Morgunblaðið - 11.10.1942, Page 8
JRorBitstMa&ft
Sunnudagur 11. okt. 1942.
D-lisfÍBiii er listi SjálfstæOisflokksins
PYRENE
slðkkvitækl
Fyrirliggjandi.
Sími 1370.
a«iirtifiitiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuiiiiiiiiimimiiiiiiiii«!
I O. G. T.
ÞINGSTÚKUFUNDUR
í dag kl. 2. Ágúst Sigurðsson,
cand. mag. flytur erindi.
R A M T í Ð IN 173
Fundur annað kvöld.
Fundur annað kvöld.
Upplestur: Þórunn Magnús-
dóttir, skáldkona. Guðmundur
Gamalíelsson: Sjáífvalið efni.
VÍKINGSFUNDUR
annað kvöld í stóra salnum. —
Erindi: „Ölmálið frá'mínu sjón
armiði“. Helgi Sæmundsson.
TJpplestur: Bjarni Ólafsson. —
Raddir fjelaganna: Þórdís Að-
albjörnsdóttir. Málfundafje-i
lagsfundur í dag kl. li/> stund-
jvislega. Framsögumaður, Sverr
I ir Jónsson.
Frá Amerfku
Höfum við nu fengið sýnis-
horn af hinum þektu REIS
Karlmannsnærfötum.
H/OLATf
'miiimiimiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimimiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiliilliii,miim
Keflavík og nágrenni
Mikið úrval af
Vetrarfatnaði
hlýum og skjólgóðum, s. s. Karlmannafrökkum,
Drengjafrökkum, Karlmannapeysum og þykkum
Ullarsokkum.
REYKHÚS
Harðfisksölunnar, Þverholt 11,
tekur lax, kjöt, fisk og aðrar
vörur til reykingar.
STÚLKA
öskast í vist. Sjerherbergi. —
Gott kaup. Áxel Böðvarsson,
Hólavallagötu 5.
Tek að mjer að sníða
DÖMU OG TELPUKJÓLA
Hanna Infrvarsdóttir, Njáls-
götu 29 B.
HREINGERNINGAR
Pantið í tíma. Guðni og Þrá-
inn. Sími 5571.
REYKHÚSIÐ
Grettisgötu 50 B, tekur kjöt, lax,
fisk og aðrar vörur til reykingar.
REYKVÍKINGAFJELAGIÐ
heldur fund annað kvöld kl. 9
í Oddfellowhúsinu. Dagskrá:
Ýms fjelagsmál og skemtiatriði
— Aðeins fyrir fjelagsmenn.
Stjórnin.
?
X
•I* Öllum þeim, skyldum, og vandalausum nær og fjær, sem
X heiðruðu mig á 75 ára afmæli mínu með heimsóknum, skeyt-
♦j* um, blómum og gjöfum, þakka jeg hj^rtanlega af einlæg- |
um hug. x
| Ingibjörg Signrðardóttir, ^
t Tjarnargötu 43, Reykjavík. :|
Ý Ý
^♦♦^♦♦^♦♦^♦♦^♦♦^♦♦^♦♦^♦♦^♦♦♦♦♦^♦♦^♦♦^♦♦♦♦♦•♦♦♦♦♦•♦♦•♦♦•♦♦•♦♦•♦♦•♦♦^♦♦•♦♦•♦♦•♦♦•♦♦•♦♦•♦♦•♦♦•♦♦•♦♦•♦♦•♦♦•♦♦•♦♦•♦♦•♦♦•♦♦•♦♦•♦♦^♦♦•♦♦•♦♦•♦♦^♦•^♦♦^♦♦♦♦♦JmJmJmJmJmJÍ*
Tilkvnning
frái landbúinalfarráflnneyliovi
una affreiðsln á siídirmfölí
Cil fóðnrbælis
í framhaldi af tilkynningu ráðuneytisins frá 21. septem-
ber síðastliðnum um síldarmjöl til fóðurbætis næsta vetur
vill ráðuneytið gefa eftirfarandi upplýsingar um afgreiðslu
á síldarmjöli á undanförnum árum og þessu ári miðað viS
1. október ár hvert.
I. Síldarverksmiðjur ríkisins hafa afgreitt síldarmjöl tffi
1. október sem hjer segir:
Árið 1939 382 smál.
