Morgunblaðið - 23.03.1943, Blaðsíða 8
«
Þríðjudagur 23. mars 1943».
GAMLA BÍÓ
Eva
núlfimans
(THE LADY EVE).
Barbara Stanwyck
Henry Fmtda.
Sýnd kl. 7 og 9.
ki. sy2 — 6i/2.
Ffórlr gosar
(Four Jacks and a Jill).
ANNE SHIRLEY
RAY BOLGER.
TJARNARBÍÓ
Vmaracvmtýri
(JEANNIE)
Eftir leikriti A. Stuarts.
Michael Redgrave
Barbara Mullen
KI. 5 — 7 — 9.
AOalfundur Barnavioa-
félagiins Sumarglafar
verður haldinn í Oddfellowhús-
inu (uppi) sunnudaginn 28. mars
kl. 314. — Venjuleg aðalfundar-
störf. Stjómin.
ANNA FARLEY
60. dagur
Hún gekk aftur tíl sætis síns,
og heyrði eins og í f jarlægð rödd
rannsóknardómarans, sem virtist
vera hrærður.
„........og þetta er átakan-
legra flestum þeim sjálfsmorg-
um sem jeg hefi grenslast fyrír
um í seinni tíð. Hugsið yður, á-
heyrendur góðir, þessa ungu
stúlku, ástríka og einlæga að eðl-
isfari sem treysti manninum sem
hún elskaði of vel og gaf sig al-
gerlega á hans vald, en kemst
svo að því, þegar það er orðið um
seinan að hann er kvæntur.
„Það er einnig eftirtektarvert
að hún kom aldrei upp um hann.
Hann kemst hjá öllum óþægind-
um, felur sig á balt við þögn henn
ar. En þessi maður á engu að
síður óbeinlínis sök á dauða henn
ar. Eflaust refsar samviska hans
honum einnig fyrir gjörðir hans,
þótt armur laganna nái ekki til
hans.
„Hvað dauða hennar viðvíkur
álít jeg að ekki sje neinn vafi á,
hvemig hann átti sjer stað. Hún
hefir sjeð í öldum hafsins bestu
leiðina út úr lífinu, sem hafði
Iéikið hana svo grátt.
„Það er ástæðulaust að tala
um hvað hefði getað orðið, ef
hún aðeins hefði trúað vinkonu
sinni fyrir nafni mannsins, áður
en það var orðið um seinan. Úr
því sem komið er, er ekkert hægt
að gera.
„Hr. Derek Maxton, vinnuvelt-
andi stúlkunnar, sem hjer er
staddur, hefir beðið mig að votta
foreldrum hennar innilegustu
samúð sína og starfsmanna sinna
Mjer þætti vænt um að mega
Skáldsaga eftír Gtiy Fletcher
| ?
ý Innilegustu þakkir til ykkar allra, sem á einn eða ann- |
X an hátt mintust mín og gerðuð mjer fimtugsafmælið að ó- |
I gleymanlegum hamingjudegi. |
X Ámi J. í. Ámason. %
I ; * ?
4*ví**»M,*M»**»M«*****»M!**»*******4t**I**!**^«*4t**»*í,*«**I**IHIMI**I**t****4**4*M«4*»***H***«H***IH*M»*4***4***H***W***,********H****f**n*
LEIKFJELAG REYKJAVÍKUR.
nFagnrl er á fföllum**
Sýning annað kvöld kl. 8
Aðgöngumiðar seldir frá kl. 4 til 7 í dag.
jafnframt því votta honum sam-
úð mína. Jeg legg til, að dauði
hennar verði úrskurðaður sjálfs-
morð, af völdum snöggrar vit-
skerðingar“.
Fólkið var farið að streyma
út úr rjettarsalnum. Derek tók
Iaust utan um handlegg Önnu,
og þau gengu út í bifreið hans.
„Jeg þarf að tala við föður
hennar snöggvast. Viljið þjer
bíða hjerna á meðan?“
Hún kinnkaði kolli.
Eftir nokkra stund kom De-
rek aftur, settist inn í bílinn við
hlið hennar og ók af stað. Þau
voru bæði þögul.
Hann bauð henni sigarettu og
kveikti í henni fyrir hana. Hún
reykti hana, annars hugar. Það
sefaði taugar hennar í svipinn.
