Morgunblaðið - 02.03.1943, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 02.03.1943, Blaðsíða 5
límðjudagur 2. mars 1943. IHofgttstMafóft Otgef.: JH.f. Árvakur, Reykjavlk. Framkv.stj.: Sigffls Jönsson. Ultstjörat: Jön KJartansson, Valtýr Stefánsson (ábyrKÖarss.). AuglÝsingar: Árni Óla. Ritstjörn, auglýsingar og afgreiBsla: Austurstræti 8. — Slmi 1600. Áakrlftargjald: kr. 6.00 & saánuBl lnnanlands, kr. 8.00 utanlands í lausasölu: 40 aura elntaklB. 60 aura meB Lesbök. Skagerrak og Dunqerque O Eftir Alexander Seversky Ló0 og írjálsar leiðir Isambandi við dýrtíðarmálin hefir frá upphafi verið Tætt um tvö meginsjónarmið varðandi Vnismunandi aðfejðir til úrlausnar vandamálunum. .Annars vegar að beita lög- iþvingun til þess að ná því tak-> anarki, sem að skyldi stefna. IHinsvegar að komast áleiðis «eftir „frjálsum leiðum“. Frjálsa leiðin í dýrtíðarmál- ronum var reynd síðari hluta ;arsms 1941. Hún brást þá. Eft- iir það var lögþvingun reynd, með gerðardómslögunum. Hún xbrást líka. ★ Nú hefir ríkisstjórnin lagt ■fyrir Alþingi dýrtíðarfrumvarp sitt, þar sem löggjöfinni er ætlað að takmarka verðlags- nppbót á kaupgjald og binda verðlag. En annarleg sjónarmið hafa ikomið fram við umræður máls- ins. Jafnframt því, sem ríkis- stjórnin leggur fram lagafrum varp sitt varðandi dýrtíðarmál- in, lýsir fjelagsmálaráðherra yfir á Alþingi: „Um þetta mál verður að nást samkomulag allra, því að það er gagnslaust og ríkinu hættulegt, að sett ísjeu lög, sem ekki eru í heiðri *öfð“. ★ Þegar Tíminn birtir forustu- grein um dýrtíðarfrumvarp rík- isstjórnarinnar, segir m. a.: .„Þótt ríkisstjórnin hafi sett rfram tillögur um lögþvingun í kaupgjalds- og verðlagsmálun-- ;um, virðist augljóst, að hún kýs heldur samkomulagsleið-' ina en lögþvingun“. Það er ;að sjálfsögðu hættu- legt ríkinu, þegar svo reynist í framkvæmd, að lög eru ekki diöfð í heiðri. ;En hitt er vafalaust miklu Thættulegra ríkinu, ef með rjettu er ástæða til að óttast fyrirfram, að sett verði lög í .stórmálum, sem ekki verði höfð :í heiðri. Þá væri fram komin alvarleg veiklun í þjóðfjelag- inu. Stoðirnar undir ríkisskipui laginu væru þá að fúna. Sök- in gæti legið hjá löggjafanum sjálfum, eða að hennar væri að leita í því, að til væru þau öfl í þjóðfjelaginu — ríki í ríkinu — sem væru þess um-t komin að kollvarpa lögum rík- isins. ★ Ríkið grundvallast á traustri löggjöf og löghlíðni borgar- anna. Annars getur hvenær sem er skapast upplausn 1 þjóðfjelaginu. Ef löggjöf er sett til úr- lausnar málunum, verður að vera hægt að treysta því fyra irfram, að hún verði í heiðri Ihöfð. K ó að flugvjelin væri fyrst notuð sem vopn í ófriði í Balkanstyrjöldinni 1912—1913, þá fór ekkert að bera á henni í þessu tilliti, fyrr en í heims- styrjöldinni fyrri. Og því miður hafa ýmsir haft tilhneigingu til þess, að gera of lítið úr afrek- um þeirra í því stríði. Sannleik- urinn er sá, að þýðing lofthern- aðarins í framtíðinni var sýnd í smárri mynd í því stríði, þrátt fyrir tæknilega galla, sem voru vegna þess, hve flugvopnið var þá nýtt. Því miður sáu ekki hin- ir hæstu hermálafræðingar þessa möguleika, eða þá að þeir gleymdu þeim og grófu. Aðeins fáeinir djarfir menn