Morgunblaðið - 16.05.1942, Síða 3
Laugardagxtr 16. inai 1S42.
iORGUNtíLAtíll)
,i Ii'imí i*",;V. •'
Sameinuðu Alþingi í dag
Ráðuneyti Hermanns Jónassonar fer,
r
en ráðuneyti Olafs Thors kemur
F
Afíkagreíðslíir
fyrír yfírvínntt
h|á starfsmönn-
um bæjarms
Bæjarráð samþ.ykti í gær, að
heimila aukagreiðslur fyr-
ir yfirvinnu fastra starfsmanna
bæjarins og bæjarfyrirtækja, í
stað frígjafa, með eftirgreindum
hætti:
a) Yfirvinna skal greidd mán-
aðarlega með launum fyrir þann
tímafjölda, er starfsmaðurinn
hefir unnið liðinn almanaksmán-
uð umíram reglulegan starfstíma
í starfsgrein hans, en að frá-
dregnum tímafjölda, er hann hef
ir forfallast frá vinnu í mánuð-
inum, nema að forföllin sjeu
vegna ólaunaðra borgaralegra
skyldustarfa.
b) Kaup fyrir hverja yfírvinnu
klukkustund skal vera 1/200
hluti af hámarks mánaðarkaupi
í launaflokki starfsmannsins,
með 33%% álagi, auk verðlags-
uppbótar.
Þó er rjett að starfsmönnum
sje greitt kaup, er svarar til þess,
IJNDUR verður haldinn í Sameinuðu Alþingi
kl. ll/2 í dag. Verður þar eitt mál á dagskrá:
Tilkynning frá ríkisstjórninni.
Árdegis í dag verður ríkisráðsfundur og mun Hermann Jón-
assön þar leggja fram lausnarbeiðni sína og ráðuneytis hans.
Ekkert mun vera því til fyrirstöðu, að ráðuneyti Hermanns Jón-
assonar fái lausn nú þegar, því að hið nýja ráðuneyti Sjálfstæðis-
flokksins er þegar til staðar. Ólafur Thors, formaður flokksing,
myndar ráðuneytið, en tilkynt verður opinberlega á Alþingi í
dag, hverjir verði með honum í ráðuneytinu.
Stjórnarskiftin verða tilkynt á fundinum í Sameinuðu þingi
í dag.
Stjórnarskrám afgreídd
til 3. amræðíi < neðrí deíld
Dagskrártillaga Framsóknar
feld mað 17:12 atkv.
LýQveldis-
stjórnarskráin
Milliþmganefnd
vinnur að henni
er svo-
Þ
EGAR lokið var atkvæðagreiðslu um stjórnar-
skrármálið í neðri deild í gær, lýsti forsætis-
ráðherra, Hermann Jónasson, yfir því, að
hann myndi þegar í stað biðjast lausnar fyrir sig og
ráðuneytið.
Fyrst kom til atkvæða hin rökstudda dagskrá frá minnihluta
stjórnarskárnefndar (4 Framsóknarmönnum). um frávísun máls-
sem yfirvinna þeirra er beinlínis ■. *ns> ^ar dagskráin feld með 17: 12 atkvæðum.
seld öðrum. j Með dagskrártillögunni voru
c) Starfsmenn, er taka laun Skúli Guðmundsson, Steingr.
skv. I. launafl., fá ekki greidda Steinþórsson, Sveinbjörn Högna
yfirvinnu, nema að bæjarráð son, Bergur Jónsson, Bjarni Ás
samþykki sjerstaklega, og heldur geirsson, Bjarni Bjarnason, Ey-
ekki þeir starfsmenn aðrir, sem steinn Jónsson, Gísli Guðmunds
eru eða verða til þess settir að son» Helgi Jónasson, Jón Ivars-
hafa á hendi stjórn og reiknings-! s°n» Pálmi Hannesson, Jörund-
hald um yfirvinnu
d) Með reikningshaldi um yfir
ur Brynjólfsson.
