Morgunblaðið - 05.03.1943, Page 2

Morgunblaðið - 05.03.1943, Page 2
MORGUNBLAÐIÐ Föstudagur 5. mars 1943. r 1 •fci, 4 loftvarna byrgi i London London í gærkveldi. O* ** ryggismálaráSuneytiS breska tilkynnir í kveld. 'áS hryllilegt slys hafi orSiS í loftvarnabyrgi hjer í fyrrai kvöld, og hafi 178 manns beSiS bana. Tvö þúsund manns voru í loftvarnabyrgi hjer, en fleiri voru að þyrpast inn, er kona meS fcam datt niSur tröppum- ar, sem lágu niSur í byrgiS. ViS þetta varS stöðvun við tröpp- urnar, en , fölkið að utan þrengdi sjer inn, og tróðst rpargt manna undir fyrir neðan tröppurnar. Á nokkrum mínút- jm vom þarna hundruð manna komin í eina kös, og köfnuðu beir sem neðstir voru, alls 178 EIi . líMS;:; ■ ■ :.í tnanns. , ? | | Engar sprengjur f jellu neins- staðar í nágrenninu. Reuter. t *.(• É'l g ivm-Mí Sm ■ , • . • £Loítárásir á London og Hamborg reska flugmálaráðuneytið M tilkynti í gœr, að 30—40 þýskar flugvjelar hefðu í fyrra kvöld; flögið fttta yfir strendur fenglands og stefnt til London. jSegir í tilkypningunni, að að-< eins fáár þeirra hafi komist inn yfir borgina, ýegna öflugra iraraa hennar, og hafi þær varpað sprengjum, #em ollki nokkru^íjpnrf £* I ðíðar'- M)m ÍRmw tflugvjela- þöpur. ög kolriust einnig nokkr |,r flugvjelar úr honum inn yf- Lonfél f^íJröriföátfiBprengj- Jtm. Tvær flugvj.elar voru skotn £r niður. ,tí UjjlC J Ennfremur var sprengjum farpaft- á /ýfnöpmi.atöðUím um Suðuijj og, Suð\;estur-England, «n éin þýsk áþréMfi'flugvjel í ýiðbót var skotin.- niðút) yfir jlollandsströndum. Breskar sprengjuflugvjelar fóru til árásar á Ifamborg í fyrrinótt, og segir í tilkynn- ingu flugmálaráðuneytisins, að árásin hafi verið mjög hörð. Tíu flugvjelar komu ekki aft- ur. ’ Amerísk fljúgandi virki gerð,u í gær árásir á hafnar- kvíar í Rotterdam og ennfrem- ur á járnbrautarmiðstöðina Hamri fJ [,L ú feentu þær í illviðri og lofl> bardögum. Fimm komu ekki aftufcriuíiríui rnuli'jil 'go ,.nt r Spltlire-fl«iívjel«r á Á«tralí« tíohdori í g^erkveldi. Eurtiri foi^ætisrá^herra he.f? ir sent Churchill sím- ti, og lýst mikilli án&§fil yfir þvl, að Sprtfire-flugvjelar eru nú komnar til Ástralíu. Fallnir í fjarl landi 1 ' ‘ "ý'lteSji l’enna þýska hermannagrafreit fundu Bretar á framsókn sinni í Libyu s. 1. haust. Undir stóra krossinum fremst á myndinni hvílir flugforingi, sem fjell á 31. afmælisdegi sínum. . ( i Lizichanskoy Slaviansk Rússar segjast hafa náð O enio, Serbsk og fleiri bæjum London í gærkveldi. Einkaskeyti til Mbl. frá Reuter. PÝSKA frjettastofan skýrði frá því seint í kvöld, að Þjóðverjar hefðu tekið járnbrautarstöðina Lisichansk við Donetzfljót. Fyrr í gær til- kynti þýska herstjórnin, að þýskar hersveitir hefðu tekið bæinn Slaviansk með áhlaupi í morgun. Rússar gáfu^út aukatilkynnifígu:..í kyöld, þess efnis, að herir þeirra hefðu sótt fram vestur af Reshev, og einnig fyrir vestan og suðvestan Karkov, þar sem tekriir hefðu verið bæirnir Olenino og Chertovino. Einnig er sagjt frá því, að unnið sje nú að því, að hreinsa til og gera við á járnbrautinni frá Reshev til Veliki, Luki, og muni hún brátt komast í lag. Þá segir einnig í tilkynningu Rússa, að þeir hafi tekið bæ-| inn Serbsk, en hann er nærri! . . I Orel. Var bær þessi tekinn eft-j ir harða bardaga. Einnig er skýrt frá því, að bærinn Sund-; sch suðvestur af Kursk, hafi- verið tekinn. í Þýska frjettastofan segir frá því, að allmikill hluti þriðja rússneska skriðdrekahersins hafi verið . innikróaður fyrir : sunnan Karkov, og geri hann nú tilraunir til þess að brjótast úr kreppunni. Á suðurvígstöðv- unum er sagt lítið um bardaga, vegna hinna miklu þíðviðra, sem þar eru enn. Geta hvorugir um bardaga á Kubansvæðinu. Rússar segja, að Timoshenko haldi enn uppi sókn, og mun markmið hans vera Staraya Russa. Þjóðverjar segjast eiga í hörðum varnarbaVdögum fyr- ir norðvestan Kursk, og einnigj Víð Orel, en á báðum þessum' stöðum tilkyntu Rússar töku bæja, eins og fyrr getur. SkipaSestJspaQð var gereytt Tilkynning frá aðalbæki- stöðvum Mac Arthurs í gær, skýrir frá því, að