Morgunblaðið - 05.09.1942, Page 8
Laugardagur 5. sept. 1942,>.
KAUPI GULL
langhoesta verði. Sigurþór,
Hafnatrstraeti 4.
^j^foónifí fína
er bæjarins
besta bón.
GÖMUL KOMMÓÐA
eða tauskápur óskast keypt.
Upplýsingar í síma 38S0.
STOLKA
óskar eftir afgxeiðslustarfi. —
Tilboð merkt „Afgreiðslu
stúlka“ sendist blaðinu.
Kona óskar eftir
RÁÐSKONUSTÖÐU
á fámennu heimili. — Tilboð
sendist blaðinu fyrir mánu-
dagskvöld merkt ,,Strax“.
TFjelagslíf
ÁRMENNINGAR!
Stúlkur. — Piltar.
Sjálfboðavinna í Jós-
epsdal núna um helg-
ina. Ákaflega áríðandi að sem
flestir mæti. Farið frá Iþrótta-
húsinu kl. 6 í dag. Uppl. í síma
1620 til hádegis í dag.
Skíðanefndin.
SVARTSTAKKUR
S jálf boðaliðar!
Farið verður austur í dag kl.
21/2 og í fvrramálið kl. 9 frá
Vatnsstíg 3. — Fjölmennið!
Skálanefndin.
STÚLKA ÓSKAST
í vist. Sjerherbergi. — María
öungal, sími 4434.
HESTUR í ÓSKILUM
jarp-litföróttur, mark: blað-
styft aftan vinstra, — Uppl. í
Brautarholti, sími um Brúar-
land.
BRÚNN foli,
ómarkaður, 1 óskilum á Breiöa-
bólstað á Álftanesi.
KNATTSPYRNAN
Á MORGUN, SUNNUDAG.
III. flokkur:
Leikar hefjast kl. 9,30 f.h.
og keppa þessi fjelög:
Kl. 9,30 K.R. I og K.R. II.
Kl. 10,45 Fram og K. Hafnarfj.
Kl. 1,30 Valur og Víkingur.
Landsmót I. flokks:
hefst kl. 3,30 e. h. og keppa þá
þessi fjelög:
Kl. 3,30 K.R. og Fram.
Kl. 530 Valur og K. Hafnarfj.
Keppendur, dómarar og leik
verðir eru beðnir að mæta rjett-
stundis. — Mótanefndin.
furulLð
VESKI MEÐ PENINGUM
og vegabrjefi tapaðist í gær —
Skilist á Spítalastíg * 2 gegn
fundarlaunum.
Lossuðutæki.
Þeir, sem hafa pantað hjá okkur logsuðutæki,
geri svo vel og tali við okkur strax. — Höfum
nokkur sett ólofuð.
ffEIRRU
UMBOÐS- & HEILBVERZLUN
‘Uinyiain: ■jóÍou\ 04 uBxkfxaM.
SlMNFFNI -. „FERRUM" S3M! «296
p o. eoa : éSí
Qet tekið að mjer að
stevpa nokkur hús.
GUNNAR BJARNASON
Suðurgðfa 5
§krif$to(um vorum,
Verslun og vinnustöð
lobað i dag.
H.f. Slippfjelagið i Reykjavík.
BEST AÐ AUGLTSA 1 MORGUNBLAÐINU
80. dagur
Hljómar Tataralagamia bárust
enn til þeirra. Bobbie hreyfði höf-
uðið ofurlítið og leit á hann. Hann
tók ennþá fastar utan um hana og
þrýsti brennheitum kossi á varir
hennar.
— Svartstakkur, ástin mín, hvísl
aði hún, og hann kysti hana aft-
ur.
— Ekki Svartstakknr. Hann er
búinn að vera, vina mín. Upp frá
þessum degi er Verrell mitt eina
rjetta nafn.
— O, jeg er svo fegin, elskn
Riehard.
Skyndilega sagði hann:
— Hvernig vissirðu, að jeg var
Svartstakkur
Hann hevrði silfurskæran hlát-
ur, sem hann kannaðist mæta vel
við, og hefði hann ekki sjeð varir
Bobbie hreyfast, hefði hann álit-
ið einhvern þriðja mann vera inni
í herberginu.
-—- Nei, hevrðu nú! Þetta var
svei mjer laglega af sjer vikið. Þú
ert svei mjer karl í krapinu!
Verrell hrökk við af undrun.
Það var ekki um að villast, þessi
ameríski framburður, og orðalagið.
Hann horfði sem dáleiddur á hana
—- Þú — þú „stúlkan mín í sím
anum“! Ert það þúf
—■ Já, því ekki það, hr. Svart-
stakkur, sagði Bobbie gletnislega.
Ilann hristi liöfuðið. — Jeg get
ekki skilið — jeg skil ekki! Jeg
hjelt, að Jean Me Tavish væri
„stúlkan mín í símanum“.
Hún tók báðum höndum um
hnakka hans og horfði í augu
hans. —■ Elsku hjartans kjáninn
minn ! sagði hún ástúðlega. — Auð-
vitað hjelsfu það. Jeg ætlaðist
beinlínis til þess.
— Ætlaðistu til þessf
Hún brosti. — Já, ástin! Sjáðu
til, jeg vildi afstýra því, að þig'
rendi grun í, að það væri jeg
með því að láta gruninn falla á
aðra.