í öll- um löndum, menn með frjórra ímyndunarafli, voru færir um að gera sjer í hugarlund hvað loft- herinn gæti gert með framþróun. I Bandaríkjunum stendur Mich- tell fremstur þeirra, sem reynd- ust framsýnir á möguleika loft- flota í styrjöld. Möguleikar lofthersins sem ó- háðs vopns urðu nokkru greini- legri fyrir sjónum þeirra, sem á- huga höfðu þar á, eftir að stríðið í Kína og á Spáni byrjaði. — Fyrir draumóramennina var þetta sannfæj'andi um það að loftflotar yrðu í framtíðinni ein- færir um að vinna styrjaldir. En það var ekki fyrr en yfir- standandi stríð braust út í sept- ember 1939, að hinir miklu mögu leikar hins nýja vopns komu al- mennilega í dagsljósið. Nú hefir jafnvel sá, sem minst fylgdist með, komið auga á hina miklu hlutdeild, sem loftflotinn þýski hefir átt í því að greiða vjelahersveitunum veginn til hins undarlega skjóta og algjöra sigurs yfir Póllandi, Noregi, Nið- urlör.dum, Frakklandi, Jugosla- víu, Grikklandi og Krít. Auð- veldleiki sá, sem var á því að yfirstíga virkjabelti eins og Maginotlínuna, já Þjóðverjar ljetu bara sem 'þeir sæju hana ekki, hefir nokkuð aukið skiln- ing manna á möguleikum flug- hersins. Maginotlínan, sem var snildarverk frá tæknilegu sjón- armiði sjeð, var algjörlega óyfii- stíganleg hindrun fyrir her, sem' eins var búinn og 1 fyrri heims-J styrjöld. Fall hennar má því segja, að hafi verið aldaskifti í lallri hemaðarsöguni. | Heimurinn minnist sjálfsagt líka hinna miklu. vona, sem voru tengdar við varnir þær, sem fæl- ust í skurðunum 1 Hollandi og Belgíu. En sólarhring eftir að hin nýja þýska hernaðarvjel fór af stað yfir Holland og Belgíu, 1 —< eftir leiðum, sem ruddar voru af lofthemum, — voru þessir votu varnargarðar algjörlega gleymdir. Fall þeirra undirstrik- aði það í-em síðar átti að koma„ hrun Maginot’ínunnar. Alt þetta jvarð rothögg á traustið á víg- girðingum, sem fyrr á tímum höflu ■ reynst innrásarherjum örlugur þröskuldur í vegi. Hið nýja stríð sýndi 4 risa~ fenginn og hryllilegan hátt, að girðing, sem, getur haldið óðu Greinar þær, sem hjer birtast, eru teknar úr bók, sem komin er út fyrir nokkru í Bandarfkjunum, og heit- ir hún „Victory through Air Power“. Höfundur hennar er Alexander Seversky, einn fremsti flugmálasjerfræðingur Bandaríkjanna, flugvjelasmiður og fugmaður. Bókin er, eins og sjá má af greinum þessum, voldug hvatning til þjóðanna, að byggja allan sinn hernaðarmátt á flughern- um. í greinum þessum gerir Seversky því skil, hvernig stóð á því, að Bretar fóru slíkar ófarir í Noregi, og enn- fremur fyrir hinu, hvernig þeim sókst að bjarga svo miklu af liði sínu frá Dunqerque, sem raun varð á. tígridýri í skefjum, er ekki fær um að tefja reiðan örn, hversu há og ramger, sem hún kann að vera. Aðeins ramgert þak getur gert það Pólland hafði ekkert þak. Og orustuflugvjelaþök Belg- íu, Hollands, Frakklands og Grikkands voru alt of veikbygð og gisin til þess að halda þýska erninum. II. Hin sögulega 17 daga barátta um Pólland, sem byrjaði 1. sept. 1939 var fyrsta sýningin á leift- urstríði Þjóðverja, sem yfirher- stjórnin þýska rak bæði þar og í síðari herferðum. Aðalatriði þess eru nú kunn hverjum blaðales- enda. Skotgrafahernaðurinn er nú hlutur, sem ekki er lengur til, og þar með er úti um „víglínu“ fyrri stríða. 