Morgunblaðið - 16.02.1943, Side 3

Morgunblaðið - 16.02.1943, Side 3
Þríðjudagur 16. febr. 1943. MORGUNBLAÐIÐ Menfamálaráð: Þrlr nýir menn kosnir I ráðiö Afundi í Sameinuðu Alþingi í gær fór fram kosning 5 manna í mentamálaráð, til loka jrfirstandandi kjörtímabils. Fram komu 3 listar með þess- om nöfnum: A-listi: Kristinn Andrjesson, Barði Guðmundsson. B-listi: Jónas Jónsson, Pálmi Hannesson. C-listi: Vilhjálmur Þ. Gísla- son, Valtýr Stefánsson. Atkvæði fjellu þannig, að A- Usti hlaut 18 atkv. og fekk tvo menn kjörna, B-listi hlaut 14 atkv. og einn mann kjörinn og C-listi 18 atkv. og tvo menn kjörna; tveir seðlar voru auðir. Þessir 'voru því kjömir í mentamálaráð: Kristinn Andrjes son, Barði Guðmundsson, Jónas Jónsson, Vilhjálmur Þ. Gíslason og Valtýr Stefánsson. Er mentamálaráð nú skipað þrem nýjum mönnum (Kr. A., V, Þ. G. og V. Stef.) í stað þeirra Pálma Hannessonar, Árna Páls- sonár og dr. Guðmundar Finn- bogasonar, er áttu sætí í ráðinu. Sveinbjöín Finosson skipaður verðlags- stjðri Viðskiftamáiaráðlierra hefir skipað Sveinbjöm Finnsson hagfræðing vérðlagsstjóra, sam- kvæmt hinum hýju lögum um verðlag. SVeinbjöm hefir und- anfarið verið skrifstofustjóri hjá Viðskiftanefnd. I Ottast um bðt frð Súðavlk Vjelbáturinn Draupnir frá Súðavík fór í fiskiróður s. 1. föstudagskvöld kl. 7%, og er ekki kominn fram. 1 gær leituðu að Draupni allir stærri vjelbátarnir frá Isa- firði, llugarnir, bátar Samvinnu fjelagsins og vjelb. Richard, svo og vjelbáturinn Freyja frá Súg- andafirði. Landflugvjelin fór og að leita Draupnis um kl. 14 í gær En sú leit bar ekki árangur. Leitarbátar voru ekki komn- ir til lands um miðnætti í nótt. Draupnir iagði lóðir sínar 18—20 sjómílur undan Deild. — Vjelb. Hjördís frá Isafirði átti lóðir sínar þarna nærri. Var Draupnir að draga lóðir sínar, er Hjördís hjelt til lands, eftir að hafa dregið sína línu alla. Virtist þá allt vera í góðu lagi hjá Draupní. 50 ára er í dag frú Guðrún ;■ Ölafsdóttir, Selvogsgötu 18, Tlafnarfirði Mentaskðlinn ð Akur- eyri vann Morgun- blaQsbikaríno Frá frjettaritara vorum á Akureyri. C kíðamót Akureyrar hófst síð- \ asíliðinn sunnudag. Fór þá fram kepni í skíðastökki og barl íþróttafjelag M. A. þar sigur úr býtum. Skíðamót Akureyrar 1943 hófst sunnudaginn 1*4. þ. m. með skíða- stökki karla og skíðastökksýn- ingu drengja. Kepnin fór fram á stökkbrautinni við Miðhúsa- klappir, en sýning drengjanna í minni braut þar rjett hjá. Er ; þetta í fyrsta skifti, sem kepni fer fram á braut þessari síðan hún var endurbætt haustið 1941. —Þarna fór og fram í fyrsta skifti kepni í stökki um silfur- bikar þann, er Morgunblaðið gaf til þess að keppa um. Bikarinn hlýtur það fjelag á Akureyri, sem á hverju ári á besta þriggja manna stökksveit karla í aldurs- flokkunum 17—20 og 20—32 ára. Ármami Dalmannsson setti mótið, en lítil stúlka, Sigríður dóttir Guðm. Karls Pjeturssonar sjúkrahúslæknis, opnaði braut- ina með því að klippa i sundur silkisnúru, sem spent var yfir hana. Guðmundur Guðmundsson frá Siglufirði stökk vígslustökk- ið og stökk hann 26 metra. tírslitin urðu sem hjer segir:} I B-flokki karla 20—32 ára: l. Þorsteinn J. Halldórsson ,M. A. (24 m.) með 221.5 stig. 2. Júlíus B. Magnússon, Þór (23 m. ) með 205.7 stig. 3. Páll Lín- berg, K. A. (22 m.) með 202.3 Btig. I 17 til 20 ára aldursflokki: l. Finnur Björnsson, M. A. (24.5 m. ) með 220.3 stig. 2. Gunnar Karlsson, K. A. (24 m.) með 206.9 stig. 3. Sigurður