Morgunblaðið - 24.01.1943, Síða 2

Morgunblaðið - 24.01.1943, Síða 2
2 MORGUNBLAÐIÐ Sunmidagur 24. janúar 1943. Bretar eita Rommel frá Tripolis Borgin fjell í gærmorgun Viðgerðir ái liöfn- Oihi'. inni hafnar TILKYNNT var í Cairo í gærkveldi, að flugher og framsveitir áttunda hersins eltu her Romm els á ferð hans yfir landdmæri Tunis, og gerði flugherinn hersveitum hans mikil spjöll. Framsveitir Breta munu vera komnar nokkuð vestur fyrir Tripolis. Klí. 5 í gærmorgun fóru framsveitir áttunda hersins breská'inn í Tripolis, og tóku borgina á vald sitt eftir litlar viðureignir. Fjell þar höfuðborg síðustu nýlendu ítala, sem enn er í hondum þeirra, þó ekki nema að litlu leyti. J ‘ á'vartúr reyájarmökkur grúfði yfir borginni, er fyrstu bresku skriðdrekarnir brunuðu inn í borgina. Höfðu möndulherirnir eyði- Jagt allt, sem auðið varð, áður en þeir hörfuðu úr bænum. fi: Tnnis: Reynl að stððva sókn Þjöðverja C1 REGNIR frá London sögðu *■ svo frá í gærkveldi, að Þ jóðverjar h jeldu enn áfram sókn sinni í Mið-Tunis, en sókn- in væri nú hægari, og hefðu bandamenn fengið þarna liðs- auka, og berðust bæði franskar, breskar og amerískar hersveit- ir við Þjóðverja. Þýska frjettastofan segir, að aiar erfitt sje yfirferðar á þeim stöþvum1, sem þeir hafa sótt fram, sje þar fjöllótt og fjöllin fclædd frumskógi. jÞrátt fyrir þessar torfærur, segir frjetta-, stofan, að sóknin haldi áfram gegn harðnandi mótspyrnu, og hafi þýskar hersveitir um- kringt og stráfelt franska her-> ' sveit, sem hæð éina varði. Lundúnafregnir segja frá því að Þjóðverjar beiti þarna fall- hlífahermönnum, en flestir þeirra hafi verið teknir höndum áður en þeir gátu int hlutverk sitt af hendi. Þetta gerðist að baki víglínu bandamanna. ' Þýska herstjórnin tilkynnir, að flugvjelar haf sökt fjórum skipum andstæðinganna úti fyr ir Algierströndum, nærrí hafn- arbórginni Bone. Óttinn viö inn- rás á Balkan ANKARA í gær: — Það er nú upplýst hjer meðal stjórn- máíamanna, að allir vöruflutn- ingar.íneð járnbrautiim í..Au@t- ur-Evrópu. hafi verið stöðvaðar vegna hernaðarflutninga. — REUTER. Tripolis hefir góða höfn, sem nú er að vísu illa útleikin eftir loftárásir og sprengingar, en fregnir herma, að breskir verk- fræðingar sjeu þegar byrjaðir áð vinna að endurbótum á höfn inni. Átta sprengjugígir eru í lengri hafnargarðinum, og hann ónothæfur, en fjórir í þeim minni. Verður Bretum mikill hagur í því að fá þessa höfn, þegar hún er orðin nothæf á nýjan leik, til þess að byrgja þaðan hej* sinn. Herir möndulvéldanna flýja nú vestur á bóginn, og veita flugvjelar Breta þeim eftirför. Varpa þær stöðugt sprengjum að flutningalestum Rommels, sem eru á leið milli Tripolis og Tunis og fara geyst. Þulur í ítalska útvarpinu ljet svo ummælt í gærdag, að miss- ir.Tripolis væri mjög sár fyrir ítali, þar sem þeir væru búnir að eiga borgina lengi, og hún hefði þegar kostað miklar fórn- ir. Framsókn áttunda hersins hefir1 verið með fádæmum hröð, Hefír hann síðustu