Morgunblaðið - 23.03.1943, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 23.03.1943, Blaðsíða 2
2 U O R G 1 í N B L A Ð I Ð Þriðjudagur 23. mars 1943. Meginátökin um Tunis hafin? Rússland: Vetrarorustum lokið ( segja Þjóðverjar ) London í gærkvöldi. DIETMAR hershöfðingi, for mælandi herstjórnarinnar þýsku, sagði i erindi í dag, að vetrarorustum í Rússlandi væri nú lokið, og myndi vorkoman hafá nokkurt hlje á stórbar- dögum í för með sjer, og þeir ekki hefjast aftur, fyr en færi að þorna um að nýju. Engir stórbardagar hafa verið á Austurvígstöðvunum í dag, Og segja Þjóðverjar meira að segjá, að engir verulegir bar- dagar hafi verið allt norður að Bielgorod. Ekki munu Þjóð- verjar hafa komist yfir Don- etz, enda óvíst að. sú hafi ver- ið ætlun þeirra. SMOLENSK SÓKNIN Rússar segjast halda áfram sókn sinni í vestur frá Vyazma þrátt, fyrir snárþa vöm Þjóð- verja. og hlákur miklar. Segj- asf R.ússar hafa tekið járabraui i y arstöpina Durovo, sem er a járnbrautinni frá Vyazma til Smolensk, og er bær þessi um 95 km austur af Smolensk. — Þjóðverjar skýra frá áhlaup- úm ,Rússa fyrir sunnan Ladoga ýáth. “en Rússar segjast hafa tfekið nokkrar víggirtar stöðvar Þjóðverja á Kubansvæðinu. KURSK | HÆTTU? Frjettaritarar í Moskva segjá í dag, að verið geti, að borgin Kursk. sje í nokkurri hættú, þát sem Þjóðverjar sæki nÖ' frám bæði norðan hennar og siiílh'án, og hafi faíí ‘ Bieigo-i rod váldið því, að aðstaða Rússa á þessu svæði sje nú stórum erfiðari en áður. Munu þarna vera háðir mestu bar- rlagár á vígstöðvunum, sem stándur. LOFTÁRÁSIR Á ROSTOV Þýska frjettastofan segir í kvöld, að miklar loftárásir á Rostov ög Millerovo hafi verið gerðar. Þá segir frjettastofan að Þjóðverjar hafi beitt 2000 flugvjelum í einu oft og tíðum í sókn sinni á Karkovsvæðinu og við efri Don að undanförnu. Segir frjettastofan, að slík loftsókn hafi þurft mikinn og vandlegan undirbúning. SÓKN VIÐ BRYANSK Rússar segja frá því, að Þjóð vetjar hafi fyrir nokkru byrj- að sókn nálægt Briansk eða við Shidara, sem er bær norðaust- ur af Bryansk, og um miðja vega milli Orel og Vyazma. — Ségja Rússar ennfremur, að Þjóðverjum hafi ekkert orðið ágengt þárna. —Reuter Montgomery byrjar sókn Hfliklar loflárásir bandamanna London í gærkveldi. Einkaskeyti til Mbl. frá Reuter. ATTUNDI HERINN hóf sókn á hendur Rommel síðastliðið laugardagskvöld, en þá hafði veður í Tunis farið nokkuð batnandi. Var árásin haf- in með mikilli stórskotahríð og loftárásum, og segja frjetta I ritarar þessu hafa svipað mest til þess, er sóknin var haf- I in við E1 Alamain. Urðu þarna harðir bardagar, sem i standa enn, og herma síðustu fregnir, að áttundi herinn isæki fram á 10 km. breiðri víglínu og hafi náð fyrstu markmiðum sínum. Álíta frjettaritarar, að nú sjeu megin- átökin um Tunis hafin. , Fyrir austan Gafsa sækja Ameríkumenn og Frakkar fram, og segja fregnritarar, að þeir sjeu nú komnir svo langt áleiðis til Maknassi, að framsveitirnar sjái til bæj- arins. Búist er við, að Maknassi sje ramlega víggirt, og verði þar um snarpa mótspyrnu að ræða af hálfu möndul- veldanna. Hafa verið teknir um 1000 fangar, flestir ítalsk- ir, á leiðinni til Maknassi. Frjettaritarar skýra svo frá, að lpftsókn bandamanna uni gervallan Tunis sje afar