Þórðar- son, K. A. (22 m.) með 202.1 stig. í sveitakepni um skíðastökks- bikarinn varð sveit M. A. hlut- FRAMH. Á SJÖUNDU SÍÐU. Fjárlögin afgreidd i Aðalfundur Blaðamanna- fjelags Isiands A 5aifundur Blaðamannafjelags •*-•*• íslands var haldinn s.l. sunnudag. I stjórn fjelagsins voru endurkosnir: Skúli Skúla- son formaður, Ivar Guðmunds- son varaformaður, Hersteinn Pálsson gjaldkeri, Sigurður Guð- mundsson ritari. Vilhjálmur S. Vilhjálmsson var kjörinn með- stjómandi í stað Arnalds Jóns- sonar, sem nú dvelur í Ameríku. Fundurinn var vel sóttur og ríkti mikill áhugi meðal fundar- manna fyrir ýmsum hagsmuna- málum blaðamanna. Voru mörg mál rædd og gerðar ályktanir um þau. I fjelaginu eru nú 26 manns, en inngöngu í það fá þeir einir, sem hafa blaðamensku að aðal- starfi. Búnaðarþingið Afundinum í gær flutti Ás- geir L. Jónsson erindi um frarnhaldsnám búfræðinga. Lagði hann tillögúr sínar í þessu þýð- ingarmjkla máli fyrir Búnaðar- þingið og var þeim vísað til jarðræktarnefndar til frekari at- hugunar. *, Fundur hefst í dag kl. 10 og munu allmörg mál vera á dag- Utlendingur ræðst á bif- reiðarstjóra Um kl. 23 á laugardagskvöld- ið var tilkynt á lögreglu- stöðina, að ryskingar væru «1 milli Isiendings og útiendings á gatnamótum Hverfisgötu og Vatnsstígs. Þegar lögreglan kom á vett- vang fann hún íslenskan bifreið- arstjóra, sem skýrði svo frá, að hann hafi ekið bifreið sinni inn j Hverfisgötuna, en stöðvað við | vegamót Vatnsstígs og Ilverfis- götu vegna umferðarinnar. Hafi þá útlendingur komið inn í hana og skipað farþeganum, sem hann, var með, að hverfa úr henni, I en er hanix verður ekki við þeim I tilmælum, þykist bifx’eiðai'stjór- inn sjá, að hann taki upp hníf og forðar sjer ásamt farþegan- um út úr bifreiðinni. Vegna hálkunnar fellur hanrí á götuna og nær þá útlending- urinn til hans og sparkar í and- lit honum, en fer síðan inn á veitingastofu þar skamt frá. Finnur lögreglan hann þar, og tekur erlenda lögreglan hann i sína vörslu. Ógætileg fjárlög — segir fjármála- ráðherra Ráðlst á Jim Motllson DÝSK orustuflugvjel rjeðist nýlega á flugvjel hins fræga flugmanns, Jim Molli- son. Mollison var í óvopnaðri flugvjel og var hann að flytja flugmenn milli stöðva. Tókst Mollison með flugsnilli sinni að komast undan þýsku flugvjel-* inni. Halldór Hermannsson kosinn gjaldkeri Ame- risk-Skandínavisku stofnunarinnar New York, 15. febr. Halldór Hermannsson, pró-i fessor í norrænum bókn mentum og bókavörður við Fiskesafnið, hefir verið kos-i inn gjaldkeri Amerísk-Skand-' inavisku stofnunarinnar. Ameriskur hermaQur ræOst ð konu Um sjöleytið á sunnudags- kvöld rjeðist amerískur hermaður á konu, sem var að fara heim til sín, en sem þurfti að fara gegnnm dimt port. Her- maðurinn sló konuna svo hún fjekk glóðarauga og blóðnasir, er hann feom ekki sínu fram við hana. Islendingur kom að, er her maðurinn var að slá konuna og hljóp hermaðurinn þá burt. Konan segir svo frá þessum at burði, að er hún hafi verið að fara heim til sín og verið komin að portinu, sem hún þurfti að ganga í gegnum, hafi hún orðið var við að maður kom á eftir henni. Leit hún við og sá að þetta var amerískur hermaður. Greikk aði hún þá sporið og hugðist að ná dyrunum heima hjá sjer áður en hermaðúrinn næði sjer, en hun var ekki nógu fljót og fjell því hált var í portinu. — Greip hermaðurinn í handlegg hennar. Hermaðurinn ýtti konunni upp að vegg, sem þarna var og hjelt um báðar hendur henni. Konan kallaði