Morgunblaðið - 28.07.1942, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 28.07.1942, Blaðsíða 8
íf 8 JPfofBttisMaftft GAMLA BÍO Æflnlýri fi Argentlína (They Met in Argentina). Amerísk dans- og söng- mynd. MAUREN O'HARA JAMES ELLISON , Sýnd kl. 7 og 9. FRAMHALDSSÝNING kl. 3Ví»—6V2. Konan með ðrið (Lady Searfaee). DENNIS O’KEEFE, JUDITH ANDEESON. Böm innan 12 ára fá ekki aðgang. SVARTSTAKKUK 48. dagur Fólkið æpti, ýmist af fögnuði yfir því, að Svartstakkur var sloppinn — í bili, eða sorg yfir því, að það virtist, sem hann slyppi nú aðeins til þess að deyja voveif- legum dauðdaga. Einn lögregluþjónanna reyndi, þegar hann sá að Svartstakkur var að sleppa úr greipum þeirra, að klifra upp rennuna á eftir hon- um. Fóllcið æpti og sendi honum ófögur augnatillit, og ómögulegt er að vita hvað skeð hefði, ef lögregluþjénninn hefði ekki gefist npp af sjálfu sjer, þar eð hann komst að raun um, að þótt leiðin upp rennuna væri ekki hinum þjálfaða líkama Svartstakks oi- raun, þá var það þunglamalegum Eftir Bruce Graeme Iðja tilkynnir: Skírteinin eru tilbúin. Þeir fjelagar, sem ekki hafa fengið skírteini, vitji þeirra á skrifstofuna, Opið kl. 6—7 daglega. E Speglar innrammaðir, mismunandi stærðir, fyrirliggjandi. Helldv. Kr, Benediktsson (Ragnar T. Árnason), Garðastræti 2. Sími 5844. Leikfong Boltar — Dúkkur — Bflar — Flugvjelar - Stell - Hringl- ur — Gúmmídýr — Blöðrur — Rellur — Meccano — Sauma kassar — Sparifeyssur — Puslispil og ýmiskonar þraut- ir og spil. K. Einarsson & Björnsson. Frestnr Ifil að kæra lll yffirskatta- nefndar út af úrsknrQnm skattðtféra og niðurfofn- nnarnefndar á skatt- og útsvðrnm, rennur út þann ÍO. ágúsi n. k. Kærur sknlti komaar fi brjefakassa nkattðtofunnar á Alþýðn- húsinu kl. 24 þann dag Ylirskaltanalni Reykjivlkur. •8E3T AÐ AUGLYSA 1 MORGUNBCAÐINU. lögregluþjóni á þungum stígvjel- um algerlega um megn. Svartstakk gekk tiltölulega bet- ur upp en niður, þar eð hann var laus við hina þungu byrði sína, en engu að síður var hann farinn að halda að hann kæmist aldrei alla leið. Þakrennan var orðin ó- skaplega heit, en Svartstakkur, sem var orðinn alveg tilfinnninga- Iaus af kvölunum, fann það varla. Honum fanst hvorki hanú lengu vera mannleg vera nje hmsbruninn vera venjulegur húsbruni; honum virtist þetta líkjast einna mest hræðilegri martröð, sem hann var miðdepillinn í. Iíonum fanst höfuðið á sjer vera að springa þegar hann var kominn upp undir þak. Allan mátt virtist hafa dregið úr honum. En þegar hann sá að Iögreglan var að húa sig í það að leggja þjörgunarstig- ann upp á þakið, gerði hann loka- tilraun, og tókst að h'efja sig upp á þakið. Hann skreið á höndum og fótum eftir því, þangað til hann kom þangað sem það var aðeins tólf feta stökk niður á hús Greg- oris. Það hafði verið hægðarleik- ur fyrir hann að stökkva það þeg- ar hann kom, en nú var öðrn máli að gegna. Sársaukinn og blóðmiss- irinn höfðu dregið úr honmn allan mátt. Einhvernveginn tókst honum að klöngrast frarn á þakbrúnina og stökkva niður á hús Gregori, og síðar slangraði hann eftir þaki þess, þar til hann kom að þak- glugganum. Hann Ijet sig falla inn um hanri niður á gólfið, en þá voru kraftar ' hans að þrotum komnir og hann hneig meðvitund- aHaus niður. Hvað lengi hann var í þessu á- standi vissi hann ekki, en þegar Iiann raknaði úr rotinu sló klukka einhversstaðar nálægt 3. Hann reyndi að standa upp, en gat það ekki. Hann hafði fótbrotnað þeg- ar hann kastaði sjer inn um glugg- ann. Ruglingslegar hugisanir ásóttu hann. Svona var það að vera heið- arlegur! Fyrsta skiptið sem hann fór í heiðarlegan næturleiðangúr, þá átti að handtaka hann! Hann bölvaði forlögunum og öllum með- bræðrum sínum. Skyndilega datt honum Bobbie , í hug. Líklega átti hann aldrei eft- ir að sjá hana framar. Aldrei fram ar myndi hann líklega heyra rödd „stúlkunnar sinnar í símanum“. Alt í einu datt honum snjallræði í hug: „Stúlkan hans í símánnm!