1 stað þess kemur svo hinn hraði, vjelbúni hernað-. ur, byrgður á hreyfanleika og á því að brjótast í gegn. Þessar nýju aðferðir sáu Frakk ar, Belgir, Hollendingar og Bret- ar gerast með ógurlegum árangri í Póllandi. Og það, að þeir ljetu þetta ekki vera sjer að varnaði, sýnir aðeins það, hve þrælbund- inn hugur mannsins er af vanans hlekkjum. Eftir fyrsta áfallið, sem menn urðu fyrir, er Þjóðyerjar her- námu Noreg og Danmörku, hinn eftirminnilega dag 9. apríl 1940, logaði alt uppi í bj artsýnisbáli 1 löndum lýðræðissinna. Margir voru þeir, sem hrópuðu hátt um það, að „þarna hefði Hitler hlaupið á sig“, og meðal þeirra var meira að segja talsvert af þektum herfræðingum. Land- ganga bresks herliðs á ströndum Noregs virtist bera sæði sigur- ins með sjer. Bjartsýnin bygðist á hinum óumdeildu yfirráðum Breta á höfunum og hinum fomu skoðunum á alveldi hinna miklu flota. Það leit út eins og þýska yfir- herstjómin hefði boðið óföram heim, með því að leggja til hem- aðar í landi sem eingöngu mikill foti virtist duga til sigurs. Hjer var Skandinaviski skaginn, að- gengilegur fyrir herskip báðu megin. Hjer var um innrás að ræða, sem varð að viða alt að sjer yfir því nær 100 km. breitt haf, færa til hersins eldsneyti, matvæli, vjelahergögn og liðs- auka. Herfræðingar af gamla skólanum litu yfir ástandið og" voru ekki seinir á sjer að her- skarar Hitlers: hefðu þarna geng- ið í gildru. Nú gat breski flot- inn stöðvað allar samgöngur til Noregs, og Hitler hefði elcki ann- ,.að upp úr flaninu, en að fóma sínum fáu herskipum í vonlausri tilraun til þess að halda uppi samgöngum við hinar dæmdu sveitir sínar í Noregi. Winston Churchill, sem þá var formælandi breska flotans tó,K saman allar draumsjónirnar, er hann sagði : „Að mínu áliti er innrás Hitlers í Skandinavíu eins mikil herstjórnarleg villa, eins og Napoleon gerði, er hann rjeðist inn á Spán. Hitler verður nú að berjast alt sumarið, gegn óvin- um, sem hafa yfir gífurlegum flotastyrk á að skipa, og sem geta komið öllu sem þeir vilja til vígstöðvanna með miklu meiri hraða en hann“. Og reyndar. —; Iljer fóru á eftir nokkrir „sigrar“ sem hlutu að auka trú manna á slíkum spádómum. I fyrstu skærunum komst breski flotinn langt inn í Skagerrak og Kattegat, þar sem hann gerði usla mikinn í flota Þjóðverja. Og breska flotaveldið rjetti hendur sínar yfir Norður- sjóinn, til þess að setja meira af herliði á land á ströndum Noregs, frá Narvik til Stafangurs. — 1 augnablikinu virtist Hitler í gildru. Og eftir öllum fornum hernaðarútreikningum hefði hann átt að festast í gildrunni. En því miður var aðili kom- inn til skjalanna, sem ógilti hina gömlu og góðu hernaðarreglur. Og það var flugherinn. Breski flotinn varð að hörfa í skyndi úr Kattegat og því næst úr Skager- rak, til þess að komast hjá illri meðferð úr loftinu af hálfu þýíka flugflotans. Það kom í ljós, að Hitler rjeði í lofti yfir þessum höfum. Og þýski loftflot inn breytti báðum höfunum bratt í þýskar flutningaleiðir, sem menn og hergögn gátu farið eftir því nær óhindrað, bæði á sjó og í lofti. Bretamir gátu ef til