Morgunblaðið - 17.10.1942, Page 2
2
MORGUNBLAÐIÐ
Laugardagur 17. okt. 1942.
Rússar yfirsefa hluta af Sfalinsrad
Alvarlegar horf ur
á Guadalcanar
Japanar skjóta á fltig-
völl eyjarínnar
Barist í lofti, á landi
og sjó
Washington í gærkv. Einkaskeyti til Mbl. frá Reuter.
TILKYN'NING flotamálaráðuneytisins í Was-
hington í kvöld er á þá leið, að Japanar hafi
nú komið miklu liði á land á Guadalcanar.
Hefir lið þetta fallbyssur meðferðis, og heldur uppi skot-
hríð á stöðvar Bandaríkjamanna.
Sagt er f tilkynningunni, að .Japanar bíði mikið t.jón manna ,og
hergagna, en gera ákveðnar tilrannir til þess að ná þessari þýðingar
mikiu stöð á sit.t vald. Amerískir hermenn, sjóliðar og landgöngu-
liðar berjast uú af alefli til þess .að stöðva framsókn Japana. Og í
iofti, á Iáði og legi. st.endur nú þarna liin grimmasta viðureign.
Bardag-
ar hefj-
ast yfir
Dakar
LOIíBON í gærkveldi.
ýska frjettastofan hef
ir J»að eftir fregnum
frá Vichy. að „hernaðar-
aðgerðir hafi byrjað yfir
Dakar“. — Þýska útvarp-
Sð gaf engar frekari skýr-
ingar á þessari stuttorðu
fregn.
Varla getur verið um
annað að ræða hjer, ef
fregnin hefir við rök að
styðjast, en að Bandamenn
hafi hafið hemaðaraðgerð
ir í þeim til gangi að ná
Dakar á sitt vald.
Fregnir frá London á
miðnætti hermdu, að ekk-
ert vaeri vitað þar um þess-
ar hemaðaraðgerðir, ann-
að en það, að Vichy-stjóm
in tilkynnti, að franskur
flugmaður hefði fallið í
loftbardaga yfir Dakar s.l.
sunnudag.
Orrustan
um Malta
1 tilkynningu bresku her-
-*■ stjómarinnar í Cairo segir
í gær, að flugherir möndulveld-
anna haldi stöðugt uppi hörðum
árásum á eyna Malta, og hafi í
dag tekið upp þá nýbreytni, að
nota * orustuflugvjelar með
sprengjur til árása. Kom mik-
ill fjöldi Messerschmitt-orustu-
flugvjela til árása í gær, og voru
tvær þeirra skotnar niður. Síðar
gerðu JunkersHsprengjuflugvjel-
ar aðra árás, varðar ítölskum or-
ustuflugvjelum. Spitfire-orstu-
flugvjelar skutu þá niður tvær á-
rásarflugvjelar, en ein Spitfire
vjel var eyðilögð. Flestar voru
flugvjelarnar neyddar til þess að
sleppa sprengjum sínum í sjóinn,
segir í tilkynningunni, og varð
ekkert tjón á hernaðarstöðvum á
eynni. Þýskar frjettir herma aft
ur á móti, að tjón hafi orðið mik-
ið, og að 8 breskar orustuflug-
vjelar hafi verið skotnar niður.
D-LISTINN er listi Sjálf-
stæðismanna.
Fridtjoí Nansen Ijelng
stofnað í London
Aafmælisdégi Fridthiofs Nan-
sen var í London stofnað-
nr fjelagsskápiir, sem hefir það
markmið að haldá lifandi minn-
ingunni um Nánsen sem laudkönn
uð, vísindamann og þjóðabanda-
lagsfrömuð, og að viiina að þeim
mannúðarhugsjónum, sem Nansen
harðist fyrir, og hinni alþjóðlegu
friðarhugsjóu, sem hann ól í
brjósti. - Var prófessor Jakob S.
Worm-Múller kosinn formaður
fjelágsskapai- þessa, en varafor-
maður Noel Baker. aðsl oðarráð-
herra.
Nætnrvörðnr er í Reykjavíkur
Apóteki.
Tuttugu og sjii sprengjuflug-
'vjeiár Japana háfa j á síðasta söl-
arhi'ing ráðist á flugvöllinn á
Guadaleanár, ög ank þess, haldá
japönsk lierskip uppi skothríð á
hann við og við. Amerískar flug-
vjelar berjast einnig sem þær
mega, og brennandi skipsflök áf
jaþönskum skipnm 'eru á reki um-
hverfis e.vna, eða liggja í fjöru-
borðinu.
Skothríð japanskra herskipa,
sem eru fyrir norðan eyna, er
mjög hörð. Tundnrskeytabátar
Bandaríkjamanna rjeðust á þessi
skip, og hittu eitt. st.órt, beitiskip
með tuudurskeyti. Þá kefir sjest
til japanskra flotadeílda víðsveg-
ar milli eyjanna, einkuin að snð-
austan. Nokkrar skemdir hafa
orðið á stöðvnm Bandaríkjamanna
af árásum Japana, og ein orr-
ustuflugvjel amerísk fórst í loft-
orrustu. Steypiflugvjelar Banda-
ríkjamanna gerðu loftárásir á
skip Japana, er nálguðust eyna.
