Morgunblaðið - 18.10.1942, Qupperneq 5

Morgunblaðið - 18.10.1942, Qupperneq 5
Sunnudagur 18. okt. 1942. 1 Útget.: H.f. Árvakur, Reykjavlk Pramkv.stj.: Sigfús Jðnsson Rttstjðrar: Jðn Kjartansson, Valtýr Stefánsson (ábyrgBarm.). Auglýsingar: Árni 6la. Ritstjörn, auglýsingar og afgreiSsla: Austurstræti 8. — Sími 1600. Áskriftargjald: kr. 5,00 á mánuSi innanlands, kr. 6,00 utanlands. I lausasölu: 30 aura eintakið. 40 aura með Lesbðk. Kosninpöaoufiii 00 | osning-adag’urinn er kjós- andans dagur. — Þann eina dag hefir hver í höndum sjer vald, sem er horfið úr hendi hans þegar sá dagur er að kvöldi kominn. Þessu fylgja ekki aðeins rjett indi heldur og skyldur. En það eru of margir sem ekki virðast gæta þess eins og vera ber. Fyrsta skyldan er að nota kosningarjettinn. Lýðræðisfyrir komulagið felur kjósendunum að skipa Alþingi, þá samkomu, >er síðan fer, beint og óbeint með alt vald í landinu. Sá sem ekki kýs svíkst undan skyldum við þjóðina og við sjálfan sig. Hann gerir sig að ■ómerking og utanveltu í sínu þjóðfjelagi. Önnur skyldan er sú, að kjósa rjett, þ. e. mynda sjer hleypidómalausa skoðun á því hvernig honum ber að kjósa, eftir reynslu, málefnum og cll- nm aðstæðum. Hann á að kjósa þá menn, sem hann að öílu athuguðu telur, að muni fara best með málefni þjóðarinnar, fyrst og fremst þau, er íyrir liggja og svo þau önnur mál, er upp kunna að koma. Kjörtímabilið er langt, fjög- nr ár. það er því hin mesta fásinna, að velja menn eftir einhverju stundarfyrirbrigði, á- nægju eða óánægju með eitt- hvað, sem í dag skeður en er gleymt og grafið eftir skamm- an tíma. Þá er það skylda kjósandans að gæta þess, að atkvæði hans verði ekki á glæ kastað, heldur leggi eitthvað til þeirra mála, sem kosningin raunverulega sker úr. Þessvegna er það fásinna, að varpa atkvæði sínu á þann, sem vonlaus er um, að nái kosningu. Það er í raun og veru sama sem að sitja heima. 1 dag er raunverulega kosið hjer í Reykjavík um það, hvort kommúnistar eiga að koma að þrem mönnum, eða hvort Sjálf stæðismenn fá 5 menn kosna- Átökin eru um það, hvort Pjet- ur Magnússon verður kosinn 'eða Sigfús Sigurhjartarson. Átökin eru milli íslenska málstaðarins og þess alþjóðlega xnilli Reykjavíkur og Moskva, milli þjóðsöngsins og internati- • onalsins, milli íslenska fánans og rauða klútsins. Fjölmennið því Sjálfstæðis- kjósendur. Sitjið ekki heima. Kastið ekki atkvæði ykkar á vonlausan lista. — Styðjið ís- ienska málstaðinn með því að ýkjósa D-listann. Lesðbeiningar fyrir kjósendur / "■Tnnrf- Yfirkjör- f stjórn. y 1 i #4 1 I" 1 <h •v* A I 5 n <«' U A K 24. \ 125.1 1 M \2ð. '2/j R /6. ■— J ~~~1 /5. /4. \ /3 /2. ' rl TíTTDl | T - ■ J TIT* IffiJj R ISSMYNDIRNAR sýna, hvernig kjördeildunum er fyrir komið í Miðbæjarbarnaskólanum. Kjördeildirnar í Mið- bæjarbamaskólanum eru 28, og eiga að kjósa þar allir, sem em ofar í stafrófinu en Sigurlás. Kjördeildirnar eru tölusettar. Myndin til vinstri sýnir kjördeildirnar í neðri hæð barnaskólans. Myndin til hægri sýnir kjördeildirnar í efri hæð hússins. í leiðbeiningunum, sem prentaðar eru hjer að neðan, geta kjósendur sjeð, í hvaða kjördeild þeir eru og síðan áttað sig á mynd- unum og sjeð, hvar kjördeildirnar eru í húsinu. Það, sem mestu ^kiptir er, að menn athugi af myndinni til vinstri, um hvaða dyr þeir eigi að ganga inn í skólann og hvort kjör- deild þeirra er á efri eða neðri hæð. T. d. þeir, sem eru í 6.—11. og 18.