á hjálp af öllum mætti. Konan, sem getur gert sig skiljanlega í ensku, bað her- manninn að sleppa sjer. Losaði hann þá tökin nokkuð og bað hana að kyssa sig. Gat nú stúlk- an losað sig og hljóp að tröpp- unum þar sem hún á heima, en tókst ekki að hringja dyrabjöll- uni áður en hermaðurinn náði aftur í hana. Stúlkan kallaði nú enn á hjálp sem hún gat, en þá slö hermaðurinn til hennar og komu tvö högg í andlit henni og fjekk hún af blóðnasir og glóð- arauga. I þessu bar að mann, sem brá upp vasaljósi inn í portið ög kall- aði hvað um væri að vera. Her- maðurinn tók þá á rás og hljóp út portið, en fjell í portinu, reis þó á fætur aftur og hvarf út á Hverfisgötuna. Maður, sem heima á í húsinu var nú kominn út og sá hann her- manninn hlaupa út á götuna. — Maðurinn hljóp á eftir honum en er út á götuna kom, var hermað- urinn horfinn, en hermannahóp- ar á víð og dreif um götuna og ómögulegt að þekkja árásar- manninn úr. Þarna á götunni var Islending- ur, sem sagðist hafa sjeð her- manninn koma hlaupandi út úr portinu og hverfa inn í hóp her- manna, sem var á götunni. Rann- sóknarlögreglan vill gjarnan hafa tal af manni þessum, þar sem líklegt er að hann geti gefið mikilsverðar upplýsingar í mál- C' járlagaatkvæðagreiðslunni * var ekki lokið fyr en um ki. 11.45 í gærkvöldi. Hafði at- kvæðagreiðslan þá staðið óslitið frá því kl. um 2 e. h., með um þriggja stunda hljei til kaffi- drykkju og matar. Mikill sægur breytingartil- lagna lá fyrir, bæði frá fjái*vcit- inganefnd og einstökum þing- mönnum. Ekki eru nokkur til- tök að skýi'a frá úrslitum at- kvæðagreiðslunnar í einstökum, liðum. En heildarmyndin varð sú, að nál. allar tillögur fjárveit- inganefndar voru samþyktar. Langsamlega meiri parturinn af brtt. einstakra þingmanna voru' feldar. Allmargar voru þó sam- þyktar. Af stærri tillögum, fluttum af einstökum þingmönnum, er sam- þyktar voru, má geta eftirfar- andi: Til fæðingadeildar í sam- bandi við Landspitalann, gegn tvöföldu framlagi frá Reýkja- vík 300 þús. kr. Tfl Noregssöfnunarinnar 350 þús. kr. Gagnfræðaskóli Reykvík- inga 25 þús. (hækkun úr 5 þús.) ; Bæjarbókasafn Rvíkur 25 þús. (úr 8 þús.). Til raforkusjóðs 500 þús. kr. LISTAMENNIRNIR. Feld var með 31 : 19 atkv. brtt. þess efnis, að 16 skáld og listamenn skyldú teknír inn á 18. gr. fjárlaga. En sam þykt var með 45 : 3 atkv. sú tillaga fjárveitinganefndar, að mentamálaráð skifti því fjé (100 þús. kr.), sem varið er til skálda og listamanna milli deilda Bandalags ísl. lista- manna, en deildirnar velji síð- an nefnd, er úthluti styrknum til einstakra manna og eru deildirnar sjálfráðar hvaða mönnum þetta starf er falið. 7* vJSG • *l ■’W ■■•>*.< •' HEIMILDIR. Nokkrar heimildir voru sam- þyktar á 22. gr. Meðál þeiri’a raoi á;.ííii voru: Að verja 150 þús. til bygging- ar hressingarhælis (fyriV of- drykkj umenn). Að fullgera Þjóðleikhúsíð'; áð láta Isþróttafjel. ‘ Rvíkur í tje lóð undir íþróttahús ; að 'éréiða dr. Guðm. Finnbogasyni full laun, er hann lætur sí embáettí; sömuleiðis dr. Eiríki Alberts- syni, presti á Hesti ; áð ýerja ialt að 100 þús. kr. til verðlags- uppbótar á endurbyggingarstyrki. til sveita; að verja alt að 160 þús. kr. til styrktar utvegsmönn- um, er mist hafa skip í ófriðrt- um, til þess að eignast ný skip. RÆÐA FJÁRMÁLA- RÁÐHERRA. I lok afgreiðslu fjárlaganna mælti fjármálaráðherra Bjöm Ólafsson nokkur orð. FRAMH. Á SJÖUNDU SÍÐU. í

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.