Morgunblaðið - 05.06.1942, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 05.06.1942, Blaðsíða 8
í 8 Föstudagur 5. júní 1942/ S|ómannada^urinn 1942: Útisamkoma Sjómannadagsins 1942: laugardaginn 6. júní. Kl. 20.30 Kappróður sjómanna á Rauðamrvík. Veðbanki starfræktur (opnar kl. 20). Útísamkoma Síómannadagsíns sunnudaginn 7. júní. Kl. 8.00 Pánar dregnir að hún á skipum. Sala merkja og sjómannadagsbl. hefst. — 11.00 Útvarpað sjómannamessu frá Príkirkjunni, síra Árni Sigurðsson. — 13.00 Safnast til hópgöngu við Stýrim annaskólann. — 13.30 Gangan hefst. Gengið Gldugötu, Túngötu, Kirkjustræti, Fríkirkjuveg, Skothúsveg á íþróttavöll. — 14.00 Minningarathöfn og útisamkoma á fþróttavellinum. Útvarpað. Lúðraveit Iieykjavíkur leikur. 1. „Rís þú unga íslands merki“, 2. „Þrútið var loft“. Minst druknaðra sjómanna: Sigurgeir Sigurðsson biskup. Þögn í eina mínútu. Leikið: A1 faðir ræður. Ávarp: Pulltrúi sjómanna, Hallgrímur jónsson vjelstjóri. Leikið: „íslands Hrafnistumenn". Ávarp; Fulltrúi útgerðarm., Sveinn Benediktsson. Leikið: „Lýsti sól stjörnus tól“. Ávarp: Pulltrúi siglingamálaráðherra. Leikið: „Ó, Guð vors lands“ TVEGG'JA MÍNÚTNA HLJE. Lúðrasveit Reykjavíkur leikur þjóðlög og marsa. — 15.00 Reipdráttur milli íslenskra skipshafna. — 16.00 Stakkasund og björgunarsund sj ómanna við Ægisgarð. Lúðrasveit Reykjavíkur leikur. í dagskráín I UTVARPSSAL: og „Þjer landnemar“. Sjómannad. framkvæmir. Kl. 20.23 Hljómplata: „Suðurnesjamenn“. Jón Axel Pjetursson hafnsögum aður, ræða: Hvíldartími aldraðra sjómanna. Hljómplata: Brenni þið vitar“. Sjómannahóf að Hótel Borg, með aðaldagskrá kvöldsins. Kl. 20.30 Hefst sjómannasamsætið; húsinu lokað. — 20.40 Hóf Sjómannadagsins sett: Henrjr Hálfdánars., form. Sjómannadagsr. — 20.48 Söngsveit syngur: íslands Hrafn istumenn, 3 erindi. — 20.50 Hljómsveit leikur: Stýrimannavalsinn, Víkingsvalsinn, Kostervalsinn og Skærgaardsflikkan. — 21.10 Ræða: Hergeir Elíasson stýrimaður. — 21.20 Söngsveit syngur. — 21.35 Samtal við heiðursgesti. — 21.40 Minni íslands: Priðrik H&lldórsson. — 21.50 Söngsveit syngur: „Jeg vil elska mitt Iand“ — 22.00 Sjómaður heiðraður. Afhent verðlaun. Porm. — 22.15 Fjöldasöngur, allir viðstaddir: Táp og fjör og frískir menn, Pó sturlandsins Freyja og Kátir voru karlar. — 22.25 Nýjar gainanvísur: Alfreð Andrjesson. — 22.45 Gamanleikur eftir Dagfinn bónda: Brynj. Jóhanness. og Lárus Ingólfss. — 23.05 Hófinu slitið: Veislustjóri. — 23.08 Hljómsveit og söngsveit leika og syngjaN „íslands IIrafnistumenn“ og „Ó, Guð vors lands“. D ANS. Sjómannafagnaður með borðhaldi verður á Hótel Borg, Oddfellowhöllinni og Ingólfskaffí. Dagskránni á Hótel Borg verður endurvarpað inn í Oddfellow og Ingólfskaffi. Aðgöngumiðar að þessum húsum eru seidir á skrifstofu sjómannablaðsins „Víkingur“ á Bárugötu 2. Sjómenn, sem pantað hafa miða með símskeyti eða á annan hátt, vitji þeirra fyrir kl. 6 e. m. í dag, annars verða þeir seldir öðrum sjómönnum. Aðgangur að sjómannafögnuðunum er eingöngu fyrir sjómenn. Þeir, sem keypt hafa að- göngumiða og ekki geta notað þá sjálfir, skili þeim í aðgöngumiðasöluna fyrir kl. 12 á hádegi á laugardag, þ.. 6. þ. m. Veislugestir sýni vegabrjef við