hörð, og sjeu flugvjelar i stöðugUro árásarferðum gegn herjom, flugvöllum, bækistöðvum og far- ártækjum möndulveldanna. Er þetta gert með það fyrir aug- um, að óhægja þeim úm alla liðsflutninga suður á bóginn. Fregnir eru enn fremur ó greinilegar af bardögunum, svo sem von er til, þar sem sóknin er enn á byrjunarstigi. Þó virðist svo, sem orustur sjeu mjög harðar, ,og engin merki sjást til þess, að Éorrfenel hafi í hyggju að hörfa að óveyr.du. Mestu yfirburðir Breta virð- ast vera í lofti, þar sem flug- her þeirra hefir lítilli mót- spyrnu mætt af hálfu orustu- flugvjela möndulveldanna. 1 NORÐUR TUNIS Þar hafa Þjóðvérjar enn sótt fram, og naðu þeir í gær á vald sitt þörpinu Nefsa, sem er um 16 km suðvestur af Ta- mara, er þeir tóku á dögunum. Virðist svo sem takmark þeirra sje Beisja, en Bretar hafast nú við í hæðum r fyrir austan þann bæ. — Bæði Þjóðverjar og ítalir geta úm sókn Mon- gomerys í fregnum sínum í dag, og geta þess, að hún sje hörð; LOFTHERNAÐURINN Tilkynnt var í aðalbækistöðv, um bandamanna í dag, að alls herjar loftsókn hefði verið haf in um aílán Tunis. þega1' er veður skánaði á sunnudags-: morgun, og hafa flugvjelar. bandamanna verið á lofti stöð-J ugt síðan, sýo sem fyrr var vikið að. ! Mikil árás var gerð á Nap-| oli á Ítalíu og ennfremur var ráðist á ýmsta staði á Sikiley. Þá var gerð hörð hríð að Ferry ville, ná lægt Bizerta. Fjórar flugvjelar komu ekki aftur úr árásum þessum. HORFUR Frjettaritarar segja, að ekk- ert verði um horfurnar sagt, að svo komnu, en minna á það, að þegar áttundi herinn hafí farið af stáð, þá hafi venjulega orðið meira en lítill árangur. Hitt teija þeir víst, að möndulherirnir muni verj- ast til hins ítrasta. Arás i björtu á Wilhelmshafen London í gærkvöldi. AMERÍSK fljúgandi virki rjeðust á W i I h el m shafe n í björtu 1 dag. Veður var gött, en margar . þýskan flugV-jelar voru á sveimi. oig.; urðu miklir loftbardagaf. Virkin fljúgandi gátu þó varpað sprengjúm' sín- um með góðum árangri. — Á heimleið hjeldu orustuflugvjel ar Þjóðverja áfram árásum símim og voru nokkrar þeirra skotnar niður. ' Þrjú fljúgandi virkí komu ekki aftur. —Reuter. Hitler rýfur 4 mánaða þögn HITLER rauf í fyrradag fjögurra mánaða þögn, með því að halda ræðu í Ber- lín á hinum svonefnda hetju- degi Þjóðverja, þegar fallinna hermanna er minnst. Ræðan var stutt, aðeins um 10 minút- ur. Eftir að hafa flutt ræð- una, lagði Hitler blómsveig á leiði óþekkta hermannsins. Hitler sagði, að búið væri að girða fyrir hættu þá, sem staf- að hefði af sókn Rússa, og væri nú víglína Þjóðverja i Rúss- landi samfelld og traust. —- Hann sagði að þetta yæri að þakka hreysti þýsku hermann- anna, en hættan, sem ýfir hefði vofað, áður en þetta tókst, hefði verið mikil. Sagði Hitl- er, að minningardeginum um fallna hermenn hefði að þessu sinni verið frestað, vegna 'þess að hann hefði ekki getað, sam- visku sinnar vegna, farið fvrr af vígstöðvunum. Hitler sagði ennfremur, að komandi tímar myndu aftur færa Þjóðverjum sigra heim. Bolsjevikkahættan yrði brotin á bák aftur fyrr éða sjðar, og Þýskaland myndi verða sigur- sælt í styrjöldinni. Þá ræcídi Hifler um ' mann- tjóri Þjóðvérja í styrjöldinrii við Rússa, og sagði það nema 542,090 föllnum mönnum. — Hann sagði að þýska