átta dagana, farið 320 kílómetra, en als er hann nú kominn um 2000 km. frá E1 Alamain, þar sem sóknin hófst. Skákþingið Fimta urnferð á Skákþingi Reykvkinga var tefld á föstudagskvöldið í V. R. húsinu í meistaraflokki vann Pjetur Benedikt, Steingrímur vann Áka og Ámi vann Óla. Jafntefli gerðu Hafsteinn við Sturlu, Magnús við Guðmund og Baldur við Sigurð. Mesta athygli vakti, að vonum skák Baldurs og Sigurðar, sem var spennandi frá upphafi til tínda. Baldur átti þó unnið er hann bauð jafntefli. í I. flokki vann Lárus Ólaf, Ingimundur vann Marís og Ben- oný vann Pjetur. ★ í dag kl. 1J/4 hefst 6. umferð og í kvöld kl. 8 hefst 7. umferð. Þá tefla þeir Baldur og Árni. Hallesby prú- fessor undir Iðgreglueitirliti Frá norska blaðafulltrúan- um í Reykjavík. ClREGNIR hafa nú borist af *- því, hvað Quisling tók til bragðs, eftir að mótmæli norsku, kirkjunnar voru kunnug orðin. Hafa nú tveir meðlimir kirkju-í ráðsins, Hallesby próffessor og Hope prestur, verið settir undir lögreglueftirlit. Verða þeir að gefa sig fram við lögregluna einu sinni á degi hverjum. Fýrír skömmu síðam voru, þeir beðnir að skýra mótmælí kirkjunnar, en neituðU því. —r Nokkrum klukkustundum síðar kom ríkislögregla heim til þeirra, og hváðu eignir þeirra myndu gerðar upptækar. Sagði lögregian, að somu ráðstafanir yrðu gerðar gegn þriðja manni, 1 kirkjúráðinu, Wislöf presti. Quislingsbiskuparnir eiga a<5 koma saman í Osló innan skams til þess að ræða kirkjúmál. Seip rektor leyst ur úr haldi Frá norska blaðafulltrúanv um í Reykjavík. A Ð launum fyrir greiða, sem norskiur læknir gerði Þjóðverjum í Narvík meðan barist var þar, hefir Terboven landsstjóri nú tilkynt, að hinn sextugi rektor Oslóháskóla hafi verið látinn laus úr fanga- búðum og leyft að búa méð fjöl- skyldu’sinni í Þýskalandi. Sænska blaðið „Dagens Ny-i heter“ sagði frá því þann 1. des. í fyrra, að Seip hefði verið lát-i inn laus nokkru fyrir þann tíma eftir mótmæli sænskra menta- manna gegn fangelsun hans, og væri hann í Berlín og byggi við hæfilegri kjör, en í fangabúð- unum. Rússar taka Armavir Sækja fram á Don- vígstöðvunum London í gærkveldi. Eihkaskeyti til Mbl. frá Reuter. RÚSSAR gáfu út eina aukatilkynninguna enn í kvöld, og var hún þess efnis, að herir þeirra hefðu í dag tekið bæinn Armavir, sem stendur á Kákasusjárnbrautinni. Yar sagt, að borgin hefði verið tekin með hörðu áhlaupi. Þá segir í tilkynningunni, að hersveitir Rússa á Yor- oneshvígstöðvunum hafi haldið áfram sókn sinni, og tekið þar járnbrautarstöðina Volokonovka. Breskur flugbátur lerstf Tilkynt hefir verið í London að breski flugbáturinn „Golden Hom“, sem var í förum til Portúgal, hafi hrapað til jarð ar og farist. 