Morgunblaðið - 30.08.1942, Page 1
OTÍ
lUMrmmiff+mwwtHimii
m
Einbýlishús
eða tveggja íbúða vil jeg =
kaupa strax. Tilboð sendist s
afgreiðslu Morgunb aðsins fvr 1
ir mánudagskvöld,
„Nonni — 672“
merkt: =
ss£
Enskukensla |
= Er aftur byrjuð að kenna. =
ODDNY E. SEN,
| Amtmannsstíg 6. — Sími 5687 §
Geymsluhús
til leigu um 50—60 km. fi’á
Reykjavík. Gólfflötur 300
ferm. Þeir, sem vilja fá upp-
lýsingar, sendi nöfn sín í lok-
uðu umslagi, merkt „Gevmsla
— 671“, fyrir miðvikudag.
Laghent stúika
getur fengið atvinnu í Sokka-
viðgerðinni.
Upplýsingar í síma 2799
og 3699.
Piano-
harmonika
TIL SÖLU.
Upplýsingar á Hverfisgötu 98
(uppi), kl. 12—2 í dag.
3ja herbergja
íbúð og eldhús óskast nú þeg-
ar. — Ábyggileg greiðsla.
Tvent í heimili.
Tilboð merkt: „55“, sendist
Morgunblaðinu.
Crepe-efni
Satin, Taft, Morgunkjólaefni,
Silkibönd, Leggingar, Kven- |
nærföt og fleira.
GLASGOWBÚÐIN.
Gotf
ðtvarpstækl
S. K. T. DansMeikiir
í kvöld í G. T.-húsinu kl. 10. Eldri og yngri dansamir.
Hljómsveit S. G. T. Aðgöngumiðar frá kl. (%. Sími 3356.
S. K.T. Dansleiknr
í Alþýðuhúsinu við Hverfisgötu í kvöld kl. 10. Gömlu og
nýju dansarnir. — Aðgöngumiðar á sama stað frá kl. 6
í dag. Sími 2826. Gengið inn frá Hverfisgötu.
og notað PÍANÓ til sölu. =
Upplýsingar í síma 2521. 1
= s
Einbýlisliús
Lítið einbýlishús í Skerja-
firði, 3 herb. og eldhús, ex*
til sölu eða í skiftum fyrir
lítið hús í bænum. — Þeir,
sem vildu sinna þessu, sendi
nöfn sín og aðrar upplýsing-
ar til blaðsins, merkt „Ein-
býlishús — * 652ÍÍ.
iiimninmnimiinuiiiiiiiiiiiuiiiiiniiiiiiiiiiiuiiiiiiiiuiiiiii!!
Haudavinnukensla
mín byrjar aftur 1. sept. Dag-
tímar fyrir telpur 7—14 ára.
Kvöldtímar fyrir konur.
Allar nánari upplýsingar á
Framnesveg 22 A.
Hildur Jónsdóttir.
Íiiniiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiimiiiiiiiiiiniiiiinil
Ailiugið vel!
j Hjón með sjö ára telpu óska
j eftir húsnæði, einu herbergi
j eða meira, gegn vinnu þeirra
j beggja eða annars* — Tilboð
merkt „Góð umgengni - 670“
sendist Morgunblaðinu fyrir
þriðjudag.
Laghentur unglingur
með sjerstökum áhuga fyrir
teikningu getur komist að
sem nemandi við skiltamálun.
SKILTAGERÐIN,
August Hákonsen,
Hverfisgötu 41.
Góð notuð
Svefnher-
| bergishúsgögn
óskast keypt.
Upplýsingar í sínia 2073.
|iiii!immimiii!iimuuiimiiiummiiiiimmmuimmmi»i smuÐBEnmimmuMuumH
Má vera dýrt -
herbergi.
Læknisfræðinemi óskar eftir
herbergi yfir veturinn fyrir
1. okt., he st í Austnrbænum.
Fyrirfram greiðsla fyrir allan
tímann. — Tilboð merkt:
„Kyrlátur", sendist blaðinu
fyrir föstudag.
Þanlvannr mclra
prófsbilstjóri
vill taka að sjer að keyra nýj-
an eða nýlegan fólksbíl. Hef-
ir aðgang að góðu stöðvar-
plássi. — Tilboð auðkent
„1000 — 673‘, sendist afgr.
blaðsins fyrir n.k. þriðjudags-
kvöld.
5 3
HUS TIL SOLU |
Lítið hús til sölu, 2 herb. og |
eldhús á hæð og 2 herb. og i
eldhús í kjallara, laust til 5
íbúðar 1. okt. — Tilboð merkt g
„30.000 — 18“ sendist blað-
inu strax.
