Morgunblaðið - 02.03.1943, Blaðsíða 2
2
MOKGUNBLAÐIÐ
Þriðjudagur 2. mars 1943.
Bardagar minka
I Norður-Tunis
Bandamenn hafa
tekið Ferriana
Tilkjmt hefir verið frá aðal-
bækistöðvum bandamanna
í Norður-Afríku, að áhlaup
möndulherjanna í Norður-Tún-
ís hafi verið haldið áfram all-
an daginn í dag, en hafi ekki
verið eins hörð og áður, nema
við Sidi Nsir, þar sem þeim
tókst að sækja fram um 7 km.
frá þeim bæ, en voru síðan
stoðvaðir.
Sunnar í Tunis hjeldu banda-
menn áfram sókn sinni, pg
hafa tekið þar bæinn Ferriana,
sem Rommel náði á dögunum.
Sækja bandamenn enn fram á
þessum slóðum.
Frá áttunda hernum berast
iitlar frjettir. Gengur enn á
skæruhernaði í námd við Mar-
eth-línuna, en engir meiri
háttar bardagar hafa orðið
þar.
Það voru bresjcar hersveitir,
sem stöðvuðu áhlaup von Arn-
ing í Norður-Tunis, en á nokkr
um stöðum voru þó Frakkar
fyrir pg, börðust þeir mjög
djarflega, að því er segir í
tijkynfiingum. Þeir berjast með
al annars á Ouseltia-svæðinu,
og hafa hrundið þar áhlaup-1
um.
LOFTHERINN.
í lofti hafa bandamenn verið
mikilvirkir bæði, yfir vígstöðv*
unum og einnig hafa fljúgandi
virki, varin Lightning-orustu-
flugvjelum, gert árás í björtu
á Cágligiari á Sardiníu. Komu
sprengjur þar nærri skipum og
á : hafnarmannvirki. Andstaða
af hálfu Itala var mikil. Banda-
menn misstu alls 12 flugvjel-
ar yfir bardagasvæðinU í Tunis
og 1 árásinni á Caglígiari í gær.
1000 smálesttim af
spengjum varpíð
á St. Nazaire
Breska flugmálaráðuneytið
tilkynti í gær, að megin-
árás breska flughersins í fyrri-
nótt, hefði verið gerð á St. Naz-i
aire í Frakklandi, en þar hafa
Þjóðverjar kafbátastöð.
Var 1000 smálestum af
sprengjum varpað á bæinn, sem
er fremur lítill, og komu upp
miklir eldar. Árásin stóð í þrjá
stundarfjórðunga. Fimm flug-
vjelar komu ekki aftur úr þess-j
ari árás, og öðrum, sem gerðar
voru á Vestur-Þýskaiand.
Yfir Bretlandsströndum voru
tvær þýskar flugvjelar skotnar
niður í gær, önnur af hinum
nýju 'Týphoon-orustuflugvjel-
um.
„Leikfjelag Reykjavíkur“ sýn-
ir skopleikinn Fagurt er á fjöll-
um. kl. 8 í kvöld.
Timoshenko byrjar
sókn við llmenvatn
ÞjóDvarjar vinna i við Donetzlljót j
oo hafa tllkynt töku Barvenkavo
Ákafir bardagar fyrir vest-
an Kursk og Karkov
London í gærkveldi. Einkaskeyti til Morgunbl. frá Reuter.
RÚSSAR gáfu út aukatilkynningu í gærkveldi,
þar sem skýrt er frá því, að rússneskur her,
undir stjórn Timoshenko marskálks, hafi ný-
Iega hafið sókn á norðurvígstöðvunum, fyrir suðaustan
Ilmenvatn. Er sagt í tilkynningu þessari, að Rússar hafi
þarna tekið 32 bygð svæði, þar á meðal bæ, sem nefndur
er Zemlianskaya og barist er við Demiansk.
í Donetsbugnum hafa Rússar orðið að láta undan síga
fyrir hörðum áhlaupum Þjóðverja, sem segjast hafa hrund-
ið herjum Rússa yfir um Donetzfljótið á einum stað. Poul
Winterton gegir, að áhlaup Þjóðverja hafi verið mjög hörð
á þessum slóðum, og muni nú vera barist umhverfis, eða í
Kramatorskaya, en Þjóðverjar tilkyntu töku þess bæjar í
gær. Segir Winterton, að Þjóðverjar hafi teflt þarna fram
geysí öflugu liði. 1 kvöld seint tilkyntu Þjóðverjar svo töku
Barvenkovo, sem er á þessum slóðum.
