Morgunblaðið - 05.03.1943, Side 6

Morgunblaðið - 05.03.1943, Side 6
6 MORGUNBLAÐIÐ Föstudagur 5. mars 1943. Þormóðs-söfnunin FRAMH AF ÞRIÐJXJ 8ÍÐO Anna og Grétar 50.00 Jóna Ólafs 50.00 Dagbjartur 100.00 Lára Sigmundsdóttir 30.00 Þ. K. 30.00 G. Ó. 10.00 Guðrún og Benedikt 100.00 Gísli Jónsson, Bíldudal 1000.00 Þ. B. 20.00 Fiskveiðahlutafjelagið 15 systur 150.00 Btsengur, Bíldudal 1000.00 M. J. 100.00 Fiskveiðahiutafjelagíð J. T. - l 5.00 Njáll, Bíldudal 1000.00 H. V. 50.00 Maron h.f., Bíldudal 1000.00 N. N. 50.00 jGuðm, Kristjánsson, ðkipamiðlari 300.00 Forstöðukona Málleys- íngjaskólans 200.00 Kvennad. Slysavarna- Edith 50.00 fjelagsins Rvíkurdeild 5000.00 Jón Guðlaugssoxi 250.00 Safnað á sambandsfundi N, N. 5.00, Bakarameistarafj elags- Hansína og Þórður 500.00 ins 5600.00 Hanna og Hans 500.00 Elín og Sigríður 200.00 Hilida og Björa 50.00 L. G. 200.00 K. R. 10.00 Ragnar Kjartansson 50.00 Gömul hjón 30.00 K. f. 100.00 R. M. 30.00 Júlíus Schopka 1200.00 Maddi og Leifa 50.00 Ónefndur 100.00 G. Þ., málari 300.00 A. S. B. 50.00 Fríða 100.00 SÍkipshöfnin á Skeljung 650.00 V. V. ío.oo; Sjómaður 25.00 Smiðir og verkamenn J. E. 20.00 við Sjómannaskólabygg- J, E, og H. M 100.00 inguna 365.00 | G. B. 50.00 Kennan 50.00 Kristján Eggertsson 100.00 Pjetur Bjömsson 100.00 M . K. 50,00 Erna og Bárður 50.00 j Jóhann B. Jónsson 50.00 Steini 25.00 G. Þ. 20.00 Jóhann 25.00 Ragna og Sjöfn 50.00 N. N. 20.00 J. H. '20.00 Ónefndur 50.00 Mótorbáturínn Svalbard 100.00 í M. H. 30.00 ♦ Jf. S , ,V. H. 50.00 R. og E. S. 200.00 20.00 K. S. G. Didda 10.00 Sverrir Berahöft h.f. 1000.00 15.00 ! Guðlaugur Rósenkrans 100.00 Hjónin K. og S. 100.00 1 G. E 10.00 Sigurður Guðmundsson 50.001 fJ»0<»0<><>0<>0<><><>0<><><>00 0r daglega LlFINU oooooo A Ánna Ólafur Proppé Guðmundur litli Jóhann Ágóði af systrakvöldi stúkunnar Einingin no. 14, þ. 24. mars Benni og’ Halli N. N.. K- G- Max Pembertoti h.f. J. _og G 2 stúlkur Auður og Gréta N. N JÞórður Bjarnason Gamall maður Gömul kona 1. G S. Saumaklúbbur Almenna byggingarfje- iagið h.f. Starfsfólk sama áScarpi og fjelagar, Elli- heimilinu Bjarni Símonarson Sigríður og Sveinn 20.00 200.00 100.00 30.00 135.00 50.00 10.00 50.00 3000.00 15.00 20.00 20.00 25.00 1000.00 10.00 10.00 50.00 60.00 500.00 470.00 20.00 100.00 30.00 Póstmenn í Reykjavík 1025.00 Hugull og fjölskylda 20.00 Svana og Gísli 100.00 N N 100.00 N. N. 20.0 Starfsfólk Sundhallar og Bæjarþvottahúss 515.00 N. N. 50.00 jj'akobína og Guðmundur 200.00 Starfsstúlkurnar í Kjólnum 135.00 Mæðgur 45.00 Einar Stefánsson frá Möðrudal 15.00 N. N. 100.00 J. Þ. 10.00 Starísfólkið í Tjarnarbíó 215.00 Starfsfólkið í Toledo 113.00 Helga, Finna og Gísli 25.00 Bíbí. Gunna, Nelson 30.00 St. J. 100.00 S. í. 50.00 G. í. E. 100.00 O. Ellingsen h.f. 1000.00 Hampiðjan h.f. 1000.00 Starfsfólk Hampiðjunn- ar og Netastofunnar 765.00 Verður áfengis- útsalan