Morgunblaðið - 05.12.1942, Qupperneq 5
Laugardagur 5. des. 1942.
ti
JflotgtmMaMd
Útgef.: H.f. Árvakur, Reykjavík.
Framkv.stj.: Sigfús Jónsson.
Rltstjórar:
Jón Kjartansson,
Valtýr Stefánsson (ábyrgðarm.).
Auglýsingar: Árni Óla.
Ritstjórn, auglýsingar og afgreiðsla:
Austurstræti 8. — Sími 1600.
Áskriftargjald: kr. 6.00 á mánuði
innanlands, kr. 8.00 utanlands
í lausasölu: 40 aura eintakið.
50 aura með Lesbók.
Sigríður Ófeigsdóttir
á Skagnesi - Minning
Góð
ALLIR virðast sammála um,
að margskonar erfiðleikar
og þrengingar muni steðja að
þjóð vorri, þegar stríðsvíman er
runnin af henni og blákaldur
veruleikinn blasir ,við. Spurn-
ingin er því sú, hvernig þjóðin
verður undir það búin að mæta
hinu breytta viðhorfi.
Óneitanlega horfir ekki vel í
því efni enn sem komið er. Dýr-
tíðarmálin, sem allt veltur í
rauninni á eru óleyst ennþá. En
það er víst, að fái þau mál ekki
farsæla lausn nú alveg á næst-
unni, þá verður ekkert mótstöðu
afl til hjá þjóðinni, til þess að
mæta örðugleikunum. En sorg-
legt væri til þess að vita, ef svo
skyldi fara, að mestu uppgripa
ár, sem yfir landið hafa. kom'ið,'
yrði að lokum fjötur um háls
þjóðarinnar. Væri þá illa á mál
um haldið. Vonandi hendir ekki
slík ógæfa þjóðina.
★
Tvö nytjamál hafa komist á
dagskrá síðustu dagana, sem
bæði miða að því að búa í hag-
inn fyrir framtíðina. Annað er
frumvarp Sigurðar Kristjáns-
sonar. um efling Fiskveiðasjóðs.
Hitt er hugmynd Ásgeirs Þor-
steinssonar verkfræðings, um
stofnun og rekstur áburðarverk
smiðju.
Með frumvarpi S. Kr. er
stefnt að því, að gera útvegnum
Meift að endurnýja fiskiskipa-
flotann eins fljótt og ástæður
leyfa. Þetta er hið mesta nauð-
synjamál og mjög aðkallandi.
títvegurinn þarf að fá ný og
hetri skip, ef hann á að geta
orðið samkepnishæfur að stríð-
inu loknu.
★
Allir eru sammála um, að
nýtt stórfelt landnám eigi að
■ hefjast í sveitum landsins straxi
- að stríðinu loknu. Erfiðleika- og
i þrengingaárin, sem þjóðin átti
við að etja fyrir stríðið, sýndi
mönnum og sannaði, að besta
úrræðið til bjargar í slíku ár-
ferði, er einmitt nýtt landnám í
■ sveitunum. Stórvirkasti þáttur-
inn í slíku landnámi er áreið-
anlega áburðarverksmiðja í
landinu sjálfu, þar sem bænd-
um er trygður áburður við því
verði, sem búrekstur þeirra
þolir. Enginn getur gert sjer
. grein fyrir því nú, hve stórfeld
byltingin yrði í ræktun sveit-
anna, ef altaf væri til í landinu
nægur áburður með hagfeldu
verði. Og það mundi skapa nýtt
landnám. Það myndi fjölga stór
lega býlum í sveitum landsins.
Þetta eni framtíðarinnar mál,
sem leggja á grundvöllinn að
nú þegar, svo að hægt sje að
hefjast handa um framkvæmd-i
iir strax og ástæður leyfa.
Hinn 29. oktbr. 1942, andaSist
á heimili sínu, Skagnesi í
Mýrdal, ekkjan Sigríður Ófeigs-
dóttir. Hún var fædd 14. mars
1871 á Skagnesi og ólr þar allan
sinn aldur, rirm 71 ár. Tvítug að
aldri giftist hiin Jóni Jónssyni
Tómassonar í Skammadal, hinum
dnglegasta manni og góðum
dreng. Settust þau þá að hjá
Magnúsi hónda Runólfssyni, sem
þá var orðinn aldurhniginn og
bjó í Vesturbænum á Skaganesi.
