Morgunblaðið - 15.01.1943, Blaðsíða 1
VikublaB: ísafold,
30. árg., 11. tbl. — FöstudagTir 15. janúar 1943.
Isafoldarprentsmiðja h.f
1 herbergi
5 og eldhús óskast til leigu
strax eða 14. maí. Fámenn
fjölskylda. Mikil fyrirfram-
H borgun ef óskað er. Uppl. ,í
síma 4714.
IDQBBBI
Fólksbifieiö
5 manna Ford, mouel ’35, ný-
standsettur og á nýjnm gúmm ]
§ íum, er til sölu og sýnis á
Iiindargötu 28 frá kl. 1—5
í tiag,
Tveir unglr
sjómenn óska eftir atvinnu
Vanir hverskonar sjóvinnu,
nema á togurum. Upplýsing-
ar á Hótel Heklu, herbergi
nr. 3, kl. 11—12 f. li. næstu
daga.
8 hestafla
Stuart
bátsmótor til sölu.
SLIPPFJELAGIÐ.
Stúlku vantar nú þegar á |
Sjómanna-
heimiiið
Kirkjustræti 2.
Stúlka
2 bifreiðar
óskast, önnur lítil venjnleg
fólksbifreið, hin hálfkassa-
bifreið. Tilboð, er tilgreini
tegund, aldui’, verð og núm-
er, sendist hlaðinu, merkt
„1-t-l — 463“, fyrir annað
kvöid.
=iiinmiiiiininiiinmiiiiiinMiiiiiiiiniiiiiiiiniiiiiinimiiiiii|
|Rafmagns-I
| saumavjel |
j§ til sölu. Tilboð merkt „X —
| 464“ sendist biaðinn fyrir
helgi.
2 herbergi
og eldhús óskast sem fyrst.
Tilboð merkt „Skilvís 250 —
465“ sendist blaðinu fyrir
20. þ. m.
ini ii bu «»■»■■■■ ii
fmil
eða unglingur óskast í
vist á heimili
Sveins Sigurðssonar,
Hringbraut 208.
imnnnnnnnmnimiimiiiniinniiiiiiiiiiminnnniimiii!
Tvœr stúlkur 1
■
B
óska eftir fæði og húsnæði 3
gegn húshjálp tii hádegis, §
helst í sama húsi. — Tilboð 1
merkt „Húshjálp — 462“ =
sendist Morgunblaðinu fyrir 3
mánudag.
Húsasmíðameistarar.
Ungur maður óskar eftir að
gerast, lærlingur nú strax eða
seinna í vetur. Þeir, sem
vildu sinna þessu, geri svo
vel að leggja nöfn sín á afgr.
blaðsins fyrir n.k. laugardags-
kvöld, merkt „Lærlingur —
468“.
im
4—5 manna óskast til kanps. =
Uppl. í síma 3397 kl. 5—7 |
í dag og á morgun.
Grísakjöt
HANGIKJÖT
Kjöt & Fiskur
[anmmirauuinnmiimiiiiimiiiiiiiiinnminnnnunnmt 1 |o
3 ballkjóla
meðalstærð (sem nýir) og
tveir eftirmiðdagskjólar (ame-
rískir) til sölu Laugaveg 54B
eftir kl. 1 í dag. Eikarborð-
stofuborð til sölu sama stað.
Athugið.
Vil kaupa 2M>—3 tonna vöru-
bíl. Upplýsingar í síma 3884.
Nýlegur
vörubíll
óskast. Tilboð sendist blað-
inu fyrir þriðjudagskvöld,
merkt „Nýlegur — 471“.
illllllllllllllllllliinmnininiiimiiimiinnmiiiiiiiMiiwnM
Bifreiflar tll sölu
Ford vörubifreið 1931, 5
inamiíi Chevrolet 1935 og
Rauðrófur
GULRÆTUR
GULRÓFUR
SÍTRÓNUR
Kjöt & Fiskur 1
Bilelgendur! j
Vil kaupa góðan vörubíl, 3
helst með vjelsturtum. Get s
útvegað vinnu fyrir bílinn. =
Tilboð merkt „Bílstjóri — 3
474“ sendist Morgunblaðmu 1
fyrir kl. 15 í dag.
