Morgunblaðið - 12.06.1943, Page 8

Morgunblaðið - 12.06.1943, Page 8
8 MQRGUNBLAÐIÐ Laugardag’ur 12. júní 1943. Tómar tunnur margskonar gerðir, bæði úr járni og trje, til sölu með tækifærisverði. : Verksmiðfan Venus h.f. Grettisgötu 16. ATVIMWA Stúlka getur fengið atvinnu við heildverslun hjer í bænum. — Umsóknir ásamt mynd og upplýsingar um fyrri atvinnu sendist „Morg- unbl. auðkent: „Atvinna hjá heildverslun‘. Til sölu eru €0 smálestir af Upplýsingar á skrifstofu GEIR ZOEGA Strandgötu 7, Hafnarfirði. — Sími 9090. Jörðin Seljamýri í Loðmundarfirði er til sölu nú þegar. Laus til ábúðar. BÚNAÐARBANKI ÍSLANDS. I Múseiffn ) | á stórri eignarlóð, neðarlega við Laugaveg | er til sölu. — Upplýsingar gefur GUÐLAUGUR ÞORLÁKSSON, | Austurstræti 7. Sími 2002. g lllllllllllllllltllHIIIIIIUIIIIHIIIIIilllllllllHlllllllUillllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllimillHIIIIIIIlllllíÍi llllllUlllHIIIIIUHilHIUIIHHHmilHIIHUHIIIIIHIIHIIIIIIIIIIIIIIIHHIHIlllHIIIHHllllllllllllHHIIIHIIHIIUiHUHIIIIIHIIi! I Gott veitingahús | | Hótel — Veitingahús í Reykjavík eða ná- | | grenni, óskast til kaups eða leigu nú þegar § | eða í haust. Tilboð með nafngreindum stað | | sendist Morgunblaðinu fyrir 25. þessa mán. g merkt: „Gott veitingahús“. 1 ÍiililllllllllllllllllllUllllllillllllllllHlllillllllllillllllllllHIIHIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIillllilllllllllllllllllllllHllllilllllUIIIII: II í aX /■ i =l .1 i i I i. L i t 4 * » um.Duoapa.ppLr 20, 40, 57 og 93 cm. fyrirliggjandi. r * 1/ • ■ • ^ o i D 1 £ tggert Kristjansson & 1 Lo. h. t Best á augiýsa í Morgunblaðinu Frá 5. sambandsþingi ísl. kvenna ÞINGIÐ var haldið í Skíða- skálanum 31. maí til 2. júní og í Reykjavík 4. og 5. júní. Fulltrúar voru mættir frá þessum kvenfjélagasambönd- um: Bandalagi kvenna í Reykja vík, Kvenfjelagasambandi Gullhringu- og Kjósarsýslu, Sambandi borgfirskra kvenna Samb. breiðfirskra kvenna, Kvenfjelagasambandi Yest- fjarða, Sambandi norðlenskra kvenna, Sambandi austfirksra kvenna.Sambandi sunnleftskra kvenna. 1 fundarbyrjun gáfu full- trúar sambandanna skýrslur um starfsemi þeirra frá síð- asta Landsþingi. Verkefni fundarins var fyrst og fremst að sam- þykkja ný lög fyrir samband- ið. Er það talsverður báikur í 21 grein, og er . að miklu levti sniðinn eftir lögum Ilún- aðarfjelags íslands. Með sam- þykt laganna kemst Lands- samband kvenfjelaga í miklu fastara form en áður, en þó því aðeins, að það fái nægi- legt fjármagn til þess að starfa með. Því að lögin gera ráð fyrir fastri skrifstofu í Reykjavík, með launuðum framkvæmdastjóra, auk ráðu- nauta og kennara, eftir því sem þörf krefur. Komist betta í framkvæmd, verður starfsemi K. 1. mjög hliðstæð starfsemi Biinaðarfjelags Is- lands, en þó víðtækari, þar sem henni er ætlað að ná til húsmæðra og heimila bæði til s.jðvar og sveita. í sambandi við þá breyt- ingu á starfsemi K. I., sem af sambykt hinna ný.ju laga leiðir, voru svohljóðandi til- lögur bornar upp og sam- þyktar: 1. 5. Landsbing K. í. semji qg undirriti beiðni til ríkis- stjórnarinnar unj fjárframlag til starfsemi sambandsins, samkvæmt 4. grein laga þess. 2. Þingið k.jósi nefnd 5 kvenna, sinnar frá hverju hinna stærri hjeraðasam- banda, er beri fram við rík- isstjórnina beiðni þessa. Nefnd þessi vinni síðan, á- samt st.jórn Iv. 1., að frarn- gangi málsins, á hvern hátt, er þeiin kemur saman um að best henti. 