Morgunblaðið - 15.01.1943, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 15.01.1943, Blaðsíða 3
Föstudagur 15. janúar 1943. MORGUNBLAÐIÐ 3 | Bandarikin eiga að ( | sjá Islendingum ( ( fyrir nauðsynjum ( | London í gær. Einkaskeyti 1 til Morgunblaðsins § | frá Reuter. I ■ » . erslunarmátaráðuneytið . f f \/ (Board of Trade) hefir | I skýrt frá því, að rætt liafi verið f f við stjórn Bandaríkjanna um 3 = birgðir handa Islendingum og að i | samkomulag hafi nú náðst um f 1 það'atriði. f f Bandaríkin taka á 'sig að sjá f = lslendingum fyrir nauðsynlegum f f birgðum, en þó eru einstakar f | vörutegundir, sent verða áfram I f sendar til íslands frá Stóra Bret- f f landi % mjög takrnörkuðum, birgð-1 f um, ef svo stendur á að vörur f f þessar eru til, og önnur skilyrði f I eru fyrir hendi. f f I samræmi við þetta verður f f frá og með 15. janúar að fá sjer- f 1 stakt leyfi fyrir öllfhn vörum, er f f til íslands eiga að fara. f Boðið til samkepni um botnvðrpuskip tramtiðarionar t tilefni af 20 ára afmæli Samtrygging- ar ísl. botnvörpunga Samti-ygging ísl. botnvörpunga hefir ákveðið að efna til al- mennrar samkepni um botnvörpu- skip framtíðarinnar. Er öllum ís- lenskum þegnum boðin þátttaka í samkepni þessari og þrennum verðlaunum heitið; 1. verðlaun kr. 10.000, 2. verðlaun kr. 7.500 og 3. verðlaun kr. 5.000. Frestur til að skila teikningum og- tillögum er til 1. október n.k. Oskað er tillagna um rúmskip-’ an. vistarverur. öry'ggisútbúnað, vjela- og taíkjaútbúnað og fyrir- komiilag í botnvörpuskipi. sem er frá 400—600 rúmlestir að stærð (brúttó) og er ætlað til fiskveiða við fsiaud. I'rlausnir vttrða lagðar fyrir fimni ínanna ilómnefnd, sem skip- uð verður af eftirfarandi aðilum: Fjelagi ísl. botnvörpuskipaeig- enda. Skipstj. og stýrimannafje!. Ægir. Vjelstjóvafjel. íslands, Sjó- rnannafjel. Reykjavíkur og Sam- trygging ísl. botnvörpjmga. Fýrstu verðlaun verða ekki veitti uema. að fjórir dómnefndar- manna sjeu sammála um einu pg sömu. tillogu. Engir höfundar guta öðJasi nema ein verðláun. Sanitryggingin efnir tii þessar- ar sínnkepni í tilefni af 20 ára afmæii sínu, sem er í dag. Yrði það vissulega vegleg afmælisminn- ing fvrir fjelagið, ef t.ækist að fá íslenska skipasnúði til að gera t.il liigur nm botnviirpuskip framtíð- arinnar, sem fullnægði iiUmn þeim kröfum, sem nútíminn ger- ir til slíkra skipa. „Stjórnin vill ein bera ábyrgð ina og standa eða falla á því“ Mlanlngarsjótur Björns Jóns- Sund sonar iltstjóra og iðlheita Forsællsráðhevra rungaröflin magnast í vinstri flokkunum Til að verðlauna blaðamenn fyrir fallegan stil og vandað mál AÖNDVERÐU ÁRINU 1913 birtist í „ísafold4* ávarp tólf manna um stofnun minningarsjóðs um Björn Jónsson ritstjóra og ráðherra, sem þá var nýlátinn. Safnaðist þá nokkuð fje, sem geymt hefir verið í sparisjóði síðan. Nú um áramótin hefir sjóðseignin verið aukin og jafnframt ákveðið að skipuleggja sjóðinn og láta hann taka til starfa. Skipulagsskárin er dagsett 14. janúar 1943 og skal leitað ríkísstjórastaðfestingar á henni. Stofnfjeð er nú kr. 15,211,08, en gert ráð fyrir að sjóðurinn geti aukist með gjöfum og á annan hátt. í skipulagsskránni segir; „Tilgangur sjóðsins er að verð- launa mann, sem hefir aðalstarf sitt við blað eða tímarit og hefir að dómi sjóðsstjórnarinn- ar, undanfarin ár ritað svo góð an stíl og vandað