Morgunblaðið - 21.07.1942, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 21.07.1942, Blaðsíða 4
MOEGUjN BLAÐIÐ Þriðiudagiir 21. júlí 1942. lilf! KVENC.JOÐIN OG HEIMIUN frnmhmn pað e kemur inu, ý. vera c mikil daglej íara á til kve tfi k ,-;.ar enga pen- segír máltækið, en ira en kurteisi, sem greina í daglega líf- náatrioi, sem virðast ieg, en geta þó haft t'I góðs eða ills í nigengni fclks. Hjer nokkrar spurningar, csins, sem karlmaður yr sa ert vini 1! hefir samið. Svör hans við spum ingunum fara á eftir. Spurningar 1. Talar þú oft um aðra karl- menn við manninn, sem þú ert hrifin af, til þess að gefa í skyn að þú sjert eftirsctt? 2. Klæðist þú oft fötum sem vekja meiri athygli á þjer en hinu kvenfólkinu, sem viðstatt er? 3. Ef þú værir beðin að ná í aðra stúlku í fjögra manna öku- ferð eða samkvæmi, myndirðu þá velja einhverja, sem væri augsýnilega minna aðlaðandi en þú sjálf? 4. Hrósar þú öðru krenfólki, jafnvel því sem þjer er illa við, þegar þú átt tal við karlmann? 5. Viltu láta karlmann dást að þvl, hvað þú þolir vel áfengi? 6. Hvað eru margir hæginda- gtólar í herbeginu þínu? 7. Heldur þú karlmönnum við efnið með því að lofa því að þú skulir kannske kyssa þá ein- bverntíma seinna — ekki í kvöld? 8. Sýnir þú karlmönnum þá hugulsemi, að segja þeim að fara inn í bílinn á undan, ef þeir aka honum, og biðja þá að standa ekki upp þótt þú kæmir inn í herbergið? 9. Segir þú nokkurntíma við karlmann, að hann sje lagleg- ur, myndarlegur eða gáfaður? 10. Prjónar þú þegar þú situr heima á kvöldin með þeim út- valda? 11. Geturðu spilað ,,Bridge“ r»g dansað vel. 12. Segir þú við karlmann, sem þjer líst vel á, en þekkir lítið „Líttu inn til mín einhvern- tíma“? jdýrum skemmtistað m; num? Ertu minnisgóð á gróf< cg segir þú þær á rjettc 9. Það skaltu karlmenn geta sogur, hátt? 19. Reynir þú að vekja hinar blíðari tilfinningar karlmanns- ins með því að skýra honum frá erfiðleikum þínum í starfi þínu eíSa heima fyrir? 20. Ertu of vel uppalin til þess að láta í ljós ánægju þína yfir skemmtilegu kvöldi, sem vinur þinn hefir veitt þjer? 21. Smjaðrar þú fyrir karl- mönnum með því að biðja þá að útskýra fyrir þjer allar reglur í knattspyrnu eða handknatt- leik? 22. Ef þú veist að karlmaður er hrif.'nn af þjer, reynirðu þá að fá hánn til þess að biðja þín? 23. Eeynir þú að gera þann útvalda a'brýðisaman með því að gefa besta vini hans undir ; otinn ? Svör 1. Það skaltu ekki gera! Hann mun brátt þreytast á því, og auk þess gefur það honum tilefni til að halda, að þú talir um hann á sama hátt við aðra kunningja þína! 2. Það er ágætt sv@ framar- lega sem þú ert smekkleg. Karl- menn tala oft af mikilli fyrir- litningu um „þennan hræðilega hatt“, en engu að síður njóta þeir þess að stúlkur, sem þeir ganga með veki eftirtekt. reyna! Fæstir l-------- <=— staðist þann fagurgala! En samt skaltu ekki m ! segja það, ef það er mjög mikil fjarstæða! 10. Jeg ræð þjer frá því! Karlmenn kjósa að hafa óskerta eftirtekt okltar! 11. Ef þú kannt hvorugt, þá reyndu að læra það sem fyrst. Það er best að kunna hvort- tveggja, annað er þó nægilegt. 12. Það er ekki ráðlegt, nema því aðeins að karlmaðurinn sje of feiminn til þess að stíga fyrsta sporið, þá er það prýði- legt. 13. LátJ;u þjer ekki detta það í hug!! 14. Þetta er ágætt ráð. Ein- hver verður að hefja samræð- urnar-og þetta er efni, sem lengi er hægt að ræða um. 15. Það ættirðu að gera! Gáf- uð stúlka lítillækkar sig ekki, þótt hún tali við leiðinlegan karlmann — og auk þess kann hann að eiga skemmtilega vini! 16. Það fer óstjórnlega í taug- arnar á karlömnnum! Reyndu að venja þig af því hið bráðasta. 17. Það er illa gert og hlýtur óhjákvæmilega að móðga mann- inn, sem með þjer er. 18. Það klæðir enga konu að segja slíkar sögur, þótt hún ef til vill fari vel með þær, og það skýldi enginn kvenmaður innan þrítugsaldurs láta sjer detta í hug! 19. Slepptu því alveg! Flest- um karlmönnum geðjast ekki að 3. Það ættirðu ekki að gera Veldu einhverja, sem er ekki, vseluskjóðum. minna aðlaðandi en þú, með því j 20. Það besta, sem nokkur sýnir þú óeigingirni, og báðir stúlka getur gert er að láta ó- karlmennirnir munu verða spart í ljós ánægju sína, ef hún ánægðir. 