Morgunblaðið - 17.11.1942, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 17.11.1942, Blaðsíða 2
2 MORGUNBLAÐIÐ Þriðjudagur 17. nóv. 1942. Stórsigur Bandaríkjamanna í sjó- Bretar taka Martuba- Fregnir frá London í gær- kvöldi herma, að 8. breski herinn 'hAfi í gær haldið áfram sóktí kihhi í Libyu, og hafi þeir tekið hinn þýðingarmikla Martu baflugvöil, sem er um 25 mílum fyrir VeStan Gazala. f’á segir í fregnum frá Ca- iro, að Bretar hafi nú komið sjer vel fyrir á flugvöllum þeim sém þeir hafa tekið, og haldi þéir uppi stöðugum árásum á lið möndulveldanna á undan- haldinu. Tala manna þeirra, sem mondulveldin hafa mist, falln- ir, særðir og fangar, er nú kom-< ih uþp í 75,000. Hersheitir möndulveldanna háfa enn ekki gert neina tilraun til þess að stöðva sókn Breta, og viðnám þeirra á flóttanum fer minkandi. ROMMEL í MUNCHEN ? Óstaðiþstar fregnir, sem bár- ust seint í gærkvöldi, hermdti, áð Rommel marskálkur væri nú kominn til'Þýskalands og ræddi nú í Munchen við Hitler og aðra þýska leiðtoga. orustu hjá Salómonseyiu Japanar nmsstu alls 23 skip, þar af 11 herskip Bandaríkjamenn misstu 8 skip, og Callaghan flotaforingi fjell wa F Áhlaup rjena I Stallngrad F regnir frá Rússlaradi í g*r herma, að dregið hafi aftur úr áhlaupum Þjóðverja í Stal- ingrad, þrátt fyrir það, þótt skriðdrekafaeri sje þar nú hið besta vegna frosta. í Lundúna- fregnum er sagt, að Rússar eigi nú við nokkra örðugleika að stríða um liðflutninga yfir Volgu, vegna ísreks á fljótinu, en hinsvegar er sagt, að bráð- lega muni úr þessu rætast, er fljótið leggur alveg. Þýskar frégnir segja, að her- sveitum Þjóðverja hafi tekist í gíer að ná nokkrum götum í Stalingrad á sitt vald. Fyrir sunnan Nalchik segjast Rússar hafa hrundið Þjóðverj- um úr nokkrum stöðvum með gagnáhlaupum. Þjóðverjar tala líka um gagnáhlaup Rússa á þessum slóðum. Lítið er sagt um bardaga við Tuapse, en hinsveg ar getið um skærur víðsvegar á hinni löngu víglínu frá Vor- onesh og norður að íshafi. Síðustu fregnir herma, að Rússar hafi unnið nokkuð á í Stalingrad með gagnáhlaupum. Washington í gærkveldi. Einkaskeyti til Mbl. frá REUTEJB, LOTAMÁLARÁÐUNEYTIÐ í Washington gaf í gærkveldi út tilkynningu þess efnis, að hinni miklu sjóorrustu, sem staðið hefir við Saló- monseyjar, sje nú lokið með sigri Bandaríkjamanna. Tek- ið er fram í tilkynningunni, að hún sje ekki tæmandi. Segir tilkynningin ennfremur, að floti Japana hafi eftir ósigur- inn haft sig á brott frá eyjunum. í þessarri miklu orrustu, segir ennfremur í tilkynn- ingunni, var sökt fyrir Japönum einu orrustuskipi, þrem . stórum beitiskipum og tveim minni, fimm tundurspillum og tólf flutningaskipum, en löskuð voru 1 orrustuskip, 6 beitiskip og 6 tundurspillar. Bandaríkjamenn mistu tvö beitiskip og sex tundur- spilla, sem öllum var sökt, og í viðureignum þessum fjell Callaghan flotaforingi, er stjómaði flotadeild Bandaríkja- manna. Að öðru leyti segir þannig frá í tilkynningunni: Auðsjeð var, að hjer var um að ræða tilraun Japana, til þess að ná aftur á sitt vald eyjunum Guadalacanar og Tulagi, og þann 11. nóv- ember varð vart við að þeir hefðu mikið lið. ORUSTUR HEFJAST Skömmu eftir miðnætti þann 13. nóvember, kom til fyrstu á- takanna. Japanar tefldu þá meðal annars fram tveim or- ustuskipum af Kongogerðinni, ásamt fleiri minni Skipum. — Ætluðu þessi skip að hefjá á- rásir á stöðvar Bandaríkja- manna á Guadalcanar og reyna síðan að setja lið á land. Með herskipunum vorú mörg flutn- ingaskip. Þessi japanski floti sigldi í þrem deildum. CALLAGHAN FELLUR Þegar Japanar komu nær, rjeðust herskip vor til atlögu við þá. Var barist á stuttu færi. Það var í þessari viðureign, sem Daniel J Callaghan fjell. Or- ustan var mjög hörð, en ekki var trútt um að skothríð Jap- ana væri ruglingsleg og óná- kvæm. Viðureignin stóð að eins skamma hríð, og hjeldu Japan- ar þá undan, en áður höfðu skip þeirra jafnvel skotið hvort á annað í fátinu. LOFTÁRÁSIR Daginn eftir gerðu flugvjel- ar vorar stöðugar árásir á skip óvinanna, sjerstaklega á þau, sem laskast höfðu nóttina áður. Seint um daginn kom floti mik- ill af flutningaskipum