Morgunblaðið - 05.09.1942, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 05.09.1942, Blaðsíða 7
Laugardagur 5. sept. 1942. MORGoNBLAÐIÐ 7 Umræður um stjórnina FRAMH. AF ÞRIÐJU SÍÐU vísa til yfirlýsingar þeirrar, sem ríkisstjórnin gaf, er hún tók við völdum, þar sem húu beinlínis tók fram, að hún væri minnihluta- stjórn og nyti ekki stuðnings ann- ara flokka en Sjálfstæðisflokksins. Ennfremur minni jeg á yfirlýs- ingu þá, er jeg gaf nýlega í efri deild, þar sem jeg endurtók þetta sama, að ríkisstjórnin hafi aldrei farið fram á stuðning annara flokka,. nje . þeir boðið hann. — Eoks minni jeg á samskonar yf- irlýsingú, ör jeg gef nú fyrir ör- fáum dögum í Sþ., er formaður Eramsóknarflokksins kom þar fram með yfirlýsingu um, að flokk úr hans styddi ekki ríkisstjórnina. Það eina sem er nýtt í þessari þingsályktunartillögu er því það, •að Eramsóknarflokkurinn telur ekki unt að koma á annari — a. m. k. ekki betri — ríkisstjórn, eins og fram kom í ræðu flutnings manns. i * Er forsætisráðherra hafði lokið máli sínu talaði Jónas Jónsson mokkur orð. Síðan tók Svembjörn Högnason til máls. — 'Cfefst tæki- færi síðar til að minnast á ræðu hans. Forsætisráðherra svaraði honum örfáum orðum. Síðan var umræðunni lokið, en atkvæða- greiðslu frestað. Stjórnarskiít- in á Spáni ¥3 áðherraskiptin á Spáni virð- ast hafa komið Möndulveld- unum á óvart. Þýsku blöðin segja þó, að þau hafi vitað ástæðuna. Frá Spáni berast þær fregnir ■eftir blaðinu Arriba, að ráðherra- skiptin tákni enga breytingu á stefnu stjórnarinnar, hvorki inn á við, nje út á við. í löndum bandamanna er álitið, ■að skiptin hafi orðið af innanlands ástæðum. Ráðskonu vantar til Keflavíkur. Mætti hafa með sjer stálpað barn. Þyrfti helst að geta útvegað aðstoðarstúlku. Tilboð merkt: „Keflavík“, sendist blaðinu. # BúOarstúlka óskast í verslun í nágrenni Reykjavíkur. — Húsnæði og fæði getur fylgt. — Umsókn sendist blaðinu merkt: arstúlka“. VUGDYSINGAI\ verSa aO vera komnar fyrlr kl. 7 kvöldiS á^ur en blaiiiB kemur út. Ekki eru teknar auglýsingar 'þar eem afgreIBslun..i er ætlaB aB vlsa 4 augljtsanda. TilboB og umsöknir eiga auglýs- endur aB sækja sjálfir. BlaBiB veitir aldrel neinar upplýs- tngar um augiý ndur, sem vilja fá akrlfleg svör viS auglýsingum sinum. Ráðstefna Bandamanna í Cairo Einkaskeyti til Morgunblaðsins frá Keuter. Italska frjettastofan í Róm hefir það eftir sænska blaðinu Aftonbladet, skv. frjettum sem það fjekk frá London, að þýðingarmikil ráð stefna Bandamanna, er stóð í tvo daga, hafi verið haldin í Cairo. Þeir sem þátt tóku í henni voru Alexander hershöfðingi, hinn nýi yfirmaður hers Bandamanna í hinum nálæg- ari Austurlöndum, yfirhers- höfðinginn í Persíu og Irak og nokkrir breskir og amerískir hershöfðingjar. — Hinir síðast töldu komu til Cairo eftir langa loftferð yfir Mið-Afríku. Vaxandi mótspyrna Dana gegn Þjóð- verjum NEW YORK í gær. Mótspyrna Dana gegn Þjóð verjum fer sívaxandi. í skeyti, sem United Press barst frá Stokkhólmi, er skýrt frá því, að ceelulose- og ceelop haneverksmiðja hafi verið sprengd í loft upp. Álitið er, að hjer sje um skemdarver að ræða. — Danski forsætisráðherrann kvað segja, að skemdarverk sjeu orðin ískyggilega tíð og alvarleg; Loftárásir á Jap- ana i Kína CHUNGKING í gær. Stórfendar loftárásir á stöðv ar Japana hafa verið gerðar af amerískum flugvjel- um, og standa þær í sambandi við sókn Kínverja. Amerísk sprengjuflugvjela- sveit varpaði sprengjum á aðal- stöð Japanska hersins í Nan- chang. I miðju Kianchi-fylki eyði- lögðu flugvjelar eimreið, er dró herflutningalest, og skemdu járnbrautarlínur, byrgðar- skemmur og söktu að líkindum 7 japönskum fljótaskipum. Frá í S. í. Þessi fjelög hafa nýlega gengið í í. S. I.: Knattspyrnufjelag Hafnar- fjarðar, fjelagatala 