30 manns ljetu líf sitt og voru flestir starfsmenn breska flugfjelagsins Irliperíal Airways. Fermingarbörn sjera Árnaniiig urðssonar eru beðin að koma til viðtals í Fríkirkjuna á fimtudag- inn kemur, 28. þ. m., kl. 5. Þá segir i tilkynningunni, að Rússar hafi í níu daga orustum sigrast á 17 herfylkjum óvin- arina á Voroneshvígstöðvunum, og voru flest þeirra ungversk. Eihnig voru þar þó þýsk her-4 fylki. Fangar, sem teknir hafa verið á þésSum slóðum eru nú 64.000 manns. Frá Lenihgradvígstöðvunum er fátt um frjettir, en þögnin hefir oft merkt það, að eitthvað sje að gerast. GREÍNARGERÐ ÞJÓÐVERJA. Þýska frjettastofan birti í dag langa greinargerð um hina erfiðu aðstöðu þýska hersins á Austurvigstöðvunum. Var þar m. a. sagt, að alt far væri gert um það að láta heimaþjóðina fá sem sannasta mynd af ástand inu, þannig að hún legði alla krafta sína fram, eins og her-i mennirnir á vígvöllunum. Sagt var einnig í greinargerð þessari, að að vísu hefði að-< staða þýskahersins í fyrravetur oft verið erfið, en baráttan væri síst auðveldari nú. Þá var vikið að hinum inni- króuðu hersveitu'm við Stalin- grad, og'þeim hrósað mjög fyrir baráttuna. Var svo að orði kom-, ist, að hver maður berðist þar, meðan hann gæti haldið á vopn um sínum, og gæfi þannig þeim sem heima, eru, fagurt fordæmi. Að lokum er saíít. að þótt Rússum hafi að vísu orðið á-i gengt, þá sje það ekki íkja mik- 'ið, og alt muni fara vel, ef allir leggist á eitt í því efni. Bretar ml«sa smá* Iterskflp D R E S K A flotamálaráðu-i neytið tilkynti í gæi% að hreska tundurduflaskipið Bramble hefði farist í sjóorust- unni í norðurhöfum á gamlaárs- ársdag s.l. — Barðist skipið til hinstu stundar. Bramblé var 900 smálestir að stærð. — öll áhöfnin mun hafa farist. Loltáfásir á Bretlaad og Frakkland BRESKA flugmálaráðuneyt- \ ið tilkynti )í gær. að þýskar flugvjelar hefðu verið vfir Bretlandi bæði í fyrrinótt og í gær, og hefðu valdið bæiði manntjóni og tjóni á eignum. Tvær voru skotnar niður. I fyrrinótt komu sprengju- flugvjélar og gerðu spfengju- árásir á nokkrá staði í norð- austur Englandi. Urðu skemdir og manntjón nokkurt í gærdag gerðu svo þýskar flugvjelar árás á suðaustUr- ströndina. einkum á þorp eitt, óg Varð þar manntjón og eigna. Breskar flugvjelar fóru í vopnaðar könnunarferðir til Þýskalands. einkum Ruhrhjer- aðs. Var sprengjum varpað þar sumsstaðar. Flugvjelar frá Bretiandi, — bæði orustu- og sprengjuflug- vjelar — gerðu árásir á ýmsa staði í Norður-Frakklandi, og voru árásir þessar mjög harðar, Ráðist var á kafbátastöðvarnar í Brest og Lorient. Voru það að- allega fljúgandi virki, sem þær áráslr gerðu. 5 sprengjufltfgvjel ar komu ekki aftur. Unnið á leifum Japana við Sananda C' regn frá aðalbækistöðvum * Mac Arthurs í gær skýra frá því, að verið sje að eyða leyfum japanska hersins við San anandahöfða. Hafa vjelbyssu- virki þeirra verði tekin í áhlaup um, og vörðust Jaþanar þar til hinsta manns. Munu nú fáir vera uppíátandandi af verjend- um Sanaiiandahöfðáns. Sprengjufiugvjélar banda- manna hafa og gért árásir á bækistöðváf Jaþáná við Sala- jnausa og Lae. Einnig gerðu flug vjelar ’ árás’íh ^ ^töðvar Japana á ýmsum eyjum umhverfis Nýju Guineu.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.