Morgunblaðið - 12.06.1943, Side 10

Morgunblaðið - 12.06.1943, Side 10
10 MORGUNBLAÐIÐ Laugardagur 12. júní 1943. Fjelagslíf ÆFINGAR I KVÖLD: Á ; Iþróttavellin um kl. 5 y*—7 knattspyrnuæfing. Meistara fl. og 1. fl. og 2. fl. Stjórn K. R. ÁRM.ENNINGAR! Stúlkur — Piltar! Sjálfboðavinna í Jósefsdal um Hvíta sunnuna. Farið frá Iþrótta- húsinu seinni partinn í dag. Uppl. í síma 3339, kl. 1—2. VÍKINGUR. Farið verður austur í skála- bygginguna í dag kl. 51/ú. Nánari upplýsingar gefur Gunnar Hannesson. Skálanefndin. Tilkynning K. F. U. M. Á Hvítasunnudag kl. 8,30 e. h. Tveir ræðumenn. — Annan í Hvítasunnu kl 8,30 e. h. Jóhannes Sigurðs son talar. Allir velkomnir. K. F. U. M. Hafnarfirði. Almenn sam- koma á Hvítasunnudag kl. 8.30. Cand. theol. Gunnar Sigurjónsson talar. Allir velkomnir. BETANÍA. Samkoma Hvítasunnudag kl. 8.30 e. h. Ingvar Árna- son talar. Allir velkomnir. Annan í Hvítasunnu fundur í Kristniboðsfjelagi karla kl. 8.30 s. dj HJÁLPRÆÐISHERINN. Hvítasunnudag kl. 11: Helg unarsamkoma. Kl. 4: Úti- samkoma. Kl. 8.30: Hjálp- ræðissamkoma. Majór Svava Gísladóttir stj. 2. í Hvíta- sunnu kl. 8.30: Hjáípræð- issamkoma. Majór Hilda Kjæreng stj. Velkomin! ZION. Samkoma báða Hvítasunnu dagana kl. 8 e. h. Verið velkomin. ♦ •w Kaup-Sala TJÖIiD SÚLUR Verbúð 2. Sími 5840. SUMARKJÓLAEFNI. Fram, Klapparstíg. KAUPI NOTUÐ karlmannaföt næstu daga frá kl. 2—4 í Lækjargötu 8, uppi. Sími 5683. MINNINGARSPJÖLD 'Slysavarnafjelagsins eru fallegust. Heitið á Slysa- varnafjelagið, það er best. 2) a gl ó h 163. dagur ársins. Árdegisfræði kl. 13.15. Síðdegisfræði kl. 1.05. Næturlæknir er í Lækna varðstöðinni í Austurbæjar skólanum. Sími 5030. Helgidagslæknir á hvíta- sunnudag er Jóhannes Björns sími 5989, Hverf. 117. Ríkisstjómin hafði í gær gestamóttöku í Alþingishús- inu, frá kl. 5—7 og bauð þangað sendiherrum og full- trúum erlendra ríkja og frúm þeirra, Mr. Bonesteel hers- höfðingja og öðrum yfirmönn um setuliðsins hjer, mörgum, opinberum starfsmönnum og blaðamönnum. Þetta mun vera í fyrsta sinn sem slík opinber móttaka fer fram í Alþingis- húsinu. Dómkirkjan: Ilvítasunnu- dag: Kl. 11 f. h., sr. Friðrik Hallgrímsson, kl. 5 e. h. Bjarni Jónsson og á Elliheimilinu kl. 1.30 e. h., sr. Sigurbjörn Á. Gíslason. Annan hvítasunnu- dag: Kl. 11 f. h. sr. Bjarni Jónsson. Hallgrímssókn. Ilvítasunnu- dag' klv 2 e. h., sr. Sigurbjörn Einarsson og annan hvíta- sunnudag kl. 2 e. h., sr. Jakob Jónsson. (Messað í Austur- bæjafskólanum). Nessókn. Hvítasunnudag kl. 2 e. h. ívkapellu Háskól- ans og annan hvítasunnudag kl. 2.30 í Mýrarhússkóla, sr. Jón Thorarensen. Laugaraessókn. Hvítasunnu dag kl. 2 e. h., sr. Garðar Svavarsson. Fríkirkjan í Reykjavík. Hvítasunnudag kl. 2 e. h. og annan hvítasunnudag kl. 5 e. h., sr. Árni Sigurðsson. Frjálslyndi söfnuðurinn. — Hvítasunnudag kl. 