Morgunblaðið - 02.03.1943, Síða 8
8
4 Þriðjudagur 2. mars 1943L
ALLSKONAR SKÓ og GÚMMl
VIÐGERÐIR.
Sækjum. — Sendum.
(Sigmar & Sverrir, Grundar-
stíg 5. 5458 sími 5458.
FATAPRESSUN
og kemisk hreinsun.
P. W. Biering.
3 Traðarkotssundi 3. Sími 5284
SOKKAVIÐGERÐIN
gerir víð lykkjuföll í kven-
sokkum. Sækjum. Sendum.
Hafnarstræti 19. Sími 2799, —
SAUMAVJELAAÐGERÐIR
Besta aðgerð á saumavjelum
yðar fáið þjer á Njarðargötu
33 (eftir 6 á kvöldin). — Sími
3246 til kl. 6 síðd. Elías Hann
esson.
OTTOMAN,
með gúmmí-pullu, til sölu. Til
sýnis á Víðimel 70, kl. 6—8.
SVAGGER og KÁPA
til sölu á Bergstaðastræti 48A,
1. hæð.
NÝIR DÍVANAR
til sölu. Upplýsingar í Bóka-
búðinni, Klapparstíg 17.
NOTUÐ HÚSGÖGN
keypt ávalt hæsta verði. Sótt
heim. Staðgreiðsla. Sími 5691.
Fornverslunin Grettisgötu 45.
ÞAÐ ER ÖDÝRARA
að lita heima. — Litina selur
Hjörtur Hjartarson, Bræðra-
borgarstíg 1. Sími 4256.
SOÐINN BLÓÐMÖR
lifrapylsa, svið, hangikjöt o. fl.
Kjötbúðin Grettisgötu 64 —
Reykhúsið Grettisgötu 50.
3afui2-funclið
STÓRT KVENMANNSÚR,
í. silfurarrnbandi, týndist á
laugardag frá Miðbæjarskól-
anum um Laufásveg og Bald-
ursgötu á Bergstaðastræti. —
Finnandi vinsamlega geri að
vart í síma 5754.
^Cusruj^i
FULLORÐIN STÚLKA,
í fastri atvinnu, óskar eftir
herbergi með eldunarplássi
Uppl. í síma 3971.
ff[£á*pntt*n<fcw
HJÁLPRÆÐISHERINN.
Æskulýðssamkomur á hverju
kvöldi þessa viku kl. 8.30.
kvöld talar B. Ingebrigtsen.
Allir velkomnirí
ANNA FARLEY
Skáldsaga eftír Goy Fletcher
52. dagur
iMifumsKssnFSWi
Elnar B. OnðmandMon.
OnSlanfnr Þorlikuon.
AusturstriBti 7
Sfmar 3602, 3202 og 2003.
6krlfstofutlml kL 10—13 ðf h-é.
Sílrónur
fyrlrliggfandl
£ggerl Rri$t)áns§oii & Co. h.f.
SIIiLlNGAR
milli Bretlands og Islands halda áfram,
eins og að undanförnu. Höfum 3—4
skip í förum. Tilkynningar um vöru-
sendingar sendist
Gulliford’s A8sociated Lines, Ltd.
26 LONDON STREET,
FLEETWOOD
ADGLfSINGAB
verfla aB vera komnar fyrlr kl. 7
kvöldlB áöur en blaBlö kemur flt.
Ekkl eru teknar auglýsingar þar
»em afgrelBslunnl er ætlaB aB vlsa á
auglýsanda.
TllboB og umsöknir elga auglýs-
endur aB sækja sjálfir.
BlaBlB veitir aldrei nelnar upplýs-
lngar um auglýsendur sem viija fá
skrlfleg svör vlB auglýsingum sfnum.
FYRIRLIGGJANDI
Blek Lion 3, 5 og 20 oz. gl. Sjálfblekungar, Jewel 2
teg. Mentmore 3 teg. Umslög 4 gerðir. Rissblokkir
3 stærðir. Brjefaklemmur, Blýantslitir, Ritvjelaborð-
ar í Underwood. Remington og fl. — Tökum upp
næstu daga list-málaravörur.