“ Hún hafði etnmitt að morgni þessa sama dags gefið honum símanúmer ið sitt. Nú var ekki annað fyrir hann að gera en hringja í hana. Hún hafði þegar bjargað' honum einu sinni, hver vissi nema hún gæti gert það aftur. Til allrar hamingju stóð sími á borði skamt frá honum. Hann skreið þangað og tók heyrnartólið. Hvað var nú j símanúmerið ? Hann braut heilann ! um það, en mundi ekki eftir neinu nema einhverjum laxveiðum : Skotlandi. Hugsanir hans voru all- ar á reiki. Loks mundi hánn núm- erið. Pottann hringdi í Park 0343. Honum virtist líða óratími áður en hún kom í símann. „Hvar ertu! Ilvar ertu!“ kallaði hún í örvæntíngu, þegar hún heyrði að hann var með óráði. Hann rausaði aðeins eitthvað um Ilyde Park, París og laxveiðar Skotlandi. „O, guð minn!“ sagði hún „Láttn hann segja mjer hvar hann er“. Það var engu líkara en að hún yrði bænheyrð, því að nú byrjaði hann að þvæla eitthvað um eld dagfelöð, hús Gregoris o. s. frv Síðan heyrði hún að lieyrnartólið fjell úr höndum hans. „Vatn! Vatn!“ kveinaði Svart- stakkur, en enginn svaraði honum Honum fanst kverkar sínar loga að innan og hann hjelt áfram að kalla á vatn í sífellu. Eftir dálitla stund sá hann eins og í þokn eitthvert fólk í kring- um sig, og mjúkir armar tóku ut- an um hann, og einhver grátbað hann að tala við sig. Hann f jekk dálítinn vatnsdreitil, misti síðan meðvituiid aftur. Hann fanm óljóst að hann var horinn. Oljóst fanst honum einhver hlá' klæddur maður — lögregluþjónn — horfa tortryggnislega á hanii og segja; „Hvernig stendur á því að þið komið út úr þessu húsi — á þessum tíma nætur. Einhver svaraði — með ame rískum framburði — já, stúlkan hans í símanum; „Það er alt Iagi með það hr. lögregluþjónn, þetta er vinur hr. Gregoris gisti hjerna um nóttina, drakk heldur m-ikið af whisky og kampa víni. DRENGJAFÖT lítið notuð (klæðskerasaumuð) og telpukápa á 14 ára telpu til sölu á Strahdgötu 35, uppi Hafn arfirði. HALLÓ — HALLÓ Takið eftir. Höfum fengið rúmstæði með spiralbotnum í ýmsum stærðum. Fornverslun- in Grettisgötu 45. Sími 5691. TAÐA til sölu. Upplýsingar í síma 2574 ALULLAR-FILT í 6 litum. Jón Sívertsen, síml 2744, heima 3085. KAUPI GULL (•nghnita verði. Sigurþór, Hafnerstrnti 4. ÞAÐ ER ÓDÝRARA að lita heima. — Litina selm Hjörtur Hjarturson, Bræðra borgarstíg 1. Sími 4256. SOKKAVIÐGERÐIN, Bergstaðastræti 12 B. Sími 2799 gerir við lykkjuföll í kvensokk- um. Sækjum. Sendum. N0TUÐ HÚSGÖGN keypt ávalt hæsta verði. Sótt heim. Peningarnir á borðið. — Fornverslunin, Grettisgötu 45, sími 5691. béoið fína er bæjarins besta bðn. SALTFISK þurkaSan og pressaðan, fáil þjer beatan hjá HarCfiaksöl behI. Þvarholt xl. Símí 3448. Þriðjudagur 28. júlí 1942; NÝÍA BlÖ Kveiisköruoourínn The Lally from Cheyenne. Skemtileg og spennandi amerísk stórmynd. Aðalhlutverkin leika: LORETTA YOUNG ROBERT PRESTON EDWARD ARNOLD GLADYS GEORGE Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9. Aðgöngum. seldir frá kl. 11 f. h. I III. FLOKKUR Áríðandi æfing verð- ur í kvöld kl. 8 á K. R. túninu við Kapla- skjólsveg. Meistara-, fyrsti og- annar flokkur mæti, við Aústurbæjarskól- ann kl. 8 í kvöld.----- Farið verður úr bænum og æft á. grasvelli. SJÁLFBOÐALIÐA vantar okkur annað kvöld —• miðvikudag — við skálabygg- ingu. Væntanlegir sjálfboðalið- ar filkynni þátttöku sína tií Gunnars Hannessonar fyrir há- degi á miðvikudag. Áríðandi, aS> sem flestir komi. Skíðaskálanefndin I. O. G. T. VERÐANDI NR. 9 Enginn fundúr í kvöld. '■ '&H&ynnittgav SUMARDVÖL 4 til 5 telpur á aldrinum 10 13 ára, geta fengið að dvelja ágústmánuð að Úlfljótsvatni.- Skátatelpur ganga fyrir. Upp- lýsingar í síma 5501 milli kl. 7 og 8 næstu kvöld. STÚLKU eða ungling vantar í vist til Kefla- víkur. Aðeins tvennt í heimili. —> Hátt kaup. — Uppl. í Þorsteins- >úð, Hringbraut 61. — Sími 2803, 2 HERBERGI og eldhús til leigu utan við bæ- inn 1. ágúst. Upplýsingar Mið- stræti 10 III hæð, þriðjudag 28. þ. m. kl. 23/> — 5. AUGLÝSING er gulls ígildi

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.