Morgunblaðið - 15.08.1942, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 15.08.1942, Blaðsíða 2
o MC3GUNBLAÐIÐ Laugardagur 15. ágúst 1942. Bandaríkjamenn hafa náð fótfestu á Solomonseyju 5 Það, sem kaf- S S bátsmeAnÍrnír § ■ ■ sátt gegntim i ■ sjónpípuna Hertaka eyjanna gengur samkvæmt áætlun Bandamenn hafa yfirráð í lofti Washington í gærkvöldi. Skeyti til MORGUNBLAÐSINS frá Reuter. FLOTAMÁLARÁÐUNEYTIÐ hjer í Washing- ton hefir skýrt frá því, að landgöngulið amer- íska flotans hafi náð fótfestu á Salomonseyj- um og komið sjer upp stöðvum á eyjunum. Hernaðarað- gerðir ganga að óskum. Þá skýrði flotamálaráðuneytið einnig frá því, að herskip Bandaríkjaflotans fylgi birgða- skipum, sem flytji stöðugt birgðir til ameríska hernáms- liðsins. í tilkynningu flotamálaráðuneytisins er sagt frá því, að floti Bandaríkjanna ráði algjörlega yfir aðflutnings- leiðum til eyjanna og er gert ráð fyrir, að vel gangi að senda liðsauka til vígstöðvanna. Á það er bent, að þegar tillit er tekið tii þeirrar bjartsýni, sem gætt hefir í hernaðartilkynningum frá Salomonseyjum undan- farna daga, þá megi gera ráð fyrir. að sumar eyjar í eyjaklasan- um sjeu algerlega á valdi Bandaríkjamanna. Þetta er þó ekki staðfest opinberlega. Hinsvegar er ekki víst, að tekist að hafi að reka Japana af öllum eyjunum, heldur hafi þeir neyðst til að flýja inn í frumskóga, B kafbáts. Er þetta fyrsta myndin,. sem vel hefir tekist að taka ® B gegnum sjónpípu kafbáts, en flestir amerískir kafbátar eru nú £ ® útbúnir með ljósmyndavjelum í sambandi við sjónpípuna. J ■ Bent er á, að kafbátsmenn hafi þurft að setja sig í mikla hættu " ■ til að ná þessari mynd, þar sem þeir hafi þurft að komast mjög g ■ nærri kafbátnum til að taka hana. Orvarnar á myndinni benda n j;apanska sjóliða, sem eru á stjórnpalli hins sökkvandi skips. ■ M H3 »■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■ Breska skipa- lestin á MiOjarð- arhafi náði bðfn Bretar til- kynna missi beitiskipsins »Manchester« Undanfarna daga hafa stað- ið yfir miklar árásir á stóra breska skipalest á Mið- jarðarhafi, sem var á leið til Malta. — Skipalestinni fylgdu flugrvjelamóðurskip, beitiskip og orustuskip. Bretar mistu í árásum á skipalestina flugvjela móðurskipið „Eagle“ og eins og láður hefir verið tilkynt, beiti- skipinu „Manchester“. ,,Manchester“ var 9,00 smál. að stærð. Það var fullsmíðað 1938. Aðalvopn þess voru tólf sex þumlunga fallbyssur. Marg- ir menn björguðust af skipinu, og er talið að sumir hafi náð landi í Tunis, en það var skamt frá ströndum Tunis. sem skip- inu var sökt. Bæði ítalir og Þjóðverjar hafa undanfarna daga birt æsi- fregnir um tjón Breta í árásum á skipalestina, en breska flota- málaráðuneytið tilkynti í gær, að þessar fregnir væru allar mjög ýktar. Segir flotamála- ráðuneytið að fullkomnar skýrslur um tjónið verði þirtar undir eins og þær upplýsingar geti ekki komið óvinum þeirra að neinu liði. í skýrslu, sem breska flota- málaráðuneytið gaf út í gær, segir að skipalestin hafi verið á leið til Malta með liðsauka og birgðir til eyjaskeggja. Hafi skipalestin nú náð höfn með birgðir sínar. Meðal þess, sem skipin hafi flutt, hafi verið or- ustuflugvjelar. Skipalestin þurfti að fara mjög nálægt stöðvum ítala. Arásin á skipalestina var gerð með flug- vjelum, bæði steypiflugvjelum og tundurskeytaflugvjelum, heilum hóp af kafbátum og tundurskeyta vjelbátum. Einnig komu ítölsk heitiskip á vettvang, en þau lögðu á flótta, er breskar flugvjelar gerðu árás á þau. Komust þau aldrei í færi við skipalestina. Bresku flugvjelarnar gerðu árásir á beitiskipin og hittu tvö tund- urskeyti þeirra í mark. í her- stjórnartilkynningu ítala í gær er viðurkent, að tvö herskip þeirra hafi orðið fyrir talsverðum skemd um. Flugvjelamóðurskipinu „Eagle“ var sökt daginn áður en aðal- FRAMH. Á SJÖTTU SÍÐU. Alt rólegt í indlandi Frá Indlandi bárust þær frjettir í gær, að alt sje nú að komast þar í samt lag aftur. Ber minna og minna á óeirðum, þó þær eigi sjer enn stað í smá- um stíl á nokkrum stöðum. Aldrei hefir ástandið verið svo slæmt, að til mála kæmi að setja herlög í landinu, Verið er að opna búðir á ný og aðra staði, sem lokað var. Einn frjettaritarinn segir, að rnargt bendi til, að jafnmar^ir, eðá fleiri Indverjar hafi látið skrá sig til herþjónustu í júlí- mánuði heldur en í júní, en þá voru 70,000 manns skráðir í herinn. Svo