„Vitið þjer hvar við erum
stödd núna“, sagði hann til að
segja eitthvað.
„Hjá Bell Hemdon. Jeg fer
alltaf hjerna um þegar jeg heim
sæki systur mína. Hún er í skóla
hjema skamt frá“.
„Hvað er hún gömul?“
Varir Önnu skulfu. „Einu ári
yngri en Jean“.
„Ungfrú Farley, mjer þætti
vænt um ef þjer vílduð taka yð-
ur frí í nokkrar vikur á kostnað
verslunarinnar, og reynduð að
gleyma þessum hræðilega at-
burði.
„Nei, það best fyrir mig að
halda áfram að vinna“.
„Þjer getij fengið taugaáfall"
„Jeg myndi hvort eð er minn-
ast hennar hvar sem jeg væri“.
„Jeg veit. ,. . . Heyrið þjer,
vilduð þjer ekki borða með mjer
miðdegisverð á einhverju hóteli
hjema“.
„Nei, þakka yður fyrir, jeg
held það sje best fyrir mig að
fara beint heim“.
„Eruð þjer alveg vissar um
það ?“
„Já. Ef yður er sama“.
„Jeg skal þá aka yður þangað.
Hvert er heimilisfangið ?“
Hún sagði honum það.
„Shepherd Market“, sagði
hann“. Jeg kannast vel við mig
þar. Ljómandi geðugt hverfí.
Leigið þjer herbergi þar?“
„Nei, jeg Ieigði mjer íbúð þar
meðan jeg var atvinnulaus".
Hann gat ekki varist brosi.
„Það var yður líkt“, sagði hann.
Anna fann glögt hve einlægur
og fullur samúðar hann var.
Henni fannst afar róandi að sitja
þama við hlið hans, og hlusta á
hljómfagran málróm hans.
Að sumu leyti var Iíkt ástatt
um hana og Jean. Elskaði hún,
ekki einnig kvæntan mann?
Skipstjórinn Ijet það loksins
eftir konu sinni að úira
með henni í kvöldboð, þótt það
væri þvert á móti vilja hans.
Hann var þráfaldlega beðinn af
kvenmönnum, , sem þyrptust í
kringum hann, að segja eitthvað
frá ævintýrum þeim, sem hann
hafði ratað í. Hann færðist lengi
undan, en að lokum er þolin-
mæði hans var þrotin, byrjaði
hann:
„Einu sinni lenti jeg í skips-
Hestamannafjelagið „Fákur*.
Árshátið
I
fjelagsins verður haldin föstudaginn 28. þ. m. í Oddfell-
owhúsinu, og hefst með borðhaldi kl. 8 e. h.
Til skemtunar verður:
Ræður, gamanvísur, hljóðfærasláttur og dans.
'Aðgöngumiðar sækist til: Guðmundar Þorsteinssonar,
gullsm., Bankastræti 12, Birgis Kristjánssonar, járnsm.,
Laugaveg 64, eða Friðjóns Sigurðsson, skósm., Aðalstr. 6.
Skemtinefndin.
Bkrifstofamaður
Sk’rifstofumann vantar á skrifstofu Iögreglustjórans
í Keflavík. Verður að vera bókhaldsfróður. — Um-
sóknir sendist til lögreglustjórans í Keflavík fyrir
27. þ. mán.
VETRAR-ÚÐUN
Sprauta og klippi trje og
runna. Sími 5706. Ingi Har
aldsson.
SOKKAVIÐGERÐIN
gerir við lykkjuföll í kven-
Bokkum. Sækjum. Sendum.
Hafnarstræti 19. Sími 2799, —
FRELSES-ARMEEN
Norsk möte i kveld kl. 8,30.
Adj. Holmöy taler. Bevertning.
Alle velkommen!
* 3 STÚLKUR
óska eftir 1—2 herbergjum og
eldhúsi 14. maí. Einhver hús-
hjálp gæti komið til greina.
Tilboð sendist blaðinu merkt:
„Ungar stúlkur“.
STÚLKA
óskar eftir herbergi strax eða
14. maí. Upplýsingar í síma
5570 eftir klukkan 7 á kvöldin
broti á vesturströnd Suður-
Ameríku. Jeg bjargaðist í lanc
við illan leik, en var þá um-
kringdur af viltum kvenmönnum,
sem voru allar mállausar".