Japana, varinn mörgum herskipum, og stefndi á Guadalcanar. Skutu þessi herskip á stöðvar vorar á Guadalcanar um kvöldið, og undirbjuggu að setja lið á land. FLUTNINGASKIPUM SÖKT Morguninn eftir, þegar flutn FRAMH, Á SJÖUNDU SÍÐU. Norskar stúlkur I skylMniiu rá London er símað, að ■- vegna vandræða Þjóðverja með vinnuafli, hafi þeir skipað svo fyrír, að norskar stúlkur skuli kallaðar til vinnuþjónustu í byrjun næsta árs. , Stúlkurnar eiga að vinna í 6 mánuði, en áður hafði verið gert ráð fyrir þriggja mánaða vinnu, og fjöldi þeirra hefir verið aukinn úr 20.000 upp í 40,000. Fulllrúi Pelains fer til Tunis Stokkhólmi 1 gærkv. C1 regnir frá Vichy herma, að Platton flotaforingi, einka- ritari Petains marskálks hafi í gær flogið til Tunis, eftir skip- un Petains. Reuter. Bretar og Þjóðverj ar berjast i Tunis Báðir hraða liðsflutn- ingum þangað ■Ví \ Lofthernaður mikill FREGNIR frá London í gærkvöldi herma, að bardagar sjeu nú byrjaðir í Tunis, milli ber- sveita bandámanna, sem að vestan sækja; og hersveita möndulveldanna, sem stöðugt eru fluttar tíl Tunis, til þess að verja landið. Segir í fregnum þessum, að bardagar standi nú allnærri hinni þýðinganniklu hafnar- borg Bizerta, en nánari fregnir hafa ekki borist um gang þeii'ra. ijVf!. Sagt er, að franska setuliðið í Tunis hafi víða snúist öndvert gegn liði möndulveldanna, og er í því sambandi getið um bar- doga, sem varð milli vjelbúinnar þýskrar herdeildar og franskar hersveitar, sem mættust. Hófu Frakkar skothríð, en Þjóðverjar hörfuðu undan. Oarlsn falin völd I Norður-Afrlku Strlðandi Frakkar mótmaela Hershöfðingi hæll korninn London í gærkvöidí. jT?1 rá aðalbækistöðvum banda ■- banpa í Norður-Afríku ber ast þær fregnir, að Patton hers- höfðingi hafi verið mjög hætt kominn, er falibýssukúla frá frönsku herskipi hitti bát, sem hann ætlaði að fara að stíga út í, þegar verið var að hemema Marokkó. — Reuter. London í gærkvöldi. Síðustu fregnir frá Algier staðfesta, að Darlan flota-i foringi hafi verið viðurkendur af yfirstjórn Bandaríkjahersins í landinu, til þess að fara með hagsmunamál Frakka í Norður Afríku. Darlan gefur út skip- anir varðandi innanríkismál. í Algier er álitið, að Darlan hafi tekið þessi mál að sjer af þeim ástæðum, að hann vilji láta innanríkismálin ganga sem best úr höndum, svo að trufL anir í framkvæmdum þar valdi ekki töfum á hernaðarfram- kvæmduni bandamanna í land- inu. DE GAULLE MÓTMÆLIR De Gaulle hefir mótmælt þessari ráðstöfun fyrir hönd stjórnar stríðandi Frakka í London.: Talsmaður stjórnar hinna stríðandi Frakka, sagði í London í gærkvöldi, að mót- mælin hefðu verið gerð vegna frjetta, sem stjórninni hefðu borist síðustu daga, að franska þjóðin hefði orðið undrandi og skelkuð yfir því, að banda- menn virtust fara með Darlan sem jafningja sinn. FRAMH. Á SJÖUNDU SÍÐU. Lofthernaðuriún yfir Túnis virðist kominn í algleyming.—— Flugvjelar bandamanna gera stöðugar árásir á flugstöðvar Þ)óðvérja. og hafa valdið þar miklum spjölJum. Hinsvegar gera flugvjelar möndulveld- anna árásir á næstu stöðvar bandamánna í Algeir. VIÐUREIGNIR Á SJÓ Reuterfregn frá Oran í gær- kveldi hermir. að breski flotinn hafi full yfirráð á vesturhluta Miðjarðarhafs og nálægum siglingaleiðum. — Bandamenn hafa þarna orðið fyrir skipa- tjóni, segir ennfremur, en það er lítið, þegar tillit er tekið til þess, bve þessar aðgerðir voru mikilfenglegar. Flotinn hefir sökt þarna einum kafbáti mönd ulvéldanna og tekið áhöfn hans höndúm. FREGNIR ÞJÓÐVERJA Þjóðverjar hafa að undan- förnu gefið út tilkynningar um skipatjón bandamanna við her- ferðina.til Norður-Afríku. Segj- a'st þeir hafa sökt þar samtals 87 skipum, að skiprými meira en 400,000 smálestir, og telja þeir þar á meðal orustúskip, flugvjelaskip og beitiskip, en segjast hafa sökt eða laskað 14 tundurspilla. HAFA SIG ALLA VIÐ Lundúnafregnir herma, að víst sje um það, að möndulveld- in muni leggja alla áherslu á að verja Tunis. Times í gær sagði í ritstjórnargrein, að svo gæti farið, að þaðan yrðí síð- asta tækifærið fvrir her Rom- mels að komast undan.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.