Morgunblaðið - 12.06.1943, Page 1

Morgunblaðið - 12.06.1943, Page 1
PANTELLARIA VAR SIGRUÐ ÚR LOFTI 1000 flugvjelor gerðu úrsiita- ársina í VANDA STADDUR Setuliðið hafði ekkert vatn London í gærkv. Einkaskeyti til Morgunbl. frá Reuter. PANTELLARIA, eyjan, sem mikið hefir verið rætt um í frjettum að unclanförnu, er nú á valdi bandamanna Yfinnaður setuliðsins þar sýndi merki um uppgjöf, eftir að fljúgandi virki höfðu gert tvær árásir á eyna um morguninn. Var eyjan í höndum bandamanna í kvöld, en fyrstu sveitirnar gengu á land um hádegi í dag- Mættu þær nokkurri mót- spyrnu, þar sem alt setuliðið vissi ekki um að bsð- ist hafði verið uppgjafar. Foringi setuliðsins á eynni tók það fram, að hann yrði að gefast upp vegna vatnsskorts, en drykkjarvatn er því nær ekkert á eynni. _________________________ Herlið bandamanna, sem gekk á land á eynni, naut aðstoðar herskipa, en flug- vjelar sveimuðu yfir. Pant- ellaria hefir orðið fyrir ó- hemju miklum loftárásum að undanförnu. Þannig var tilkynt, að í gær hafi verið varpað meiru af sprengjum á eyna, heldur en látið var falla alstaðar á Miðjarðar- hafssvæðinu í aprílmánuði, að Tunis meðtöldum. Pantellaria hefir verið hluti af ítalska ríkinu síð- an 1860, en áður tilheyrði eyjan Sikileyjarríki. Um tíma var hún á valdi Tyrkja. Þetta er lítil ey, 72 ferkílómetrar að stærð, og búa þar um 10 þús. manns. ítalir ljetu víggirða eyna mjög mikið, og var virkja- svæðið að norðvestan. Var þar flugvöllur, kafbátahöfn og sjóflugvjelastöð. Reynd- ist eyjan Itölum gagnleg að því leyti að þeir gerðu þaðan árásir á skipalestir bandamanna, sem fóru eftir Mþðjarðarhafi. Yfirleitt er eyjan fjöllótt og mikið um hveri og laug- ar, en drykkjarvatn þvíj Ríkisstjóri sjúkur En er á góð- um bata- vegi RÍKISSTJÓRI hefir ekki verið á skrifstofu sinni und- anfarna daga, þar sem hann hefir legið í spítala vegna aðgerðar á k.jálkaholu. Rík- isstjóri er nú á góðum bata- vegi eftir því sem Gunnlaugur Einarsson læknir upplýsir, en jnun þó verða fjarverandi næstu viku. Dagárásir á Ekkert sunnudagsb! Prentarar hætta vinnu í dag kl. 3 e. h. og verður engin vinna í prentsmiðjum bæjarins eftir þann tíma. Ógerlegt er, að ljúka prentun blaðsins svo snemma, og fellur því niður útgáfa blaðsins í fyrra- málið. Vinna hefst að nýju í prentsmiðjum á þriðjudags- morgun, og kemur næsta tölublað Morgunblaðsins á miðvikudagsmorgun. til- kaf- 9 skipum sökkt ÞÝSKA herstjórnin kynti í gær, að þýskir bátar hefðu sökt 9 kaupskip- um handamanna á undan- förnum sólarliring, og voru þessi skip alls 43.000 smálestir nær ekkert, og þurfti að að stærð. Ennfremur voru flytja það frá Sikiley, en tvö skip í viðbót hæfð tund- það var ekki hægt, eftir að úrskeytum, cn ekki er vitað umsát bandamanna um um örlög þeirra. Þá segir til- ] eyna hófst. ' kynningin að sum þeirra 9 skipa, sem sökt var, hafi verið í vel vörðum skipalestum, enj önnur hafi sigtt ein. Framhald á bls Myndin sýnir yfirmann þýska. flughersins, Jesschoneck. Er hann nú í ærnum vanda stadd ur, vegna hnignunar loftflot- ans. (S.já grein á bls. 7.). Einn á fieka í 131 ílap London í gærkveldi. HINGAÐ HEFIR borist frjett um ungan. kínversk- an sjómann, sem var 131 dag á fleka í hafi, áður en honum var bjargað. Þessi maður heitir Poon Lim. matsveinn á bresku kaupskipi, sem hæft var tundurskeyti. Hann var aleinn á flek- anum úti á Atlantshafi í hjer um bil hálfan fimta mánuð. Allan þennan tíma lifði hann á fiski, sem