Morgunblaðið - 02.03.1943, Side 3
Þriðjudagur 2. mars 1943.
M O K G U N B L A Ð i Ð
3
Þocmóðssöfnunin:
llllllllllllllllllllllimillllllllllllllllllUIMMMIIIillllltllliniMIIIIIIIMIIIIIIIIMIIIIIMIMItlllimiltllllUllllMltllMllllllllllllllllllllfllllllllll
8.735 krönur
Safnast hafa nú alls hjá
Morgunblaðinu 8.735.00
krónur. Síðan á sunnudag hafa
blaðinu borist eftirtaldar
gjafir:
Versl. Liverpool 1.500.00
Úr kaffisamsæti 600.00
Heildversl. Árna Jóns- sonar, Hafnarst. 5
Reykjavík 1.000.00
K. J., Elliheimilinu 15.00
Sjera Jón Árnason og
Jóhanna Pálsdóttir 100.00
Þ. J. S. 100.00
Skógari 15.00
S. 10.00
N. N. N. 20.00
Nonni (2*4 árs) 100.00
M. Þ. 100.00
Steinþór Marteinsson 200.00
Ago 50.00
Scheving Thorsteinss. 1.000.00
Á. 5.00
S. Guðnason 50.00
Systkinin S. B. M. 60.00
Gunni, Raggi, Gyða og
Villa 100.00
N. N. 20.00
S. J. 50.00
J. Ó. 50.00
Hjónin H. og G. 50.00
Ónefndur 200.00
G. H. 50.00
H. S. 100.00
G. L. 10.00
S. S. 50.00
Friðsteinn Jónsson 100.00
Sigríður og Guðni 200.00
Þ. G. 50.00
Gunnar og Margrjet 100.00
Ó. G. K. 50.00
Þorleifur Oddur 10.00
S. G. B. 50.00
Sólveig og Bjarni 100.00
Arnfirðingur 50.00
Þ. G. 30.00
Dalakar) 20.00
G. K. 30.00
Óli og Ástaló 50.00
Guðmundur Kjartan 100.00
MinniRQarathðfn
vegna Þormððsslysins
n. k. tðstudao
Ríkisstjórnín hefir ákveðið
að fram fari minningar-
athöfn í dómkirkjunni næstk.
föstudag kl. 2 e. h. vegna Þor-
móðsslyssins. Er ætlast til að
verslunum og fyrirtækjum
verði lokað eftir hádegi þann
dag í samúðarskyni vegna þessa
hörmulega slyss.
KandKnattleiksmétið
i
T T andknattleiksmót Islands
hjelt.áfram í gær. Leikar
fóru þannig:
B-flokkur kvenna K. R. sigr-
aði Ármann með 9 mörkum gegn
4.
RiðiJl A (karlar): Haukar unnu
I. II. með 36 : 17.
Riðill B (karlar): Valur ,vann
I. R. með 25 :17.
Mótið heldur áfram á morgun
IHershöfðinginn sæku sjer mat!
§ t>eir, sem koma fyrst. fá matinn fyrst. Þannig er það á |
I vígstöðvunum. Hjer sjest Mac Nieder, hershöfðíngi Banda- |
I ríkjamanna á Nýju-Guineu vera að koma til þess að sækja |
I sjer matinn í tldhús hersins, þegar kallað er: „Koini hver |
sem eitthvað vill fá“.
'ÍlMIMIIMIMIIOMMIlMMIIIIMKItMMMUMIMMllMMMIIIIIIIMMMMIMlllllMIMIlMMMUIIIIMMIlÍIIIMIIIMIIIMIMIMMmilUMMMIIIIMIIUIMIIII
IIIIIMIMIMIMHIIIIfailllRHUinillMMUfiMMMIMIMMMmilMilMMyi ^
jyyf ikil «,ðsókn er að árshátíð
Blaðamannáfjelags Islands,
sem haldin verður á fimtudaginn
að Hótel Borg, Hafa f jölda marg-
ir pantað aðgöngumiða, en eins
og skýrt var frá í síðasta blaði
er hætta á að takmarka þurfi
aðgang að skemtuninni sökum
rúmleysis.
Aðgöngimiiðar verða afhentir
á afgreiðslu Morgunblaðsins á
morgun (miðvikudag) frá kl. 1
til 6 og er þess vænst að allir.
sem pantað hafa miða sæki þá á
morgun.
LanðspitallnR hættir
að teka á móti
slpasiúklingum
Landlæknir og yfirlæknir
Landsspítalans auglýsa
að frá 15. mars hætti Lands-
spítalinn að taka á móti utan-i
spítalasjúklingum til smáað-
, gerða við minniháttar slysum.