mikil er aðsókn ný- liða að indnverska flotanum, að verið er að koma upp nýjum æf ingastöðvum, þar sem hinar gömlu rúma ekki alla nýliða, er bjóða sig fram. Hollenskur kaf- báttír grandar tveím kattpfðr- ttm Japana að var tilkynt í London í gær, að hollenskur kafbát- ur, sem rekur hernað í Austur- Asíu með flotadeild, hafi hæft tvö japönsk kaupför tundur- skeytum. Skip þessi voru í skipalest, en hollenski kafbáturinn komst samt í skotfæri við þau, og log- uðu skipin stafna á milli, er frá var horfið, og er talið, að skipin rnuni hafa farist. AÐFLUTNINGSLEIÐIRNAR Sú staðreynd að flotanum skuli enn um megn að halda að- fiutningaleiðum til eyjanna opn um, b endir til þess, að frjettir Japana um herskipatjón banda manna sje mjög ýkt og sjeu langt frá sannleikanum eins og reyndist vera í japönskum fregnum frá Midway orustunni í júní s.l. Fregnir af loftárásum banda manna á flugvelli Japana, benda til þess, að þó banda- menn sjeu ef til vill ekki ein- ráðir í lofti, þá sjeu þeir sterk- ari Japönum. Það er enn ekki að fullu kunnugt hjer hvort hin þýðing- armikla Tulagihöfn, sem Japan ar ætluðu að gera að flotahöfn hefir fallið í hendur banda- mönnum. Hinsvegar er vitað, að aðrar hafnir, sem Japanar kunna að hafa á valdi sínu á eyjunum eru varla annað en smá skipalægi. LIÐSAUKI FRÁ JAPÖNUM Eftir áköfum loftárásum bandamanna á japanskar skipa lestir við Rabaul, Timor og á Bundahafi að dæma, eru Jap- anar að reyna að senda liðs- auka til stöðva sinna á Salomons eyjum. Hernaðarsjerfræðingar eru að brjóta heilann um það, hvort verið geti, að Japanar verði að senda aðalorustuskipaflota sinn til þess að bjarga við ástandinu á Salomonseyjum. En alment álíta hernaðarsjer- íræðingar, að Japanir muni ekki gera það, því að svó gæti farið, að skipafloti þeirra yrði innikróaður af herskipum Bandamanna á tvo vegu, og auk þess er viðbúið, að FRAMH. Á SJÖTTU SÍÐU, Vörn Rússa fer enn harðnandi Vörn Rússa fer stöðugt harðn- andi í Kákasus og geisa óg- urlega harðar orustur við olíulinda bæinn Maikop, einnig við Krasno- dar. Þjóðverjar sækja samt enn fram og hefir orðið nokkuð á- gengt í Kákasus. Sækja þeir nú meðfram járnhrautinni, sem ligg- ur milli Rostov og Grozny-olíu- borgarinnar. Eru Þjóðverjar nú nm 200 kíló- metra frá Kaspiska hafinu, en markmið þeirra er vafalaust að sækja yfir skagann milli Azovs- hafs og Kásþiahafs. Á öðrum vígstöðvum gengur Þjóðverjum ver og hafa hvergi getað sótt neitt fram. Eru þeir í vörn sumstaðar, að eigin sögn. Tala þeir um áhlaup Riissa við Rzhev og við Ilmenvatn, en segj- ast hvarvetna hafa hrundið árás- um Rússa. Rússar segja hinsvegar frá á- rangursríkum áhlaupum við Voro- nezh. Þjóðverjnm hefir ekkert orðið frekar ágengt í Donbugðunni. I miðnæturtilkvnningu rúss- nesku herstjórnarinnar í gær- kvöldi var skýrt frá því, að Rúss- um hefði veitt betur í bardögum við Þjóðverja á vígstöðvunum við Kletskaya, Mineralnie Vodi, Clier- kessk, Krasnodar, Maikop og svæðinu fyrir norðaustan Kotelni- kovo. Á öðrum vígstöðvum, segir í til- kynningunni, urðn engar veruleg- ar breytingar. Skortur á vinnu- afli í Sviþjóð Lægsta atvinnuleys- istala siðan 1920 Ibyxjun ágústmánaðar var tala atvinnuleysingja í Sví- þjóð komin niður 1 um 22 þús. Er betta lægsta atvinnuleys- ingja tala síðan 1920. Hinar fjárhagslegu breytingar, sem stafa af stríðinu, hafa orsakað — sjerstaklega í byggingar- og málmiðnaðinum, auka eft- irspurn eftir vinnuafli, sem nú er ekki lengur hægt að full- nægja. f þeim tveim iðngreinum, er hjer voru nefndar, eru t. d. núna 60 þús. fleiri við vinnu és þegar stríðið braust út. Til þess að draga úr þessum skorti, sem er altaf að aukast, hefir verið tekið það ráð, að dreifa þeim mannafla, sem fyrir hendi er, hagkvæmlegar; meðal þessara skrefa er að útvega atvinnuleys ingjum vinnu við framleiðslu- störf, og að láta menn lausa ur herþjónustunni um stundarsak- ir, til þess að vinna við her- gagnaiðnaðinn. Nú eru um 70 þús. slíkar dreif ingarstöðvar, sem sjá um 1 milj. menn og konur. Meira og meira af æfingastöðvum og vinnu- stöðvum hafa verið stofnaðar eða eru í undirbúningi. Nýr tyrkneskur sendiherra í Berlín BERLÍN, í gær; — Hitler tók í dag á móti hinum nýskipaða tyrkneska sendiherra í Berlín, Saffet Arikan, sem afhenti hon- um embættisskilríki sín. Von .Ribbentrop var viðstaddur.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.