Morgunblaðið - 18.10.1942, Page 2

Morgunblaðið - 18.10.1942, Page 2
2 MORGUNBjLAÐIÐ Sunnudaffur 18. okt. 1942. Kjósið D-listann Kjósin snemma fi dag Kosningin hefst kl. 10 árdegis í Miðbæjarskól- anum og Iðnskólanum Kosningaskrilstofa Sjálístæðisflokksins D-listans er fi Varðarhúsinu Símar eru þessir: Bflaafgreiðslan 1125 (6iiouij Upplýsingaskrifstofan 1400 (3 iinuc) SJÁLFBQÐALIÐAR. Sjálfboðaliðar við kosningarnar eru beðnir að mæta stund- víslega á tilsettum tíma, hver á sínum stað. BÍLAR. Þeir Sjálfstæðismenn, sem ætia að lána bíla við kosn- ingarnar, eru beðnir að koma með þá að Varðarhúsinu (suðurdjff) til skrásetningar kl. 8/2 árdegis í dag. FULLTRÚAR SJÁLFSTÆÐISFJELAGANNA. Fulltrúar Sjálfstæðisfjelaganna og aðstoðarmenn þeirra, eíu beðnir að mæta í Oddfellowhúsinu kl. 8l/2 árd. í dag. LEI5ÖBEININGAR FYRIR KJQSENDUR: Kosningaathöfn Sjálfstæðismanna er í raun og veru inni- falin í því einu að setja kross framan við bókstafinn D á kjörseðlinum. Rússar missa meira af Stalingrad Hörfuðu úr einu hverfi borgarinnar í gær FREGNIR frá Moskva hermdu í gærkveldi, að Rússar hefðu orðið að hörfa til nýrra varn- arstöðva í Stalingrad í gær. Beittu Þjóð- verjar sem fyrr, stórskotaliði, flugliði, skriðdrekum og fótgönguliði í sókn sinni, og leiddu áhlaupin til undan- halds Rússa úr einu hverfi borgarinnar. Þýska herstjórnin sagði í gær, að Þjóðverjum hefði tekist að færa út yfirráðasvæði sitt í verksmiðjuhverfum Stalingrad, og hefðu þeir meðal annars tekið þar mikla skotvopnaverksmiðju, sem nefndist „Rauða götuvígið“. Þá segir herstjórnin frá því, að Þjóðverjum hafi tekist að umkringja nokkurt rússneskt lið fyrir norðvestan borgina, og ennfremur, að rúmenskum hersveitum hafi heppnast að ná á sitt vald nokkrum hæðum nálægt Tuapse. Rússar segjast hafa stöðvað sókn Þjóðverja við Mozdok og tala þar að auki um harða bardaga við Tuapse. Frá öðrum vígstöðvum Rússlands er ekkert tíðinda. Englr bardagar við Bakar Haft er eftir opinberum heimildum í Vichy, að orðrómur um viðureignir ná- lægt eða í Dakar, hafi ekki við nein rök að styðjast, og hafi flugmaður sá, sem tilkynt var að farist hefði s.I. sunnudag, beðið, bana er hann var á könn unarflugi fyrir sunnan Dakar. I London er Iitið svo á, að fregnir um bardaga þarna sjeu frá þýskum rótum runnar. Dönsku sfálfboða- liðarnír farnlr (il Rússlands aflur Kjósandi má EKKI strika við eða gera nein merki á þá lista, sem hann ætlar ekki að kjósa. Ef hann gerir það, verður kjörseðillinn ógildur. Ef kjósandi treystir sjer ekki til að greiða atkvæði sjálfur, sakir sjóndepru eða óstyrkleika, getur hann valið einhvern úr kjörstjóminni sjer til aðstoðar. - - w—.n-K- -C* +***>. K 1- -v ^ J Munið: D-Sistann snemma StOðugar lotl- árásir á Malta T oftsókn möndulveldanna *-* gegn eynni Malta heldur enn áfram, og komu flugvjelar þeirra til árása allan daginn í gær. Loftsóknin hefir nú staðið í sex daga, og hafa möndulveld- in samkvæmt tilkynningum Breta, á þeim tíma mist 106 flugvjelar, þar af 50 sprengju- ílugvjelar. Sjálfir segjast Bret- ar hafa mist 31 Spitfireflugvjel ar á þessum tíma. Skemdir segja Bretar hafa orðið fremur /itlar í þessum árásum. t tilkynningum möndulveid- anna um