Morgunblaðið - 24.12.1942, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 24.12.1942, Blaðsíða 6
MORGUNBLAÐIÐ Fimtudagur 24. des. 1942. l-j egar .. jeg heyri talað um *■ draiuna, og því haldið ifrarn, að það sem nefnt er ber- dreymi, sjen tilviljanir einar, þá dettnr mjer oft í hug' atburður, s,em gerðist á námsáriim okkar Hannesar Jónssonar dýralæknis. , Þetta v$fi &n$Diina ..-.á/ árinu 1914. Við leigðum sitt hvort her- fcjergið í sömu íbúð við H. C. Ör- sjtedsveg í Höfn og vorn herbergi okkár samstæð. Hannes las ondir Sj. hlnta dýralæknaprófs, en jeg sótti fyrirlestra í Landbúnaðar- liáskólannm. Erfiðasta námsgrein þrófsins var iíffærafræðin. Hann -s ýar með mestn eljumönnum við flám, sein jeg hefi kynst. Hann $as fram á .nætjtr. t. H$nn,. læjrði Iþngar romsnr utánáð upp úr bók- annm. Á hverju kvöldi sofnaði jeg út frá þvx að heyra hann ganga lim gólf í herbergi sinu og þylja þessi ffæði síii. j Svo rann npp dagurinn, er öann átti að ganga upp til prófs í þessu fagí. Keunarinn var ] ’aulli prófessor, afburða kennari cg fræðimaður, en strangur; vin- sæll meðal dugandi námsmanna, tn aðririá%úðúst hanö' Að aflíðandi hádegi þenna dag Aom jeg heim úr skólanum. Jeg þóttist vita, að Hannes myndi hafa vakað yið lestur langt fram á nótt. En um morguniim er jeg ijór hafði hann ekki bært á sjer. ðíú þótti mjer ráð að vekja hann ög gekk því inn tií hans. Hann"; «|,tti að ganga upp til prófsins xkm miðaftansleytið. j Þegar ''.hhýþergi. þans vaknar hann, rís upp við ijogg á legubekknum og segir: j — Komst þú hjer inn til mín 5 morgunj... 1 Jeg neitaði því, sagði sem var, 3ð honum hefði ekki veitt af livíldinni fram eftir degi, til þess( áð verða hress á prófinu. '• — Það koin einhver inn til mín, segir þá Hannes í svefnrof- unum. t-i,"ÞáMifefiÍ1 -þáð vVáfÍð' frú ]i<>rhye. fc ýýY-tóJiÍJí;'- I Frú Rörbye var liúsmóðir okk- ár, vænsta kona, er ljet sjer mjög ant um okkur, ekki síst þegar þróf stóðu yfir. Það var ólíkt ^enni að raska svefnró Hannesar ánemma dags. En af því Hannes jullyrti þetta, og var áhugamál íá úr því skorið, vík jeg mjer íram í eldhús til gömlu konunn- ar og spyr, hvoi't hún hafi komið Ínn til Haiínesar uih tnorgun inn. llún kveðnr nei við og segir, að ájer hafi ekki koinið til hugar að trufla hvíld hans. . Þegar jeg kem aftur inn til Hánnesar og segi honum, að nú Áje sannað, að enginn hafi kom- i!ð inn til hans, li-ggur hann hugsi, £' er ekki laust við, að honum i ekki þessi skynvilla hans. Því >ó hann yteri, maður hraustur, gat kkur báðmu dottið í hug, að furkapp hans við lesturinn ynni að verða honum andleg of- faun. Nú segjr hann mjer frá því. áð hann geti ómögulega sætt sig við annað, en að inn í herbergið tjil sín hafi einhver komið. ..Hann íitóð þarna á gólfinu“, sagði hann og benti á stað út <’ið gluggann. ,'En jeg sá ekki hver það var, því það ,vaj; fyi’ir dögun. Qg. sá þinn sami sagði við mig þessi órð: ,,Pas paa Nervus phrenicus“. \ — Nervus phrenieus, segi jeg. Draumur liannesar Jónssonar |ð Þá háttvirtn taug hefi jeg aldrei heyrt nefnda á nafn, hvaS þá að jeg hafi mint þig eða annan á hana. Og t.rúað gæti jeg því, að frú Rörbye gömlu væri hún jafn ókunnug og mjer. Annaðhvort hefir þig dreymt þetta. Ellegar þú ei*t orðinn eitthvað smákrítinn í höfðinu. Hannes hugsar sig um stundar- korn, rís svo á fætur og segir: — Jæja. Mjer er þá ,sama. En jeg veit annars,! í hveitjh.; jeg kemj upp á prófinu í dag. — Það er bærilegt fyrir þig, segi jeg, og er enn í nokkrnm v,afa um líðan fjelaga míns. — Jeg kem upp í hófnum, seg- ir Hannes þá. Mig dreymdi í nótt, að öll hrossþeinin, sem ern þarna í dívanskúffunni minni, værn komin upp á dívaninn, og lægi jeg ofan á þeim. Það fór illa nm mig. Einkum stakst i1 eítt beinið upp í bakið á mjer. Mjer þótti sem jeg þreifaði til og tæki bein- ið. Það var hófbeinið. Mjer þótti sem jeg st.