5 e. h. sr., Jón Auðuns. Kaþólska kirkan. IJvíta- sunnudag og annan hvíta- sunnudag í Reykjavík, há- messa kl. 10 og í Hafnar- firði kl. 9. Hafnarfjarðarkirkja. Ilvíta sunnudag kl. 5 .e. h. og á Bessastöðum kl. 2 e. h. sama dag, sr. Garðar Þorsteinsson. Fríkirkjan í Hafnarfirði. Hvítasunnudag kl. 2 e. h., sr. Jón Auðuns. Messað á Útskálum á Hvíta sunnudag kl. 1, (ferming), Keflavík kl. 5, Hvalsnesi ann- an í hvítasunnu kl. 2, s.jera Eiríkur Brynjólfsson. Erautarholtskirkj a. Hvíta - sunnudag kl. 1 e. h. (altaris- ganga), sr. Háldán Helgason/ Lágafellskirkja. Annan' hvítasunnudag kl. 12.30, sr.1 Háldán ITelgason. Frú Guðný Jónsdóttir, '?*X******* * ****l********t*****t**t********l**l**t**Z*****t********** I.O.G.T. FRAMTÍÐIN 173, JEnginn fundur á mánudags kvöld, en þann dag farið upp í Jaðar. Lagt á stað frá G. T.-húsinu kl, 2. Vinna HREINGERNINGAR. Sími 5474. Hraunteig 10 á sextugsafmæli í dag. 35 ára hjúskaparafmæli. 14. þ. m. eiga Kristín Agnos Ilelgadóttir . og Jóhannes Sandholm, Vatnsstíg 4. Sextug er á hvítasunnudag frú Guðrún Andrjesdóttir, Strandgötu 39, Hafnarfirði. 75 ára afmæli á í dag frú frú Sigurlam" Guðmundsdótt- ir frá Ási, kona Guðmundar Ólafssonar fyrrum alþing'is- manns Ilúnvetninga. — Hún dvelur nú hjá fósturdóttur sinni, frú Önnu Benedikts- dóttur og manni hertnar, Frið- riki Lúðvík á Vesturg. 11. *.**.**.**.**.**.**.**.**.*VV*.**.**.*VVV*.**.,VV*.*VV*.**.**.**.**.**.**.**.**.**.*VVVV*.*WVW*»**.M»*V Innilegustu þakkir mínar til allra fjær og nær er mintust mín á fimtíu og fimm ára afmælisdegi, 5. júní. Páll Oddgeirsson. I % í 't**H**J**.**K**í**H**J**í**X**í**H**X**.**t**I**X**í**t*****.**.**.**.**.**í**X**X**í**í**!**í*í**K**X**X* & Alúðar þakkir fyrir auðsýnda vináttu í tilefni af 25 ára hjúskaparafmæli okkar. María Friðriksdóttir, Sigurgísli Guðnason. 2 I •:•♦:**>:*♦:* .♦..♦♦.*m*m*».*m*..*..*..*..*mV«.*mV..*m*mvm*m*m*m*m*m*m*m*m*..*m*m*..*m*m* . • ... ... . %* .**.”«* *.*'.'*.* %-**-*•* .”.**.**.’,.**.**.**«**.' '.**«**.* ******** Öllum okkar góðu vinum, sem heiðruðu okkur á silfurbrúðkaupsdegi okkar, með heimsóknum og gjöfum, færum við okkar hjartanlegustu þakkir. Lára Eðvarðsdóttir, Elías J. Pálsson, ísafirði. :~s f *** | | ! I ♦:♦♦:♦♦:♦♦:♦•:♦ X**J*X**X**X**XK**X**X*4X**X**.**X**X**.**»**X**X********X**X**X**X**X**X**XHt* Hjartans þakkir færi jeg öllum þeim, sem glöddu mig á einn eða annan hátt á fimtugsafmæli mínu 7. þ. mán. Sigríður Kristjánsdóttir. Laugaveg 27 A. ♦:♦♦:♦*:♦♦:♦♦:♦ ’VWVV’. NOTUÐ HÚSGÖGN keypt ávalt hæsta verði. — Sótt heim. Staðgreiðsla. — Sími 5691. Fornverslunin Grettisgötu 45. HREINGERNINGAR Pantið í síma 5755. Halli og Jóhann. Utan -og innanhúss- HREINGERNINGAR Ingvi og Magnús. Sími 1327. Sextugur. Ingibergur Þor- kellsson, trjesmíðameistari, Bjarkargötu 10 á 60 ára af- mæli 15. þessa