washington
^ í gær, að Lincoln Mc Veagh
sendiherra Bandaríkjanna á ís-
landi, hefði verið skipaður sendi
herra Bandaríkjanna í Suður-
Afríku, í stað Leons Kennards,
sem gegnt hefir sendiherrastörf
um þar.
arafmælí
Dana kon-
trngs
Ræða konangs
Stokkhólmi í gær.
Engin opinber hátíðahöld
fóru fram í Danmörku í
tilefni af þrjátíu ára ríkisstjórn-
arafmæli Kristjáns konungs í
dag. Var það samkvæmt sjer-
stakri ósk konungs.
En í morgun söfnuðust samap
tíu þúsund marms á Amalien-
torgi, l'yrir framan konungshöll-
ina,,til þess að hylla konungs-
hjónin,' Ma,nnf jöldi|rn hrópaði í
sam’stijffúm kþr„Konunginn —
konúngínn".
Konungur. og drotning komu
fram á .svMirnar, ,og einnig krón-
prinshjónin og Margrjet prins-
essa. - 'b,'w;b
Konungpr flutti stutta ræðu og
mælti á þéssa leið:
Við höfum lifað margar dapr-
ar stundir, erf aldrei hafa þær
verið eins þun'gbærar og nú.
Við getum ekki snúist öðruvísi
við th>ðPglöikuhúm, en með því að
standa saman og sleppa öllum
óþörfum deilum.
Gamált orðtak segir, að sá, sem
hefir. hjálpað fram til þessa, hann
muni- Pihhlg hjálpa eftirleiðis.
Konuhgur þakkaði síðan fólk-
inu og bað það að hrópa húrra
fyrir1 fósttirjörðinni.
Síðdegis í . gær fóru konungs-
hjónin, án þess að nokkuð hefði
verið um það tilkynt, ríðandi um
nágrenni Kaupmannahafnarborg
ar, og voru hvarvetna hylt.
I gærkvöldi fór fram hátíða-
sýning í konunglega leikhúsinu.
Víða um Danmörku hjelt fólkið
daginn hátíðlegan, m. a. með því
að flagga.:»;'i! ;
Stórskipi sðkt
við mynni
f ■ c *
C1 !ota má 1 aráðuneytið í 'VVashing
4 tpn. tilkynti :í gserkvöldi, að
kafbátur befði sökt stÓPu amer-
ísku kaupskipi svo nálægt austuv
strþud Baudaríkjanna. þar : sem
Missisippi-fljptið rennnr til hafs,
að hafnargárður við mynni Missi-
sípp.i þefði nötrað við sþféhgihgí
una.
Barátta norsku
kennaranna
Londpn í gær.
Fimm hqrskir kennprar, sem
• nýlega tókst að flýja fi.'i
Noregí til Ériglands 'f Íitl.nmjfíski;
hát. skýrðn bláðamönnum í Lon-
don frá því4 í gær, að Quisling
hel'ði reynt að fá'kennara x Noregi
til þess að kenna hörriunum fimta
boðol-ið þannig: Élska skaltu föð-
.pri þinn og móðttr ög fqringjann
mnfram alt.
Éiriri keriiiaraxpiá skýrði frá því
að Gestapomaðrir hefði sagt við
sig: Mundu eftir að þú átt nrigan
son, ef þú ætlar að gera uppsteit,
eða reyna að flýja. Kennarinn
flúði með konu sína og tvö börn.
Annar kennari skýrði frá því,
að Jonas Lie; dómsmálaráðherra
Quislings hefði fvrirskipað lpgregl
,unni í No.negi að vera viðbúna á
sunnudaginn, þjóðhátíðardag Noro
manna. Hann sagði að áðeins 300
áf 15 þús. kennurþm Nprðmárina
hefðu gengið í lið með Qnisling.
Hjúskapur. í dag verða gefin
saman í hjónaband af sjera Bjariui
Jónssyni ungfrú Puríður Sig-
mundsdóttir, Freyjugötu 40, Og
Þórir Bergsteinsson, murari. Njáls
götu 55. Heimili þeirra verður á
Blómvallagötn 13.