opnuð? LÞINGI hefir nú sam- þykt lög um hjeraða- bönn og samkvæmt þeim á að greiða atkvæði um það í hjeraði, hvort áfengisútsölur skuli vera opnar eða ekki. Þessi lagasetning er harla einkennileg. T. (1. er það svo hjer í Reykjavík, að áferigísútsalan hefír yerið lókuð um tveggja ára skeið. Það virðist því beínast fyrir að opna áfengis- útsöluna til þess að hægt sje að láta fara fram atkvæðagreiðslu. meðal bæjarbúa, um hvbrt Joka skuli útsölunni eða hafa hana opna! í mörgum bæjum úti um land hafa áfengisútsölur aidrei verið til, en ef meirihluti bæjarbúa sam- þykkir að áfengisútsála skuli vera á staðnum, þá skilst ínjer, að Áfengisverslunin neyðist G) að setja þar upp útibú. Það má mikið vera, ef ekki verð- ur eitthvað „grínið“ út úr þess- ari lagasetningu þegar/ fram í sækir. Höfðingleg gjöf tll dvalarheimilis sjómanna ýlega veitti jeg móttöku * 10 þús. kr. gjöf, til kaupa á einu herbergi, er beri nafnið „Þorskfirðmgabúð“, í hinu væntanlega sjómannaheimili. j Gefandinn, sem ekki vill láta nafns síns getið, en afhenti gjöfina úndir heitinu „Þorska- bítur", hefir lengst af verið sjómaður, og tileinkar gjöfina fyrverandi skipsfjelögum sín-« um. En hann hefir verið á 11, skipum með 9 skipstjórum. For gangsrjett til herbergisvistar í. „Þorskfirðingabúð" á einhverj fyrri skipsfjelaga „Þorskabíts", ef óska skyldi. Um leið og jeg þakka „Þorska bít“ þessa höfðinglegu gjöf, vil jeg geta þess, að áður hefir hann lagt rausnarlegan skerf til þess að flýta fyrir að dval- arheimili aldraðra sjómanna komist upp. Björi* Óiafs. Fjelag málflutningsmanna bið- ur þess getið, að skrifstofur með- lima þess verði lokaðar ? dag. Beaverbrook vill (ð steypiflugvjelar fær ávílur fyrlr Beaverbrook lávarður spurði að því í Lávarðadeild breska þingsins í gær, hvernig á því stæði, að breski flugher- inn hefði enn ekki fengið nein- ar steypiflugvjelar, og sagði, að það hefði sýnt síg, bæði í hernaði Þjóðverja, Japana og Bandaríkjamanna að þasr væru ágæt vopn. Fyrir þetta fjekk Beaver- brook ' allmiklar ávítur, og hjeldu ýmsir deildarmenn því fram, að steypiflugvjolftf væru einkis nýtar. Mwisllnjí hy^ur á •tfórnurskipunar- foreylÍwigM rá norska blaðafulttrúan- * um hjer berast fregnir um það, að komið hafi fraxn í Stokkhólmsblaðinu „Dagens Nyheter", að flokkur QuisTings hafi á ’prjónunum ný stjóm- skipunarlög fyrir Noreg óg eigi þau að ganga í gildi þann 17, maí n. k.. en þá er flokkur Quislings 10 ára gamall. Eins og kunnugt er, urðu fyrirætlanir Quislings um rík- isþing að engu í september í fyrra. En nú er sagt, að rík- isþingið eigi að koma saman þann 17. mai n. k., og það eigi að verða „æðsta þjóðfull- trúasamkunda Noregs“, en þetta þing á ekki að vera um- ræðusamkunda. Þar verða all- ar umræður bannaðar, og þing- ið á aðeins að vera löggefandi þing og eiga þar að eiga sæti merkir stjórnmálamenn ásamt fulltrúum frá