4. Það skaltu gera, aðeins ekki um of. Þú skalt ekki ganga svo langt í hólinu, að menn finni að þetta sje ekki sanhfæring þín! 5. Þú skala alveg sleppa því. Yfirleit telja karlmenn það eng- an kost á stúlku að hún geti 13. Heldur þú vinfengi þínu drukkið karlmann undir borð- við karlmenn við, með því að ið! hringja til þeirra á skrifstofuna 6. Minnsta kosti tveir vona ■og rabba við þá? jeg! enginn karlmaður getur 14. Notarðu umræðuefni eins orðið ástfanginn, nema það fari og þetta „Hvaða kvikmynd vel um hann, og þá dugir ekki myndirðu kjósa, ef þú ættir að að láta hann sitja á hörðum ,og sjá hana einu sinni í viku í heilt baklausum stól!. ár“, þegar þú átt tal við feim- 7. Það attu ekki að gera. Þu inn borðherra? átt að láta hann finna það, að að af þú kyssir hann vegna þess, þig langi til þess, en ekki eintómri hjartagæsku! 8. Það er alveg óþarfi og hef- 15. Leitast þú við að halda uppi samræðum við leiðinlega líarlmenn fyrir kurteisissakir? 16. Ertu mjög óákveðin, þeg- sr þú átt að velja mat eða drykk jr oft öfug áhrif. Karlmenn viV| é veitingahúsi með vini þínum? að þeim ber að sýna kvenfólki 17. Talar þú mikið um, hvað þessa kurteisi, og þeir bera bara ]jað hafi verið gaman síðast, meiri virðingu fyrir stúlku, ef begar þú varst á dýrasta veit- hún tekur það sem sjálfsagðan ingahúsi borgarinnar, þegar þú hlnt. skemmtir sjer vel. 21. Það sakar ekki. En þú verður bara að lesa um grund- vallarreglurnar fyrst í alfræði- orðabók, til þess að spurningar þínar komi ekki upp um fákunn- áttu þína á þessu sviði. 22. Varaðu þig á því! Við- leitni ungra stúllcna í þá átt hef- ir eyðilagt fleiri ástarævintýri en nokkurn órar fyrir! 23. Það hefir stundum góð áhrif, en þó eru margir karl- menn, sem ekki þola það. Ráð- legast er að gera sem minnst af því. ymsra Manið ----- — — — að slönguskór skulu geymast í hlýju herbergi. Til þess að halda skinninu mjúku, er ágætt að bera á þá glycerin — en ekki þó oft. — — — að hvíta leðurskó er hægt að þvo upp úr áfum. Bursta þá síðan með góðum, feitum áburði. f slendingar eru töluvert hjá- ■ trúarfull þjóð. þó er ein at- höfn, sem mikil hjátrú er samfara í flestum löndum heimsins, en ekki á íslandi. Þessi athöfn er hjóna- vígslan. Tökum t. d. ensku stúlk- una. Hún þorir hvorki að gifta sig á föstudegi, nje íklæðast nokkru grænu á brúðkaupsdaginn — hvorttveggja á að vera ills viti! Þótt hún íklæðist dýrasta brúð- ar.skarti á brúðkanpsdaginn sinn, gieymir hún aldrei að fara eftir gamla enska máltækinú, sem seg- ir: „Bitthvað gamalt, eltthvað nýtt, eitthvað lánað og eitthvað blátt. Ef hún á að verða farsæl í hjónabandinu, verður brúðarbún- ingur hennar að vera í samræmi við þetta hjátrúarfulla máltæki. Hið „gamla“, sem hún íklæðist, er oft kraginn á kjólnum -— það táknar að hún muni ekki gleyma gömlum vinnm. Hið „nýja“ er brúðarkjóllinn — hann táknar að hún sje að byrja nýtt líf. Hið „]ánaða“ er venjulega vasaklútur- inn, sem húij her. Láist henni að fá hann lánaðan hjá einhverjum, mun hún koma til með að eiga í þrætum við nágranna sína. í síð- a.sta lagi má hún ekki gleyma að bera eitthvað blátt. Venjulega er það sokkabandið, sem ber þann lit. Blái liturinn er talinn tákna hreinleika, kærleika og trúfestu. Hringurinn, tákn ástarinnar, esr ekkl borinh á sama fingri í öllum löndum. Forngrikkir höfðu lumm á löngutöng hægrí handar, af þvt að þeir hjeldu að það lægi slagæð beint frá hjartanu út í þann fingur. Briiðarslæðan hefir mismuri- andi merkingu í ýmsum löndum. Sumstaðar táknar hún undírgefni, annars staðar frelsi. Smátt og smátt hefir færst yfir á hana tákn sakleysisins, og í flestum löndum ber sú brúður, sem giftir sig í annað eða þriðja skifti, ekki slæðu. Hrísgrjónin, sem menn kasta á eftir ungu hjónunum, er, eins og allir vita, tákn frjóseminnar. Brúðkaupskakan hefir allmikið að segja við brúðkaup sumstaðar í heiminum. Brúðurin verður sjálf að skera á henni og borða fyrst* bitann, Ef einhver annar sker fyrst á henni, táknar það, að hann skeri sundur hjónabandshamingjK ungu brúðurinnar. Sumir vilja jafnvel halda því fram, að brúðkanpsferðin sjm minjar frá þeim tíma, að brúðurira varð að flýja með unnusta sínura frá foreldrahúsum. Að síðustu verða ung hjón a8 gæta þess, að brúðurin stígi ekki á þrepskjöldinn. Það er óIuT.Ia- vænlegt — sögðu Forii Rómverj-

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.