Á móti voru: Sigurður Hlíð-
vinnu skal færð nákvæm skrá um (íir» Sigurður Kristjánsson, Stef-
tímafjölda hvers starfsmanns,, án Stefánsson, Ásgeir Ásgeirs-
sem greiða ber yfirvinnukaup, J son, Einar Olgeirsson, Eiríkur
svo og fjarvistir hans að hinu .Emarsson, Emil Jónsson, Finnur
leytinu. Þá skal og fylgja grein- j Jónsson, Garðar Þorsteinsson,
argerð um hver nauðsyn bar til Gísli Sveinsson, Haraldur Guð-
yfirvinnunnar.
e) Að öðru leyti setur bæjar-
mundsson, Hjeðinn Valdimars-
son, ísleifur Högnason, Jakob
Þýsk flugvjel yfir
Austfjöíðum
A
ráð nánari reglur um þetta mál, | Möller, Jóh. G. Möller, Jón
eftir því sem nauðsyn ber til. [Pálmason, Ólafur Thors.
' Fjarverandi voru: Pjetur
Ottesen, Þorst. Briem.
Þá komu til atkvæða breyt-
ingartillögur meirihluta stjóm-
arskrárnefndar (um brottfelling
Akraness og Neskaupstaðar) og
voru þær samþyktar með 16:1
atkv.; aðrir sátu hjá. Breyting-
artillaga P. Ottesens um, að
ekki verði aðrar breytingar gerð
ar á kosningafyrirkomulaginu
en að fá hlutfallskosningar í tví-
menningskjördæmum var tekin
aftur til 3. umr., vegna f jarveru
flutningsmanns.
Fyrsta grein frumvarpsins,
þannig breytt, vár því næst satn
þykt með 16:11 atkv.; tveir
þm., G. Sv. og Bj. Bjarnason,
greiddu ekki atkvæði. Loks var
FRAMH. Á SJÖTTU SÍÐU
meríska herstjórnin tilkynt.i
blöðunum á uppstigningar-
dag, að þann dag, snemma um
morgunin hafi orðið vart þýskrar
sprengjuflugvjelar yfir Austfjörð-
um, en að hún hefði verið hrakin
bnrt með skothríð ur loftvarna-
byssum.
Flugvjelin gerði ekki tilraun til
að varþa sprengjum nje að gera
árás. Fyrst flaug hún lágt yfir
ströndinni', en hækkaði flugið, er
byrjað var að skjóta á hana, og
hvarf síðan anstur til hafs.
Bstt kjór lógreglu-
þjóna og fleiri starfs-
manna öæjaríns
C* ram eru komnar á Alþingi
*■ tvær þingsályktunar til-
iögt(r um skipun milliþinga
nefndar til undirbúnings stjórn
skrár hins íslenska lýðveldis.
önnur þingsályktunartillag-
an, sem fram er borin af fulltrú
trúum Framsóknarflokksins
stjórnarskrárnefnd Nd
hljóðandi:
„Alþingi ályktar að kjósa
manna milliþinganefnd á þessu
þingi. Hlutverk hennar er að
endurskoða rækilega stjórnar-
skrá ríkisins, og skal hún sjer-
staklega miða starf sitt við það
að ísland sje fullvalda lýðveldi
á traustum lýðræðis- og þing-
ræðisgrundvelli, — Vanda ska
nefndin svo til tillagna sinna,
að vænta megi, að stjómarskrá-
in geti verið til frambúðar.
Nefndin kýs^ sjer formann.
Kostnaður við nefndarstörfin
greiðist úr ríkissjóði“.
Hin þingsályktunartillagan er
flutt sem breytingartillaga við
þessa tillögu og framborin af
fulltrúum Sjálfstæðis- og A1
þýðuflokksins í stjórnarskrár-
nefnd. Leggja þeir til, að þings-
ályktunartillagan verði þannig:
„Alþingi ályktar að kjósa
manna milliþinganefnd til þess
að gera tillögur urh b'réytingar
á stjórnskipunarlögum ríkisins
í samræmi við yfirlýstan vilja
Alþingis um, að lýðveldi verði
stofnað á íslandi og skili nefnd
ögregluþjónar bæjarins hafa,.
-4 farið fram á, að þeir verði m a^*. n<^u snemma til þess, a var
hækkaðir um einn launaflokk og máhð geti ferigið afgreiðslu
að þeir fái auk þess 15% áhættu
þóknun, meðan núverandi ástand
er; hefir forsætisráðherra mælt
með þessu.
Á fundi bæjarráðs í gær var
samþykt eftirfarandi:
„Bæjarráð leggur til að gerðar
dómurinn heimili að greiða lög-
reglumönnum 10% álag á laun
þeirra fyrir óhjákvæmilega yfir-
vinnu, eins og sakir standa, og
komi sú greiðsla í stað frígjafa
skv. 8. gr. launasamþ.