inngangin n til þess að sanna, að þeir sjeu rjettir handhafar aðgöngumiðanna, ef krafist er. f Alþýðuhúsinu Iðnó verður dansleikur m eð skemtiatriðum, og hefst hann kl. 22. Þar skemta þeir Brynjólfur Jóhannesson og Lárus Ingólfsson o. fl. Aðgöngumiðar verða seldir í Iðnó frá kl. 6 e. h. Pólk til að selja Sjómannadagsblaðið og merki dagsins komi kl. 8 f. h. á skrifstofu Verka- kvennafjelagsins „Pramsókn“ í Alþýðuhúsinu við Hverfisgötu, gengið inn frá Ingólfsstr. Sjer- staklega er óskað eftir sjómönnum og ungum stúlkum til sölunnar, auk unglinga eins og venjulega. f Hafnarfirði verði merkin og Sjómanna agsblaðið afhent á Linnetsstíg 7 og Reykjavík- rvegi 9. Allur ágóði af deginum rennur til dvalar heimilis aldraðra sjómanna. Skorað er á sjómenn að fjölmenna í hópgöngunni. SJÓMANNADAGSRÁÐIÐ. 1. flokksmenn og Meistara- flokksmenn. Munið æfinguna í kvöld kl. 7. Mjög áríðandi að allir mæti. ÆFINGAR K. R. í kvöld, áem hjer segir: Kn a tts p y r n u æffn g á íþróttavellinum — Meistaraflokkur og 1. flokkur á K. R. túninu. 3. og 4. flokkur kl. iy2. Frjálsar íþróttir á íþrótta- vellinum kl. 8. Stjórn K. R. kl. 8V2 1. O. G. T. BARNASTOKAN æskan Fundur verður haldinn (að- eins fyrir fullorðna fjelaga) fimtudaginn 11. þ. mán. kl. 8 síðd. Fundarefni: Kosning full- trúa til unglingareglu og stór- stúkuþings. Gæslumenn. HVOLPUR TIL SÖLU 2 mánaða gamall, af góðu ís- lensku fjárhundakyni. Uppl. í síma 3956. KARLMANNSFRAKKI á meðalmann til sölu. Einnig djúpur stóll. Bragagötu 29 A. bónið fína er bæjarins besta bón. ALULÍ.AR-FILT í 6 litum. Jón Sívertsen, símfe. 2744, heima 3085. ÞAÐ ER ÓDÝRARA að lita heima. — Litina aelusr Hjörtur Hjarturson, Bræðra- borgarstíg 1. Sími 4256. RO VERSSKÁT AR Fundur í dag klukkan 9 i V erslunarmannaf j elagshúsinu (efstu hæð). Rætt um skíðaskál ann o. fl. Mætið allir. ANAMAÐKAR til sölu. Sími 5229. MARGRA ÁRA BÍLSTJÓRr óskar eftir að keyra g:óðan vöru bíl stuttan tíma. Sími 2502. REYKHCS Harðfisksölunnar, Þverholt 11* tekur lax, kjöt, fisk og aðratr vðrur til reykingar. UNGUR MAÐUR cskar eftir herbergi m^ð hús- gögnum strax, helst sem næst Miðbænum. Upplýsingar í síma. 5341 kl. 6—8. I T i t ! I t ? v t t t t t « Til sölu Eimketill, hitaflötur um 26 m2, ristaflötur um 8 m2, þrýstireyndur fyrir 7 kg ccm með eimhatti, veiti- dælu, eimventlum og öðrum útbúnaði. Eimspil með þrískornum stálblokkum, hentugt fyr- ir stórar dráttarbrautir. Eimvjel, liggjandi 40 hkr. f I t- t Eimdæla, liggjandi. ? I 1 t t t t t t 1 ? X Skófluflytjari hentugur í síldarbræðslustöð og við ísframleiðslu. Stálgeymar fyrir olíur og lýsi með hæð 2.5 m 0 1.2 m, þykt 12 mm. Hvalabyssa sem ný með öllum útbúnaði. FRIÐÞJ. JÓHANNESSON, Vatneyri. I t 1 t t Y'* l X X X t t t t t t t x: Stórhýsí á Aktireyrí til sölu, með stórri eignarlóð, á besta staðnum í bænum, mjög hentugt fyrir verslun og iðnað. Uppl. hjá auglýsingastjóra. Tilkynning frá Bifreiðastöð Steindórs. Framvegis verða farseðlar seldir á afgreiðslu vorri át allar sjerleyfisleiðir vorar. Farþegar eru ámintir um að taka farseðla tímanlega, að öðrum kosti eiga þeir á hættu 4 að komast ekki með, sökum vagnaskorts. Steindór.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.