—23. kjördeild, fara inn um suðurdyr o. s. frv. Sek kjördeildir eru í Iðnskólanum, og kjósa þar allir, sem eru neðar í stafrófinu en Sigurlaug. Gengið er inn í Iðnskólann frá Vonarstræti. Á neðri hæð hússins eru þrjár kjördeildir, Sigurlaug—Ulstrup, en á efri hæð aðrar þrjár kjördeildir, Vagn—Össur. BARNASKÓLÍNN: Á neðri hæð: kjördeild Aagot—Anna Matthíasdóttir ---- Anna Oddgeirsson—Ásrún ---- Ásta—Bjarnason ---- Bjarndís—Bögeskov ---- Camilla—Elías —— Elín—Finnrós ---- Finnur—Guðbjartur ---- Guðbjörg—Guðlína ---- Guðmann—Guðmundur ---- Guðni—Guðrún ívarsdóttir ---- Guðrún Jakobsdóttir—Gunnar 1. 2. 3. 4. 5. 6. 7. 8. 9. 10. 11. 12. 13. 14. 15. 16. 17. 18. 19. 20. 21. 22. 23. 27. 28. Sigríður Hafliðadóttir—Sigurbjörg Sigurbj öm—Sigurlás I ÍÐNSKÓLANUM: 29. kjördeild Sigurlaug—Stefán 30. 31. 32. 33. 34. 35. Stefana—Sveinlaug Sveinn—Ulstrup Vagn—Zophónías Þjóðbjörg—Þórir Þórkatla—össur í ELLIHEIMILINU Kjósendur i Reyki vi c feiga um tve t aC v ij i Á efri hæð: kjördeild Gunnarína—Hannveig — Hans—Hjeðinn — Hilaríus—Ingibjörg Gunnlaugsdóttir — Ingibjörg Halldórsdóttir—Jarl — Jarþrúður—Johnson — Jón—Jóna — Jónas—Katrín — Keil—Krisfcine — Kristinn—Lea — Leifur—Margeir — Margrjet—Mattína — Meinholt—Ólafur Júlíusson 1 leikfimishúsinu: (Gengið úr portinu inn í kjallarann að norðanverðu) 24. kjördeild Ólafur Kárason—Páll 25. ---- Pálmar—Reynir 26. ---- Richard—Sigríður Gústafsdóttir Kjösendur í Reykjavík verða að hafa stærra sjónarsvið en sitt eigið kjördæmi. Nú verður kosið til fjögra ára, og kosning- ar um land alt geta varla farið; öðruvísi en svo, að annaðhvort] Sjálfstæðismenn eða Framsókn fái flesta þingmenn kosna. Sá flokk- nr, sem fær flesta þingmenn, mun' gangast fyrir nýrri myndun rík , isstjórnar á •Alþiirgi í haust, og taka forsætið í stjórninni. Hvorki Alþýðuflokkurinn nje kommúnist- ar geta öðlast slíka forgöngu. — Þjóðveldismemi þarf ekki að nefna í þessu sambandi. Þeir eyði I leggja atkvæði sín og draga fá-; eln atkvæði frá öllum liinum j flokkunum. Jafnt fyrir því, þó svol ótrúlega tækist til, að þeir kæmu| einum manm á þing. Einn maður I utan aðalflokka yrði annaðhvort sjerstætt núll í þinginu, eðo verslunarvara ög kaupahjeðimi j við aðra flokka. Sjálfuí* kæ> • j hann engu máli fram. í þessum kosningum er því um ; tvent að velja: Hvort menn og1 konur treysta hetur Sjálfstæðis mönnum eða Framsókn til þess að , hafa ríkisstjörnartaumana í sinni hendi næstu 4 árin. Hvort betm* sje treystandi Sjálfstæðisflokki um, sem tvisvar hefir bjargað rí’ voru og atvinnuvegum úr botn lausn skuldafeni og verkamann atvinnuleysi, ellegar Framsókn ! sem bakað hafði þjóð vorri þetta j böl, með gegndarlausri fjársóuu kommúnistiskum áröðri og margi konar svívirðingum. Og ennfremur: hvort Reykvík- ingar treysta vel þeim mömmm, sem eru fjandmenn bæjarbúa yfir höfuð, rægja þá sífelt og ofsækja, eða hinum, sem aðeins hugsa nm hag sjerstakra stjetta, og ekkeri hafa gert eða vilja gera fyrir aðr- ar stjettir. Treysta þeim hetur en hinum —- meirihluta Sjálfstæðis- manna í bæjamjórn og borgar- stjórum þeir . — er látið hafa framkvæma það alt, sem hjer í bs» r búið að ger , hæjarbúum öllttm til gagns og þæginda. Þeir, sém vilja stjórn fiand- •• amlega Reykjsiviíc, kjósa Fram- sókn. Þeir, sem vi’L einbliða og blinda floklcsstjórn og verkfalla- stjórn, kjósa Alþýðuflokksmenu. Þeir, sein vilja bylting, strlin- iska stjóm og öreigaríki, kjósa kommúnista. ■Þeir. sem ekkert vilja n.ma eyðileggja aikvæði sitt, kjósa Þjóðveldislistann. Eu þeir, sem viljti. virða cignar- elsi fvrir alía iætilegri fjár- ■i frámkvæmd i framfara og ii, , kjósa lista V. G. ■jett og .atnainí læjarbúa, með illra viðráðanlei aæginda í bæn Noregssöfmmin, afh N. N. 2 kr. Bn.gi Vent. -miin Hjörnsson 1000 kr. O b ■ cr. L. J. 10 kr. N. N. til mirmiijgar kr. Ónefndur 30 kr.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.