Hafði Sigríður alist þar upp, og
tóku þau 'svo við jörðinni þar og
búi af Magnúsi. Þau Sigríður
og Jón eignuðust 12 börn, og eru
8 þeirra á lífi og uppkomin, sem
eru þessi: Jórunn, dvelur vestan-
larids (,á Birkibóli). Eyjólfur, sem
stóð fyrir biíi á Skaganesi, og ér
þar enn. Jóhanna Hólmfríður á
heima í Reykjavík. Jón gifturi
Guðrúnu Markúsdóttur, á heima
við Hafnarfjörð. Steinþór Elías;
giftur Láru Guðbrandsdóttur, búa
þau á Skagnesi. Ólöf Arnbjörg til
heimilis í Reykjavík. Aðalsteipn
og Ólöf Aðalheiður bæði á S'kag-
nesi.
Þessi systkini eru öll hin prúð-
mannlegustu, dugleg og 'myndar-
leg. Sjerlega bókhneigð og vél
að sjer.
Meðal látinna^ barna Skagnes-
h.jóna, var Sigurgísli sem drukkn-
aði af ,,Apríl“ 1930, hinn hraúst-
asti sjómaður og góður drengur.
Ljet hann eftir sig ekkju og 4
börn. — 1936 andaðist og Maguús,
skáldmæltur og góðum gáfum
gæddur. Ljóðabók hans kom út
1937, sem mörgum fanst myndi
verða álitlegur vísir til annars
meira. En kallið kom þá snögg-
lega.
★
Hjónabaud þeirra Sigríðar og
Jóns, var ástúðlegt, en árið 1929
andaðist Jón eftir langvinna van-
heilsu. Lá því heimilisstjórn öll
þau erfiðu ár á Sigríði og börnum
hennar, svo fljótt sem þau fengu
Sigríður Ófeigsdóttir.
þroska til. Árið 1929 kaupir hún
ábýlisjörð sína, senx var þjóðjörð,
og hefir síðan hver endurbótin
annari nxeiri og prýðilegri, verið,
gjörð á þeirri jörð. Heimilið var
samstilt elskunnar og starfseminn-
arfjelag, þar sem móðirin var alt
í öllu, en þó svo þrúðmannlega
að fult tillit var gefið sjei’skoðana
systkinanixa, senx í eðli síiíu vora
öll sjálfstæð og ákveðin i skoð-
unum. Og kapps var kostað til
nxenntunar þeirra og mánndóms,
svo srniðir urðu þeir drengirnir
og byggðu, að hennar í’áðum alt
xxpp á Skagnesi, svo til fyrirmynd
ar er. Sömuleiðis voru handbrögð
dætrauna — að til verðlauna vann
tóviním jieiri'a.
Þessi ný látna kona, Sigi'íður,
var og sjálf, þannig gerð, að hana
má telja með fremstu g'áfxxkonum
þessa lands. Hógvær og föst í
skoðunum, djörf og óhykandi í
sókn og vörn, um málstað sinn
og fríð og ljúf í umgengni.