Á vígstöðvunum fyrir vestan Kursk og Karkov hafa
, Rússar sótt lítið eitt fram, og eru gagnáhlaup Þjóðverja
einnig þar mjög hörð, en syðst á vígstöðvunum eru enn
miklar hlákur og óhægt úm hemað. ; LT
nnras
i Ást.raliu?
Nýjar fregnir um
undirbúning Japana
C' ORD, hermálaráðherra
Ástralíu, ljet svo um
mælt í gær, að því er skýrt er
frá í Lundúnarfregnum, að
liðsstyrkur Japana væri sífelt
að aukast á eyjunum fyrir norð
an Ástralíu, og yrðu Ástralíu-
menn að vera vel á verði, því
Japanar væru vanir að greiða
höggin, þar sem þeirra væri
minst von.
Frjettaritarar í Ástralíu láta
svo um mælt, að Japanar hafi
nú ástæður til að hefja mikinn
hernað á þessu svæði, en segja
hinsvegar, að ekki sje vitað
með vissu, hvort þeir ætli sjer
að nota lið það, sem þeir hafa
dregið saman þarna, til árása,
eða í varnarskyni, Þá segja
frjettaritararnir, að vitað sje,
að á eyjunum fyrir norðan
Ástralíu og við þær, hafi Jap-
gnar bæði mikið af landher,
flugher og allskonar skipum.
Rússar segjast hafa felt mik-,
ið af mönnum fyrir Þjóðverj-'
um í hinni nýju sókn sinni, og:
einnig tekið um 3000 fanga og
talsvert af hergögnum. Fylgir
það þessum fregnum, að 16.
þýski herinn sje þama til
vatnar, en það er sami herinn,
sem í fyrravetur var innikró-
aður í Staraya Russa.
Stórorustan í Donetzvíg-
stöðVunum minkár ekki, og
segjast Þjóðvérjar sækja fram
á Iziurnsvæðinu, en sá bær er
rjett við Donetzfljótið.
Ekfei er getið um mikla bar-
daga við Orel, og virðist þeim
hafa slotað í bili. Suður á
Kubansvæðinu er getið um
staðbundnar viðureignir, og
vilrðist svo, sem Rússar reyni
enn við og við, að koma liði á
land við Novorossisk.
NÝJA SÓKNIN.
I skýringum við aukatilkynn-
ingu sína, segja Rússar, að hið
nýja sóknarsvséði sje um 80
km. fyrir suðaustan Ilmenvatn,
og mun vera sótt þar fram á
30—40 km. breiðu svæði. Enn-*
fremur er sagt, að Þjóðverjum
hafi í september s. 1. tekist að
brjótast í gegnum stöðvar
Rússa á þessum slóðum, og var
það sextándi herinn þýski, sem
þetta gerði, og hjelt síðan þess-
um stöðvum með mestu þrá-
kelkni, auk þess sem hann
gerði þar miklar víggirðingar.
Um þessar mundir voru þarna
oft og tíðum miklar orustur.
En nú nýlega undirbjó Timo-
FRAMH. Á SJÖUNDU SÍÐU
Bardagaruir
við Donetz
Eftir Poul Winterton.
Einkaskeyti til Mbl.
ftá REUTER.
Poul Wintei'ton símar eftir-»
farandi .frá Moskya í gær
kveldi: ,,Víða á hinum 640 km.
löngu suðurvígstöðvum Rúss-
lands hefir sóknarhraði Rússa
minkað töluvert. Enginn hjer
heldur samt, að þetta þýði það,
að sókninni sje lokið.
Rússar hafa nú sótt á með
miklum krafti í hálfan fjórða
mánuð, og til þess að halda
slíkri sókn áfram, hefir óhemju
mikið verið lagt á flutninga-
leiðir og varabirgðir Rússa. Yf-
iyleitt er jeg þeirrar skoðunar,
að Rússar hafi ákveðið að
draga úr sóknarhraðanum, og
hvíla sig undir næstu sókir
Þjóðverjar gera nú mikil
gagnáhlaup á Kramatorsksvæð
inu, og hafa þar unnið tals-
verða sigra, sem eru að vísu
staðbundnir. Voru þar háðir
ógurlegir bardagar dögum sam
an, og var tjón beggja mikið.
Voru Rússar ekki færir um að
halda sókn Þjóðverja í skefj->
um. Þegar Þjóðverjar ákveða
að tefla fram veruleg asterku
liði á mjórri víglínu, þá vinna
þeir auðvitað landsvæði. Þeir
eru enn að senda óþreytt vara-
lið fram til atlögu á þessum
stöðvum.
