Morgunblaðið - 24.01.1943, Side 6

Morgunblaðið - 24.01.1943, Side 6
MORGUNBLAÐIÐ Sunnudagur 24. janúar 1943. « mm&mmMmmmmmmmmmmmmmmmmam * Unglingur £ óskast til að bera Morgunblaðið til kaupenda # á Franmesvegi. £ Talið við afgreiðsluna sem fyrst. — Sími 1600. J Uátt kaup • IRorflunblaöið e#######################*' SIGLINGAR milli Bretlands og íslands halda áfram, eins og að undanförnu. Höfum 3—4 skip í förum, Tilkynningar um vöru- sendingar sendist Culliford’s Associated Lines, Ltd. 26 LONDON STREET, FLEETWOOD ooooooooooooooooooooooooooooooooooocx « Fyrsta^flokks mínkabúr tíl sölu Fyrir 20 fullorðin dýr og- 90 hvolpa, eins og myndin sýnir. Fylgt geta ca. 10 tríó af fyrsta flokks mink- um. Tilboð í minka- búrið og minkana, sitt í hvoru lagi, sendist afgr. blaðs- ins fyrir lok þessa mánaðar, auðkennt: „xxx“. Oooooooooooooooooooooooooooooooooooo- Skrifslofur okkar cru flullar í Hamarsbygginguna við Tryggvagötu. H. Benediktsson & Co. m : : Þjóðólfur kemur út í fyrramálið með langa grein eftir Árna frá Múla. — Níðgreinar breskra blaða um íslensku þjóðina. — Fæst í bókaverslunum og á götunum. Fyrirllftfg)*indi: Toilet-pappír Egtfert Kri«lfánsson & Co. h ff. Húsmæðrakennaraskólinn Frá fundi Stúdenta- fjelagsins FKAMH. AF ÞRIÐJTJ BlÐD stæðar deildir: Skólaeldhúskenn- aradeild og húsmæðrakennara- deild. í þeirri fyrnefndu er náms- tíminn 10 mánuðir, en í hinni síðarnefndu 2 ár, og skiptist x 3 samfeld námstímabil. Fyrsta námstímabil í hús- mæðrakennaradeild hefst 15. sept. og stendur til 14. maí. Aðalnámsgreinar eru þá matar- tilbúningur, bökun og hreingem- ing, og reikningsfærsla hinnar daglegu matargerðar. Kenslan í matartilbúningi hefst með sýn- ingarkenslu, þar á eftir hinar vei'klegu æfingar. I lok þessa námstímabils er próf tekið í mat- artilbúningi og bökun. Bóklegar greinar á þessu námstímabili eru: Efnafræði, eru nemendur þá í tímum með læknanemum, og er kennari Trausti Ólafsson forstjóri, og í lok þessa náms- tímabils er próf tekið í þessari grein. Þá er kend næringarefna- fræði, vöruþekking og búreikn- ingar. Kennari er dr. Júlíus Sig- urjónsson. Grasafi'æði kennir Ing ólfur Davíðsson magister. Líf- færafræði og heilsufræði kendi fyrst núverandi ráðherra Jóhann Sæmundsson, í hans stað annast kensluna Ófeigur Ófeigsson læknir. Annað námstímabil hefst 14. maí og er til 1. október. Skal það vera í sveit, og er fyrirhug- að, að það verði að Laugarvatni. Þar er aðallega verklegt nám, fyrst og fremst garðrækt, svo húsmæðrakennaramir geti kent tilvonandi húsmæði'um að rækta það grænmeti, sem rækta má hjer á landi með sæmilegum árangri. Einnig hirðing alifugla og svína, mjaltir og meðferð mjólkur, að matbúa og geyma garðávexti og ber, híbýlaum- gengni og þvottar, og reglur og stjóm, heimavistarskóla ekki hvað síst. Þriðja námstímabilið stendur frá 1. október til lr júní. Þá er námið bæði verklegt og bóklegt. Er þá haldið áfrám við námið x hinum bóklegu greinum, sem ekkx var tekið próf