Hún var vel hagmælt og bar
heita ættjarðarást í brjósti. — Á
bókmenntasviði aldeilis frábær —
af þeirri kopu til, sem bóklestur
varð áð iðka í frístundum, og
stjórna umfangsmiklum fram-
kvæmdum, með lítið verðmagn
í höndum. Það var hennar yndi
að ræða um ritverk, bæði forn
og’ný, og þar stóð hún við sínar
skoðanir með djúphugsuðum rök-
semdum og djarfleik. Þetta lað-
aði ýmsa hugsandi menn að heim-
ili hennar, svo oft var þar glatt
í hóp með gestum, senx ásamt
börnum lxennar, börnum (sem líka
höf'ðix hvert sína sjerskoðanir)
sóttu fram með sínar meiningar
— á bókmenntalegum grundvelli
Hún var mikil trxxkona og leitaðist
við að- innræta börnum sínunx og
heimilismönnum, þá vissu, að trú-
■lyndi byggðist á guðstrúnni og
eilífðarvissunni. í glöðum viixahóp
kvað lxún:
„Það er gott, að gleðjast hjá
góðum hópi vina —
og hafa jafnan himnum á
hjartans umgengnina“. —
★
Það var almennt sagt í Mýrdal,
að Sigríður væri dóttir Magnúsar1
Iiunólfssonar bónda á Skagnesi og
Magnús ól hana upp. Þá vildi
hann og síðar kamxast við fað-
ernið, þegar Sigríður var orðin
hans ellistoð. En Sigríður vildi
ekki breyta um það, sem móðirj
hennar hafði orðið að gera. En
móðir Sigríðar var umkomulítilj
vinnukona, Sigríður að nafni og
ættuð xxi’ Austur-Skaftafellssýslu, j
Jónsdóttir Jakobssonar Sigurðssönj
ar Bjarnasonar sýslumanns á Ytri.
Sólheiixxum o. s. fi*v. Er því móður j
ætt Sigríðar Ófeigsdóttur, hin
hraustasta og kraftbesta, að fornu
— enxla föður ættin, ef rjett er
rakin einnig merkileg, — því
Magnxxs á Skagnesi var sonur Run-
ólfs skálds Sigurðásonar, Ög-
mundssonar _ Högnasonar (presta
Ávarp fiá Sambandi Isl. berklasjúklinga
I fjögur ár höfum vjer heitið
* á íslensku þjóðina til full-
tingis á fjársöfnunardegi sam-
taka voi*ra. Hún hefir brugðist
i vel við eins og svo oft áður þeg- J
! ar til hennar hefir verið leitað
!
um liðveislu til stórra átaka í
; heilbrigðismálum vorum. Vífil-i
i 1
staðahælið er reist með átaki
alþjóðax*, Kristneshælið með sam
eiginlegu átaki Norðlendinga
fyrst og fremst. Landspítalinn
!er bygður upp af fórnfýsi og
djarfmannlegu átaki íslenskra
kvenna og Kópavogshælið fyrir
atbeina eins einasta kvenfje-
lags.
/
Eitt stórvirkið í þessari átaka
keð.ju er nú fyrir hendi. Fje-
lagssamtök vor beita sjer fyrir
því. Til þessa heíir þjóðin bi’Ugð
ist vel við áheitum vorum og
sýnt, að ennþá er hún búin at-
hafna á sviði heilbrigðismál-
anna. Það sýna hinir gildu sjóð
ir, sem samttök vor eiga yfir
að ráða, þótt þeir nægi ekki
til framkvæmda enn.*
Ennþá eru margir, sem ekki
hafa lagt hönd á plóginn. Á
þá heitum vjer nú, æðri sem
lægri, fjáða og snauða. Allir
verða að leggja eitthvað af
mörkum, stórar upphæðir eða
smáar, eftir því sem efni standa
til.
Þeir eru margir, sém eiga um
sárt að binda, margir, sem gold-
ið hafa afhroð fyrir vágestinum
„hvíta dauða“, þar er þungur
harmur kveðinn að mörgum. —
„Eigi skal gráta Björn bónda“,
mælti hin stórláta kona eftir fall
manns síns, „heldur safna liði
og hefna“. Islenskar konur og
íslenskir menn, svo best heiðrið
þjer minningu ástvina yðar, að
þjer ráðið niðurlögum þ-ess
fjanda, sem hefir orðið þeim að
aldurtila. Hefnið harma ykkar
með þvví, að leggja fje í Vinnu-
heimilissjóð S.Í.B.S. Gefið minn
ingargjafir um vini yðar í sjóð-
inn og hvetjið aðra til þess að
gera hið sama. En þjer, sem
hafið sloppið við ástvinamissi
og annað böl, sem berklaveikin
veldur í næsta knérunn, verið
þess minnugir, að enginn veit
hvar berklarnir bera næst nið-
ur. Leggið yðar skerf af mörk-
um til þess af afstýra þeirri vá
sem stendur fyrir dyrum.