Þá samþykkir bæjarráð fyrir
sitt leyti, að sanngjarnt megi
telja að lögregluþjónum, slökkvi-
liðsmönnum, hafnsögumönnum,
varðmönnum og vatnsmönnum
hafnarinnar sje greidd áhættu-
þóknun vegna sjerstakrar slysa-
hættu, sem fylgja störfum þeirra
af völdum hernámsins, og leggur
til að farið verði eftir úrskurði
gerðardómsins um greiðslu
áhættuþóknunar“.
Næturlæknir er í nótt Björgvin
Firinsson, Laufásveg 11. Sími 2415.
á næsta Alþingi. Nefndin kýs
sjer sjálf formann. Nefndar-
kostnaður greiðist úr ríkissjóði“.
Helgi P. Briem
skipaðnr aðal-
ræðismaðnr í
New-York
H
ELGI P. BRIEM hefir verið
skipaður aðalræðismaður
Islands í New-Yoark.
Skipun þessi fór fram á ríkis-
ráðsfundi í gær. — Helgi P.
Briem hefir sem kurinugt er ver-
ið verslunarfulltrúi íslands á
Spáni.
Eftir að Thor Thors var skip-
aður sendiherra í Washington
hefir Agnar Kl. Jónsson gegnt
aðalræðismannsstaríinu í New-
York. — Gat hann sjer þar hið
besta orð.
Hermeanirnif fá
skipun um að
virða veiðirjett
islenúinga
A meríska herstjórnin hefir gef-
ið út fyrirskipun til her-
manna hjer á landi um að þeir
megi ekki veiða í ám nje vötnum
hjer á landi nema að þeir hafi
fengið til þess leyfi rjettra hlut-
aðeigenda. Sama máli gegnir með
veiðar fugls, og loks hafa her-
mennirnir fengið skipun um að
fara ekki um varplönd.
Talsmaður amerísku herstjórn-
arinnar skýrði hlaðamönnum svo
frá, að nauðsynlegt hefði vérið að
gefa ilt þessar skipanir til anie-
rískra hermanna vegna þéss, að í
Aineríku væru ár og fiskivotn
almennings eign, þar sem allir
rnættu veiða eftir vild, en hjer á
landi væri veiðirjettur einkaeign.
Þetta atriði hefði því getað vald-
ið misskilningi. T. d. er það svo
í Ameríku, að vötn sem eru stærri
én 10 ekrur, mega ekki vera í
einkaeign.
Fái hermenn leyfi eigenda til
veiða í ám og vötnum, verða þeir
að gæta þess að fara eftir settumi
reglum.
Hermönnum hefir verið strang-
lega bannað að skjóta fugl eða
önnur veiðidýr með vopnum hers-
ins. Fái' þeir leyfi til að skjóta
fúgl, verða þeir að nota til þess
véiðibyssur.
Þá hefir hermönnunum veríð
gert Ijóst, að t. d. selaveiðar og
æðardúnstekja eru hlutar af at-
vinnuvegum landsman-na, Murt
herinn ekki' fara nm varplönd
nema að bráð nauðsyn beri til,
hernaðaraðgerðir krefjist þess
e. þ. h.
Ef borgarar verða fyrir ágengrii
hermanna í veiðivötnnm eða ám,
eða þeir fremja annað, sem varð-
ar við íslensk lög, er sjálfsagt að
gera næstu hernaðaryfirvöldum
Frð aOalfundi fulltrúa-
ráOs SjálfstæOisfje-
laginaa
Aðalfundur fulltrúaráðs Sjálf
stæðisf jelaganna í Rvík
var haldinn í gær.
Kosnir voru í stjórn: Guðm.
Benediktsson bæjargjaldkeri,
formaður, Eyjólfur Jóhanns-
son forstjóri og Bjarni Bene-
diktsson borgarstjóri, allir, end-
urkosnir. Til vara: Frk. María.
Jlaack, Bjami SnæbjörassQií
og Egill Guttormsson.
Fulltrúaráðið kaus af sinni
lálfu eftirtalda menn í kjor-
nefnd: Maríu Maack, Hafsteinn
Bergþórsson, Svein M. Sveins-
son og Gísla Guðnason.
Ungbarnaverud Liknár opnar
aftur eftir helgi fyrir börn sem
haJa haft kíghósta.