þjóðín hefði eflst m.jög við hættu þá, sém hún hefði verið í, væri þar óriernju orka að leysast úr )æðingi, og vegna þessarar orku myndi friðurinn verða varanlegur, þegar hann kæmi. Hitier fór nokkrum miðúr fögr um obðum um Atlantshafssátt- málann. én annars sveigði hanh vénju fremur lítt áð ó vinum sínum áð þessu sinni. Sendiherra látinn nn ILKYNNT var í Berlín í * •gær, að von Moltke, sem nýlega var skipaður sendiherra Þjóðverja í Madrid, hefði and- ast þar eftir botnlángaskúrð í fyrrakvöld. Japanar fara enn ð krelk Páfinn veikur TILKYNNT var í Páfagarði í gær, að páfi væri veikur. Læknar ljetu það álit í ljós, að ekki væri ástæða til þess að óttast um líf hans. London í gærkvöldi. 17' REGNIR frá Ástralíu herma, að enn hafi prðið vart við allmiklar skipaferðir Japana og skipasamdrátt þeirra við eyjarnar fyrir norðan Ástralíu. Hefir verið þarna tals vert um siglingar þeirra und- anfarna daga. Sprengjuflugvjelar banda- manna hafa gert árásir á skip þessi ýíða. Tundurspillír var’ hæföur tveim sprengjum á ein- um stað, en arinarstaðar varj flutningaskipi sökkt, en aririað , laskað. —-Reuter. I Churchiti ræSir undirbúniðg IriOarins CHURCHILL forsætisráÖ- herra flutti fyrstu ræU- una eftir veikindi sín í fyrra- kvöld, og var henni útvarpaÖ. Ræddi Churchill aðallega við- fangsefnin eftir stríðið, og kvað nauðsyn bera til þess, að hefja undirbúning til þess að leysa þau. Forsætisráðherrann þakkaði samúð þá, sem honum var sýnd í veikindum hans á dpg- unum, og sagði ennfremur, að þau hefðu ekki verið svo al- varleg, áð hann hefði ekki getað fylgst með. Churchill varaði menn því- r.æst við þeirri miklu bjartsýni serii gért hefði várt við sig tneð al rriarina á síðustu tímum, sagði að hún væri hættuleg vegna þess|' ' áð stríðið væri ékki naérri á érida kljáð, óg ekki tími til þess kominn, að gefa eftir á átökunum, held úr yrðu menn enn sem fýrr’að leggja sig alla fram. ENGIN LOFORÐ Churchill sagðist ekki vilja lofa þjóðinni neinu, sem gæti orðið til þeg^ að miklar byrð- ar yrðu lagðar á hana. ” Að vísu væri þess háttar mjögi auðvelt til þess að vinna sjer til hróss, en þuð væri óheppi, leg aðferð, sem hann myndi ekki nota, ef ekki væri fpll vissa um efndir. , ÚRSLIT í EVRÓPU í Því næst sagðí Churchill, að svo gæti farið, að Þýskaland yrði sigrað á þessu ári —i eðá 1945, en síðari myndu allir herir Breta verðá sendir gegn Japönum. Að vlsu væri til sá mögrileiki, að Japanar vrðu sigraðir á undan, en hitt væri þó líklegra. Sagði ráðherrann, að þegar svo væri komið, yrðu íorystuþjóðir bandamanna að byrja á nýskipuriinni: STOFNUÐ RÁÐ Churchill lagði til, að stofn uð yrðu ráð, Evrópu- og Asíu- ráð. Þau ráð yrðu á svipuðum grunni reist og Þjóðabandalag ið forðum, en svo' yrði að sjá fyrir, að þau hefðu vald til þess að framfylgja ályktunum sín- um. Mintist Churchill síðari á fulltruaþing Evrópuþjóða, þar sem samvinna yrði að vera í besta lagi. En það ínætti ekki ræða um landamæri, sagði ráð hérrann, meðan stríðið væri enn í algleymingi. VANDAMÁL BRETA Churchill sneri sjer því næst að vandamálum Breta eftir stríðið, og sagði að þau væru raikil og mörg, en kvaðst viss um það, að þau yrðu leyst af f c a TvT w a K.TrtirKrnTT sfrm

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.