Morgunblaðið - 16.05.1942, Side 6
MORGUNBLAÐIÐ
Laugardagur 16. maí 1942.
X ■ <Í > K']' <>< >'<
ó>cc*y<
Viðskif f askráin
er nauðsynleg handbók fyrir alla þá, sem eitt-
hrað þurfa að vita um atvinnu- og viðskipta-
ii ' starfsemi í landinu.
J6íS:C?Xá JiW";í
Htin gefur upplýsíngar um:
539 fjeíög og stofnanir í Reykjavík.
1043 fjelög og stofnanír ntan Reykjavíknr
eða samtals ’ * ’
1582 fjelög og stofnanir víðsvegar á landinu.
, i 1887 fyrirtæki og einstaklinga í Reykjavík
1892 fyrirtæki og einstaklinga ntan Reykjavíkur
eða samtals
íyr’rfæki og einstaklinga, ví^svegar á landinu,
J sem koma á einhvern hátt við viðskipti.
Ciirt starfs- og vöruflokkar eru í
Varnings- og starfsskrá, með samtals
8760 nöfnum, heimilisfangi og símanpmeri.
/111 skip, en það er allur skipastóll íslands 1942,
12 smál. og stærri (62 eim- og 349 mótorskip).
,^0000000<XX>00000000<>000000000000000<>
Tilkvnning
Hjer með tilkynnist heiðruðum viðskiftavinum,
að jeg hefi selt þeim hr. Karli Friðrikssyni útgerð-
armanni og hr. Matthíasi Matthíassyni verslunar-
manni verslun mína Vöruhús Akureyrar. Um leið
og jeg þakka góð vifskifti, vona jeg, að viðskifta-
vinir láti hina nýju eigendur njóta viðskifta sinna í
framtíðinni.
Ásgeir Matthíasson.
L
Samkvæmt ofanrituðu höfum við keypt Vöru-
ús Akureyrar og rekum það framvegis undir sama
iiafni og á okkar ábyrgð. Munum við kappkosta að
gera viðskiftavini okkar ánægða.
Karl Friðriksson.
Matthías Matthíasson.
Sundnámskeið
hef jjast að nýju í Sundhöllinni mánud. 18. þ. m. Þátttak-
endpr gefi sig fram semdyrst. Uppl. í síma 4059.
jAth. Fullorðnir þurfa nú aðeins að greiða aðgangs-
eyri. Kenslan er ókeypis.
Sundhöll Revkjavíkur
TILKYNNING
Póst- og simamálasl|ócninnl
| Hinh 17. maí næstkomandi hefst að nýju beint sím-
skeytasámband við Ameríku. Frá sama tíma eru öll sím-
skeytaviðskifti við útlönd háð skeytaskoðun Bandaríkja-
setuliðsins og gilda um þá skeytaskoðun og skeytavið-
skiftin við útlönd yfirleitt sjerstakar reglur, sem fást í
afgreiðslusal landssímans í Landssímahúsinu.
j Öll skeyti til útlanda, sem afhent verða á landssíma-
stöðiná í Reykjavík, skulu vera í 2 samhljóða eintökum.
Minoingarorð um
Jön Gislason
múrarameistara
f ón GSslason múrarameistari,
** Barónsstíg 22, verður jarðað-
ur í dag.
Hann var fæddur 24. mars 1885
að Varmá í Mosfellssveit, sonur
hjónanöa Guðrúnar Bjarnadóttur
(bónda á Hraðastöðum) og Gísla
Gunnarssonar (‘bónda á Lágafelli),
er þar bjuggu þá. Hann var kom-
inn af góðum og þektum bænda-
ættum í Árnes- og Rangárvalla-
sýslum. Ólst hann upp með for-
fcldrum sínum í stórum systkina-
hóp til tvítugsaldurs. Árið 1909
kvæntist hann eftirlifandi konu
sinni, Mörtu S. Jónsdóttur, og
byrjuðu þau búskap að Varmá í
Mosfellssveit. Til Reykjavíkur
fluttust þau árið 1913 og hafa þau
verið búsett hjer síðan.
Jón heitinn lagði stund á stein-
smíði og síðar múrsmíði og vann
hjer við þá iðn til síðustu stundar.
Hann eignaðist þrjú börn, eitt
dó ungt, uppkominn son 18 ára
misti hann árið 1929 og lætur eft-
ir sig einn son uppkominn.
Jón heitinn var hár maður
vexti og vel á sig kominn. Hann
var þrekmaður og æðrulaus þótt
í móti bljesi. Komu þeir eigin-
leikar hans skýrast í ljós, er sorg-
iv og erfiðleikar steðjuðu að. Auk
ástvinamissis, er áður getur, varð
hann m. a. fyrir alvarlegu slysi
við vinnu sína fyrir nokkrum ár-
um síðan, sem svipti hann vinnu-
þreki úm árabil.