stofnunum þeim, sem Quisling hefir á prjónun-. um, og kallar „atvinnuþing“ og „menningarmálaþing", Ekki verður þessu nýja þingi ætlað- ur staður i Stórþingsbygging- unni norsku, því þar hefir Ter- boven aðsetur sitt, og þar að auki, segir blaðið, eru óþægi- legar minningar við þann stað tengdar hjá Quisling og.mönn- um hans. Líklega verður hinm nýju samkundu ætlaður stað- ur í konungshöllinni í Qslo. Þjóðsöngurinn, Ó, guð vors lands — lagið og textinn er ný- kominn út, endurprentað í Lit- hoprent. Frágangur er prýðileg- ur. Ungur Arnfiröingur FRAMB Af rIMTU BIÐC ekki veitt þeim hjálp eða Ijett sorg þeirra, sem eftir lifa, og vjer vitum að ein má drottins hægri hönd þau hjarta sárin græða. Þó andvörp þeirra, sem þarna fórust, sjeu þögnuð og þeir sjeu lagstir til hinnar hinstu hvíldar, bergmála ennþá and- vörp þau sem úr djúpinu hafa stigið. Þau hrópa til vor allra; þau minna oss á, að íífið er fljótt, líkt er það elding sem glampar um nótt, þau hrópa um aukið og bætt eftiriit með skipum vorum og útbúnaðl þeirra. Þau minna oss á, að fótmál dauðans fljótt er stigið. Fá 'og jafnvel engin dæmi eru um jafn sviplegan og sorg^ legan atburð sem þennan, og hafa þó mörg og stór sár ver- ið höggvin í hóp þeirra manna sem á hafinu berjast, en þessi atburður er einstæður í sinni röð og þeirra stórkostlegastur, Bíldudalur og Arnarfjörður drjúpa nú í hinni mestu og sár- ustu sorg, sém yfír hafa geng- ið, sorg sem jafnan er dauðá og gröf samfara, kvort heldur gröfin er þur eða vot Þjer, sem mistuð þennan stóra hóp ágætra drengja og kvenna, þjer ástvinir þeirra og skyldulið, stór er sorg yðar og sár og mörg yðar tár, en drott- inn einn megnar að græða þail og þerra, En trúið, að upp úf djúpi dauða, Drottins rennuú fagra hvel, það eitt getur Ijett og mildað sárustu brodda sorg- arinnar, og minningin um hina látnu vini og vonin um endur- fundi bak við gröf og dauða^ því megnar sollin sár að græða signuð von um eilíft líf. Friður guðs sje með hinum framliðnu og með þeim. sem eftir lifa. Ó, veit að hjá þeim verði Ijós uns vaknar sjerhver dáiii rós. Það er sigur Jífsins, sá sig- ur, sem nær yfir gröf og dauða. Guðjón Á. Sigurðssop, frá Arnarfirði. Happdrættið. Athygli skal vak iii á auglýsingu happdrættisins 1 blaðinu í dág. Vegna gfeysimikill- ar eftirspurnar er ekki hægt að geyma lengur þá miða, sem sum- ir viðskiftamenn hafa haft frá tekna í umboðunum. Ættu menn því að flýta sjer að ná i xniðana. Mikki Mús Eftir Walt Disney. Mikki: „Já, jeg er aiveg viss um, að þessi 'fugl stendur í sambandi við brunana. en hvemig má það vera?“ Snati: „Sjáðu, Mikki! Sjáðu! Sjcrð þú það sem jeg sje?“ Mikki: Hamingjan góða. Það er hrafn. Það er risa-hrafn Nei. nú >•>■ jeg alveg hissa. Eltum hann. eltum hann!“ Snatí: ..Farðu á undan, Mikki minn. Þétta é'r ógurlegt óargadýr"

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.