íngi því niður í skúff- una. Síðan fór betur um mig og svaf jeg vel, þangað til jeg fjekk þessa heimsókn í rnorgun. Þetta er fýrir því, -að jeg kem upp í- hófnum. Jeg var vantmaður á draum- inn, en Ilannes auðsjáanlega sannfærðöir um saiingiidi hans. Hann tekur nú að klæðast, en flettir um leið upp skruddu sinni og bendir mjer á kafla nm hóf- inn. -Teg hlýði honum gaumgæfi- lega yfir kaflann meðan hann klæðir sig. Nú er Haunes hinn hi*essasti; alklæddur í sparifötin og til í alt, ekki annað eftir en fá sjer próf- buffið. En það var siður okkar í þrófunr, einkunl tef úiix erfið fög var að ræða, að ganga aldrei upp að prófborði nema vel saddur. Það hafði róandi áhrif á taug- arnar og var samkvæmt hinu fornkveðna, að fuflir kunni flest ráð. En áður en við lögðum af stað, tekur Hannes sjer bók í höiid og segir, að best sje að passa þessa phrenicus taug, sem hin óþekta vera hafi mint sig, á í mofgun Hann lærir utanbókar káflann um taug þessa í hrossskrokknum. Síðan leggjum við af stað út á knæpu, borðum buff með pönnu- eggjum og förum að engu óðs-; lega. Síðan upp í „Anatomi11- deild Landbúnaðarháskólans, þar sem próf skyldi fram fara. Hannes var sá fyrsti, sem átti að ganga upp hjá Paulli prófess- qr ,þenna(, i^agj. H,an,n jjsesf á stól prófsveina, er. Paixlií ýom inn. Jeg var fá skref frá honum á fremsta bekk áheyrenda. Hannes dregur fyrri spurninga- miðann og lítur á hann. Jeg sje að hann fölnar upp skvndilega. Paulli prófessor ávarpar hann. Hannes svarar ekki. Mjer varð ekki uni sel. Skyldi alt lians mikla erfiði hafa verið unnið fyr- ir gig? Eða hvað er að maíin- Ínum ? Panlli vai' velviljáður dug- andi námsmönnum. Haiin sjer, að hjer er ekki alt með feldu. Hann ,segir: — Er eitthvað að vður, Jónsson ? Bruð þjer lasinn ? Vilj- ið þjer vatn að drekka? Rennir Iiann vatni í glas úr dýralæ^nis flösku, sem stóð á borðinu, og, rjettir Hannesi, en hann teygar, setur, glasið á borðið og færist nú líf í hann allan. TJm leið og Hannes fær málið sje jeg, hvað að honum var. Hon- um hafði orðið svo mikið um það, er hann sá, að draumur hans rætt- ist. Á miðamtm stóð: „Hófurinn". Í Nú byrjar prófið. Hannesi gat stundum verið stirt um mál. En svo var ekki, þegar honum var mátulega mikið niðri fyrir. Hann lioldur þarna fyrirlestur um hóf- ínn, mun skörulegri en yfir mjer, nokkru áður heima í herbergi lians, án þess þó að taka orðið af prófessornum á ókurteislegan hátt. En spurninga þurfti lítið við. Að afloknum fyrra þætti prófs- ins, sem Paulli var sýnilega á- nægður með, dregur Hannes síð- ari spnrninguna. Jeg man ekki fyrir vísL hvert efni hennar var. VöV‘V. -V>'!.,* En mig miinmr. að það væri ,vÞindin“. Nú hyrja spurningar um stuud, ér Hannes le^;|ír iþrl, fEn efnið hef- ir hann ekki. sem í fyrra þætti, á hraðbergi. Þangað til að prófessorimr nefnir „Nervus phrenieus“. !j Þá glaðnar enn yfir Hannesi,! er hann Tiær í eiidann á taug þeirri, rekur nú þuluna sem harui íærði áðnr en við lögðum af stað. Kennariiin átti eigi von á svo greíðri áfgreiðslu og segir að etid- aðri þulunni ekki annað en' ,,Tak“. Og með því var prófinu í; iíffærafræði lokið, og Hannesi úthlutað ágætis einkunn. !