vill hald- ið áfram að gera Þjóðverjum gamanið grátt með herskipum sínum á næturþeli í skjóli myrk- urs. Sprengjuflugvjelar breska lofthersins gátu líka gert þang- að næturferðir. En breskar or- ustuflugvjelar, hinar ágætu Spit- fire- og Hurricanevjelar gátu ekki verið með. Orustusvæðið var lengra í burtu en svo. Og án verndar, orustuflugvjeanna voru sprengj uf lugvj elarnar gagns- lausar að degi til. III. Þannig var það, að stærsti, reyndasti og hugrakkasti floti heimsins, jafnvel þótt hann nyti aðstoðar þeirra flugvjela, sem hann rjeði yfir, reyndist ekki fær um að stemma stigu fyrir sam- göngum óvina á þröngum höfum, og það óvina, sem voru svo að segja herskipalausir. Hjer var eitthvað glænýtt á ferðinni í sögu sjóhernaðarins, eitthvað, sem bágt hafði reynst fyrir flesta að sjá fyrir. Hinir bresku ,,sigrar“ í Nas- vík, Stafangri og öðrum stöð- um, reyndust líka ryk og hjóm. Þeir entust ekki nema þar til Þjóðverjar gátu komið flughei4 sínum við á þeim stöðum, sem Bretar höfðu á sínu valdi. — 1 fyrndinni hefðu þessir staðir, þar sem þeir Voru allir nærri sjó, verið vel varðir af flotanum. Eki nú setti flugher Þjóðverja flota Breta út úr spilinu. 1 byxjun maí urðu Bretar að yfirgefa Av~ dalsnes og Namsos, og ljet þann ig Suður-Noreg í hendur Þjóð- verjum. Síðast í maí var Narvík, yfirgefin, síðasti staður Noregs. þar sem Bretar höfðu fótfestu. Það hafði tekið æði mikinn tíma fyrir Þjóðverja, að koma sjei upp flugvöllum, þannig að her- skip og hermenn gætu ekki leng- ur haldist við í Narvík. í stuttu máli sagt. Bretar hrökluðust á brott í miðjum „sig urvinningum" sínum. Þeir fóru svo skyndilega, að þeim sem ó- innvígðir voru hlaut að finnast þetta óskiljanlegur flýtir, og leiddi þetta til margra óþægi- egra spurninga í Neðri málstoí- unni.Jafnvel áður en flóttinn frá Narvik batt enda á alt fyrirtæk ið, sagði Sir Samuel Hoare, sem- þá var flugmálaráðherra, að yf irburðir Þjóðverja í lofti yfi: Noregi væru mergurinn málsins. Og þar sem hann, eins og flestir meðstarfsmenn hans, hafði em> ekki getað skilið alla þýðingu flughemaðarins, þá hafði hann ekki sjeð það fyrir, sem hann nú reyndi að útskýra. „Þýski flugherinn er ekki ó- sigrandi“, sagði hann. „Flugher, þýskur eða hver annar sem er, er aðeins ósigrandi, þegar ekki er nægur flugher til að tefla gegn honum“. Þessi grundvallar- staðreynd markar hin fyrstu skringilegu spor Englands til skilnings á því, að yfirráð í lofti eru fyrsta skilyrðið í hernaði m> tímans. 1 „í þessu tilfelli“, hjelt Samuel Hoare áfram, „höfðum vjer eng- ar orustuflugvjelar, til þess a& ráðast á þýsku sprengjuflugvjeÞ amar. Þessar viðureignir sýna, að sterkum flugher verður aó mæta með enn öflugri flugher" Bretar voru þannig farnir að sjá, að máske væri ekki alt kom- ið undir flotastyrk. Bretar urðu að hörfa af einum staðnum eftir annan á Noregs- ströndum, til þess að forðast hina fljúgandi eyðileggingu. Hjer, einsi og á Skagerraksvæðinu voru breskar sprengjuflugvjelar gagns lausar, án verndar orustuflug- vjela gátu þær ekkert aðhafst í björtu. Örvæntingartilraun gerð af heilum hóp sprengjuflug FRAMH. Á SJÖTTU SÍÐTL

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.