Málflutningsmannafjelag íslands
lætnr þess getið, að allir lögfræð-
ingar sjeu velkomnir á fund fje-
lagsins í Oddfellowhúsinu, uppi,
mánudaginn 18. þ. m. kl. 6 e. h.,
þar sem til umræðu verður stofnun
Lögfræðingáfjelags íslands.
Sókn Rússa hjá Kharkov
„færíst stöðugt í atikana“
Fregnir í gærkvöldi hermdu, að Þjóðverjar væru
nú komnir inn í úthverfi Kerch-borgar á
Krímskaga. í fregn frá Berlín var skýrt frá
því, að þýskar steypiflugvjelar hjeldu uppi látlausum ár-
ásum á liðssamdrátt Rússa fyrir austan Kerch, austast á
Kerchtangangum.
Síðustu dagana hefir verið rigning á vígstöðvunum
og hefir það hamlað nokkuð hernaðaraðgerðum.
Þýska herstjórnin tilkynnti í gær, að hersveitir hennar hefðu
náð á sitt vald hæðunum við Kerch og sæktu nú að sjálfri
borginni.
! f tilkynningu rússnesku herstjórnarinnar í nótt var skýrt frá
því, að Rússar verðust áfram á Kerch gegn ofurefli liðs,
í rússnesku tilkynningunni er skýrt frá því, að sókn
rauða hersins á Kharkovsvæðinu haldi áfram. 1 tilkynn-
ingunni segir: ó t
: Á Kharkov-svæðinu háðu herir okkar sóknarbardaga og sáttu
|ram. 1 tveggja daga orustum tóku herir okkar 255 fallbyssur
pg eyðilögðu að meira eða minna leyti meir en 250 skriðdreka
og sltutu niður 40 flugvjelar.
Örðtigleíkar víð
síglíngar norð-
urleíðína til
Rússlands
í Moskvaútvarpinu vap skýrt
frá því í gærkvöldi, að -áókn
Timoschenko á Kharkov vígstöðv-
luium f:Vrðust siöðugt í aukana
og að rauði herinn hefði á mörg
um stöðum brotist inn ,1, frenist íí
yárnarlmu Þjóðverja á 70—80 kpi
langri vígtínu. Fvr í gær hafði'
cverið frá því skýrt í Moskva, að
Riissar hefðu náð á sitt • váld
hérúaðárh’ga mikilvægum hæðnm
og sótt fram alt að 10 km.
ITið einá sem þýska herstjórniu
sagði um bardagana á Kharkov-
vígstöðvunum var að þýski- her-
inri verðist þau og að 145
rnSsneskir skriðdrekar hefðu "yer-
ið eyðilagðir.
BARDAGAR FÆRAST
NORÐUR
Érá báðum aðilum bárust i gær
fregpir um- aujniar hernaðarað-
gerðir á norður . vígstiiðvunum.
Þýska lierstjórnin skýrði frá því
að 1000 rússneskir fangar hefðu
verið teknir og 3500 rússneskir
hfermenn legið í valnum á Valkpv
svæðinu, þar sem Þjóðverjum
hefði. tekist að króa rariða her-
deild inni? Auk þess segjast Þjóð-
verjar hafa tekið mikið herfang.
Aftur á móti skýrði Leningrad
útvarpið frá því í gærkvöldi, að
200Ö Þjóðverjar hefðu fallið í or-
ustu á Leningradsvæðipu. wrtir
; 1 i 0 i
Jarðskjálftar
í Ekvador
F órsetinn í Ekvador í Suður-
Ameríku hefir fyrirskipað
sorgarviku, vegna tjóns af völd-
um jarðskjálfta, sem urðu í land
inu á fimtudaginn. Þegar síðast
frjeftist var vitað um a. m. k,
hundrað menn, sem fórust í jarð
skjálftunum.
Fyrsti kippurinn var svo snarp
ur, að fólk hljóp frávita af
hræðslu út úr húsunum og mörg
húsin hrundu.