3. Fáist ríkisstjórnin ekki til að taka fjárveitingu þessa upp í næstu fjárlög, skal nefndin, ásamt stjórn K- !•> beita s.jer fyrir því, að fá þingmenn flokkanna til þess að taka hana upp sem breyt- ingartillögu við fjárlögin. 4. llvert kvenfjelagasam- band innan K. í. vinni ötul- lega að því heima í hjeraði, að hlutaðeigandi þingmenn veiti þessu máli stuðning. 5. Stofhað verði til auka- landsþings K. 1. næsta vor, þegar komið ‘er í ljós, hvern- ig ríkisstiórn og AJþingi liregðast við málaleitun K. í. Onnur mál þingsins voru: 1. Skóla- og uppeldisrnál. 2. ITeimilisiðnaður. Vo.ru sam- 'þyktdH til’lögíir f báðtitri'þéss- um málum. TilJögur í skóla- og upp- eldi'análum voru sem hjer '•-eeii’:, I. Bamafrraðsla: I. Þar sem kunnugt er. að Gi' eru kennarar, sgm vilja 'hliðra sjer við að kenn.a kr-’st- :,i Gæði í barnaskólum, bein- ir Landsþingið þeirri ósk til ’-iðkomandi fræðslunefnda, að þær semji við sóknarprest eða annan hæfap kennara í fræðslu- eða skólahjeraðinu um kristindómsfræðslu. 2. Landsþingið þeinir þeirri ósk til fræðslumálastjórnar- innar, að handavinna verði gerð að skyldunámsgrein í öllum barnaskólum og farskól um landsins, og að hún sje skipulögð. Ennfremur telur þingið ó- hjákvæmilegt, að skólarnir leggi nemendum til ókeypis efni í þessa lögboðnu handa- vinnu. 3. Þingið beinir þeirri ósk til fræðslumálast.jórnar, að gera matreiðslu að skyldu- námsgrein í barnaskóium og forskólum, jafnt í sveit sein kaupstað. 4. Þá er það einróma álit Landsþingsins, að legg.ja beri megináherslu á kenslu í lestri og skrift yngri barna., en síðar kenslu ínóðurmáls- ins og þjóðlegra fræða. Þá sje og börnum gert skylt að læra fögur íslensk l.jóð og ættjarðarkvæði. II. Unglingafræðsla: Landsþing K. 1. telur brýna þörf á því, að ríkið s.jái ungl- ingum á aldrinum 14—16 ára fyrir bóklegu og' verklegu framhaldsnámi, einhverntíma á þessum árum. III. HúsmæSrafræðsla: Landsþing K. I. skipi néfnd er í sjeu fprstöðukonur tveggja húsmæðraskóla lands- ins og ein kona, re hafi al- menna þekkingu í skplamál- um, til þess að ræað um og sem.ja álit um tilhögun þess- ara skóla og stöðu í væntan- legu skólakerfi landsins. Beri IC. t. kostnað af störfuin nefndarinnar. IV. Húsmæðrakennara- skóli íslands: Landsþing K. I. k.jósi 3ja kvenna nefnd til þess að ræða við kenslumálaráðherra um breytingu á reglugerð hfís- mæðrakennaraskólans, varð- andi þau atriði, er til umræðu hafa komið á þinginu, en það eru einkum inntökuskil.yrði í skólann, kensla í íslenskum fræðum og hurtfararprófs- einkunn í bóklegum fræðum, ennfremur geri nefndin tillög- ur um skólaráð við tjeðan skóla. V. Skipun nefndar til þess að endurskoða skólalöggjöf landsins. Landsþingi K. I. hefir bor- ist til eyrna, að ríkisstjórnin muni hafa í hyggju að skipa nefnd til þess að gera tillög- ur um nýskipun fræðslumála landsins. Beinir Landsþingið þeirri áskorun, til kenslumála ráðherra, að a. m. k. tvær konur eigi sæti í þessari yænt anlegu nefnd. Tillaga til þingsályktunar um hiísmæðrakennara- skóla Islands. Um leið og 5. Landsþing IC. I. Jætur í J.jósi ánægju sína yfir stofnun húsmæðra- kennaraskóla Islands, vil) bingið taka fram, að stefna heri að því, að skólinn fái sitt eigið húsnæði með nægi- 'legu la'ridi' í ii'áíiVT við Réykja- , vik, til þess að reka á búskap, bar sem slík starfsemi er uauðsynlegur og sjálfsagður ,'iður í .starfserui húsmæðra- kennaraskola. Þá vérður og að telja það meginatriði í þ^ssu má.Ji, að kennaraefnum ’gkólans s.je búið fyrirmyndar ’’ -’imili. VI. Heimilisiðnaður. 