Morgunblaðið - 17.11.1942, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 17.11.1942, Blaðsíða 5
íÞriðjudagur 17. nóv. 1942 JPforgtmMofód Útgef.: H.f. Árvakur, Reykjavlk. Framkv.stj.: SigfCis Jónsson. í Rltstjórar: Jón Kjartansson, Valtýr Stefánsson (ábyrgt5ar«t.). • Auglýsingar: Árni Óla. ; Rltstjórn, auglysingar og afgreltSsla: Austurstræti 8. — Sími 1600. Áskriftargjald: kr. 5,00 á mánuTJi I innanlands, kr. 6,00 utanlands. f l&usasölu: 30 aura eintakiö. 40 aura meö Lesbók. Að settu marki A LÞINGI er nú enn sest á rökstóla. Það er saman .hvat t að afstöðnum kosningum aneð ráðgerðu fjögurra ára kjör tímabili framundan. Stjórn Sjálfstæðismanna, er setið hefir að völdum, hefir starfað til bráðabirgða, meðan tvennar kosningar hafa faríð ifram. Það verður nú eitt fyrsta ■'verkefni þingsins að skapa •grundvöll fyrir myndun nýrrar stjórnar með þingraaðislegum meirihluta að baki sjer, og eru -tilraunir í þá átt byrjaðar. Ennfremur liggur fyrir þessu þingi að afgreiða fjárlög fyrir jiæsta ár. Þá er einnig eitt af stærstu verkefnum þingsins að taka dýrtíðarmálin á ný til rækilegr- ar meðferðar og úrlausnar. Allt sýnast þetta ærin verk- -efni. En enn er ótalið það, sem ?mestu skiftir, að þingið leiði far* sællega til lykta. Það er sjálfstæðismálið. Það hafði verið ráðgert að samþykkja st j ór narskárbr eyt- ángu um lýðveldisstofnun og ifull sambandsslit á sumarþing- ánu. Sú ráðagerð frestaðist af aitan að komandi ástæðum, vegna afstöðu Bandaríkjanna,, 3Vo sem kunnugt er. Síðan hefir forsætisráðherra aipplýst, að samkvæmt síðari ■eftirgrenslunum liggi nú fyrir vitneskja um, að við getum úr þessu hindrunarlaust tekið á- •kvarðanir um lýðveldisstofnun, -er taki gildi eftir árslok 1943. Á sumarþinginu var sú breyt- áng samþykt á stjórnarskránni, • að ekki þarf nema samþykki eins þings, með eftirfylgjandi þjóðaratkvæðagreiðslu, til lýð- 'veldismyndunar. Vegna þessarar breytingar þarí sjálfstæðismálið ekki að tefjast frá því, sem áður var xáðgert, en Alþingi sem nú sit- ur, hefir í hendi sjer að stiga iokasporið í þessu mikla máli þjóðarinnar. Þess ber að vænta, að þjóðin mætti fagna því að sjá þing- lieim sameinast nú þegar um- : avifalaust til lokaákvai*ðana í : sjálfstæðismálinu. I þvi mikla ölduróti ófriðar- ins, sem nú geisar, höfum við ís- ’ lendingar borið gæfu til þess að •færast stig af stigi néer loka- takmarkinu í þessu mesta máli. Við höfum kosið innlendan þjóðhöfðingja og meðferð utan- ríkismálanna höfum við tekið í okkar eigin hendur. Nú væri 1. desember vel val- Inn til lokaákvörðunar um end- • urreisn hins forna íslenska lýð- 'í.veldiá! Vakna þú ísðenska þjóö „Vakna 'þú oy íklœð þiy styrkleika þínum . . Hrist af þjer rykið ■ . Losa þú af þjer hálsfjötra þína, þú hertekna dóttirin Zíon! Því að svo seyir drott- inn: Þjer voruð seldir fyrir ekkert, þjer skuluð og án silfurs leystir verða . . . Fyrir því skal lýður minn fá að þeþkja nafn mitt, fá að reyna það á þeim degi, að það er jeg, sem segi: Sjá, hjer er jeg. Hversu yndislegir eru á fjöllunum fcetur fagnaðarboðans, sem friðinn kunngerir, gleðitíðindin flytur, hjálp rœðið boðar og segir: Guð þinn er sestur að völdum“. Jesaja, 52. 