í Svona dauni iim berdreymi á áð geyxöá#t:Tð%gvAþýT gkrásét jég þessa sögu. Bétur hefði farið, ef við báðir hefðum verið til frá- sagnar. En nxí var þess ekki leng- ur kostnr. Söguna hefi jeg geymt svo glögglega í minni mínn, að jeg er viss nm, að jeg man rjett öll aðalatriðin. Hefði Hannes ekki fengið ýitneskju um nema annað atrið- ið, þá hefði mjer ekki þótt draum- ijjr hans í frásögur færandi. Þá gat hjer' !ýei‘fe’' TM' tííýiijun að ræða. hvort heldur sem hann var inintur á hófinn eða taugina. En þar sem hann fjekk vísbendingn nm bícði prófefnin. finst mjer xxti- Jokað að skrifa hvorttveggja á reikning tilviljananna. Einkennilegt við draumana báða ér það, að hann eins og veit ‘af ýjer í bæði skiftin, að hann ligg- ur þai*na heima þjá sjer á legu;,. bekkuum. :;hntiii þreifa þaí* á béinixiú, 'sem stingst t bak hans og hann er ávarpaður þarna inni í herberginu, alveg eins og hann væri þar vákandi. Að því leyti er elcki hægt að greina til fulls, hvort hjer hafi verið um drauma að ræða, eða vitranir í vöku. Að endingu vil jeg taka það flram, að þó Hannes vinur minn liengi, svona styrka og óvænta við sitt „anatomiu -pi*of, þá 'má engiun skilja. það svo, að sú, aðstoð em hafi dugað til þess áð hánn fengi gott próf. Án henn- ar hefði hanu vafalaust fengið mjög sómasamlega einkunn, því svo vel var hann að sjer í fag- inu. V. St. Frá Vestur-íslensku belmill FEAMH. Á FIMTU SÍÐU Síðau jeg spilaði Marías við afa minn, hefir mjer altaf þótt gaman að þyí spili. .Jeg hefi spurt fólk af öllum þjóðum, hvort það þekti þetta spil, en komst að raun ujn,,aðrþgð yar a.ðyins kunn- Ugt meðal íslendinga. En fyrir skömmú síðan sá jeg í amerísku tímariti reglur fyrir kínversku spili. sém mikið þykir til koma. Óg það er eiginlega sáma spilið. og Marías. Axiðvitao á áimna rokk, sem hún flutti með sjer hjeðan. Þegax* hann bilaði, gerði hróðir minn við þann. Við vorum þá í mentaskóla, en hann stundaði trjesmíðar í frí-i stxxndúm sínum. Hann smíðaði rokk eftir rokk ömnm minnar, að- eins nokkru minni, eu þó ágætt verkfæri. Friðrik bróðir minn sendi hann svo á- iðnsýningu, *þar sem hann fjekk fyrstu verðlatm. Mjer þykir altaf vænt um þenna. litla rokk. Þegar við Vestur-íslendingar, förum að lieiman og í æðri skóla, erum við sjaldan á meðal Islend- ihga, en við- erunx stöðugt mint á ætt okkar., í Min neso.ta-háskól ai í - um var sjérstakur (íágúr ætlaður til ’þess að sýna siði og þjóðbún- inga frá ýmsum liindum. Þá voru ög bormr rram ])jopi'jettir tra þessum londum. Vinstulka imh. sem líka var af íslenskum ættum, klæddist þá skautbúningj ömmii. Mikið var dáðst að honum, og var hann táliiín með fegurstu búning- um. Síðan jeg kom tii Íslands hefi jég undrast það, liversu tslend- ingum er ljett um að læra tungu- mál. En aúk þess hefi jeg veitt því athygli,, þegar jeg hefi ferð ast, um landið, að þið þekkið sögu- lega átþurði og sögustaði, eins og' þið hefðuð sjálf verið viðstödd atburðina. Þetta hefir kent mjer að skilja hvað það er, sem orsak- ár það, að ísland er talið með niestu menningarIöndmn, og jeg er viss um, að það mun halda á- fram að vera það. : Hin aukna flugtækni