Mikið tjðn I of-
viðri á Ojúpavlk
Frá frjettaritara vorum
í Djúpuvík.
I síðastliðinni viku gerðí hjer
* afspyrnurok af norðaustan
og snjókomu, og stóð það veður
látlaust í tvo daga.
Mikið tjón varð af völdum ó
veðursins. Fje fennti víða,. Þak
fauk af hlöðn í Naustavík. Á
Kúvíkum brotnaði bryggja hjá
Carl Jensén kaupmanni.
Vjelbótinn Þórólf rak upp á
svonefndnm Hekluklettum. og
brotnaði haun þar í spón. Eigandi
bátsins var Sigurður Pjetursson.
Á Káldrananesi rak vjelbátinn
Sægamm upp, og brotnaði hann
mikið.
Uogir Siáifstæðismenn!
Það er okkar að |
móta framtíðina
á morgun
u ngir Sjálfstæðismenn í Reykjavík! i
Á morgun fáum við tækifæri til þess að sýna í verki |
vilja okkar og áhrif til þess að auka þeírri stefnu, sem |
við höfum helgað fjelagssamtök okkar, brautargengi í |
höfuðstað landsins. |
Fjelag okkar, Heimdaliur, hefir nú í rösk 15 ár haldið 1
á lofti hugsjónum Sjálfstæðisstefnunnar meðal unga fólka 1
ins í Reykjavík. §
Markmið Heimdallar hefir verið og er: 1
„að berjast fyrir þjóðlegri og víðsýnni framfarastefnu |
í landsmálum, með hagsmuni allra stjetta og öfluga |
sameiningu þjóðarinnar fyrir augum. |
Grundvöllur stefnu fjelagsins er frelsi og sjálfstæði |
þjóðar og einstaklings, sjereignarskipulag og jafnrjetti |
allra þjóðfjelagsþegna“.
Við berjumst fyrir þessum hugsjónum á morgun!
Heimdellingar! |
Látið ekki þurfa að spyrja eftir ykkur á morgun!
Hvar sem þörfin er , þar er ungur Sjálfstæðismaður! |
Sýnið kommúnistunum, sem nú ætla að skáka í skjóli |
óvanalegra aðstæðna og óskapast í nafni ánauðar og I
niðurrifsstefnu sinnar, að Sjálfstæðisæskan er sú djarf- |
huga baráttusveit, sem hrindir af sjer hverri tilraun |
óþjóðlegrar byltingarstefnu til þess að grafa undan fram |
tíðar öryggi þjóðfjelagsins.
Sýnið villuráfandi Þjóðveldismönnum, sem boða „frjó- |
magn nýrrar tíðar“ í gerfi gamalla Framsóknarmanna, §
að þið hafið skömm á slíkum loddaraskap.
Ungir Sjálfstæðismenn!
Á morgun verður hvergi opið skarð í okkar sveit!
Vinnum málefnum okkar og stefnu eftir mætti!
STJÓRN HEIMDALLAR.
JlllllflllllllHIIUIIIMItimillllliUlltlllllllMUlliillllllllUIUIItlllllllÍllllllllltUMimilOlllltlllHUIIIIItllllllUMtlllllHlltimtlHflHllimillll
Þjóðverjar hóhi ógurleg
áhla up í gær
Sókn Timoshenko bar ekki árangur
0LLUM fregnum ber saman um, að úrslita-
átökin i orrustunni um Stalingrad sjeu nú
hafin. Þjóðverjar hafa með miklum loft-
árásum og skriðdrekaáhlaupum, brotið sjer leið að Volgu
á breiðu svæði, og hafa, auk fraktoraverksmiðjanna miklu,
einnig tekið hinar geysistóru skriðdrekaverksmiðjur
„Rauði október“. Rússneski herinn verst hvarvetna af
megni, en hefir þó orðið áð láta undan síga.
Þá herma fregnir, að gagnsókn Timoshenkos mar-
skálks, fyrir norðvestan borgina, hafi enn ekki boriY þann
árangur, að hún geti Ijett undir með verjendum borgar-
innar.
Lundúnaíregnir hermdu í gær, að Stalin hefði kallað
helstu ráðgjafa sína á sinn fund, til þess að ræða ástandið.
Pregnir frá Moskva herma, að Þjóðverjar hafi byrjað
sókn sína með ógurlegri stórskotahríð. Síðan gerðu 1500
sprengjuflugvjelar árás, sem stóð í hálfa aðra klukku-
stund. Síðan gerðu Þjóðverjar áhlaup með 100 skriðdrek-
um, og fylgdi fótgönguliðið, sem Moskvafregnirnar herma,
að hafi verið 25000 manns, á eftir þeim.
Fyrir sunnan Novorossisk, nálægt Tiíapse, segjast Þjóðverjar
hafa umkriagt rússneskt lið. Bússar segjast hrinda öllum áþlaupum
Þjóðverja á Mozdoksvæðinu. Þá segjast Iiússar hafa tekið virki =
Þjóðverja á Briansksvæðinu. TJm bardaga á öðrum hlutum austur- |
vígstöðvanna er ekki getið. |
★
Fregnir á miðnætti í nótt hermdu, að Rússar hefðu |
yfirgefið hluta af Stalingrad.