Heildverslun JÓH. KARLSSONAR & Co.
Sími 1707 (2 línur).
„Þar eð þjer fóruð frá okkur
höfum við ástæðu til að bjóða
yður enn betri kjör enn þjer
höfðuð áður hjer.
Önnu hitnaði um hjartaræt-
urnar. 1
„Það vill svo til að fornvinur
yðar Burn er í þann veginn að
yfirgefa okkur í þeim tilgangi að
ganga í heilagt hjónaband. Jeg
talaði um það við föður minn.
hann hló. „. . . við James hers-
höfðingja, að við þyrftum nýjan
undirdeildarstjóra og hann stakk
upp á yður. Við ákváðum því að
bjóða yður stöðu sem undirdeild-
arstjóra í gömlu deildinni yðar,
ef þjer gerið yður ánægða með
250 pund á ári“.
Hún greip fram í fyrir honum
„Það er ekki sanngjarnt gagn-
vart Kate“.
• „Kate“ ?
„Já fyrsta sölustúlkan í deild-
inni. Hún hefir starfað hjer í 9
ár“.
Hann dáðist með sjálfum sjer
að hugulsemi hennar.
„Það var líkt yður, að hugsa
út í það“.
„Hún hefir helgað Maxton alla
starfskrafta' sína“.
„Engu að síður er það ekki ó-
brigðult að ágæt sölustúlka sje
góður deildarstjóri".
„Hún mun ekki fá stöðuna
þótt þjer hafnið henni“.
Hún sagði með áherslu: „Auð-
vitað ekki. Jeg gleymdi alveg, að
það er engin von um að hækka
í tigninni innan verslunarinnar".
„Oftast nær ekki“,
Hún sagði gletnislega: „Yrði
jeg þá að láta reka mig aftúr til
að geta orðið yfirdeildarstjóri?“
Hann brosti. „Ef þjer standið
yður vel, þá líður máske ekki
langur tími þar til þjer eruð
orðnar það“.
Þetta snerti veikustu hlið
önnu. En með sjálfri sjer mint-
ist hún þó biturleikans í rödd
Kate, er hún sagði: „Lettie,
Sadie og jeg, við erum sölustúlk-
ur án þess að hafa áhrifamenn
að baki okkar“.
„En jeg segi yður það fyrir-
fram, að þjer verðið ekki hækk-
aðar í tign eftir 5 mínútur,
hversu vel sem þjer standið yð-
ur. Jeg ræð yður aftur meðal
annars til að þóknast „James
hershöfðingja“, sem gerir sjer
mjög háar hugmyndir um hæfi-
leika yðar“.
Hún hafði skömm og gaman,
að þessu. „Sem þjer ekki gerið
yður ?“
„Jeg sagði honum, • að þjer
ættuð ekki fyrir því að fá 5
pund á viku“.
„Er það mögulegt?“
• „En hann er þrálátur karl og
sagði tafarlaust, að þjer skylduð
fá þau“.
Þau hlógu bæði.
„Mjer þætti vænt um að fá.
dálítinn umhugsunarfrest", sagði
hún eftir nokkra þögn.
„Alveg sjálfsagt", sagði hann.
„Maður á aldrei að taka ákvörð-
un í nokkru máli fyr en maður
er búinn að sofa á því eina nótt“.
Anna gat ekki varist að hugsa
um Kate.
„Samt sem áður er það ósann-
gjarnt gagnvart hinum, að jeg
sje sett yfir þær“.
„Jeg get fært þær í aðra deild
og veitt þeim kauphækkun. Haf-
ið engar áhyggjur af því. Þjer
munuð ekki sjá neina þeirra þar,
þegar þjer komið aftur, nema
ungu stúlkuna, sem þjer komuð
þangað“.
„Jean Dyson. Hún er indæl
stúlka“.
önnu datt í hug um leið og
„Þjer vitið vel, að jeg heíl
mikið álit á yður“, sagði hann.
„Það var ekki faðir minn, sens
rjeði yður fyrir 2 pund á viku.