Flestar þjóðir heims láta
nú af höndum meginhluta tekna
sinna og geymdan auð liðinna
kynslóða í baráttu fyrir frelsi
sínu og hugsjónum. I mann-
fórnum hefir þjóð vor lagt fram
mikinn skerf. En hún hefir feng
ið meira fje milli handa en
dæmi eru til, þegar aðrar þjóð-
ir sjá á eftir dýrustu verðmæt-
um sinum í hít manndrápa og
eyðileggingar. En hjer er einnig
verk að vinna. Leggið fram yð-
ar skerf, yðar herkostnað, en
PRAMH A SJOTTU SÍÐL
Ilögna) og benti margt til þess
í skapgerð Sigríðar sál, að hún
væri box’in af íslensknxn aðals-
mönnum, sterkbyggðum, föstum'S
skapi og frjálshyggjandi. — Einn
hinna merkustu nágramia Sigríðar
sál kvað, er hann frjetti andlát
liennar, þessa stöku:
„Gáfaða glaðlynda nxóðir,
geðbrigðaríka — uni þig ljefe
alxxðai'geisli,
einbeittrar sálar —
því heiðríkt er hverju sem viðn-
ar í hugsjóna landi —
En aðdimt er oi’ðið á Nesi, við
andlátsfregn þína“ —
★
Það er merkilegur æfiferill,
slíkra kvenná, sem Sigríðar. Það
má segja að samtíðin bjóði henui
nýfæddri áðeins aðra hendi sína
og hún sje einungis vel þegin af
móðirinni, sem í fátækt og uih-
komuleysi, gat naumast klætt
barnið sitt. Og síðan er hún tebin
með valdi af móðiriimi, er hún
revndi að koniast með Imna t.il
frændfólks síns í aimar sýslu.
ITinn rjetti faðir. sem )xó ekki
liafði kjark til að garigast við
henni, elur hana upp. Ilixn verðxxr
augasteinninn hans óg eftirlæti,
og ellistoð hans upp komin. Hún
gerir ganxla manninum hið ömur-
lega ellistiúð, ljett og hugðnæmt.
Og hún tekur fátæklega býlið haxxs
og sest í það með ágætxxm eigin-
manni. Annast fóstru síua Þóreyjn
Einarsdóttir, sem alla tíð hafði
reynst henni eins og góð móðir.
Þá eru lengi á heimilinu 3 ganxlaa-
konur, sem húri ól önn fyi’ir, hjúkr
aði og leiddi, þær voru aftw
oi’ðnar böru, og fengu að loknu
sínu erfiða lífsstarfi, að kvecjja
síðast í höndum þessarar móður-
legu konu, og blessa bana. Þá
tóku þau hjónin á sitt tieimiH
gamla konu, heilsulitla og ná-
skilda Elínu Ingvarsdóttur, og
festi húu svo tryggð við biísmóð-
ur sína og fjölskylduna. að til
mikillar ánægju var og heimilki-
prýði. Auk hiima mörgu banxa og
uppeldis þeirra, voru margar skyld
ur við gamla fólkið, sem Sigríðxzr
sál eins og óx við að inna af
hendi.
Eftir lát eigiiímannsins, stóð
aðallega fyrir bxxi með lxenni Eyj-
ólfur sonur þeiri’a, eu öll voxm
börnin samhuga mn, að styrkja
hina góðu nxóður til Jxess ið gera
ábúðarjörðina Iiina ixrýðiiegustu.
Ber og jörðin sjálf þess vitni-
Þar blasir fyrirmyndar byggipg
við þjóðbraut, raflýst og ræktun
prýðileg.
Sigríður sál. var faguraneig og
aðlaðandi. Ráðholl þeim er hiiu
leiðbeindi, hlý þeim er lxi'm (iknaðt
og umkomulausir voru. Hinsvegar
skörp og djxxpsett gegn xnótblæstri,
svo andstæðingar niár •. allr.i
skauta gæta. Ljóð hennar im fög-
ur og aflið í þeinx trúarvissan á
Guð og mátt hins fagra og þrót.t-
mikla í mannlífinu. Sess hennaT,
er nú auður. Vandfyllt er skarðið.
iGuð blessi minningu hennar.
Nágraimi.