— Heyrðu, kelli mín, sagði
b'ann, þegar hann hafi áttað sig
á rás viðburðanna. — Jeg krefst
fáeínna útskýringa af þjer, ung-
frú „Lejmdardómur". Fyrst og
fremst leikur mjer hugur á því að
vita, hveruig þú ko-mst að því, að
jeg var Svartstakkur — og hafði
stolið perlubandi systur þinnarf
— Af einskærri tilviljun. Kvöld-
ið sem þú brautst inn, btið jeg
fyrir utan hliðið éftir föður mínum
•Teg sá hann fara ilt um bakbliðið,
og ætlaði því að hlaupa af stað
til þess að missa ekki af honum.
En þá sá jeg mjer til mikillar
undrunar tiífara föður míns
ganga rakleidis fram hjá mjer og
inn í húsið. Þetta vakti undrun
og aðdáun mína, svo að jeg, í stað
þess að fara til Iögreglunnar þeg-
ar í stað, tók þá ákvörðun að
liorfa á þennan Ieik til enda.
Jeg þurfti ekki að bíða Iengi,
því að innan sbamms kom þessi
dulbúni faðir minn út aftur. Og
veistu þá livað jeg gerði? Ánægju-
hláturinn sauð niðri í henni.
Hann horfði spyrjandi á hana.
— Eltirðu mig heim, eða livað?
— Já, sagði hún hlæjandi. — Nú
ertu biiinn að fá svar við fyrstu
tveim spurningum þínum. Viltu
vita meira?
—• Fari það — —.
Hún lagði lófann aðvarandi vf-
ir varir hans. — Uss, elskan mín!
Þú hefir ekki þekt mig nógu lengi
til þess að blóta, þegar þú talar
við mig.
— Fyrirgefðu mjer, sagði hann
Eftír Brtice Graeme
biðjandi. — Jæja, ungfrú Dunn,
sagði hann með uppgerðar hörku.
— Segðu mjer nú, hversvegna þú
sagðir mjer, að símanúmer þitt
væri Park 0343, þegar það er
Park 70436?
— Númerið mitt er 0343.
— Nú?
— Númer föður míns er 70436,
en jeg hefi einkanúmer og það er
0343.
— Jæja, segðu mjer þá, hvern-
ig stóð á því, að jeg fjekk einu
sinni samband við ungfrú Mc Ta-
vish ? \
Hún ypti öxlum. — Það hlýtur
að liafa verið af einskærri til-
viljun.
— En þegar jeg fjekk aftur
samband við „stúlkuna mína“, þá
var mjer sagt, að hún væri ekki
heima.
Hún brosti ertnislega framan í
hann. — Jeg sagði þjónustustúlk-
unni minni að gefa þjer þau skila
boð.
—- Einmitt það! Þá bafðir þá
allar snörur lagðar fyrir mig, bæði
sem Bobbie og stúlkan í símanum.
— Þú hefir svei mjer ætlað þjer
að krækja í mig á einhvern hátt!
Hún rjetti úr sjer og þóttist
móðgnð : — Hr. Verrell. Þjer hafið
ekkert smáræðis álit á sjálfum
yður ?
— Nú er þetta ekki satt?
Hann hjelt um stund að hún
væri í raun og veru móðguð, en
á næsta augnabliki lagði hvm báða
handleggina um háls liouum og
kysti hann aftur og aftur.
—< Anðvitað er það ,satt, en þú
ert ljóti maðurinn að fá mig til að
viðurkenna það, hvíslaði hún.
— Jæja ungfrú góð! Næst áttn
að segja mjer hvernig stóð á því,
að þú vissir alltaf hvenær jeg fór
inn og út um mínar eigin húsdyr,
og einnig hvernig þú komst ætíS'
í tæka tíð til þess að bjarga mjer
úr lífsbættu?
Ilún laut höfði. —■ Æ, elskti
Svartstakkur, neyddu mig ekki til
þess að svara þessari spurningu.
— Jeg krefst þess, að þú segir
mjer alt af Ijetta.
— Það — það var þannig að ,jeg>.
bef sjónpípu í herberginu mínu,
svo að jeg get sjeð inn í herbergið
þitt, þegar þú hefir ljós, hvíslaði:
hún lágt í eyra hans.
Hann horfði agndofa á hansa
um stund, síðan rak hann upp
skellihlátur.
— Hamingjan góða! Þetta er
það fyndnasta sem jeg hefi lengí
heyrt! — Það var auðvitað þess-
vegna, að þú gast hringt til mín í
tæka tíð til þess að afstýra því, að'
Sniffv Thomphins gerð'i út af við
mig. — En hverníg fórstu að því
að vita um för mína til De Rogeri.
greifa
Eins og kunnugt er verða menn
að bíða óratíma á rakarastofum
eftir afgreiðslu.
Maður nokkur, sem átti ákaf-
lega annríkt og ekki liafði haft
tíma til að verja 2—3 klst. á. rak-
arastofu komst svo að orði, er
hann leit í spegil og sá, að hann
var orðinn harla lubbaleeur:
„Jæja, annaShvort verð jeg nú að
fara að láta lriippa mig eða þá að
fá mjer fiðlu“.
Eiginmaðurinn: — Konan mín
og jeg vorum hamingjusöm í
hjónabandinu í þrjú ár —en svo
kom hiin aftur!