Það var fyrst þegar þjer selduð
hún slepti orðinu, að þetta væri | „sjalið“, að hann fjekk álit á
ef til vill nokkuð, sem ekki væri yður“.
viðeigandi að segja við vinnu-| „Jeg er ósanngjörn“, sagði:
veitanda sinri. Hún beindi því hún.
'samtalinu á aðrar brautir. | „Jeg veit alt, sem á daga yð-
„Er það þá einungis til að ar hefir drifið síðan þjer fóruð
þóknast föður yðar, að þjer ráð- frá okkur“, sagði hann. „Þjer
ið mig aftur?“ fóruð hjeðan vegna þess að yður
„Ekki beint“. skorti ekki kjark til að halda
Anna vissi ekki, hvort honum fast við hugsjónir yðar, ea
var alvara, eða hann var að gera hepnin var með yður og þjer
að gamni sínu. ^fenguð góða atvinnu. En jeg er
„Mjer dettur ekki í hug að ekki viss um, að atvinnan hjá.
koma aftur, ef þjer ekki hafið Semblat sje betri framtíðar-
neitt álit á mjer, hvað sem föð-'atvinna en hjá okkur“.
ur yðar liður“. I Hann tók báðar hendur hem*-
Hann sfóð upp og hún um ar. „Jeg mun standa með yður
leið. | í framtíðinni eins og hingað til‘V
R
æðumaðurinn var orðinn
þreyttur á því, hvað mikið
var gripið fram í fyrir honum.
Vinurinn: Þjófur. Hvað kona.
fyrir ?
Skáldið: Hann fór inn í hverfe
„Það lítur helst út fyrir, aðjeinasta herbergi og skildi sv»
mikið sje af fábjánum meðal eftir 100 krónu reikning á skrif—
okkar í kvöld“, sagði hann, „væri boðinu mínu.
þá ekki best að einhver þeirra
hjeldi ræðu?“
„Jú“, var kallað utan úr saln-
um, „haldið þjer áfram með yð-
ar ræðu“.
— Kallið þið þetta nautakjöt,
þjónn?
— 'Hvað er eitthvað að steik-
inni ?
— Ekki annað en að mjer
heyrðist h‘ún hneggja.
★
Skáldið, það braust þjófur inn
til mín í nótt.
„Jeg skal láta þig vita það, að:
jeg er húsbóndi á míriu heimili'V
„Jeg segi sama. Konan mín er-
líka í sumarfríi". ‘
★
— Afsakið, .að jeg gekk á fót—
um yðar.
— O, það er alt í lagi, jeg hefk
sjájfur oft gengið á þeim áður.
★
„Segðu mjer. Er konan þÍE
ákafléga forvitiri ?“
„Já, jég held nú það. Húim
fæddist af eintórim forvitni“„.
Vörubíll
2 */2 tons til sölu og sýnis á Óðinstörgi kl. 2—4 í dag.
Skifti á góðum 5 manna fólksbíl geta komið til greina
Titkynning um skotæfingar
Ameríska setuliðið hefir skotæfingar við og við á skot-
mörk, sem dregin verða af flugvjelum, og skotmörk dreg-
in af skipum, þar til annað verður auglýst.
Hættusvæði verða sem hjer segir:
í FAXAFLÓA: Hvalfjörður, Kollafjörður, Skerja~
fjörður og Hafnarfjörður.
HVALFJÖRÐUR og landsvæði innan 10 mílna radius
frá HVAMMSEY.
3. MIÐNES (KEFLAVÍK) og hafið umhverfís MIÐNES
að 22° 20' lengdar gráðu.
4. ÖLFUSÁ og mýrarnar suður af Kaldaðarnesi.
5. Svæði sem liggja að: Breiddargráðu Lengdargráðu og
1.
2.
64°07' 21°52' 64°07' 21°50r
63°57' 21°40' 64°00' 21°52f'
63°58' 21°37' 64°01' 21°59c'
Varðmenn verða látnir gæta alls öryggis meðan á æf-
ingunum stendur.