Morgunblaðið - 11.10.1942, Qupperneq 4
I
MUKUUNBL A ÐIÐ
Sunnudagur 11. okt. 1942.
H iitaVdlflS ^ar Kvenfjelag Nesklikju (Mýrathúsaskóla kl. 2 i dag
UiHVvIIU Margir áMætir munir:
ágæli
Kol í tonnum — Matvara í hellum sebkjum — Kvenkápur — Skófatnaður i tugatali — Mafarsfell
fyrir 12 manns — Kaffísfell — Ensk fafaefni — Keramik vörur — Peningar — Kartöflur — Rúsinur
Niðursaðuvörur og alf mögulegf. — Veiflngar allskonar á sfaðnum. — Músik
Drekkið miðdeglskaffið 6 Mýrarhúsaskóla, — Fjölmennlð — Nefndin.
■m
W* tiAMLA BlO
Kepplnautar
(Second Chorus).
Fred Astaire,
Paulette Goddard,
Artie Shaw
og hljómsveit.
Sýning kl. 5, 7 og 9.
Aðgöngumiðar seldir frá kl.
11 árd.
£1
TJARNARBló
Flótti eiginmannsins
(Escape to Happiness).
INGRID BERGMAN,
LESLIE HOWARD.
Samkvæmt áskoruimm.
kl. 3, 5, 7, 9.
A morgun:
Ríkir og fátækir
(The Common Touch).
Gaman og alvara úr auð-
mannahöllum og fátækra-
hverfum Lundúnaborgar.
Dans og hljóðfærasláttur.
Sýnd kl. 7 og 9.
Framhaldssýning kl. 3—6:
Frjettamyndir, hljómmyndir.
áPaifl hvHbrt
ftsraagnm frá
TTLIi
S.K.T. Dansleikur
? kvöld í G. T.-húsinu kl. 10. Eldri og yngri dansarnir.
Hljómsveit S. G. T. Aðgöngumiðar frá kl. 4. Sími 3355.
„Nú er það svart maður“
Uppselt i bvðld.
F. i. A.
Dansleikur
í Oddfellowhúsinu
í kvöld, sunnudaginn 11. október kl. 10 síðd.
DANSAÐ BÆÐI UPPI OG NIÐRI.
Dansaðir verða bæði gömlu og nýju dansarnir. —
Aðgöngumiðar seldir frá kl. 8 í Oddfellowhúsinu.
I. K.
Sjálfblekungar frá 5 kr.
Skrúfblýantar frá 3.75.
Blýantsyddarar 75 aura.
Teiknibækur frá 50 aurum.
Litakassar frá 50 aurum.
Lísubækur frá 4.50.
Flugdrekar frá 4.50.
Munnhörpur frá 7.50.
Boltar 1.50
Blöðrur 35 aura.
Puslespil 3.50
Burstasett 7.50.
K. Einarsvon
& B)örns«on
Bankastræti 11.
EKKI-------ÞÁ HVER?
EF LOFTUR GETUR ÞAÐ
Dan§Seikur
í Alþýðuhúsinu í kvöld kl. 10. Gömlu og nýju dansarnir.
5 manna hljómsveit (harmonikur).
Aðgöngumiðar frá kl. 6 í húsinu. — Sími 2826.
AÐEINS FYRIR ÍSLENDINGA.
G. T.-húsið í Hafnarfirði.
Dansleikur
í kvöld kl. 10. — Hljómsveit hússins.
DausaO í dag
kl. 3,30—5 síðd.
w
M.s. „Eldborg"
isfjarðar, Þórshafnar og
Raufarhafnar á mánudag
12. þ. m.
m.b. Þormðður
fer í áætlunarferð til
Breiðafjarðar á morgun.
NYJA BÍÓ
Astamál
ræningjaforingians
(The Cisco Kid and The Lady)
Æfintýrarík og spennandi
mynd. Aðalhlutverkin leika:
Cesar Romero
Marjorie Weaver
George Montgomery
Bömum yngri en 16 ára
bannaður aðgangur.
Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9.
Aðgöngumiðar seldir frá kl.
11 f. h.
STJÓRNMÁLAFUNDUR
i Gamla BI6 kl. 2 e. h.
Sjálfstæðisfjelögin í Reykjavík halda fund í Gamla Bíó
í dag kl. 2 e. h.
Rætt verður um alþingiskosningamar.
Fluttar verða stuttar ræður og ávörp. Fyrstur ræðumanna
er Pjetur Magnússon bankastjóri.
Allir Sjálfstæðismenn velkomnir meðan hús-
rúm leyfir.
„VÖRÐUR“, „HEIMDALLUR“, „HVÖT“, „ÓÐINN“.
Knaltspyrna
í dag kl. 2, til ágóða
fyrir Stúdentagarðs-
bygginguna.
ÚRVALSLIÐ gegn
HÁSKÓLANUM
1 hálfleik: 4x200 in boðhlaup.
Háskólinn og íþróttafjelögin.
Stórmerkilegur íþróttaviðburður. — Allir út á völl.
Sjálfstæðiskvennafjelagið Vorbogi, Hafnarfirði.
Skemtifundur
mánudaginn 12. okt. kl. 8^/2 í húsi Sjálfstæðismanna.
Æskilegt að sem flestar Sjálfstæðiskonur mæti.
Stjómin.
Reykvíkingar!
Kaupið merki skátanna í dag.
Með því styrkið þjer góðan f jelagsskap.
Rúðugler
Höfum ávalt fyrirliggjandi allar
venjulegar tegundir af Rúðugleri.
Festið ekki kaup á Rúðugleri án þess
að hafa tal af okkur.
Eggert Kristjðnsson & Go., U.