Jón heitinn var dugnaðarmaður,
að hverju starfi er hann gekk, og
einkar vandaður til orða og verka.
í kunningjahópi var hann glaður
og spaugsamur.
Kæri starfsbróðir! Skamt er síð-
an fundum okkar bar saman. Þá
varstu að vanda glaður og alúð-
legur. Við ræddum um hin marg-
víslegu verkefni, sem framundan
eru. Jeg var þess fullviss, að þú
ætlaðir að taka þinn þátt í lausn
þeirra, svo sem jafnan áður. Hvor-
ugum okkar mun þá hafa til hug-
ar komið, að dauðinn beið bak
við næsta leiti. f miðri dagsins
önn sviptir hann okkur traust-
uiú samstarfsmanni og áhugasöm-
um fjelagsmanni. Um slíkt dugir
ekki að sakast. Við þökkum þjer
af alhug samfylgdiha, og óskum
þjer góðrar heimkomu, en syrgj-
andi ástvinum þínum allrar bless-
unar. ó. Pálsson.
Jón Hj, Sigurðsson
kjðrinn báskölarektor
Jón Hj. Sgurðsson prófessor var
í gær kjörinn rektor Háskól-
ans frá 15. sept. n. k. til þriggja
ára. — Núverandi rektor, próf.
Alexander Jóhannesson, hefir
gegnt starfinu i 6 ár.
Amerískur
blaðafulltrúl
í Reykjavík
Lj' yrir nokkrum dögum er
*■ kominn hingað til baejarins
Mr. Porter Mc Keever blaða-
matður frá Washington. Hapn
verður hjer hjá ameríska sendi-
ráðinu, sem aðstoðarmaður
sendih;errans og blaðafulltrú,i
sendisveitarinnar.
Mr. Mc Keever skýrði blaða-
mianni frá Morgunblaðinu, að
skömmu áður en hann fór frá
New-York hefði hann setið ís-
lendingamót í Henrak Hudson
gistihúsinu, þar sem voru saman
komnir rúmlega 100 íslending-
ar, en hann telur að alls sjeu nú
um 180 íslendingar í New-York.
Thor Thors sendiherra sat þetta
hóf og var gleði lengi nætur.
Mr. Mc Keever hefir kynnst
íslendingum nokkuð áður, t. d.
kynntist hann Erni Johnson, er
hann var við flugnám vestra.
„Brúarfoss"
fer vestur og norður seint
í næstu viku.
Um vörur óskast tilkynt oss
f.yrir mánudagskvöld 18. maí
tOGAD lirllhit
TYLIf
StjðrnarskrármáliO
FRAMH. AF ÞRHíJU SÖ)U.
frumvarpið samþykt til 3. umr.
með 16: 12 atkv. (Framsóknar-
menn allir á móti, en G. Sv.
greiddi ekki atkvæði; tveir þm.,
P. O. og Þ. Briem, fjarverandi).
YFIRLÝSING
FORSÆTIS-
RÁÐHERRA
Þegar atkvæðagreiðslunni var
lokið kvaddi forsætisráðherra,
Hermann Jónasson, sjer hljóðs
og mælti á þessa leið:
„Eins og jeg hefi áður lýst yf-
ir, mun jeg nú biðjast lausnar
fyrir mig og ráðuneytið. Jeg
hefi tekið þessa ákvörðun vegna
þéss, að jeg treysti mjer ekki til
að bera ábyrgð á þeim vinnu-
brögðum, sem hjer er stofnað
til. Jeg hefi gert ráðstöfun til
þess, að ríkisráðsfundur verði
haldinn strax í dag og munu
stjórnarskifti því geta farið
fram mjög fljótt“.
Þúsvandic wl(a
að ævilönv gæfa fylgir
trúlofunarhringunum frá
SIGURÞÓR.
Hafnarstræti 4.
Opnum i dag
nýa vcrslun
við Kalkofnsveg (næstu
dyr við Vörubílastöðina) .
SELJUM:
Tóbaksvörur,
Sælgæti,
Kex, Kökur og Is,
Ö1 off Gosdrykki,
Hreinlætisvörur,
Snyrtivörur,
Vinnuklæðnað,
Smávörur allskonar.
Lœkjarbúðin
ífTfRÐ/R VACUTítfk
* TTD’A
Sumar-
kjólaeíni
nýupptekin.
a
Hrelnlætlsvðrar
Radion, Rinso,
Sunlight sápa,
Vim skúriduft.
VÍ5IH
Langarefr 1.
ffjClnuveK 2
0
lasaai
isaa
EF LOFTUR GETUR ÞAÍ>
EKKI-----ÞÁ HVER?