1—7. annig liljóðaði textinn, er sjera Benjamín Kvistjáns son valdi fyrir prjedikun sinni við setningu Alþingis. — Hann minnti á, að þessi orð liefðn fyrir nálega 25 öldum verið töluð til fámennrar þjóðar á hættulegum tímum. Sú þjóð hafði verið her- numin. Börn hennar höfðu verið flutt í útlegð þúsundum saman, en útlendingum sópað inn í landið í því skyni að uppræta þjóðerni hennar og sjálfstæði. ,,En þessi tilraun mishepnaðist. Og það er vert að gefa því gaum hversvegna: Gegn ofurvaldi hins ytra hernaðarstyrks óvinarins tefldi þjóðin fram annari orku, er meira mátti sín. Hún telfdi fram sínum andlega styrk: vilja sínum, trú sinni á guð og land sitt og mildð hlutverk í sögu mannkynsins“. > Minti svo sjera Benjamín á, hvað nú væri að gerast í okkar j landi. Hann minti á, hvað það ^ værl, .Tém gæfi vakið einstaka. menn og heilar þjóðir til dáða. | En í hverjum manni og með hverri þjóð byggi dulin orka. Iljer fara á eftir örðrjettiri kaflar úr ræðu síra Benjamíns: ★ ,En andspænis þessu stríði stór veldanna, sem allt stefnir ti.l dauða og tortímingar, ber oss að hugsa um það, hvernig A-jer nieg- um íklæðast styrkleikanum til þess að iií'a. 5Ieð því á jeg ekld: eingöngu við það, hvernig vjer megum varðveita tilvoru vora sem sjálfstæð íslensk þjóð, heldur og hitt, með hverju móti vjer get- nm orðið menningarþjóð, hvaða. hlutverk vjer eigum að vinna/ hvaða markmið og verðmæti það eru, sem gefið geta þjóð vorri. tilverurjett, svo að það hafi ein-| liverja þýðingu, að vjer varðveit- um oss frá glötun, fámenn þjóð norður í höfum. Ef þetta stæði eins ljóst fyrir; hngskotssjónum vorum eins og spámannsins, sem brýndi það end-‘ ur fyrir löngu fyrir dótturinni( Zion, þá mundum vjer heldur^ aldrei þurfa að leysa oss úr þræl- dómi, vjer mundum einnig geta orðið mannkyninu til leiðsagnar og hjálpræðis, þegar óveðri því slotar, sem nú geisar um heim allan, þegar hrælvktin af viður-j stygð eyðileggingarinnar fylliiy aðrar þjóðir angist og viðbjóði, að eiiduðum hildarléiknum. ★ Éti fyrst er að gera sjer það ljóst hvaðaxi hættan stafar. Vjer höfum gegn vilja vorum sogast Kaflar úr ræðu sr. Benjamins Kristjánssonar við setningu Alþingis inn í hringiðu ófriðarins. Stór veldin hafa uppgötvað, að land vort er, legu sinnar vegna, mikil- væg herskipahöfn hjer á miðju Atlantshafinu. ' Enn hafa þrumufleygar her- guðsins eigi lostið oss með al- mætti sínu, enda þótt vjer höfum hlotið nokkra áverka, en þetta getur hent. oss hvenær sem er. — Fari svo þarf eigi nm það að spyrja hvað vor bíður: Yfir oss verður helt tundri og blýi. Á skömmum tíma væri liægt að eyði leggja öll vor mannvirki, allar þær byggingar og atvinnufyrir- tæki sem vjer höfum barist við að koma á fót síðasta mannsald- urinn, og skilja land vort eftir í rústum og þjóðina fjakandi í sárum og sokkna í eymd, sem hún mundi eigi rjetta sig úr um áratugi. En þó að þetta hendi oss eigi, sem guð forði oss frá, þá er önn- n í' hætt’an sú, ef land vort verður til langframa fótaskinn erlendra herflokka, að vjer kunnum að glata sæmd vorri og sjálfsákvörð- unarrjetti, og verðum að leigu- þýjum erlendra þjóða. Jafnvel gæti svo farið, að vjer glötuðum tungu vorri og þjóðerni, þegar tímar liðu fram og hyrfum inn í aðra og stærri þjóð, eins og dæmi eru um áður í sögu mannkynsins. Þetta er sú hætta, sem að oss styðjar