Morgunblaðið - 05.09.1942, Page 4

Morgunblaðið - 05.09.1942, Page 4
4 UORGUNBLAÐIÐ Laugardagur 5. sept. 1942. GAMLA BlO Unnusta sjóliðans (A Girl, a Guv and a Gob). Lucille Ball, George Murphy, Edmond O’Brien. Sýnd kl. 7 og 9. FRAMHALDSSÝNING kl. 3Vo—6Vo. fi>r. Cfiiristiau og l^ventólkið með Jean Hersholt. TJARNARBÍÓ ^ Vængiuð skip (Ships with 'Wings). Ensk stórmynd úr ófriðnum. Tekin að nokkru leyti um borð í H. M. S. Ark Royal. Aðalhlutverk: John Clementz Leslie Banks, Jane Baxter, Ann Todd. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Sala aðgöngumiða hefst kl. 11. Börn innan 16 ára fá ekki aðgang. S.G.T. eingöngu eidri dansarnir verða í G. T-húsinu í kvölcl 5. sept., kl. 10. Áskriftarlisti og aðgöngumiðar frá kl. 2y2. Sími 3355. Hljómsveit S. G. T. Nokkrir fallegir dðmufrakkar til sölu í dag milli kl. 9 og 12. Gunnar A. Magnússon, klæðskeri, Laugaveg 12 Útlærð kjóladama óskast til að veita saumastofu forstöðu. — Upplýsingar á Hringbraut 191. - Sími 5192. Teppaburstar, Baðburstar, Naglaburstar, Uppþvottaburstar, Pottaskrúbbur, Gólfskrúbbur, Gólkústar, Hreingerningakústar og margskonar önnur f burstavara nýkomin til BIERING Laugaveg 6. — Sími 4550 F. I. A. Dansleiknr í Oddfellowhúsinu í kvöld, laugardaginn 5. sept. kl. 10 síðd. DANSAÐ BÆÐI UPPI OG NIÐRI. Dansaðir verða bæði gömlu og nýju dansarnir. — Aðgöngumiðar seldir frá kl. 8 í Oddfellowhúsinu. I. K. Dansleiknr í Alþýðuhúsinu í kvöld kl. 10. Gömlu og nýju dansarnir. 5 manna hljómsveit (harmonikur). Aðgöngumiðar frá kl. 6 í húsinu. — Sími 2826. AÐEINS FYRIR ÍSLENDINGA. S. A. R. Dansleikur í Iðnó í kvöld kl. 10. — Aðgöngumiðar í Iðnó með lægra verðin.u, kl. 6—9. — Sími: 3191. NB.: Aðeins fyrir Islendinga. — Ölvuðum mönnum bann- aður aðgangur. at= int=iFir==n=]r=Sr»=in NiðursuðuglAs allar stærðir nýkomnar. ej i Ví5in Langavejr 1. Fjölnisveg 2. BCS5Bg3E~~3B[=»BC B IPflAÐ hvíliat b«8 flarangnm fri TÝLI ?f NtJA BÍÓ „Kemor nð Kerlingin aftur“ („There’s that Woman again“) Fyndin og f jörug gamanmynd Aðalhlutverkin leika: Melvyn Douglas Yirgina Brunce Aukamynd: Stríðsfrjettamynd. Sýning kl. 5, 7 og 9. SÍÐASTA SINN. llncur maður helst vanur verslunarstörfum, óskast við heild- verslun.. — Fyrir áhugasaman mann er hjer um vellaunaða framtíðaratvinnu að ræða. Tilboð merkt: „Sölumaður“, sendist afgreiðslu blaðsins. — Þagmælsku heitið. Dansleiknr verður haldinn í Yalhöll á Þingvöllum laugardaginn 5. þ. m. — Hefst kl. 9 x/2 e. h. — Góð músik. N.B. Aðeins fyrir íslendinga. Hótel Valhöll. Dansskemtun Dansskemtun heldur Ungmennafjelag Ölusherpps, annað kvöld kl. 9. — Ágæt músik. Aðeins fyrir íslendinga. Stjórnin. NINON PELSAR Ný sending verður tekin upp í næstu viku. Þær dömur sem hafa pantað, tali við okkur sem fyrst. Bankastræll 7 Nýkomið stórt úrval af Dömukápum VERSLUN KRISTÍNAR SIGURÐARDÓTTUR, Sími 3571. — Laugaveg 20 A. Þar sem samningar hafa nú verið geröir milli V. R. annarsvegar og flestra fjelaga verslunarat- vinnurekenda og einstaklinga hinsvegar um launabætur til verslunarfólks, eru fjelagar V. R. beðnir að tilkynna skrifstofunni ef þeir ekki fá launhækkanir samkvæmt samningnum. Afrit af samningnum er hægt að fá á skrifstofunni. Stjórnin. Ný borðstofííhúsgögn 1 ÚTSKORIN. Húsgagnaverslun Reykjavikur SF L.OFTI R GETUR ÞAÐ EKKI Ný verslun verður opnuð í dag á Bergstaðastræti 22. Verslunin mun hafa á boðstólum ýmsar smávörur, mjög smekklegar til allskonar tækifærisgjafa. Gjörið svo vel og lítið inn. Virðingarfylst. Verslunin Bergsf. 22 ÞÁ HVES: BEST AÐ AUGLYSA I MORGUNBLAÐINU

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.