Þeir utanspítalasjúklingar,
sem kumaa að leita til spítal-
ans, verða eftirltíiðis að greiða
fult daggjald fyrir hverja að-
gerð, auk gjalds fyrir læknis-
hjálpina.
Eins og kunnugt er, héfir
Landsspítalihn hingað til tekið
á móti sjúklingum, sem orðið
hafa fyrir slysum og má því
telja víst, að þessi ákvörðun
spítalastjórnarinnar komi sjer
illa, þar sem ekki er til nein
slysastofa í bænum. Hefir bæj-
arstjórn undanfarið verið að
leita fyrir sjer um að koma
upp slysastofu, en ekki þótt
fært að ráðast í það að svo
stöddu, sakir kústnaðar.
- Árshátið
Heitndallar
Heimdallur, fjelag ungra
Sjálfstæðismanna í Rvík,
heldur árshátíð sína næstkom-
andi laugardag.
Til árshátíðarinnar er vel
vandað, en hún er sjerstök að
því leyti, að hún heldur við
tengsluin milli yngri fjelag-
anna, sem nú eru starfandi, og
hínna eldri, sem vegna ald-»
urstakmarka eru ekki lengur
stárfandi meðlimir, en halda
trygð við fjelagið og sækja m.
a. slíkar samkomur þess. Þó
að fjelag ungra kvenna og
mianjna, eins o & Heimdallur,
verði sífelt að endurnýjast
vegna áldurstakmarkanna, og
þróttur þess sje i því fólginn,
að nýir straúmar unga fólks-
ins veiti þvi kraft sinn, er hitt
einnig mikilsvert, að ekki fyrn-
ist sú viðkynning, sem einu
sinni er stofnað til innan vje-
banda f jelagsins, þó * að aldur
skipi meðlimum síðar á önnur
starfssvið.
Eins og venja er til, hefst
árshátíðin að þessu sinhi með
sameiginlegu borðhaldi. Undir
bíorðum verða ræður fluttar,
sungihh einsöngur og gaman-
vísur, en síðan verðúr dansað
fram eftir nóttu. Vanalega hef-
ir verið hægt að fá nokkuð af
aðgöngumiðum án þátttöku í
borðhaldinu, og mun verða sjeð
fyrir því einnig nú.
Aðgöngumiðar verða seldir í
dag og á morgun. Þar sem að-
sóknin er væntanlega mjög
mikil, er mönnum ráðlagt áð
draga ekki að ákveða þátttöku
sína.
Hjónaefni, Nýlega hafa opin-
berað trúlofun sína ungfrú Sig-
ríður Sigurjónsdóttir og Reynar
liannesson bifreiðarstjóri, Spít-
alastíg 1.
Kynnfsferðlr
sveifafólks:
Söguiegtn
þingmál 1
T^ rumvarpið um framlög til
kynnisferða sveitafólks
ætlar að verða merkilegt plagg í
þingsögunni.
-Þetta frv. var á dagskrá Ed.
í gær, til einnar umræðu. Málið
var upphaflega flutt í Ed. og var
þá aðeins 3 greinar. Var efni
þess það, að ríkissjóður skyldi
árlega greiða sem svaraði 10%
af útborguöum jarðræktarstyrk
— „þó ldrei lægri upphæð en sem
svarar 10 kr. á hvert sveitabýli"
— til þess að styrkja kynjhsferð
ir sveitafólks. sem ekki nyti or-
lofs samkvæmt sjerstökum lög-
um eða samningum. Skyldi rík-
isstjómin setja reglur um skift-
ingu og notkun fjárins.
Þannig fór frv. þetta til Nd.
— Er þangað kom var frv. vísað
til landbúnaðamefndar deildar-
innar. Skeður þar ekkert mark-
vert fyr en við 3. umræðu máls-
ins. Þá flytur landbúnaðamefnd
breytingartillögur til frv., sem
gersamlega umtuma því, svo að
ekkert stendur eftir nema fyrir-
sögnin,
.Fyrsta brtt. nefndarinnar var,
að 1. til 3. gr. frv*. skyldu falla
burtu, eða m. ö. o. alt frumvarp-
ið, eins og Ed. hafði gengið frá
því. I stað þess skyldu koma
átta nýjar greinar og var efni
(þeirra þetta:
Leggja skal á sjerstakt gjald,
er nemur 14% af heildsölu-
verði á kjöti og innveginni mjólk
til mjólkurbúa. Gjald þetta renn-
ur í sjerstakan sjóð, er nefnist
„ferðasjóður sveitafólk" og hef-
ir það verkefni, að styrkja kynn-
isferðir sveitafólks. — Gjaldið
skal lagt á alla mjólk og mjólkur
vömr, sem seldar eru frá viður-
kendum mjólkurbúum, svo og
aðra mjólk, sem verðjöfnunar-
gjald er greitt af. Ennfremur á
alt verðjöfnunarskylt kjöt. —
Verðlagsnefndir skulu bæta
þessu, gjaldi á heildsöluverð var-
anna. Gjaldið greiðist til Bún-
aðarfjelags tslands, sem svo
skiftir því milli búnaðarsam-
banda, en þau svo aftur milli
hreppa búnaðarfjelaganna. Nd.