ekki sjeu nú eftir nema tveir tund- urspillar af skipalest Japana, sem kom að norðan, Segir ennfremur f tilkynn-. ingunni, að alls hafi 22 skip verið í lest þessari, sem stefnt hafi tíl Lae á Nýju-Guneu, og hafi stöðugui* árásum verið haldið uppi á hana í tvo sólar-i hringa, Því er haldið fram, að Jap- anar hafi mist þarna 15.000 hermenn auk skipshafnanna á skipshöfnunum, og ennfremur sagt, að verið sje að gera ár- ásir á þá tvo tundurspilla, sem eftir eru. TUNI8; ast Fahid-skarD London í gærkveldi. Iherstjómartilkynningunni frá aðalbækistöðvum Eis- enhowers er svo frá skýrt, að framsveitir bandamanna eigi nú ekki eftir nema um 5 km. til Fahid-skarðs, en þaðan hófu Þjóðverjar sókn sína á dögun- um. Hefir þá verið tekið af þeim aftur alt svæðið, sem þeir náðu þá, nema Gafsa og nokk- urt landrými umhverfis þá borg, en álitið er að möndul- veldin muni reyna að halda þvi í lengstu lög. Barist er nú ná- lægt Fahid-skarði. í Norður-Tunis halda bardag ar áfram, og nyrst í landinu, eða fyrir vöstan Mateur, tókst Þjóðverjum í gær að sækja fram um 12 km. Þar fyrir sunn an voru einnig háðir harðir bardagar, og sóttu Bretar 4 og unnu nokkurt landssvæði á ein um stað. í hernaðartilkynningu Frakka segir, að ekki hafi neitt verið um að vera á þeim vígstöðv- um, sem Frakkar berjast, nema framvarðaviðureignir, ^g urðu þær mest í nánd við stað, sem nefnist Shott el Jerid. Loftárásir voru gerðar á Tunis og Gabes, og ennfrem- ur voru skotnar niður 3 flug- vjelar möndulveldanna í loft- bardögum. Þýskar flugvjelar, allmargar, gerðu árás á höfn- ina í Tripolis. Frá áttunda hernum berast þær fregnir, að möndulvelda- sveitir hafi gert áhlaup á stöðvar hans fyrir austan þorp- ið Mareth. Kom til nokkurra bardaga á þessum stað, <og ljetu möndulherirnir undan síga, eftir að áttundi herinn hafði fengið skriðdreka til hjálpar. Síðari fregnir herma, að líklegt megi telja, að mönd- ulherirnir geri bráðlega áhlaup með skriðdrekum á þessum slóð um. Um hvað er rætt I Palm Beach ? Oordell Hull, Thor Thors og ÓLafur John- son í samagistihúsinu Palm Beach, Florida í gær A lþjóða-fregnritarar eru a8 furða sig á því í dag, hvernig á því standi, að Hull, utanríkisráðherra Bandaríkj- anna, og tveir íslenskir Utan- ríkismálafulltrúar, sjeu staddir í sama gistihúsinu hjer. Sendiherra Islands í Banda- ríkjunum, Thor Thors, og versl unarfulltrúi hans. Ólafur John- son, dvelja nú í sama gistihús- inu, en álitið er að Húll ráð- herra sje nú í fríi frá störf- um. En þeir sem urðu varir við þetta, eru að bollaleggja, hvort þeir kunni að verá að hefja viðræður viðvíkjandi samband- inu milli Bandaríkjanna bg Is- lands eftir stríðið. í : : < ★ ' .......... Morgunblaðið hefir spurt utanríkisráðuneytið hjer, hvort nokkrar viðræður færu þarna fram, og var svarið, að 3vo væri ekki. Hinir erl. blaðamenn hafa bersýnilega verið að reyna að búa til fregn, sem enginn fótur er fyrir. Pólverjar svara Rússum London í gærkveldi. Hin opinbera pólska frjetta stofa hjer gaf í dag út yfirlýsingu, sem staðfest hefir verið af pólsku stjórnínni, og er yfirlýsingin svar við: umraæl um rússnesku frjettastofunnar varðandi framtíðarlahdámæri Rússlands og Póllands. ' i;’ feftir að hafa sett aftur fram hin sögulegu ; fök. sín, er þess getið, að Pólverjar hefðii alls ekki viljað koma af stað mis- klíð á þessu stigi málanna, held ur aðeins taka það fram í eitt skipti fyrir öll, að rjettur Pól- verja til umdeildra landssvæða væri þannig, að hann yrði ekki vjefengdur, og að Pólverjair vildu búa í friðsamlegri sam- búð við þegna Póllands í Ukra- inu og Hvíta-Rússlandi. Að lokum var tekið fram í tilkynningu þessari að pólska stjórnin vísaði á bug öllum frá- leitum áburði um „yfirdrotri- unarstefnu Pólverja“. Reuter. Spánverjar gera upptækar fransk- ar stofnanir London í gærkveldi. I C PÖNSK yfirvöld tóku í sín- | 1 ** ar hendur franska póst- | húsið og símstöðina í Tangier ! (Marokko) í kvöld, eftir heit- . ar umræður, sem stóðu allan I daginn. — Reuter.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.