hann veiddi með bognum nagla. Samt var hann svo brattur, þegar honum var bjargað, að hann gat klifrað um borð í skipið, sem kom hon- um til hjálpar. Hið eina, sem hann sagði, að væri að sjer, var, að hann ,.sæi hvíta bletti fyrir augum sjer“. Menn vita engin dæmi til þess, að maður hafi lifað svona lengi á fleka. Reuter. ,SÓLSKINSDEILDIN“ í EYJUM Það er á fyrsta degi fjórða stríðsárs Itala, sem ] 3 A RN A KÓRl N N Sólsk i ns- deildin hjelt söngskemtun í Yestmannaeyjum í gær. Á- heyrendur voru mjög margir og söngnum tekið með mikl- um fögnuði. Kórinn syngur aftur í dag og á morgun. t.ondon í gærkveldi. ÞRIGGJA VIKNA hlje á loftsókninni gegn Þýska- landi að degi til var rofið í dag, er mikill fjöldi stórra amerískraflugvjela rjeðist á ýmsa staði í norðvestur hluta landsins. Ekki hefir ýnn verið skýrt frá, hverja staði var ráðist á. Þetta er fyrsta stórárásin á Þýska land síðan 21. maí s. 1., er ráðist var á Emden og Wil- helmshafen. — Reuter. ísfandsmótið ISLANDSMÓTIÐ lieldur áfram á annan í Hvítasunnu, og keppir þá Valur við Vest- mannaeyingana, kl. 8.30. Vest- mannaeyingarnir munu koma til bæjarins í dag, og dvelja þeir í Miðbæjarbarnaskólan- um meðan þeir standa við, en borða í Iláskólanum. K. R. sjer um móttökur þeirra h.jer. Akureyringarnir munu koma til bæjarins á þriðju- dagskvöld, og tekur Fram á móti þeim. Þeir munu keppa á miðvikudagskvöld. Þormóðssöfnunin: Kr. 343,443,50 liiá Mbl. GJAFIR til Þormóðssöfn- unarinnar hafa blaðinu bor- ist, auk þeirra, sem áður hefir vei’ið tilkynt: A. K. Þ. kr. 50.00. Áheit kr. 100.00. N. N. kr. 50.00. G. S. kr. 20.00. N. N. kr. 15.00. X. Z. kr. 50.00. Sjó- maður kr. 100.00. Hjörtur (áheit) kr. 100.00. N. N. kr. 10.00. Kjalnesingur kr. 1.200.00. Fer de Caulle úr stjórnar- nefndinni? Algier í gærkveldi. Enginn fundur var hald- inn í frönsku stjórnarnefnd inni hjer í morgun, en síðar í dag var þó fundur hafinn, og komu á hann Giraud og allir nefndarmenn, en De Gaulle ljet ekki sjá sig. Er jafnvel búist við, að misklíð hans við Giraud sje svo al- varlegs eðlis, að hann muni hætta öllum afskiftum af stjórnarnefndinni. Denis Martin, frjettarit- ari vor símar seint í kvöld, að ekkert sje enn sjeð um það, hvernig fari í Algier. Víst er þó, að De Gaulle hefir boðist til að víkja úr stjórnarnefndinni. En Cat- roux og aðrir eru að reyna að miðla málum,-og er nú helst álitið. að Giraud sjálfur taki að sjer hina um deildu yfirhershöfðingja- tign, en sagt er að því hafi De Gaulle verið fylgjandi. Reuter. íþróttaleik- vangur á þingvöllum ÁIIUGASAMUR íþrótta- maður í Reykjavík hefir afhent Þingvallanefnd 500 krónur, og skal þetta vera framlag til leikvangs á Þingvöllum. Iþróttamenn hafa mikinn hug á að koma upp myndarlegum leikvelli á Þingvöllum, svo að hægt yrði að hafa þar stórar í- þróttasýningar við hátíðleg tækifæri. Vafalaust munu einhverj ir velunnarar íþróttarinnar vilja gefa í þenna sjóð, svo að unt verði að koma hug- myndinni í framkvæmd hið fyrsta. Geta menn komið gjöfum til Morgunblaðsins. Þingvallanefnd er þessu máli hlynt. GULLRRINGU- OG KJÓSARSÝSLA GEFA NÝJA GARRI HER- BERGI Gullbringu og Kjósarsýsla höfðu áður lagt fram and- virði eins herbergis í Nýja Stúdentagarðinum. Á nýafstöðnum sýslufund- um hefir verið samþykt að hvor sýsla fyrir sig eignist eitt herbergi og verður her- bergi Gullbringusýslu nefnt „Gullbringur" en herbergi Kjósarsýslu „Esja“.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.