Morgunblaðið - 30.08.1942, Side 8

Morgunblaðið - 30.08.1942, Side 8
8 1 Sunnudagur 30. ágúst 1942L GAMliA BIÓ Útlsgarnir (Rangers of Fortune). Aðalhlutverkin leika: Fred Mac Murray, Patricia Morison og Albert Dekker. Sýnd í dag kl. 3, 5, 7 og 9, Börn innan li ára fá ekki aðgang. Aðgöngumiðar seldir frá kl. 11 f. hád. TJARNARBÍÓ 4M Það rælHstl úr þvf (Turned Out Nice Again). Enskur gamanleikur. AðalhlutverkiS leikur hinn frægi enski leikari og gam- anvísnasöngvari GEORGE FORMBY og syngur þar nokkrar gam- anvísur. Ennfremur PEGGY BRIAN. Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9. Sala aðgöngumiða hefst kl. 11. APOIB hvíliðt TÚl |h glmraugum frA I I L I f MlLamxsmsm í Einar B. GuðmundMon. Guðlaugur Þoriákssos. Símar 3602, 3202 og 2002. Austurstræti 7. Skrifstofutfani kl. 10—12 «( 1—I. J AUGIíYSINGAÍ^ ▼ertSa a?5 vera koranar fyrlr kl. 7 kvöldið átur en blaöiö keraur út., Ekki eru teknar auglýsingar þar sem afgrelSsluruÁ er ætlatS ab vísa á augl&sanda. TilbotS og umsóknir eiga auglýs- endur aö sækja sjálfir. Blabib veitir aldrel neinar upplýs- Ingar um auglý ndur, sem vilja fá akrifleg svör við auglýsingum sínum. Eggert Glaessen Elnar Asmnndsson h*«tarj ettarmálaf 1 utningsmenn. •krifstofa í Oddfellowhásinu. _ (Inngangur um austurdyr). L >1101 1171. SVARTSTAKKUR Eftír Bruce Graeme 76. dagui? Það fór hrollur um hann. Ef til vill var hún nvi deyjandi, þar sem enginn gat komið henni til bjarg- ar, því að hann, eini maðurinn, sem vissi um hættu þá er yfir henni vofði, gat ekki komið henni til hjálpar. Meðan hiin var í þess- uin kröggnm var hann að skemta sjer með stúlku — sem grunaði hann við fvrsta tilefni. Veslings Svartstakkur! Hann var svo ringlaður yfir atburð- um síðustu daga, að hann skildi ekki, að það var ekki óeðlilegt að Bobbie, sem einhverra hluta Hún var glæsilega klædd og anð- sjáanlega hamingjusamari en nokkru sinni áður. Þó voru, ef betur var að gáð, djúpar rákir fyrir neðan augun, sem komu upp um hana. Ilún gekk að lionum með fram- rjetta höndina, en Marshall beið í dálítilli fjarlægð. — Hjerna kem jeg eins og vökn uð upp frá dauðum, sagði hún glettnislega, en þegar hún sá svip- inn á andliti hans, færðist sam- úðarsvipur yfir andlit hennar. — Æ, hr. Verrell, yc5ur hefir liðið ákaflega illa? Jeg trúi því ekki! sagði hann ringlaðvvr. — Er þetta áreiðanlega þjer? — Vissulega! Jeg er ekki rann- verulegvvr draugur. — En, en stamaði hann. Hvern- ig komstu hingað? — Jeg hjelt að — , — Við skuluin ekki tala um það, hr. Verrell. Það er best að reyna að gleynva þessu öllu sem fyrst. Augu hennar fyltust af tárum og vegna v'ssi alt um lífsferil hans’, dytti í luvg að hann rændi hana engu síður en aðra. Hann hafðí allrei játað henni ást sína. Hvaða ástæðu hafði hún þá til þess að lialda, að hún væri nokkur und- antekning. En Svartstakkvvr hafði enga rænvv á því að brjóta heilann um þetta .Hvin grunaði hann, það var honum nóg. Hann stóð upp. Hann gerði sjer að vísu engar vonir um að finna Jean, en hann ætlaði að rejma það. Ekkert var verra en það að dvelja lengur á þessum stað. Hann var í þann veginn að leggja af stað út, þegar hugsun lavvst niður í hvvga hans. Hvernig vissi Bobbie, að hann var Svart- stakkvvr. Hann settist niður aftur, dasað- ur eftir þessa nýju vitneskju. — Yissu þá allir, að hann var Svart- stakkur? Ef til vill biðu allir í danssalnum eftir því að lögreglan kæmi og handtæki hann. Hann brosti biturlega. Ifvað kom það honum við hvað hún eða aðrir hugsvvðu um hann. Hann stóð snögglega upp aftur og gekk út úr herberginu og niður í gang- inn. Nú ætlaði hann að hefja á ný leitina að „stvvlknnni sinni í símanum". Hann gekk til þjónsins og bað um frakkann sinn, en í því komu t-vter manneskjur inn um dyrnar. Verrell hrökk í kút. Þavv sem inn komu vom engin önnur en leynilögreglumaðurinn Marshall og. Jean Mc Tavish! Hann starði á þau, undrandi og ringlaður. Jeau virtist lítið hafa breyttst við þjáningarnar, sem Verrell vissi að hún hlaut að liafa liðið. VALUR 2. flokkur. Æfing í dag kl. 11 árd. Mætið allir. I. O. G. T. VÍKINGSFUNDUR annað kvöld. Svetfrir Jónsson flytur erindi