Morgunblaðið - 05.09.1942, Side 3

Morgunblaðið - 05.09.1942, Side 3
Laugardagur 5. sept. 1942. MCRGUNBEAÐIÐ Stórhuga spor stigið r i rat- orkumálum byggðanna ■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■ Myndír frá Díeppe-strand höggínu Kafti oo sykur skamturinn minkaður Akveðið hefir verið að minka kaffi og sykur- skamt við næstu matvælaút- hlutun. — Verður kaffiskamt- urinn minkaður úr 1500 gr. á mann fyrir þrjá mánuði niður í 1050 gr. Sykurskamturinn, sem ver- ið hefir 6,500 g. á mann fyrir þrjá mánuði verðu nú 6,000 g. Elís Ó. Gnðmundsson iskrif- stofustjóri skomtunarskrif- stofu ríkisins skýrði blaðinu frá því í gær. að talað héfði verið um, að veita sjerstakan kaffiskamt fyrir jólin, eins og gert hefir verið áður. Fyrst eftir að matvæla- skömtunin var upptekin í byrj un ófriðarins,, ivar kaffiskamt- urinn minni tieldur en hann verður næstu þrjá mánuði. —- Þá var kaffiskamturinn 300 g. á mánuði eða sem svarar til 90Ö g. fyrir jafn langt tíma- ' bil Ög nu er títhlutað 'fyrir. Frumvarp Sjálfstæðis- manna um raforkusjóð afgreitt sem lög frá Al- þingi í gær FRUMVARP Sjálfstæðismanna um raforkusjóð var í gær afgreitt, sem lög frá Alþingi. Flutningsmenn þessa frv. voru þeir Ingólfur Jónsson, Sigurður Bjarnason, Gunnar Thoroddsen og Jón Pálmason. Með samþykkt þessa frv. er stigið stærsta sporið, sem nokkru sinni hefir verið stigið í raforkumálum bygðanna. Ber mjög að fagna þeirri djörfung, sem ráðið hefir gerðúm þings- í þessu glæsilegasta framfaramáli íslenskra byggða.. Meginkjarni þessa frv. er sá, að stofnaður skal sjóður er nefníst raforkusjóður. Stofnfje þessa sjóðs sje 10 miljón króna framlag úr ríkissjóði. 'Qreiðist það framlag af tekjuafgangi ríkissjóðS árin 1941 og 1942. að prófastur látinn O jera Stefán Björnsson pró- ' fastur á Eskifirði andaðist í fyrramorgnn 66 ára að aldri. Banaanein hans var heilablóð- fall. M n„r.u i.i-■ íi n a.u • r' ; Skipulat(nin)j "".'■»1 vinnuafl«in§: Milliþinga- nefnd fjallar um málið A fnndi sameinaðs Alþingis í gær var samþykkt þings- álýktnnartillaga frá Allsherjar- nefnd tun skipnn milliþinganefnd- ar til þess að athuga atvinnumál o. fL Tillaga þessi er samin upp úr iilliigum Sjálfstæðismánna, Ál- þýðuflokksins og Kommúnista, sem allar gengu í þá átt að aukin viðleitni yrði hafin til þess að tryggja íslenskum bjargræðisveg* nm vinnuafl, meðal annars með því að taka upp samninga við ▼erkalýðsfjelögin um takmorkun ▼innuafls í setuliðsvinnunni. ITæturlæknir er í nótt Úlfar Þórðarson, Sólvallagötu 18. Sími 4411. Ef hinsvegar að % hlutar tekjuafgangs þessara ára ekki nemur þessari tilteknu upphæð ‘skal það, sem á vantar lagt | fram úr frmakvæmdasjóði rík- isins. (En skv. 1. frá síðasta þingi var gert ráð fyrir að 8 milj. kr. yrðu lagðar í þann Isjóð). Auk þess greiðast 500 þús. kr. á ári í sjóðinn eftir 1942. Tilgangur raforkusjóðs er að stuðla að því að gerðar verði rafveitur og reist verði raforku ver og raforkustöðvar í sveit- um og kauptúnum.; I Ed. var sá yiðauki sam- þyktur við 1. gr. frv. að það næði einnig til hinna sniærri kaupstaða. Ennfremur var sett inn í það, við eina umræðu í Nd., ákvæði um áð sjóðurinn sky.ldi ekki taka til starfá fyr en settar hefðu vérið í lög frek- ari reglur um starfsemi haris. Megin þýðing sámþyktar þessa fry- Sjálfstæðismanna er viðurkenning Alþingis á þeirri stáðréýnd, að slíkum fram- kvæmdum verði ekki hruridið áleiðis nema með stórkóstleg- um fjárframlögum. Með hirium nýja 10 milj. kr. raforkusjóði og 1/2 milj. kr. árlegu fram lagi til hans frá ríkissjóði, er mjög myndarlega af stað far- ið. — En enda þótt hjer Ltafi stórt spor verið stigið í þessum efmun þarf meira að koma á eftir. Allan undirbúning slíkra framkvæmda verður.mjög að vanda. Engum manni var það ljósara en frummælenda þessa máls á Alþingi, Jóni