Morgunblaðið - 05.03.1943, Blaðsíða 1
Vikublað: ísafold.
30. árg., 52. tbl. — Föstudagur 5. mars 1943.
ísafoldarprentsmiðja h.f.
Sðlnmaðar
Vanur sölumaður óskar eft-
ir atvinnu nú þegar eða í
vor. Meðmæli fyrir hendi.
Tilboð merkt „Sölumaður —
403“ sendist til blaðsins
' fyrir 15. þ. m.
11 Vörubíll
rnrr Q a onln T övr-Pi
i i
E =
Svínabú
| Af sjerstökum ástæðum er
stórt svínabú í nágrenni bæj
| arins til sölu nú þegar (nóg
| fóður á staðnum). Tilboð
I merkt: „Svínabú — 377“,
I sendist blaðinu fyrir 10. þ.m.
Ráðskona
óskast til að matreiða og
þjóna 6 sjómönnum. Gott
kaup. — Upplýsingar á Ás-
vallagötu 14 uppi frá kl.
4—:7 í dag.
__ ~
Trtesmlðiur
eða maður sem hefir unnið §
við trjesmíði og helst járn- 1
smíði, getur fengið fasta at- 1
vinnu innan húss. Þarf ekki 1
I að hafa rjettindi. Umsókn 1
merkt: „Smiður — 452“, 1
sendist Morgunblaðinu.
tanmuiiiiuuiuiiiiiiiiniiuuuiiiiiiiiiiiiuuuuuiiiiiiiiiia
Handlaglno
maður, sem hefir unnið eitt-
hvað við bifreiðaviðgerð,
getur fengið góða atvinnu.
Umsókn merkt: „Bifreiða-
viðgerð — 453“, sendist
blaðinu.
nýr, 3 tonna, til sölu. Leyfi j§
skilanefndar fyrir kaupum 1
nauðsynlegt. Tilboð sendist 1
blaðinu, merkt „Fordbíll — 1
458“. 1
Stúlka
óskast í vist nú þegar til
frú Davinu Sigurðsson,
Guðrúnargötu 4.
Sjerherbergi. Engar upplýs-
ingar í síma.
3-4 heibeíQja
íbúð með þægindum óskast |
strax eða 14. maí í Reykja- |
vík eða nágrenni. Árs fyrir- i
framgreiðsla ef óskað er. 1
Uppl. í síma 5336.
i= =iii!inmiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiii]iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuiiiiiiiiiiiiii
KEN§LA
§s = Kenni og les með nemend-
1 um íslensku, ensku, reikn-
i ing og fl. Til viðtals á Berg-
Í staðastræti 76, kjallarahæð,
| kl. 8—10 í kvöld og annað
1 kvöld.
Mínar bestu þakkir til allra þeirra er sýndu mjer hlýj-
an vinarhug á fimtugsafmæli mínu þann 1. mars.
Guðrún M. Jónsdóttir, Auðarstræti 11.
SKEMTIFJELAGIÐ FRELSI:
Eld ri dansarnir
annað kvöld kl. 10 í Hótel Björninn
Pantið aðgöngumiða í síma 9024.
*. A ■»- .♦. ■», A A .»■ .«■ .♦ ^
3 4 berbergja
íbúð ósk'ast í vor. Fyrirfram
greiðsla, ef óskað er.
Uppl. í síma 5681.
iiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiir.iiiiinimiiiiimiiimniinnnnnnii
jPeningaskðpur
| (Bank Qualiby) til sölu.
1 Stærð 145 x 92 x 58 cm. Til-
| boð merkt: „Mjög vandaður
| — 459“, sendist blaðinu.
Nokkrir
Grfsir
til sölu.
Upplýsingar í síma 5976.
Árshálíð
Heimdallar
Vjelritun
og fjölritun |
á ensku og íslensku.
Kristjana Jónsdóttir,
Sími 2374. 1
Óseldir miðar og pantanir verða seldar á afgreiðslu
Morgunblaðsins í dag frá kl. 2»e. hád.
Stjórn HeimdaWar. £
i
= *
I
t
5
Hý c |f Ungur maður
%■# = = dusrlesrur. resrlusamur os- d
til sölu nú þegar. Laus íbúð
í vor. Uppl. í síma 1179.
=ininiiiniiiinnnmiiiiiinnimniiniinnniiimiinnmmiiii= |
Takið eftirll Klsðaskápar
1 dag og næstu daga verða
seldar með sjerstöku tæki-
færisverði eftirtaldar vörur:
Dömupeysur, allskonar,
Telpukjólar,
Barnapeysur,
Unglingapeysur.
Ennfremur verða seldar
nokkrar karlmannapeysur
úr lopa, lítið eitt gallaðar,
með miklum afslætti.
Prjónastofan
LOPI & GARN,
Skeggjagötu 23.
2 gerðir.
Stofuskápar
úr krossviði.
Ottomanskápar,
Kommóður,
Borð, fl. gerðir;
Vönduð
Eikarskrifborð,
verð 950 krónur.
MÁLARASTOFAN,
Spítalastíg 8.
duglegur, reglusamur og dá-
lítið mentaður, óskar eftir
atvinnu helst við verslunar-
eða * skrifstofustörf. Tilboð
ásamt launagreiðslu sendist
afgreiðslu blaðsins, merkt:
„Gott starf — 466“.
Nokkur sett af
Karlmannafötum
fyrirliggjandi. Vjer lögum
fötin ef þarf.
ULTÍMA, Skólavörðustíg 19 i
Sími 3321.
Athugið: Vjer höfum ekki §
lengur símanúmerið sem =
skráð er í símaskránni. 1
Happdrætti
Háskóla íslands
Umboðsmenn hafa oplð
til kl. ÍO á morgnn.
Viðskiftamenn, sem hafa haft frátekna miða í um-
slögum, verða að sækja þá fyrir annað kveld, ella
verða þeir seldir öðrum.
••••••••!
j inimnnimimnmiiinmmiiiiiiniiiumiiiiiiiiiiiniiiiiiiiii=
Vil kaupa
! giiiiuiiuiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuiiiiiiiiiiiiiiiiiiuuuuunmiiiii = iimraœ
Málningasprautu
með tilheyrandi rafknúinni
loftdælu, helst fyrir jafn-
straum. Tilboð merkt „Bíla-
sprauta — 457“ sendist
Mbl. fyrir kl. 2 á ld.
I
Hárgreiðslustofa f
með nýjum vjelum á góðum 1
stað í bænum er til sölu ef §
að viðunanlegt boð fæst. {§
Tilboð merkt: „H — 460“, |
sendist afgreiðslu blaðsins §
fyrir mánudagskvöld.
Vandaðar
Kvenkápur
Hringbraut 38.
Spa’ðkjöt
(OG BAUNIR) er þjóðleg venja að hafa til matar
á sprengidag (hann er næstk. þriðjudag).
Flestar kjötbúðir í Reykjavík selja í smásölu
spaðkjöt frá oss.
í særri kaupum (14 tn., y2 tn., og heilum tunnum)
seljum vjer kjötið beint til neytenda og sendum
heim með stuttum fyrirvara.
Samband Isl. samvinniit]elaga
Sími 1080.