5. Landsþing K. í. leggur til: 1. Að komið verði á fót JS*- á hausti komanda deild við einhvern af húsmæðraskólmn landsins, er veiti kennara- mentun í vefnaði. 2. Að komið verði á fót, einnig á komanda hausti, deild við einhvern af hús- mæðraskóluvn landsins, er veiti kennaramentun í kven- og barnafatasaum og hann- yrðum. 3. Að komið verði á fót sem fyrst tóskaparskóla fyrir land alt, til þess að fyrir- býggja, að hinn forni ís- lenski ullariðnaður, er íiáð hafði meiri fullkomnun en nokkursstaðar annarsstaðar á Norðurlöndum, falli í gJevmsku. 4. Að ríkið kaupi hinar út- saumuðu veggmyndir frú Þórdísar Egilsdóttur á Isa- fírði, fyrir þjóðminjasafnið, til þess að varðveita frá glöt- un það snildarhandþragð,' sem á þeim er og einstakt er í sinni röð. 5. Að ríkið veiti frú Ilall- dóru Bjarnadóttur full eftir- Jaun, er hún lætnr a.f störfí um', eins og öðrum starfsmönn um ríkisins. T nefnd þá, sem gert er ráð fyrir í 2. tillögu 1. tillagna- flokks, voru ltosnar: Frú Sigrún Blöndal, frú Svafa Þorleifsdóttir, frú Odd- ný Guðmundsdóttir, frú Guð- rún Jónasson, frú Vigdís Jónsdóttir. I nefnd varðandi húsmæðra fræðslu voru kosnar: Frú Sigrún Blöndal, frú I íulda Stef-ánsdóttir, frú Að- alb.i ö rg Sigurðardóttir. I nefnd varðandi húsmæðra kennaraskólann voru kosnar: Frú Guðrún Pjetursdóttir, frú Syafa Þorleifsdóttir, frú AðaUi.jörg Sigurðardóttir. Þá báru þrír þingfulJtrúar fram svohl.jóðandi tillögu, er var samþykt: 5. Landsþing IC. I. haJdið 31.maí—5. júní, skorar á alla stjórnmálaflokka landsins, að þeir, við næstu alþingiskosn- ingar, hver um sig, tryggi konu örugt sæti til þingsetu á Alþingi. Jafnframt skorar þingið á konur landsins, að hafa samtök um að veita á- kveðnum konum fylgi til bingsetu. innan þeirra stjórn- málaflokka, er þær fylgja. Til þess að fylgja eftir þess ari tillögu vðru kosnar: Frú Guðrún Jónasson, frú María J. Knudsen, frú Sig- ríður Björnsdóttir. Stj ómarkosning. Forseti samhandsins var endurkosip: Frú Ragnhildur P.jetursdóttir. Varaforseti: Frú Guðrún Geirsdóttir. 1 að- alstjórn voru kosnar: Frú Gtiðrún Pjetursdóttir, frú Svafa Þorleifsdóttir. I vara- st.jórn voru kosnar: Frú Að- alþjörg Sigprðardóttir, frú Asta Jónsdóttir. Endurskoð- endur reikninga IC. I. vorit kostiar: Frú María J. Kmtd- sen, frk. Guðríður Jónasdótt- ir. Þingið var, sem áður er ságt', háldið í Skíðás’káJánúm í I Iveradö'ym þrjá fvrstii dagana. en síðan haJ Vð á- fram í Revkjavík í Pto daga. Myð Jireytingum : béim, sem "erfinr voru á lögum sa>”- bandsins, er lavður grundyöll "r að margfa.lt víðtækara +arfi J'pss en áður. Ert hetta Jtemst því aðeins í fram- Jívæmd, að samba.ndið njóti fíl þec,s nn'O'ilefys fí’" rstTT’’ks frá f.járveitingarvaldi r'kis- ins.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.