heit.num Þorláks- syni, bem bar fram á Alþingi árið 1929, víðtækar og þaulhugsaðar tillögur um undirbúning og rann- sóknir í þágu þeirrar hugmyndar að allir landsmenn yrðu með tím- ainun aðnjótandi yls og l.jósa frá fossum og ám landsins. Jón Þorláksson vildi að raf- taugarnar frá orkuverunum greind ust út um byggðirnar örugglega og eftir nákvæmri áætlun, eins og síma- og vegakerfi. Sjálfstæðis- nienn liafa jafnan yerið trúir þess- ari hugmynd hins mikilhæfa for- ingja síns. Það hefir líka orðið þeirra hlut- skifti að marka stefnuna í þess- um framfaramálum. Lögin um raforkusjóð, sem Al- þingi afgreiddi í gær, er þýðingar- mikið og stórhuga spor að glæsi- legu marki. Ljósmæður í Reykjavík stofna fjelag jC' yrir skommu gengust starf- *• andi ljósmæður í Ileykjavík fyrir stofnun Ijósmæðrafjelags í höfuðstaðnum og kallast það Ljósinæðrafjelag Reykjavíkur. Kjörin var .Heiðursfjelagi Þur- íður Bárðardödfir, form. Ljós- mæðrafjelags Ísiarids. Tilgangur fjelagsins er, eins og sé'gir í lögttni þess, að auka sam:- virinú starfandi ljósmæðra í riöf- uðstaðnum, glæða áhuga þeirra á öllu því, er að starfi þeirra lýtur, svo að þær á hverjum tíma sjeu hæfár til að gegna þeirri köll ún, sem þeirn ef ætluð. Fjelagar geta orðið aðeins þær ljósmæðm’. sem hlotið hafa fulln- aðarpróf frá erlendri fæðingar- stofnun, Ljðsritæðraskóla fslands, ásamt framhaldsmentun, svo sem á kveðið ef í ljósmæðraskólalögum fyrir ljósmæður, er sitji í kaupstöð um. Fjelagið leggur áherslu á að ljósmæður inrikú þess vandi fram- kómu sína í öllmn greinum. Þær leggi stund á einlægni og nær- gætni við skjólstæðinga sína, sjeu grandvarár í orðum og þagmælsk- ar um alt, sem þær verða áskynja um, eða er trúað fyrir í sambandi við störf sín. Fyrir milligöngn fjelagsins skulu þær greiða veg einstakl- inga, sem eftir því leita. FBAMH. A 8JÖTTU StWJ TjJ' YRSTIf myndirnar, sem teknar voru x strandhöggi ftariðá- manna á Frakklandsströnd á dögttnum hafa iiú bonst hmgað til lands. — Á efri myndinni sjást amerískir Raúg'er-heriúQúU um leið og þeir f^ra á land í Frakklandi. Á neðri mvndinná sjásflb áivu- . rásarprammar er þeir nálgast ströndina, huldir reykjamekkj.. ,; . Þíngsályktfinartíílagan ,-í rn- ínní“ rædd á Alþíngí A Undirbúninpur drykkjumaDDa- hæli8 FUNDI í Sameinuðu Alþingi, er hófst kl. 10 í gærkvöldi var tekin til umræðu þingsálykt- unartillaga Framsóknarmanna „viðyíígaJidi núverandi ríkisstjórn“. í Þingsályktuna'rtillögu þessari segir —- sem reyndar allir vissu — að núverandi stjórn hafi ekki stuðning meirihluta þings ^ð baki sjer. En svo segir ennfremur í tillögunni, að ekki sje „sjáanlegt . . . að meirihlutastjórn verði myndttð á þessu þingi“. .——--------------i------------ Fyrsti fluí ningsmaður.... Jónas Jónsson íonuaður Frmusókuar- flokksius fylgdi þingsályktuuartjl- lögunni úr hlaði með stuttri ræðu. Hann gat, þess m. a., að Fram- sóknarflokkuriun hefði ekki; sjeð ástæðu til, að bera fram vantraust á stjórnina. Ekki vegna þfss,, að samþykki þingsins gæti ekki feag- ist á vantrausti, heldur vegna ó- vissunnar á því hvað við tæki — „hvort skift yrði um til batnað- ar“. — Til þess að undirstrika þessi ummæli sagði flutningsmaður í lok frttmræðu sinnar, að tillagan hefði verið öðruvísi rökstudd, ef um vantraust væri að ræða, ; Forsætisráðherra Ólafur Thors tók næst til máls og sagði aðeins örfá orð. Hann sagði m. a.: Jeg get látið mjef nægja, að FRAMH. Á SJÖUNDU SÍÐU. f"%ingsályktunartill. um drykkju *" mannahæli, sem flutt er í sameinuðu Aiþingi af þingmönn- um alira flokka var til umræðtt í gær. Samkvæmt tillÖgu formanns Framsóknarflokksins var sám- þykt með 24 atkv. gegn 19 að vísa málinu til ríkisstjórnarinnar tii frekari undirbúnings fyrir næsta þing. ■■■■■■■■■■■■■■■■■.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.