hefir fært ísland mikið nær okkur, og jeg er viss tun, að eftir stríðið mun jeg sjá mörg af ykku-r í Ameríku; Jeg hefi kynst rnörgu indælu fólki hjer og aldrei orðið vör við annað en vinsemd, hugsunarsemi og gestrisni, sem ekki yerðnr jafn- ast á við annarsstaðáí'. •Teg vil að lokum þakka Þjóð- ræknisfjelagimi fyrir þann áhuga, sem það sýnir á málefmnn Vestur- íslendinga, og, qinnig hverjum einstakling • fyrir þá gesti’isni, sem m.jer og öðrum að vestan hef- ir verið sýnd. Hlauplð undlr kagg< FRAMH. AF. FIMTU 8Ö)U, tíu teróna seðlarxúr fjúka þar um borð og bekki — nei, ekki borð og bekki, heldur sisilonga og kabarett — eða hvað það heitir, allt stássið, fjúka þar, segi jeg, eins og skæða- drífa! — En blessaðúr vertu, ekki get jeg ráðið við þetta, sagði jeg. — Þú! Nei, veit jeg það. Þú ræð- ur ekki við tíðarandann frekar en jeg ræð við þessa hærri fjármála- speki. — En nú skal jeg segja þjer hvað að er hjá mjer. Það er svo-, leiðis, að á hverjum jólum hefi jeg ; gefið krökkunum, þau eru tvö, hann Þórarinn litli, ellefu ára, og hún? María litla, átta ára, — jeg hefi alltaf gefið þeim eitthvað smávegis, til þess að leika sjer að. Hjéf 'þagháði gamli maðurinn og horfði á mig raunamæddur. — Já, jeg skil, sagði jeg. — Þjer þykir það nokkuð dýrt nú. !: <0s-TDýýÍ!'ýaigðiííMhhi. Dýrt. það læt jeg nú vera. Það má fá: sæmilega ódýrt. En hvað heldurðu að yrði sagt, ef jeg kæmi með það; þangað heim, á jólunum, heim í öll þau ósköp, sem fyrir eru? Jeg hefi ekki efni á að spandera meira en tíu, í hæsta lagi tuttugu krónum í : það. — Það væri, náttúrlega nóg að kaupa fyrir það, en — en —; en —. Þórami frænda hálf-svelgdist á, hann tók upp klútinn óg snýtti sjer. — Það eru góð ráð dýr, sagði jeg, — en ætli jeg geti ekki hjálpað þjer. - Jeg.skal reyna að finna eitt ; hvað ódýrt, en þó dýrt, sem þeim líkar og koma því til þín á að- fangadagsmorgun. — Svo fór Þórarinn frændi. Jeg átti góðan kunningja, sem: jeg vissi að gat hjálpaö mjer. — Hann seldi mjeý eldhússáimstæðú í laglegan kassa handa stelpunni fyr ix átta krónur og flugvjel handa stráknum fyrir 12 krónur, hvort- tveggja xnikla gripi. — Heima hjá mjer breytti jeg verðinu á öðru í 38 krónur en á hinu í 48 krónur og ljet miðana vera á áberandi stað. — Jeg sagði Þórarni frænda, ef jeg kom með þetta til hans, að jeg hefði fengið það uppi í gamla skuld, sem hefði verið töpuð hvort.; siim var. - , Jeg bað hann að forðast að geta um, hvar hann hefði fengið glingr- ið, en umfram allt, að láta verð-; miðann standa á því. — Það er tízka nú, sagði jeg, það er ekki víst, að þau viti það, en það er fín amerísk tíska. — -— Komdu til mín, eftir jóljin og segðu mjer hvemig fór. —- — Hann kom til mín, milli jóla og nýárs. Jeg sá þegar, að hann var hressari og glaðari í bragði. — — Þetta gekk ljómandi vel, Þor- kell minn, sagði hann og hamaðist að sjúga tannlausa gómana. — Þau voru himinlifandi yfir þessu sem jeg gaf þeim. Þau bjuggust víst ekki við miklu, það var verðið — verðið sjáðu, sem gerði alla lukk- una. — Kristján minn gaf mjer þennan frakka og fimmtiu krónur og hún — þarna konan — sendi krakkana heim til mín með óhemj- una alla af mat, hí, hí. —- En svo dofnaði yfir honum, aftur. — Það er verst, Þorkell minn, að það kváðu vera ormar í þessum.t nýju húsgögnum, sem þau fengu frá útlandinu. —----

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.