sem hann nefnir: „Merkur góðtemplar“. Upp- lestur; -Jón ÓIi. Raddir fjelag- anna: Oddur Jónsson. EININGARFJELAGAR Farið verður að Jaðri I dag, ef veður leyfir. Þátttakendur, mætið stundvíslega kl. 1 við Góðtemplarahúsið. .Vinnunefndin. Leyndarmál. Annara leyndarmál geta menn oft varðveitt — en aldrei sín eigin. * Engin hringrás fer hraðar en leyndardómvvrinn. ★ Eigið brjóst hvers manns er vissasti geymslustaður leyndar- máls hans. ★ j Leyndarmálin líkjast mislingum. þau útbreiðast óskiljanlega og eru smitandi. ★ Ofdrykkja. Drykkjurúturinn er eins og líkn eski sem staðið hefir vvt í'bfviðri, öll mannsmyndin er bvvrtvv. ★ Með fyrsta vínsopanum drekvvr maður vínið, með öðrum drekjmr vínið sjálft sig, en með hinum þriðja drekkur' vínið manninn. ★ Ohófsmennirnir lifa til þess að jeta og drekka en hófsmennirnir jeta og drekka til þess að lifa. ★ Hún: Þú ert ósvífin! Hver sagði þjer að þvv myndir geta kyst mig. Hann: Allir! Hjónabandið. Ef þvv giftir þig, þá iðrastu þess stundum, en ef þú giftir þig ekki iðrastvv þess alltaf. ★ Hjónabandið er oft góður augn- læknir til þess að lækna blinda ást. ★ Hamingja hjónabandsins er ekki komin vvndir fríðleik eða fje lield- ur þeim sjóði sém hjartað geymir. ★ Hjónabandið er húsið, sem bindur sarnan mannfjelags rnvvr- steinana. Þegar Diogenes var eitt sinn spuröur hvenær menn ættu að kvongast, svaraði hann: — í æsk- unni er það of snemt —- en í ell- inni of seint. ★ Kossinn. Það er aðalkostur að hann lokar mvvnninmn. Sjaldan kyssir feiminn sveinn fríða mey — nei því að þá kyssif hún hann. ★ Kossinn er rjettuf barnsins, blessun foreldranna og tál svik- arans. OC&nsjCo' KENNI ÞÝSKU og ENSKU Elisabeth Göhlsdorf, Tjarnar- götu 39. Sími 3172. 'Sté&ffnnifMjftw ÞÆR STÚLKUR ~ sem jeg hefi lánað uppdrætti (Typemönsterj í sumar. geri svo vel að skila mjer þeim fyr- ir 1. sept. Hildur Jónsdóttir, Framnesveg 16. KENSLA í TUNGUMÁLUM og bókfærslu hefst 1. septem- ber næstkomandi. Harry Vill- emsen, Laugaveg 55. Viðtalstími frá 7—9. MINNINGARSPJÖLD Slyflmvarnafjelagsms eru fall- agaat. HeitiS á Slysavarnafje- la.ffið. það er best. TVÆR TELPUR aldur 15—17 ára, geta komist að sem lærlingar við gardínu- saum og púðauppsetningu frá 1. okt. næstkomandi. Hildur Jónsdóttir, Framnesveg 16. BETANÍA Almenn samkoma í kvöld kl. 8i/á. Stud. theol. Jóhann Hlíðar talar. Allir velkomnir. FÍLADELFÍA Samkoma á sunnudaginn 30. ágúst kl. 8,30 e. h. Hverfisgötu 44. Herbert Larson talár og syngur o. fl. Ailir velkomnir. REYKHÚS Harðfisksölunnar, Þverholt 11, tekur lax, kjöt, fisk og aðrar vör- ur til reykingar. HJÁLPRÆÐISHERINN Kl. 11 Helgunarsamkoma. KI. 4 Útisamkoma. Kl. 8,30 Hjálpræðissamkoma. Söngur hljóðfærasláttur. — Allir vel- komnir. REYKHÚSIÐ Grettisgötu 50 B, tekur kjöt, lax, fisk og aðrar vörur til reykingar. NtJA BÍÓ Slguivegarinn (Man of Conquest). Sögnleg stórmynd, spennandi og viðburðarík. Aðalhlutverkin leika Richard Dix Gail Patrick Joan Fontaine Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9. Aðgöngum. seldir frá kl. 11 f. h. Á morgun (mánudag) Sýning kL 5: Meðalmaðurinn Gamanmynd með Jack Oakie Adolphe Menjou Binnie Barnes NOTUÐ HÚSGÖGN keypt ávalt hæsta verði. Sóttt heim. — 1 ornverslunin Grettisgöta 45 Sími 5691. béisið fina er bæjarins besta bón. Stór og vandaður SJÓNAUKI til sölu. Upplýsingar á Njáls- götu 87, 3. hæð, kl. 1—3 í dag. MINKAGIRÐING 160 metra löng, er til sövu. — Upplýsingar í síma 189 7. BETRISTOFUBORD notað, úr góðu efni, óskast. — Upplýsingar í síma 2733. DÖMU og TELPUBUXUR allar stærðir. Þorsteinsbúð. HERRA NÆRFÖT Herra sokkar, Herra vörur f vvrvali. Þorsteinsbúð. PEYSUFATASILKI Skófóður, Pífur og Blúndur f peysuermar. Þorsteinsbúð, —- Grundarstíg 12. EFNI í SKÓLAKJÓLA í úrvali. Upphlutsskyrtu- og svuntuefni. Silkinærföt. — Þor~ steinsbúð. LJÓSAKRÓNUR keyptar kontant. Fornverslun- in Grettisgötu 45. Sími 5691. JaftaS-futuUð PENINGABUDDA með peningum o. fl. tapaðist frá Vonarstræti 8 að baðhús- inu. Finnandi vinsamlega beð- inn að skila benni til Sigurðar Sigurðssonar, Vonrastr.8 gegK. fundarlaunum.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.