utau að frá. En meiri en nokkur hætta að utan er ávalt,sú hætta, sem kem- ur að innan. Sú ]).jóð, sem ekki týnir sjálfri sjer og takmarki sínu tortímist aldrei. Ef hún kann að bregðast rjett við utan að komandi hættu, getur það orðið til þess að efla einingu hennar og stvrk. Norska skáldið Hinrik Ib- sen sagði e.itt sinn er honum fanst illa komið hag ættjarðar sinnar: ,,Stór sorg er hið eina, sem nú getur bjar.gað Noregi“. Skyldi þetta ekki vera satt enn í dag? Ef nokkuð verður Noregi til bjargar nú, mundi ]>að vera stór sorg. En þurfum vjer þá einnig að bíða eftir stórri sorg, til að hún geri oss vitrari, algáðari og hetri íslendinga en vjer höfum verið á undanfarandi gelgju- skeiði fullveldis vors? Næg- ir ekki sorg bræðra vorra, til þess að vjer sjáxun alvöruna í leikn- um ? Framar öllu þurfum vjer að gera oss það ljóst, livaðan mein- semd hernaðarins er sprottin og strengja þess heit, eitt skifti fyrir öll, að afneita því hugarfari og þeirri Iífsstefnu, sem er undirrót hans. Enn er það satt, að innan frá hjarta^m koma illar hugsanir og gerðir. Böl ófyðarins stafar fyrst og frémst af rangri lífsstefnu. Ilörm- ungar hans eru sjúkdómseinkenni andlegra lasta. Meinsemdin brýst út innan að frá. Ágirnd og yf- irdrottnuuarfíkn eru þær sótt- kveikjur, sem styrjöldum valda. Báðar þessar sóttkveikjur þró- ast best í efnishyggjujarðvegi, þar sem menn trúa einvörðungu á jarðnesk gæði og liugirnir eru hatnrsfullir og þröngsýnir. Það er þá heldur ekkl að undra, að þar sem drottmmarstefnan og kxigunarandinn hafa mest verið ríkjandi, hafi verið unnið af kappi að útrýmingu á kristnum dómi. En trjeð þekkist af ávöxtunum. A þessu trje spretta fallbyssur og sprengikúlur, vígvjelar og orustu- skip. Sje markmiðið aðeins jarð- nesk gæði, verður ávalt blóðug styrjöld. Glötun og tortíming hlýtur að verða uppskeran af þeim skemda ávextj, sem niður er sáð. ★ iMesta hæfta vor er þessvegna vSÚ, að einnig vjer höfum sýkst af efnishyggjunni og fylgifiskum hennar, meira sótst eftir jarð- neskum gæðum en andlégu ágæti. Ef vjer erum hreinskilin við oss sjálf, hljótum vjer að játa, að fætur vorir hafa mjög stefnt á liinn breiða veg hin síðustu ár. Hjer hefir alt logað í sundrung. Valdastreita flokkanna hefir ver- ið látin sitja í fyrirrúmi fvrir al- þjóðarheill. Út um bygðir og hæi hefir eitur fjandskaparins og róg- burðarins verið borið í þágu f J okkshagsmnnanna og æst stjett á móti stjett og mann á nxóti manni, þaixgað til Jiver höndin er upp á móti annari og hver reyixir að ríða á annan ofan í blindni sinni og ofstæki. Á xxnd- anfarandi tímxxm, þegar aðrar aði'ar þjóðir hafa barist fyrir lífi sínxi og tilveru og engiixn hefir sparað að fórna síixxxm síðasta blóðdropa á. vígvellinum, þá höf- um vjer í stjórnmálabaráttu vorri látið oss nxeira um það liugað, að sitja á svikráðum hvér við anna.n, exx að vinna með alxxð og drenskap fyrir þjóð vora. Yjer höfxxm hugs- al um það eitt, að græða fje, nxeð an svo að seg.ja heilar þjóðir vei'ða írangurmorða suður í álfu. Eldri og ef til vil-1 meíkilegri menning- arþjóðir en vjer erum. iGagnvart slíkum atburðum er strxðsgróðinn okkar, sem allir eru að elta og gera að illindaefni, meir til blygðunar ‘en hugarljett- is, og gæti orðið að þeim Fáfnis- arfi, sem