Hiiinfflmnmmnnimminnnmmminitminmmnmiffln 1 =
Ungur maður
sem hefir gagnfræðapróf, sjerkunnáttu í Norður-
landamálunum og ensku og minna próf á bifreið,
óskar eftir framtíðaratvinnu við verslun, iðnað,
skrifstofustörf, akstur eða annað. Má vera hvar á
landinu, sem verkast vill. Aðeins vellaunað starf
kemur til greina. Tilboð merkt: „Duglegur Ak.“,
sendist Morgunblaðinu sem fyrst.
= Stór og góður
Vörubfll IlStúlkuH Dömur
1 = K 11 I — 3 Sníð off máta k.ióla, pils
til sýnis og sölu í Shellport-
| inu kl. 10—12 og 4—6 í dag. § g
iimmnuinmnnimmninannnmiimnnimniinimnnml I
Bútasala
[Uerslun lnsifajargar Johnson I (
s Kaffibollar
i úr postulíni, Köbenhavn eða
1 Bing & Gröndals, óskast, jafn-
I vel fáein stykki. Einnig A -
s þingisbollar frá 1930. Tilboð
sendist í .síma 2222.
| Bifreiðavið-
| gerðarmann
og afgreiðslumann
vantar okkur.
= Bifreiðasmiðja
SVEINS EGILSSONAR.
Un(|ur maður
vantar strax á Elli- og hjúkr- g
unarheimilið Grund.
Upplýsingar gefur vfirhjúkr- g
unarkonan. =
Sníð og máta kjóla, pils og
blússur.
Samkvæmiskjólar saumaðir.
Margrjet Guðjónsdóttir,
Sólvallagötu 56.
sem hefir góða rithönd og* 3 ^^imilllIIIlIimiUlIllilUHHitlfiumsusmi]
vanur allri algengri skr/f- |
stofnvinnu, vill taka að sjer j
skriftir eða hókhald fyrir lítið j
fyrirtæki. Tilboð merkt „Góð !
rithönd —' 674“ sendist Morg- i
unblaðinu fyrir 5. sept. i
lifflimmnmmníimHHmmiimmiRmmmiBiimiiiiiími
lilUlUUU
L
m I lummujuiifflBuuumuuíummii
op
QO
i framleiðir aðeins það |
i besta. — Útsala:
Pípur úr steinsteypu
með ýmsum stærðum, 4—15
þumlunga í þvermál, fram-
leiði jeg og hefi til sölu í
Keflavík, svo og steyptan
hleðslustein o. fl. Minnist
þess, Suðurnesjamenn, að
hagkvæmust verða skiptin
við mig og styst að flytja,
er þjer reisið ný hús eða legg-
ið holræsi frá húsum, sem
fvrir eru.
Vinnustöð mín er í fiskverk-
unarhúsum h.f. „Keflavík"
við Duusgötu 7.
PÍPUGERÐ KEFLAVÍKUR.
Sveinbjörn Gíslason,
3 1
Þakpappi i
fyrirliggjandi í 5 þyktum. =
J. Þorláksson & Norðmann,
Bankastræti 11. — Síöii 1280
Frá 1. septenber g
se jum við mánaðarfæði sem =
lijer segir: Fult karlmanns- =
fæði 2.50 kr., fult kvenmanns- s
fæði 230 kr. Þeir er taka 1
tvær máltíðir á- dag greiði §
210 til 230 kr. |
Reykjavík, 29. ágúst.
Matsölufjelag Reykjavíkur. §
Prjúna Velour
Atlas-silki
1 Damaskdúkar
með serviettum,
mjög ódýrir
| Silkidúkar fallegir.
| Verslunin f r a m,
Klapparstíg.
Sá, sem vill lána
=3
1 3-4000 Krénuc
í nokkra mánuði gegn liáum
vöxtum, getur fengið að sitja
fyrir málun innan og utan
húss, og tryggingu í bíl. —
Nánari upplýsingar í síma
1464 frá 9—12 og eftir kl. 1
í dag.
2 stúlkur
handlægnar, getá fengið góða
atvinnu við Hráðsaumastofu
okkar 1. sept. n. k. — Vanar
ganga fyrir — en þurfa ann-
ars ekki að kumia fatasaum.
Upplýsingar n. k. mánudag
kl. 2—4 eftir hád. á skrif-
stofu vorri. Upplýsingar ekki
gefnar í síma.
AFGR. „ÁLAFOSS",
Þingholtstr. 2.