mánaðar. — Ingibergur Þorkelsson er mörgum Reykvíkingum kunn ur, því hann hefir verið einn af athafnamestu byggingar- mönnum þessa bæjar. síðast- liðin 16 ár. Verslanir verða opnar til kl. 4 í dag. Hjónaband. í dag verða gefin saman í hjónaband af sjera Bjarna Jónssyni, Jó- hanna Guðmundsdóttir hár- greiðslumær, Bókhlöðustíg 6 og Sæmundur Gíslason hús- gagnasmíðanemi, Barónsstíg 61. Heimili þeirra verður á Barónsstíg 61. Hjúskapur. I dag verða gefin saman í borgaralegt hjónaband, Margrjet Guðna- dóttir og Trausti Haraldsson, rnúrarameistari. Ileimili brúð- hjónanna verður á Holtsgötu 34. Hjónaband. t dag verða gefin saman í hjónaband af vígslubiskup, sr. Bjarna Jóns- syni, ungfrú Fanney Guð- mundsdóttir, Jónssonar Baugs veg 29 og Reinhard Lárus- son framkvæm darstj óri. Heim- ili ungu hjónanna verður á Shellveg 6. Hjónaband. I dag verða gefin saman af sr. Friðrik Hallgrímssyni, ungfrú Ágústa I' j etursdóttir, II al ldórssonar borgarstjóra og Pjetur Snæ- land. Heimiii ungu hjónanna verður í Túngötu 36. Útvarpið í dag: 20.20 Útvarpshljómsveitin: a) Lagaflokkur eftir Mozart. b) tslensk þjóðlög, útsett fyrir strokhljómsveit af Joh. S. Svendsen. 20.45 Arndís Björnsdóttir leik kona: Upplestur: „Skógar- púkinh“, eftir Victor ITugo; endursagt af Björnstjerne Björnsen. 21.10 Einsöngur (ungfrú frú Guðrún Þorsteinsdóttir frá Akureyri) : Frönsk, norsk og íslensk lög. 21.35 Illjómplötur: Lög' eftir gömul frönsk tónskáld. ♦XHX**X**X**»**X**X**X**»**X**X**»**X**X**»*****»**X**X**X**»**X**X**X**X**»**»* ♦:•♦:*♦:♦♦:♦ Hjartans þakkir til allra, sem glöddu mig og sýndu mjer margvíslegan vott einlægrar vináttu á 85 ára afmælisdegi mínum, 4. þ. mán. Guð blessi ykkur öll. Guðfinna Hannesdóttir, StaSarbakka, Akranesi. | I : 4 4 t •í ! y y y ♦.♦ .♦..-i.*M*..*«.*M*.«*..*M*M*.«*..*M*M*M*M*M*M*..*M*M*M*.t*..*..*..*..,.0*.«*«.*M*..*..*M*..*..*M*..*.«*..*««*M*««*».%.%.*.*V W*.**.**.**,**.**.**.**.**«**»**.**.**.*V*.**.**.*WWW*»**»*WW*.**.**.H«H«*w**.**.**»**.**.*WW «* FLUGFERÐIRNAR Sumartaxtinn byrjar 15. júní. Skv. hon- um lækka fargjöld með flugvjelum vorum all verulega. Frá sama tíma, og til 1. september næstk. verður gefinn 15% afsláttur þeim, sem fljúga frá Reykjavík til Akureyrar, og til baka inn- an 30 daga, en þó því aðeins að fargjald sje greitt fyrirfram fyrir báðar ferðirnar. Nánari upplýsingar á skrifstofum vorum í Reykjavík og á Akureyri. Flugfjelag íslands h.f. BEST AÐ AUGLÝSA í MORGUNBLAÐINU. m Vý-IA'V MóSir okkar elskuleg, dóttir og systir, ÞÓRA MAGNÚSDÓTTIR, sem andaðist 5. þ. mán. verður jarðsett miðvikudag- inn 16, þ. m. og hefst athöfnin kl. 1.30 með húskveðju að heimili hennar, Urðarstíg 10, Hafnarfirði. Halldór Guðlaugsson, Magnea Guðlaugsdóttir, Magnús Bjömsson, Stefanía Ámundadóttir og systkini.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.