45. U.M.F. Æskan, Miðdalahreppi, fjelaga tala 40, form. Hjörtur Einars- son. — ★ Stjórn 1. S. I. hefir skift þannig með sjer vverkum: Ben. G. Waage forseti, Erlingur Pálsson varaforseti, Kristján L. Gestsson gjaldkeri, Þórarinn Magnússon ritari og Frímann Helgason skjalavörð- ur. — Bandaríkjaher í Kongo Uugfing vanfar SPAAK, forsætisráðherra belgisku stjórnarinnar í London hefir tilkynt, að amer- ískt herlið sje komið til Kongó- nýlendunnar í Afríku. Ennfremur tilkynti hann, að mikil áhersla yrði lögð á að auka gúmmí-framleiðsluna í nýlendunni. Dagbóh •••naaoiOöii Messað í dófiikirkjumii á morg- un kl. ll,,sjera Friðrik Hallgríms- son. Hallgrímsprestakall. Messað í Austurbæjarskólanum kl. 2, sjera Sigurbjöm Einarsson. Elliheimilið Grund. Messa kl. 2. Dómprófastur setur sjera S. Á. Gíslasön inn í embættið. Fríkirkjan í Reykjavík. Messað á morgun kl. 2. Sjera Árni Sig- urðsson. Frjálslyndi söfnuðurinn. Messað á morgun kl. 5. Sjera Jón Auð- uns. í kaþólsku kirkjunni í Reykja- vík, hámessa kl. 10 og í Hafnar- firði kl. 9. Fríkirkjan í Hafnarfirði. Mess- að á morgun kl. 2. Sjera Jón Auðuns. Messað að Bessastöðum á morg- un kl. 2. Sjera Garðar Þorsteins- son. 40 ára hjúskaparafmæli eiga í dag Hjörleifur Þórðarson frá Hálsi og Sigríður Rafnsdóttir, Grettisgötu 5. Hjónaband. í gær voru gefin saman í hjónaband af sr. Bjarna Jónssyni, ungfrú Þorbjörg Jóns- dóttir og Árni Guðmundsson sjó- maður. Heimili ungu hjónanna er á Skólavörðustíg 38. f greininni um kveldskóla K. F. U. M., í blaðinu í gær fjell af vangá niður í upptalingu náms- greina, enska og reikningur. Þær námsgreinar eru kendar í byrjun- ardeild auk þeirra, sem áður voru greindar. Glímufjelagið Ármann heldur sína góðkunnu árlegu hlutaveltu sína þann 13. þ. m. í í. R.-húsinu, sem íþróttafjelag Reykjavíkur hefir góðfúslega lánað. Söfnun muna er nú þegar hafin og heitir fjelagið á alla velunnara þess að taka vel á móti sendimönnum er þeir koma í erindagjörðum fyrir hlutaveltuna. Útvarpið í dag. 19.25 Hljómplötur: Þjóðlög frá ýmsum löndum. 20.00 Frjettir. 20.30 Hljómplötur: Valsar. 20.45 Upplestur: „Maður frá Brim- arhólmi“, sögukafli (Friðrik Ás- mundsson Brekkan rithöf.). 21.10 Útvarpstríóið: Einleikur og tríó. 21.35 Hljómplötur : Gamlir dansar 21.50 Frjettir. 4 manna Fðl ksblll til sölu og sýnis í dag á | Vesturgötu 50, kl. 1—4. til þess að bera Morgunblaðið til kaupenda I nokkurn hluta af Kleppsholti. — Hátt kaup. Aðalumboðsmenn á íslandi Frlðrik Bertelsen & Go. b.f. Vesturgötu 17. — Símar: 2872. 1858. Maðurinn minn og faðir okkar, MARKÚS EINARSSON, stórkaupm. andaðist í gærmorgun. Málfríður Ólafsdóttir, Einar Markússon, Ólafur Markússon. ÞaJð tilkynnist vinum og vandamönnnm að STEFÁN BJÖRNSSON, prófaetur á Eskifirði, andaðist að heimili sinu þann 3. þ. m. Aðjstandendur. Sonur okkar, BJARNI HALLDÓRSSON, andaðist þann 31. ágúst, staddur í Fleetwood á Englandi. Margrjet Þórðardóttir, Halldór Aúðunsson og börn. Konan mín, móðir okkar, tengdamóðir og amma, KRISTÍN MARÍA ÁSCEIRSDÓTTIR, verður jarðsungin frá Dómkirkjunni mánudaginn 7. þ. m. og hefst á heimili hennar, Smyrilsveg 22, kl. 1,15 e. h. — Athöfn- inni verður útvarpað. Fyrir hönd vandamanna. Guðbjartur Jónsson, beykir. Þökkum innilega sýnda samúð við andlát og jarðarför, móður minnar, GUÐRÚNAR ÍVARSDÓTTUR. Bjarney Bjarnadóttir, Þorkell Sigurðsson og börn. Alúðarþakkir til allra er vottuðu mjer samúð við fráfall og jarðarför föður míns, BRYNJÓLFS JÓNSSONAR Guðrún Brynjólfsdóttir. Þökkum hjartanlega auðsýnda samúð við andlát og jarð- arför mannsins mins, föður og tengdaföður okkar, SVEINBJARNAR ÞORSTEINSSONAR, Sandgerði A. Guðbjörg Guðmundsdóttir, Elka Sveinbjörnsdóttir, Ingibjörg Sveinbjörnsdóttir, Laufey og Þorsteinn Sveinbjörnsson,

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.