Kortið sýnir afstöðuna á Krím-
skaga og hjá Kharkov.
skipum ;
sem hiogað koma
Tiilsmáður ámérísku herstjórn-
áririnar sagði við íslenska
blaðamenn á fundi í fyrradag, að
verið væri að gera ráðstafanir fil
að fyrirbýggja, að erlencíir sjo-
mepn. sem hingað koma, flyttu
sjukdomri. méð sjer inn í landið;
$eiihilegt ci-, :ið læknisskoðun
verði Íátni fara fram í hverju ein-
asta erlendu skipi, sem hingatS
kemur, áður en skipshöfnin fær
að hafa, samband við land.
PÓSTUR TIL
VESTMANNAEYJA
Vestmarinaeyingar eru sáróá-
nægðir yfir því að ekki skuli
vera sendur póstur frá Reýkjavík
þá sjaldan skipaferðir - eru. Þann-
ig komu tvö skip til Eyja í
fvrradag en hvorugt hafði póst
og hafði þó póststofimni í Rvík
verið tilkynt um ferðinmr.
Amerísku beítí-
skípí sökt
I-v ýska herstjórnin tiikynntí
í gaer, að amerísku beiti
skipi af Pensacola- gerð (9100
srnál., vopnað 18 fallbyssum,
þar af 10 með 8 þumlunga hlaup
vídd, með 4 flugvjelum og 663.
manna áhöfn, fullsmfðað árið
1929) hefði veríð sökt í árás,
sem þýskar bardagaflugvjelar
gerðu í 180 km. í norður frá
Nord-Kap í Noregi.
; Skipið var á vesturíeið og
voru í fylgd með því 4 tundur-1
spillar og éinn ísbrjótur. Þýská
herstjórnin segir, að ísbrjótnum
(Í3OO0 smál.) og einum tundur-
.spillinum hafi verið sökt.
l! Skipin ' munu, samkvænit
þýsku herstjórnarinnar hafa verið
í fyigd ijTieð' skipaflota, því að skýrt er
frii. þvi, að 2000 smál. kaupskipi hah ''‘
verið sökt og að tíu þúsund smákí):,
skip hafi yerið hæft; og kviknað í því ■
eldur stiii'na á milli. : ■Jfon.l
f breskum fregnum í gær var vnkip-í,
athygli á örðugleikunum yið siglingar
til Russíarids. Auk þýsku herskip-
anna og flugvjelanna. hefði ísinn á-, J
hrif á siglingarnar og í þili yrðu skxpp ,
lestirnar að fara ákveðnar sigliriga-
leiðii- vegna ísanna. Én þegár frá-
Ííður ígetái þær farið leiðir, seiri feru
lengra frá þýsku flugvjélábækistöðv- 1 ’
unum> ii f ; V hnií
Roosevelt forseti skýrði frá þvf í''
gær, að flutningar frá Bandaríkjunum':
hefðu undanfarið gepgið vel. Jíann i kj
upplýsti, að í apríl hofðu verið send- .
ar láng- og .leiguv0.r,uy fyrtr, sam|plsi ;
67,7 miljón dollara. ,, s,.
Á tímabilinu frá 1. niars 1941 til
1. máí Í9Í2 hafa verið fluttar út írá
- :.. , . . ■ - . , j- -• í'
BándaWkjunum láns- óg leiguvörur
fýrir; sathtals 3855 milj. dollara.
Sambandið
míllí Breta
og Rtíssa
"Fv að er búist við því, að innan
skams verði bomar fram
í breska þinginu spurningar varð
andi sambandið milli bresku
stjórnarinnar og sovjetstjórnar-
innar.
Stjórnmálafrjettaritari Reut-
ers skýrir frá því, að meðal þing
manna komi fram sú skoðun, að
það myndi verða öllum fyrir
bestu, ef nánari sambandi væri
komið á hið fyrsta milli bresku
stjórnarinnar og sovjetstjórnar-
innar og þó öllu best ef samstarf-
ið yrði hið nánasta milli bresku,
amerísku og sovjetstjórnarinnar.
i ara