í fyrsta náms tímabilið. En þar að auki er kent: uppeldisfræði, eðlisfræði, íslens*ka og reikningur. Þá verða og haldnir fyrirlestrar um sögu húsmæðrafræðslunnar hjer á landi, ennfremur skal kend hjálp í viðlögum og meðferð ung- baraa. |Þá er og mikil áherslá lögð á kensluæfingar í matartil- búningi. og. búsýslu. Þá tekur skólinn nemendur, sem kenslu-[ konuéfnin kenna. Að endingu skal svo tekið próf. í skóJahússkennaradeildinni erii námsgreinar að mestu þær sömxx og á fyrsta námstímabili, en þæx* stúlkur hafa aðeins rjett til að kenna í skólaeldhúsum bama- skólanna. Markmið skólans er fyrst og fremst, að hver stúlka á landinu læri matreiðslu, svo að engin stúlka gangi kunnáttulaus inn í stöðu sína sem húsmóðir. Til þess að gera það kleift, þá kappkostar skólinn að útskrifa stúlkumar færar um að takast líigi er mikíl áhersla lögð á að kenna þeim hagnýting íslenskra fæðutegunda og matvæla,' og munu þær síðan útbreiða þjóð- lega rjetti og hagnýting ís- lenskra afurða, sem lítið hafa verið notaðar, um land alt, svo að íslenska þjóðin þurfi sem minst að fá af erlendum efnum til matreiðslu sinnar. Kæran á Jón Ivarsson FRAMH. AF ÞRIÐJU SÍÐU hærra verði en lægst var á henni á hverjum stað 18. des. 1942“. Hjer er ekki um að villast. Lægsta verðið „á hverjum stað“ er bindandi til febrúarloka. í GÓÐRITRÚ? Hitt er ekki ósennilegt, al Jón ívarsson hafa litið svo á, að honum væri heimilt að breyta verðlaginu, því að fjórum dögum eftir að auglýsing ríkisstjóra um verðhækkunarbannið (eða 23. desember) birtist í öllum blöð- um (dagblöðum óg vikublöðum) auglýsing frá dómnefnd í verð- lagsmálum með þessari yfir- skrift: „Listi yfir smásöluverð þeirra vara, sem dómnefnd i verðlagsmálum hefir sett há- marksverð á“. Eru svo taldar upp fjölda margar vöruteg. með tilheyrandi smásöluverði þairra, hveri-ar um sig. En þetta verð mun yfirleitt vera hærra en verð- ið var á sömu vörum út um land, þegar auglýsingin birtist. Samkvæmt upplýsingum er blaðið hefir fengið, er með þess- ari auglýsingu átt við hið al- menna smásöluverð í Reykjavfk á þessum degi (23. des.). — En þetta sjest ekki á sjálfri auglýs- ingunni. Og þar sem auglýsingin er einnig birt í vikublöðunum, Senl aðallega fara út um land, virðist ekki óeðlilegt, að versl- anir út um land litu svo á, að auglýsingin varðaði þær einnig. Vitað er, að vörusendingar þær, sem komu til landsins síð- ari hluta desembei’mánaðár vóru dýrari en birgðir þær, sem fyrir- liggjandi voru í landinu. Þessar vörur vora kömnar á markaðinn í Reykjavík áðúr en vérðfesting- in gekk í gildi. Auðvitað hlutu þessar sömu vörur að verða enn dýrari, er þær kæmu út um landj því að flutningskostnaður til hinna ýmsu staða o. fl. bættist á vöruna. En hið skilyrðislausa bann við hækkun verðlags (sbr. auglýs- ingu 19. des.) tekur ekkert til- lit til þessa. Kolin. Dómnefnd í verðlags- málum auglýsti nýverið, að út- söluverð kola { Reykjavík, sem afhent eru í porti á sölustað skuli vera 169 