íslenskt mál. að sjerstakrar viðurkenningar sje vert“. Til þessa skal varið 3/4 vaxta af sjóðnum, er safnast hafa. Landsbanki Islands hefir fjár. gæslu sjóðsins. Fyrsta úthiutun verðlauna úr sjóðnum fer fram á 100 ára fæðingardegi Björns Jónsson- ar, 8. október 1946. Fyrstu sjóðsstjórnina skipa, í samræmi við ákvæði skipulags skrárinnar, þessir menn: Sigurður Nordal, prófessor, í'ormaður. Björn Guðfinnsson, lektor, báðir sjálfkjörnir samkvæmt embættisstöðu þeirra, Benedikt Sveinsson, fyrv. al- þingisimaðiir, skipaður af mentamálaráðherra, Jón Magnússon, fil. kand., kjörinn af Blaðamannafjelagi Islands, Pjetur Ólafsson, forstjóri, sonarsonur Björns Jónssonar. Ef einhverjir kunna að vilja auka sjóðinn með gjöfum, verð uy slíkum gjöfum fyrst um-sinn veitt móttaka í Bókaverslun ísafoldar, Austurstræti 8, Reykjavík, og hjá eftirtöldum blöðum: Alþýðublaðinu, Morgunblað- inu, Tímanum, Vísi, Þjóðólfi og Þjóðviljanum. * Ofa,nrituð greinargerð barst blaðinu í gær frá stjórn minn- ingarsjóðsins, en þó sjóðurinn sje stofnaður fyrir nærfelt 30 árum, hafa ekki fyrri en nú nýlega verið teknar ákvarðanir um skipulagsskrá hans. Þó starf blaðamanna sje ó- neitanlega mikilsvert fyrir þjóð ina, hefir því næsta litið verið sinnt, að ljetta þeim hið vanda- FRAMH. Á SJÖUNDU SÍÐU. Nýl breskl sendi- btrrann væntan- tegur brððlega Samtal fftð Mr. SAieplierfl Það er nijer mikU ánægja, að fyrir mjer skuli liggja að yerða fulltrúi þjóðar minnar hjá íslensku þjóðinni, sem jeg hefi heyrt og lesið töluvert um, en aldrei haft tækifæri tU að kynnast persónulega, þar til nú“. Á þessa leið fórust Mr. Gerald Shepherd orð við Arnald Jóns- son blaðamann, sem átti tal við hann nýlega í New York, en Mr. Shepherd, er eins og kunnugt er hinn nýi breski sendiherra á íslandi. Arnaldur Jónsson er á leið til Minneapolis til að stunda blaða- menskunám við Minnesotahá- skóla. Átti hann tal við senndi- herrarin á skrifstofu hans í New York, en Mr, Shepherd hefir undanfarið ár haft eftirlit með börnum, sem flutt hafa verið til Ameríku frá Englandi vegna styrjaldarinnar. Arnaldur segir frá því í grein sinni, að Mr. Shepherd hafi verið ræðismaður Breta í Danzig fyrir stríð og hafi fylgst með er Þjóð- verjar voru að undirbúa ófrið- inn. Skýrslur Mr. Shepherds frá Danzig hafa síðan verið birtar í ,,blárri bók“, sem breska stjórn- in gaf út. Senniherrann skýrði Arnaldi frá, að hann myndi bráðlega leggja af stað til íslands. Blaða- maðurinn hitti sendiherrann í boði, sem Helgi P. Briem ræðis- maður íslands í New York hjelt til heiðurs Mr. Shepherd. TALSVERÐS ÁGREININGS gætti í efri deikl í gær milli ríkisstjórnarinnar annarsvegar og talsmanna þriggja flokka (Alþýðufl., Frarn- sóknar og kommúnista) hinsvegar, um tilhögun á vali manna í Viðskiftaráð. Ríkisstjórnin heldnr t'ast við þá ákvörðun sína. að hún ein skipi menn í \ iðskiftaráðið og ráði hvaða menn hún velur tii þeirra starfa. Stjórnin tekur ekki í mál. að hafa aðra skipan hjer á." — Mjijg ei- vafasamt hver niðurstaðan verður í Iid Frumvarp ríkisstjórnarinnar um innflutning' og gjaldeyvismeð- ferð kom til 1. nmr. í Ed. í gær. Björn Ólafsson fjármála- og viðskiftamálaráðherra fylgdi frv. úr hlaði með stuttri ræðu. Hann mintist m. a. á ágreininginn (sem kom fram í Nd.) mn val manna í Viðskiftaráð. Ráðherrann gat þess, að ef Alþingi ietti að skipa menn í ráðið, þá