þetta, kveður nokkuð við annan tón. Segir þar, að skemdir hafi orðið ógurlegar á eynni, og flugvjelatjón Breta segja þeir meira en sitt eigið. B erlinarfregnir í gærkveldi hermdu, að dönsku sjálf bóðaliðarnir, sem komu heim til Danmerkur í orlofi á dög- junum, hafi nú aftur verið send ir til austurvígstöðvanna. Eins og getið hefir verið í fregnum, varð allmikill uppsteytur vegna ^heimkomu þessara manna til Danmerkur. Hjónaband. í gær vóru gefin saman í hjónaband uttgfrú Stein- ]jóra Þorbjörg (luðlaugsdóttir og Jóhann Lárusson starfsmaður hjá Olgerðinni Egill Skallagrímsson/ Heimili þeirra er á Hamarsbraut <), Hafnarfiréi. Bandarlkjamenn hopa hvergl á Guadalcanar ótt mikið sje barist á Gua- *• dalcanar, hefir enn ekki komið til allsherjar átaka milli landherjanna. Mikið er aftur á móti barist í lofti og enn halda japönsk herskip uppi skothríð á stöðvar Bandaríkjamanna af sjó. Fullyrt er, að lið það, sem Japanar komu á land á eynni, sje allmikið. Opinber tilkynning frá flota- málaráðuneytinu í Washmgtcm seint í gærkveldi, sagði, að tjón Bandaríkjamanna í þess- um viðureignum væri lítið enn sem komið er, en mætti búast við að það ykist. Tilkynningin segir líka, að Bandaríkjaheir-i menn á Guadacanar verjist nú hættulegum áhlaupum Japana, Tilkynningin tók einnig fram að japanskt beitiskip hefði orð- ið fyrir tundurskeyti í gær, og einnig hefði flutningaskip Jap- ana verið laskað. Annars eru fregnir allar af þessum viðureignum mjög óljós ar, en flotamálaráðuneytið í Washington tók það fram í til- kynningunni, að ljósari fregnir yrðu gefnar eins fljótt og hægt væri. D-LISTnöir er listi Sjálf- stæðismanna. Hjónaefm.. Nýlega liaía opinber að trúlofun sína, ungfrú Sigríður Gunnarsdóttir, Hafnarfirði og Wr. J. Cepanec, ,U. S. Military Police. Miniiiinn»»i*n*iniiiiiimimuiimiuii!ii»niinniiiimiHiniiniiiiini«i»niiiiiiinii«i**i»*i«»i»n»miniiiimiiiii»iiiiiiiMH«Hnni»»»wn*» Fregnmlði frá Alþýðublaðinu: | Samkvæml lieimild > | Jóns Eyþórssonar!!! j ALÞÝÐUBLAÐIÐ gaf út fregnmiða í gærkvöldi. | Efni hans var, að við Pálmi Hannesson rektor | hefðum samþykkt að banna útvarpserindi Jó- | í hanns Sæmundssonar. Blaðinu þótti svo mikill fengur að fregn | í þessari, að meira þótti við þurfa að koma henni út, en þá er | | mestu heimstíðindi gerast. Og þó er heimildarmaður Vrjettar- § 1 innar sá maður, sem blaðið hefir borið þyngstum sökum og | 1 talið ómerkilegastan meðal* andstæðinga sinna undanfama f I daga, formaður útvarpsráðs, Jón Eyþórsson. Hjer þarf ekki að fjölyrða um frjettaflutning þenna, | 1 sem ber með sjer að hann er ósannur. Því jafnvel hinir fljót- | 1 færnu Alþýðublaðsútgefendur hljóta að skilja, að Jón Ey- § i þórsson hefði ekki sólarhringum saman þagað yfir þessari | i fregn ef sönn væri | Og sama máli gegnir um yfirlýsingu þá, er útvarpsráðs- f | formaðurinn birti í gærkveldi. Hann hefði komið þeirri yfir- | I lýsingu á framfærí fyrr ef hann hefði talið sjer henta. 1 Frjettaburður Jóns Eyþórssonar í Alþýðublaðið og út- | I varpið eru rangfærslur og ósannindi. Skal að öðru leyti vísað f 1 til greinar um formann útvarpsráðs á öðrum stað hjer í blað- | m Valtýr Stefánsson.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.