okkur entist til nxeiri ógiftu, en öðrum þjóðum harmar og harðræði. Og það er sorglegt að þurfa að segja það, að allar líkur mæla með því, að hjer í vorxx landi nxxindu einnig nxæta vel blómgast hinar finxmtu .hei'deildir eins og aixnai'sstaðar, nienn sem horfa fagnaðaraugxxm til þeirra vonar, að svíkja land sit.t og1 frumhxxrðar- x-jet.t í hendixr framandi þjóðum. Atburðir hiuxia síðustxx tíma hafa leitt niðxxrlægingu slíkra föðxu-- landssviliara fyllilega í l.jós, svo að þess er að vænta, að hin illu örlög þeirra ])jóða seni fallið hafa á sundurlyndi sínu og axxðtryggni geti orðið oss víti til varnaðar. En svo búið má ekki standa sem nú befir horft xxm hríð um sundrungu vora. Ef þjóðin á ekfti að glatast, í þvl a;gilega íárviðri, sem nú gengur yfir lönd og lýði, þá verða allixy.góðir drengir að siiúa bökum saman til vaxmar og viðreisnar þeim verðmætum sem, vjer eigum dýrust í menningi* vorri, og þessíi er sjerstaklega vænst af yður, vxrðnlegu þixtg- menn, sem tákiS sæti á Al- þingi því, senx nú verður hafið, þeirri stofnun, stixu um allar aðr- ar fram geynxir fjóregg þjóðerms vors og menningax-arfs. Vjer eir- nm svo fáir og smáir, að vjer rnegxxm ekki vi'ó (>ví, að berjast æ og æfinlega hvx:r við annaa, heldur her oss xn xnesta nauðsyx* til að lærá aé vinna hver með öðrum. Því ao eun gildir það, sem meistarinn sagði: Ef ríki er orðið sjálfu sjer sundurþykkt, þá fær ríki það ekki staðist. ★ Markmið lífsitss er aldrei í hinsta skilningi exnvörðxingu jarð- neskt, heldur yfirjarðixeskt. Ef vjer trúum aðeius á jörðina, höltl- um vjer áfram að vera dýr, sem berjast xim hvei i.i spón og bita. Kristindómurinh þýðir einmiit það, að vjer eíguxn að trúa á himriana, til þe: dnftið og verð; stað þess að \ • Vjer verður. styrkl eikanxxm að hefjast yfir llrottnar þess, í ixræíar þess. I; vx að íklæðast æðri trxxar erv þeirrar, sem nú er harist í. Vjer þurfum að finnu annan og æðri grnndvöll xincli' menningu vofa, en efnishyggjun . eina saman. -—- Mammon er af jöi'ðu komin og trúin á hann hefir æfinlega reynst villutrú. Herguðinn er úr xmdir- djúpunum o« harðstjórarnir, spámenn hans, ii.iía æfmlega leitt herskara sína ti! glötxxnar. Vjer þurfum að hveri , frá allri þessari hjáguðadýrkun og fara af alvöru að trúa á einn sannan guð, kær- jeikans og friðax'ins — og taka að þjóna hoxra.m í daglegri breytni vorri - g Ixugarfari. Sú, trú ein inegnar að frelsa oss af refistigum stríð- og nauða-------- Sú trú ein geinr liafið oss frá glötuninni yfir til Jífsins. * „Oft kostaði gæf una kynslóðar æfi að kalsa við brjóstsins innstu rödd‘\ Einar Bendiktsson skyldi það jafnvel og hinir fornu sjáendur, að guð lætur ekki að sjfi'- hæða. Ávalt er hann til staðar á ineðal vor er vjer göngum afvega og segir: Sjá, hjer er jeg! Varpi þjóðirnar frá sjer trúnni á hina æðstu hluti, en falli fram og tilbiðji hjáguði þessarar veraldar, þá éru þær í fordæmingunni og glötunin eltir þær. Þetta er ein- falt náttúrulögmál. Og ef vjer þess vegna viljum ekki glatast fámenn og hernumin þjóð, í þeim Surtarloga tortímingaraflanna sem nú geisar, þá verðum vjer að vakna til þessar vitundar fyrst og fremst. Vjer þurfnm að vakua FRáWtH. Á SJftTTU SÍÐU.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.