kr. ýmsir hafa haldið, að þetta verð yrði lagt til grundvallar við útreikning vísi tölunnar, en svo er ekki. Þar er miðað við verðið heimflutt til kaupanda. Hinsvegar hefir það komið fyrii', að einstaka kaup- andi sækir kol sín sjálfur á sölu stað. Til þess að fá úr því skorið, hvaða ívilnun hann skal fá á verð FRAMH. AF ÞRIÐJU 8ÍÐU. ann haustið 1939 hefðu lent í stríðinu við hlið Bretlands. Þá var stríðsmarkmið Bret> lands ekki aldeilis óskylt „lýð- ræði og þjóðfrelsi“ að áliti kommúnista!! Varðandi hitt atriðið, sem felst í yfirlýsingu þeirri siem kommúnistar vilja láta Islend- inga gefa; „hina virku aðstoð“ við hernaðaryfirvöldin á Islandi benti frummælandi á þessi um- mæli Þjóðviljans 27. apríl 1941, þar sem blaðið ræddi um Breta-* vinnuna: ■/ ■ „Ef vinnuaflið, dýrmætastá, afl íslensku þjóðarinnar, er not- að til hernaðaraðgerða, þá fer það forgörðum, er glatað fyrir íslensku þjóðina“. Nei, kommúnistar heimtuðu '„virka aðstoð“ við hernaðar- framkvæmdir í landinu! ! En þau ummæli kommúnista blaðsins áður en Rússar ,lentu í stríðinu við hlið bandam&nna, og frummælandi benfi á, sem glegst sýna hversu íslenskir kommúnistar eru gjörsamlega hringsnúnir í afstöðu sinni til utanríkismála síðan að Rússar fóru í stríðið eru í Þjóðviljan4 um 4. des. 1940 og eru þessi: „Morgunblaðið sagði, að það væri ekki nema gott, að land- varnir væru hjer öflugar". og svo bætir blaðið við: „Það eru ekki heimskingjar, sem þannig haga sjer, það eru vísvitjandi landráðamenn“. Og nú heimta kommúnistar að fþlendingar veiti „virka að- stoð“ við hernaðarframkvæmd-' ii í landi sínu!! Eru þeir þá ekki aðeins heimskingj^r held- ur „vísvitan^i landráðamenn?" Hjer verður ekki farið lengra út í að rekja umræðurnar á stúdentafundinum. En af því,. sem hjer hefir verið sagt, er auðsætt að naumast er hægt að neita sárari húðstrýkingu en kommúnistar hafa veitt sjálf- um sjer með hringlanda hætti sínum. Hefir ennþá einu sinni sannast það, sem áður er vitað, að íslenskir kommúnistar miðal afstöðu sína til utanríkismála, ekki fyrst og fremst við það, sem landi þeirra hentar á hverjum tíma heldur við það, hvernig vindurinn blæs í Kreml. Stúdentafjelag Reykjavíkur. á þakkir skildar fyrir að hafa tek- ið ut^nríkismál Islands til með- ferðar. íslendingar hafa ennþá litla reynslu í meðferð þeirra mála og ber brýna nauðsyn til þess að þjóðin gei'i sjer það ljóst að með- ferð þeirra mála er hin þýðing- armesta fyrir framtíðar fullveldi hennar og að þar er allrar varúð- ar og festu þörf. Fermingarbörn Laugarness- prestakalls. Þau böm, sem eiga að fermast á þessu ári af svæð- unum austan Rauðarárstígs og! austan Hafnarfjarðarvegar og eru í Þjóðkii'kjunni eru beðin að koma koma til viðtals í Lauganes skóla, miðvikudaginn þann 27. þ. á hendur matreiðslukenslu í hús- inl1j ákvað dómnefnd verðið 169 m., kl. 5 e. h. — Sóknarprestur- mæðraskólum landsins. Og í öðru kr. pr. smálest. inn.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.