væri það ný- mæli. Nefndir þær, sem nú störf- uðu að þessum málum, værn stjórn skipaðar. Stjórnin legði og meg- ináherslu á, að svo vrði áfram. Ef mistök yrðu í starfi ráðsins, kæmi þau á bak stjórnarinnar. Hún bæri ábyrgðma og því sjálf- sagt að hún rjeði ffamkvæmd- iuni. — Að lokuni óskaði ráð- herra þess. að frumvarpið gæti fengið afgreiðslu út úr þinginu fyrir annað kvöld (þ. e. í kvöld). Brynjólfur Bjarnason kvaðst samþykkur stefnu frv.. en alt væri undii' framkv;emdinni kom- ið. Skil sjónarmið stjórnarinnar, er hún vill ein ráða vali manna í Viðskiftaráð. En jeg ætlast ti), að stjórnin skilji sjónarmið þirigs- ins. Hjer er farið fram á, áiV þingið afhendi valdið blint. Tel t. d. það óhæfu, ef stofnanir eins og Verslnnarráð og S. í. S. eiga að tilnefna fulltrúa í nefndina. Jeg tei, að hjer eigi að vera sam- vinna. milli stjórnar og þing- flokka. Ef stjórnin vill gefa yfir- lýsingu um slíka samvinnu, þarf ekki að breyta fr'mnvarpinu. En v-ilji stjórnin ekki gánga inn1 :V þetta. er ekki nm annað að gera en flytja brtt. í sainræmi við brtt. E. 01. í Nd i i Gísli Jónsson gerði fyrirspu-rn til fjármálaráðb. urn það, hvort; bin: frosriu pund í Englandi yrði nú leyst og afneikninð: Samskonar fyrirspurn gerði bann unt líf- tryggingafje erlendis. Fjár- málaráðh. svaraði þessu síðar þannig, að verið væri að athuga þetta. en ekki lokið þeirri athug- un. Hermann Jónasson lagði á- rersiu á. að samstarf tækist um val manna í Yiðskiftaráð. Það eru aðeins tvær leiðir til að stjórna: 1) án þings, eða 2) með þingi. Þriðjw leiðin er ekki til. Ef þingið telst ekki þess megtt- ugt, að velja menn í Vðskifta- ráð, þá yrði ekki til nvikils af því að vænta. þegar til stórra átaka kemur. Tel því æskUegt og nauð synlegt. að sámstarfið Ivefjist. lijer. Haraldur Guðmundsson kvaðst sammála Iierm. J. í því, að æski- legt væri og nauðsynlegt að fuit samkomulag næðist við þingið um skipan Viðskiftaráðs. Áríð- andi er, að enginn maður komist' í ráðið, sem telur sig eiga að gæta þar hágsmuna sjerstakra stjetta eða fjélagsheilda. ~ Sam- mála Br. Bj., að eigi komi til máli, að Verslunarráð og S. í. S. oigi að tilnefna nienn í ráðið og tel nauðsynlegt, að stjórnin skýri Alþingi frá því, hvort hún hugsár sjer að þessir aðiljar eigi að háfa einhver áhrif á vai manna í ráðið. FRAMH. Á FIMTU SÍÐTJ. Áf engftsm Alftn: HjeraðaböDnin sam- þykt við 2, omr, I Nð. Miklar umræður urðu í gær *•' í Nd. um frv. mp brevt- ingii á áfengislögunum, en í frv. þessu er lagt til, að tekin verði upp heimild til hjeraðabarina’ eius og áður hefir verið skýrt frá hjer í blaðimi. \’ar frv. til 2. umræðu. Alls- herjarnefnd, sem fjallað hefir um þetta mál, klofna.ði rim afgreiðslu, þ'ess og lagði niejrihliitmii, þéir Stefán Jóh. Stefánsson. Aki Jak- obsson og Jörundur Brynjólfsson til að frv. yrði samþykt með nokkr uin breytingum. Minnihlutinn. þeir Garðar Þor-- steinsson og Uimnar Thoroddsen vildu afgreiða frv', ujtjð svohtjóð- andi rökstuddri dagskrá: ,,Þar sem upplýst er af ntan- ríkisráðuneytinu, að meginefni þessa frv. sje ýmist í ósamræmi við gildandi milliríkjasamninga eða virðist brot á þeim. telur deldin eigi tilhlýðilegt að sam- þvkkja það að svo stöddu og tek- nr því fyrir næsta mál á dagskrá'*. Á • fundinum í gær lýsti 'utan- FRAMH. Á 8JÖTTF SfÐU.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.