„Guð hjálpi mjer“, hrópuðu
allar konumar einum munni
„Þær gátu þá ekki ,talað“.
„Það“, hjelt skipstjórinn á-
fram, „var það, sem gerði þær
vitlar“.
'ðZUhfnnimgao
AMERÍSKIR
SILKISOKKAR nýkomnir.
Verð kr. 10.50. Versl. Dísafoss,
Grettisgötu 44.
FERMINGARKJÓLL
til sölu. Upplýsingar í síma
9182. Hafnarfirði.
LJÓS HEIMSINS
Sólon Islandus. Afi og amma.
Andvökur. Úr landssuðri.
Sagnaþættir. Bókabúðin Frakka
stíg 16.
KÁPUR og FRAKKAR
ávalt fyriliggjandi.
Hattabuð Reykjavíkur,
Laugaveg 10.
NOTUÐ HÚSGÖGN
keypt ávalt hæsta verði. Sótt
heim. Staðgreiðsla. Sími 5691.
Fomverslunin Grettisgötu 45.
SOÐINN BLÓÐMÖR
lifrapylsa, svið, hangikjöt o. fl.
Kjötbúðin Grettisgötu 64 —
Reykhúsið Grettisgötu 50.
ÞAÐ ER ÓDÝRARA
að lita heima. — Litina selur
Hjörtur Hjartarson, Bræðra-
borgarstíg 1. Sími 4256.
NYJA BlÓ
I Klaufskir kúrekar
(Ride’em Cowboy
með skopleikurunum
Bud Abbott og
Lou Costello,
I Sýnd kl. 5* 7 og; %
*
| 'f’jelagelif
ÆFINGAR
1 KVÖLD.
I Austurbæjarskól*
anum:
Kl. 9-—10 Fimleikar karla, 2.
flokkur.
í Miðbæjarskólanum:
Kl. 8% Handbolti kvenna.
Kl. 914 Frjálsar íþórttir.
Knattspyrnumenn!
Fundur annað kvöld kl.
í Fjelagsheimili V. R. í Von-
arstræti. Sýnd kvikmynd 1. S-
L frá í sumar og kenslumynd
í knattspyrnu. Fundurinn ef
fyrir Meistaraflokk, 1. flokk og:
2. flokk.
Stjórn K. R.
KAFFIKVÖLD
>11 fyrir alla flokka í fje-
laginu verður í kvöld
kl. 8,30 í Oddfetlow-
húsinu. Kvikmynd, fyrirlestur
o. fl. ' Stjórnin.
1. o. G. T.
ST. VERÐANDI NR. 9.
Fundur í kvöld klukkan 8.3(|'
niðri.
1. Inntaka.
2. Erlingur Pálsson, yfirlög-
regluþj.: Erindi.
3. Guðm. Gamalíelsson bók-
sali: Erindi.
ST. SÓLEY NR. 242.
Fundur í kvöld klukkan 8,30j‘
DAGSKRÁ: 1. kosning þing-
stúkufulltrúa. 2. Spilakvöld.
Afmælisfagnaðinum frestaó
vegna veikinda. Æt.
furulið
KVENARMBANDSÚR
tapaðist á laugardagiiin, lík-
lega í strætisvagní, frá Sund-
höll að Skólavörðustíg. Finn-
andi vinsamlega beðinn a&
skila gegn fundarlaunum á.
Barónsstíg 24. Sími 4659.
FUNDIST HEFIR
sjálfblekungur, merktur kven-
manni. Kven-giftingarhringur.
Kven-silfurhringur. Tveir lykl-
ar á hring. Ein karlmannsskó-
hlíf. Upplýsingar eftir klukkanr.
5. Símstöðin Lögberg.
SÁ, SEM TÓK
frakka í misgripum í Kennará
skólanum á laugardaginn, skili
honum vinsamlegast til Sigurð-
ar Finnssonar, Grettisgötu 82,
gegn sínum.
HJÓLKOPPUR
af ,PIymouth‘ tapaðist á sunnu
dagskvöld frá Elliðaám að
Hafravatni. Finnandi vinsam-*
lega beðinn að skila honum
Aðalstöðina.