samþ. breytingartillögur nefnd-
arinnar og var svo frv. þannig
breytt endursent; Ed. og var þar
á dagskrá í gær.
Þar sem málið kom til Ed.
þannig umtumað vakti forseti
(Steingr. Aðalsteinsson) máls á
því, að álitamál gæti verið,
hvort rjett væri að telja þetta
sama málið og deildin hafði áð-
ur afgreitt, eða um væri að ræða
nýtt mál, sem þá yrði að sæta
annari og sjerstakri meðferð. —
Rakti forseti formsatriðin all-
ítarlega og vitnað í fræðirit. —
Forseti leit hinsvegar svo á, að
ekki væri unt að byggja á þing-
venju — hún væri svo reikul —
og ákvað að láta déildina skera
úr um þetta atriði.
Urðu nú langar umræður í
deildinni um þetta. íAð henni lok-
FRAMH Á SJÖUNDtr SÍÐU.
Meiri þátttaka en I
nokkru oðru sklða*
móti sunnsnlands
O kíðamót Reykjavíkur fói
fram síðastl. laugardag og
sunnudag. Reykjavíkurmeistarai
urðu að þessu sinni: í skíða-
göngu Georg Lúðvíksson, K. R.,
í bruni Gísli Ólafssön t. H. (1-
þróttafjelag Háiskólans), í svigi
kvenna Maja ölvars, K. R. x»g í
svigi karla Bjöm BlöndaL
Mótið Jiófst með skíðagöngu
karla, 20—32 ára, A og B flokkf
ur. — Gangan fór frain nálægi
skíðaskála Iþróttafjelags kvenna
við Skálaffell. Lengd brautarinn-
ar var um 12 km. Þátttakendui
vora 11. Orslit urðu sem hjer
segir:
1. Georg Lúffvíksson, K. R.,
1 klst. 13 mín o.6 sek.
2. Bjöm Blöndal, K. R., 1 klst
14 mín. 52 sek.
3. Hörður Björasson, t. R., 1
klst. 17 mín. 56 sek.
I sveitakeppni í göngu bar K.
R. sigur úr býtum og vann í ann
að sinn farandbikarinn, „Blá1
borðinn“, sem smjörlíkisgerðin
„Smári“ gaf. I sveitinni voru;:
Georg Lúðvíksson, Bjöm Blön-
dal, Hjörtur Jónsson og Björn
Röed. j
Þá fór fram skíðaganga ungl-
inga 17—19 ára. Lengd brautpr-
innar var um 8 km. Keppendu*
voru 5. Úrslit urðu þessi; vj,
1. Haraldur BjÖrasson, K., R.,
44 mín. 16 sek. : >
2. Jóhann Eyfells, I. R,, 45
mín. 16 se.
3. (Hörður Hafliðason, Á., 46
mín. 16 sek.
Á sunnudaginn var mótinu
haldið áfram og hófst þá með
bmni. Var brautin um 2 Km. að
lengd og hæðarmismunur 390
m. Úrslit urðu: A-flokkur (4
keppendur):
1. Gísli Ólafsson, I. H., 2 mín.
11.4 sek.
2. Magnús Ámason, I. H., 2
mín. 31.8 sek.
3. Bjöm Blöndal, K. R., 2 rfhh,
42.8 sek.
B-flokkur (10 keppendur):
1. Haraldur Árnason, I. R., 1
mín. 58.8 sek.
2. Haukur Hvannberg, I. H., 2
mín. 13.6 sek.
3. Björn Þorbjömsson, I. Ry
2 mín. 45.0 sek.
C-flokkur (32 keppendur):
1. Bjöm Röed, K. R., 1 mín.
43.8 sek.
2. Sigurjón Sveinsson, I. H., 1
mín. 49.9 sek.
3. Skarphjeðinn Jóhannsson,
Á., 1 mín. 53.0 sek.
Þá fór fram keppmi í syigi
karla. A-flokks brautin var 550
m. á lengd og 150 mtr. hæðar-
mismunur. B-flokks brautin var
500 m. að lengd og hæðarmis-
FRAMII. Á SJÖTTU SÍÐU.