Árið 1940 1317 —
Árið 1941 2765 —
Árið 1942 2564 —
II. Einkaverksmiðjurnar höfðu afgreitt
síldarmjöl til 1. október 1941 samtals 418 —
og 1942 til 1. október samtals 767 —
III. 1941 hafa því verið afgreidd samtals
frá ríkisverksmiðjunum og einka-
verksmiðjum fram til 1. október 3183 —
og 1942 samtals 3331
Hefir því verið afgreitt meira síldarmjöl 1. október þ. á-
frá síldarverksmiðjunum í landinu heldur en nokkunb
tíma áður á sama árstíma.
Landbúnaðarráðuneytið, 9. október 1942.
FILADELFÍA
Ilverfisgötu 44. Biblíu- og vakn
ingarvikan byrjar i dag. Sam-
komur alla daga vikunnar kl.
4 og 8i/2. Allir velkomnir.
Fyrflrllggf andi:
Þvotfasódi
Eggerl Krlst|ánmon & Co. h.L
SEST AÐ AUGLYSA 1 MORGUNBLAÐINU.
BETANÍA
Almenn samkoma í kvöld kl.
81/>. Páll Sigurðsson talar. —
Bamastarfið kl. 3.
ZION
Barnasamkoma kl. 2. Alm.
samkoma kl. 8. Hafnarfirði,
Linnetstíg 2. Sunnudagaskóli
hefst kl. 10 f. h. Alm. samkoma
kl. 4. Allir velkomnir.
HJÁLPRÆÐISHERINN
Sunnud. kl. 11 talar B. Inge-
brigtsen. Kl. 2 Sunnudagaskóli.
Kl. 8,30 Hjálpræðissamkoma.
Mánud. kl. 4 Heimilasamband.
MINNINGARSPJÖLD
3JTiayarn»fjelagsins eru fall-
ðgait. Heitlð á Slysayamafje
aglð, það er best.
CAFÉ ANKER
selur daglega miðdegisverð. —
Smurt brauð með hóflegu verði.
Vöflur, Kartöflukökur, Kókó,
Te o. fl. Laila Jörgensen, Vest-
urgötu 10.
5fefu&2-furulií
PENINGABUDDA
hefir verið skilin eftir í vefnað-
arvöruversluninni Laugaveg 26
DÖKKUR DÖMUHANSKI
fóðraður, hefir tapast, senni-
lega nálægt lyfjabúðinni Ið-
unni. Góð fundarlaun. Upplýs-
ingar í síma 5881.
tftusnœ&i,
HJÓN MEÐ BARN
óska eftir einu herbergi til að
sofa í. Mikil húshjálp í boði.
Uppl. í síma 4432.
KVENFRAKKr
lítið notaður, á fremur lítiniEi
kvenmann, til sölu á Linnets-
stíg 11, Hafnarfirði.
SKILVINDA
í góðu ástandi óskast keypt.-
Tilboð merkt ,,333“, sendist tii
Morgunblaðsins fyrir þriðjudaj^
NÝLEGT SKRIFBORÐ
til sölu, dökk eik, í dag kl. 3—4
Hringbraut 69, niðri.
IMITERAÐUR PELS
cg ballkjóll til sölu á Njáls—
götu 75, uppi, kl. 2—8 í dag„:
NOTUÐ HÚSGÖGN
keypt ávalt hæsta verði. Sótt
heim. Staðgreiðsla.
Fornverslunin Grettisgötu 45
Sími 5691.
STOFA ÓSKAST
til leigu fyrir einhleypa kopu.
Gæti tekið að sjer stigaþvott.
Tilboð sendisf blaðinu merkt:
„Stofa 391“.
AIJiLÝSIVCAH
yerBa aB vera komnar fyrlr kl. 7
kvöldlS á ur en blaBlö komur flt.
Kkk! eru teknar auglýsingar þar
itm afgrelCslun-.l er ætlaB aB vl«a á
auglýsanda.
TilboB og t msóknir elga auglý*-
endur aB sækja sjálfir.
BlaBifi vei ir aldrel neinar uppl?«-
ingar um auglý ndur, sem vilia fá
skrifleg svör viB auglýstngum slnum.