„Finnar semja
engan írið“
— RyM
Lundúnafregnir hermdu í
gær, að Ryti Finnlands-
forseti, hafi haldið ræðu, er
finnska þingið kom saman, og
sagt að allar fregnir úrn að
Finnar hefðu í hyggju að
semja sjerfrið, væru uppspuni
einn. Hann sagði, að þjóðin
óskaði að vísu eftir friði, en
eins og sakir stæðu, yrði hún
að berjast fyrir öryggi sínu og
framtíð.
Ribbentrop fer
til Italiu
Tilkynt hefir verið í Berlín,
að von Ribbentrop, utan-
ríkisráðherra Þjóðverja, sje ný-
kominn úr fjögurra daga ferð
til Italíu. Voru hermálasjer-
fræðingar í för með honum.
Sagt er að förin hafi verið
gerð til þess að ræða ýms
vandamál við Mussolini.
. Áður en Ribbentrop sneri
heim aftur, ræddi hann við
Ciano greifa, en hann er nú
sendiherra ítala hjá Páfa. Dag-
inn eftir gekk Ciano á Páfa-
fund.
Sagt er að fullt samkomulag
hafi verið í öllum málum, sem
rædd voru við þetta tækifæri.
17 Norðmenn
Iftlátnir
P regnir frá norska blaðafull-
* trúanum skýra frá því, að
Þjóðverjar hafi dæmt 17 Norð-
menn til dauða, og þeir hafi
verið teknir af lífi. Var þetta
tilkynt í Oslo fyrir skemstu.
Menn þessir voru dæmdir
fyrir afbrot gegn þýska hern-
um í Noregi, svo sem skemd-
arverk, fyrir að stofna komm-
únistiskar flokksdeildir, og fyr-
ir undirróður sem gerður var
fyrir ríki fjandsamlegt Þjóð-
verjum.
Mennirnir voru þessir: Bjarne
Balland, fæddur 1906 í Bergen.
Hann vakti eftirtekt á sínum
tíma fyrir það, að hann fór til
Spánar og tók þátt í stríðinu
þar, sem sjálfboðaliði með
spönsku stjórninni. Var tekirtn
til fanga, og fenginn laus með
aðgerðum stjórnarvaldanna
norsku. Theodor Danielsen.
Fæddur í Voss, Harald Slotte-
lie, fæddur 1895, Ingolf Kleppe
sted, fæddur 1901, ættaður frá
Bergen, Arthur Bege, fæddur
1890, frá Þrándheimi, Thor
Espelie, fæddur 1918 í Odda í
Hardanger, Olav Prestegaard,
fæddur 1912, frá Odda, Knut
Beka, fæddur 1892, frá VosS,
Leif Kindem, fæddur 1906,
frá Bergen Ottar Lie, fæddur
1896, Ole Kjeld Karlsen, fædd-
ur 1908, frá Tune' í östfold-
fylki, Olav Kvernmoe, fæddur
1896, úr Néraatser; Þrændalög-
um, Lars Norbö, fæddur Í9Öð,
frá Stafangri, Sigúrd Sivertseií,
fæddur 1905, ættaður frá
Nedre Eike við Drammen, Arne
Steensrud, fæddur 1913, ‘ frá
' Gjövik, Gustav Adolf Neraase,
fæddur 1895, frá Bili á Tuten,
Reidar Svendsen, fæddur 1896,
frá Oslo.
Upplýst hefir verið, að Ter-
boven landsstjóri hafi ekki
notað rjett sinn til þess að
breyta dauðadómunum í æfi-
langt fangelsi.
Ráðsteína
bandamanna
verður
í Ameríku
London í gærkveldi.
Summner Welles, aðstoðar-
ráðherra í Bandaríkiun-
um, hefir tilkynt, að Banda-
ríkjamenn munu bráðlega
bjóða fulltrúum annarra hinna
sameinuðu þjóða til ráðstefnu
vestra, þar sem rætt verður
um friðarmarkmið banda-
manna.
Blöðin í London segja í
kvöld, að til þessa sje tími kom
inn, og ennfremur að Atlants-
hafssáttmálinn geri ráð fyrir
mjög breyttum heimi að stríð-
inu loknu.
Blaðið bætir því við, að
breska stjórnni eigi strax að
taka þessu tilboði um ráðstefn-
una, því hún muni reynast upp
haf að sameinuðum átökum
bandamanna, REUTER.