10 Singer- |
saumavjelar J
með „kuplingum“ og raf-
magns skurðarhnífur til sölu.
Tilboð merkt „E K — 475“
sendist- blaðinu fyrir kl. 6
]). 16. jan.
Ibú9
í einu af húsum Byggingar-
| samvinnufjelags Reykjavíkur
g við Guðrúuargötu er til sölu
= nú þegar. Fjelagar ganga fyr-
= ír um kaup eftir skírteinis-
3 númerum sínum.
3 Umsóknir sendist stjórn fje-
g lagsins fyrir 22. þ. mán.
Stjórnin.
Vaxdúk
Nora-Magasln
iimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiimii
| TrjesmlHur
3 sem búinn er að vinna við
= smíðar í nokkur ár, en hefir =
s ekki rjettindi, er bílstjóri og 3
= vanur að kejma, óskar eftir M
3 þesskonar atvinnu. Þeir, sem =
s vildu sinna þessu, sendi blað- §§
3 inu tilboð fyrir 17. þ. m., 3,
3 merkt „G. G. reglusamur — 3
452“.
miiiiiiimiiiiiiimmimiiiimimmimmiiimnmmmmimiil)
A U G A Ð hvflist
með gleraugum frá
TYLIf
manna húsi og palli.
Stefán Jóhannsson.
Sími 2640.
Veínaður.
2 stúlkur, sem kunna
að vefa, geta fengið
fasta atviimu frá 1.
febrúar n.k.
Leggið nafn yðar og
heimilisfang á afgr.
blaðsins fyrir laugar-
dagskvöld, merkt:
„Vefnaður — 459“.
AVGLtSINGAB
rarSa aB vera koaoar fyrlr kl.
kröldlB áBur en blaBlB kemur tlt.
Ekkl eru teknar aug:lýaln*ar þar|
ie« afgr lBalunnl e.- œtlaB aB vtaa
kUgrlVaanda.
TllboB og uaaðknir elgra atiflta
tndur aB aækja ajálflr.
BlaBlB veltlr aldrel nelnar npplýa I
ngrar ua augl?aendur, aem vllja tt [
ikrlfleff avðr vlB auKlýalnKuaa alnua
„lðnaðarpláss“
Iðnaðarpláss, 3 herbergi eða 1 salur ca. 30 fermetra stórt,.
óskast til leigu nú þegar, eða í febrúar, undir hreinlegan
iðnað. Þeir, sem kynnu að hafa eitthvað húsnæði, sem
hægt væri að nota, gjöri svo vel að leggja nafn sitt og
heimilisfang inn áafgreiðslu blaðsins, merkt „Hreinlegur
iðnaður“, fyrir 16. þ. m.
Fyrlrliggjandi:
„Premter-Súputeningar"
Eggert Rrlstfánsson & Co. h.f.
FYRIRLIGG J ANDI:
GOIUPOKAR
Heildversl. L. Andersen, Hafnarhúsinu.
Sími 3642.
Stúlku vantar
við skeytamóttökuna í landssímastöðinni í Reykjavík.
Þarf að hafa æfipgu í að tala Norðurlandamálin,
ensku og þýsku og helst nokkra kunnáttu í frönsku.
Umsækjendur komi til viðtals á skrifstofu ritsíma-
stjórans kl. 10—12 daglega.
AMERÍSKIR
Vinnuvetlinoar
með skinni og skinnlausir, nýkomnir.
GEYSIR H.F.
FATADEILDIN.
EF LOFTUR GETUR ÞAÐ EKKI
ÞÁ HVER?