Morgunblaðið - 12.06.1943, Qupperneq 12

Morgunblaðið - 12.06.1943, Qupperneq 12
12 Laugardagnr 12. júní 1943. Margir gæðingar á veðreiðum „fáks“ á mánudag Á KAPPREIÐUM „Fáks“, sem haldnar verða á aonan hvítasunnudag oíí hefjast kl. 35.00 verða reyndir 24 gæð- inyar úr 7 sýslum landsins. 38 þeirra ei'u stökkhestar, en G skeiðhestar. Margir þessara hesta eru afbragðs gœðingar og verður engu um úrslit spáð. Á staðnum fást allskonar veitingar, og hljómsveit leik- ur á milii hlaupanna. Veð- bankinn starfar einnig af full mm krafti, oy mörgum hefir >ótt þaó l)or°a sig að eiga skifti við hann. Furðulegar aðfarir Tímaliðsins É Húnaþingi FRAMSÓKNAP.LIÐIÐ í Austur-Húnavatnssýslu held- ur áfram á ofsóknarbraut- inni. Á nýafstöðnum aðal- fundi Kaupfjelags Austur- Húnvetninga gerðust þau tíð- indi, að kaupfjelagsstjórinn Pjetur Theodórs, verður flæmdur frá fjelaginu. Hafa forsprakkar Fram- sóknar í hjeraði lengi unn- ið að því, að koma kaupfje- lagsstjóranum. frá. Einu „sakirnar“, er þeir höfðu á hendur kaupfjelagsstjóran- um voru þær, að þeir fengju hann aldrei til þess að blanda kaúpfjelaginu inn í stjórn- málaþrasið. Kaupfjelagsstjór og velgengni fjelagsins, en ihn hugsaði eingöngu um hag málarifrildið, sem nóg var ljet sig engu skifta stórn- af í hjeraðinu. Pjetur Theódórs liefir starfað hjá kaupfjelaginu í 33 ár, fyrstu 5 árin við bók- haldið, en verið kaupfjelags- stjóri í 28 ár.Hefir fjelagið blómgast mjög undir stjórn hans. En hin nýkjörna stjórn kaupfjelagsins sagði Pjetri upp stöðunni frá næstu ára- mótum. Þessar aðfarir mæl- ast mjög illa fyrir í hjeraði. Óeirðir í Detroit Detroit í gærkveldi. ÓEIRÐIIÍ URÐU hjer í kvöld. Lögreglulið kom og dreifði stúdentahópum og svartldæddum óaldaflokkum, seni höfðu kylfur, hnífa og járnstengur að vopni. Nú er verið að rannsaka óeirðir þær, sem urðu í Los Angeles fyrir hæstarjetti. — Eftirlitsmenn með nautnalyfj- tim hafa verið kvaddir fyrir rjett til þess að fá umsögn þeirra. um, livort nokkuð geti verið hajft í ]>ví, sem súmir hafa getið sjer til, að upp- þotsmennirnir. en margir þeirra eru kvenmenn, hafi fengið birgðir af marihujana. Reuter. JpömtMiMa&il) Jón Ivarsson tekur ekki sæti í viðskiftaráði Frá viðskiftamálaráðu- neytinu liefir- blaðinu borist eftirfarandi til- kvnning: Viðskiftamálaráðuneytið hefir móttekið svohljóðandi brjef frá Jóni ívarssyni, fyrv. alþingismanni, 5. þ. m.: „Jeg leyfi mjer hjer með að ’ tilkynna hinu háa við- skiftamálaráðuneyti, að jeg hefi ákveðið að taka eigi sæti í Viðskiftaráði, án tillits til, hver úrslit máls þessa kunna að verða, er höfðað hefir ver- ið á hendur mjer, vegna meintra brota á verðlagsá- kvæðum. Ákvörðun bessi er bó eigi reist á því að jeg telji mig hafa aðhafst nokkuð það, er geri mig óhæfan til að starfa í ráðinu“. Ráðuneytið hefir teldð úr- sögn hans til greina. Hátíðahöld íÞrótta- NOTAÐAR í BARÁTTUNNI GEGN KAFBÁTUNUM Það hefir verið tilkynt í frjettum bandamanna, að þeir r,oti Liberator-sprengjuflugvjelar í baráttunni gegn kaf- bátunum. Var skýrt frá því að flugvjelar þessar hafi bækistöðvar á Islandi og Nýundnalandi. — manna 17. júní Kvöldvaka Biaðamanna- fjelagsins Á ANNAN í hvitasuimu annast Blaðamannafjelagið kvöldvöku í Útvarpinu. Þar flytur formaður Blaða- mannafjelagsins, Skúli Skúla- son ávarp, Vilhjálmur S. Vil- hjálmsson talar um daginn og veginn. Axel Thorsteinsson talar um endurminningar blaðamanns fyrir 20 árum, Sigurður Guðmundsson urn. það hvers virði blöðin eru. Karl ísfeld segir skipafrjettir í bundnu háli og Jón II. Guð- mundsson les sögu er heitir „Daginn eftir“. Bjarni Guð- mundsson talar um daglegt líf l)laðamanns og Árni Jóns- son frá Múla syngur. Nefnd úr Blaðamannafjelagiira hefir undirbúið kvöldvökuna. RÚSSLAND IHIkSar loff- árásir Skemtileg íþróttakepni IÞROTTAMENN efna til hátíðahalda 17.júní að venju. Hátíðahöldin hefjast á Austurvelli kl. 2 e. h. Fyrst leik- ur lúðrasveit Reykjavíkur, en kl. 2,30 heldur íorsætis- ráðherra, Bjorn Þórðarson, ræðu af svölum Alþingis- hússins. Er ræðu forsætisráðherra lýkur safnast íþróttamenn saman í íþróttaþúningum og ganga. fylktu liði að leiði Jóns Sigurðssonar, en þar verður staðnæmst, þlómsveigur lagður á leiðið og lúðrasveitin leikur þjóðsönginn. Síðan verður gengið áfram suður á Iþróttavöll. 79 gagnMing- ar á Akureyri GAGNFRÆÐAPRÓFI við Mentaskólann á Akureyri var lokið 5. júní. Prófið'- þreyttu ,aíls 79 nemendur,. G1 tnnanskóla og 18 utan- skóla. Fyrstu einkun hlutu 49, en 30 aðra. Framhaldsein- kunn, 5.67, náðu 65 og hafa 61 þeirra sótt um framhalds Á íþróttavellinum fer svo nám að vetri, og er það fram íþróttamót dagsins, og |Vafalaust hættulegir og hver mun meira en nokkru sinni tetst það kl. 8 e. h. Forseti |Veit nema einhver þeirra, á§ur jl. S. I. Benedikt G. Waage, sem ekki eru nefndir hjer Efstnr varð Hreinn Bene-Ísetur mót,ið’f en síðan sýna, verði einnig skæðir. flokkar frá Ármanni og K.R. | 5 km. hlaupið hefst á vell- diktsson, Eskifirði. ™eð j fimMka. Að þeim ]oknum iaum> en vegna þess 'að 7.01, onnur Knstbjorg Jak- befst íþróttakepnin. 45 kepp- hann er ekki enn tilbúinn, obsdóttir, Akureyri, með endur frá 7 fjelögum taka , verður hlaupið niður í Hljóm- 6.97 og þriðja Þórgunnur þátt í henni. Iskálagarð, og fer hlaupið að Kept verður í þessum átta 1 allega fram þar, en því lýk íþróttagreinum: 100 m. jur aftur á veirinum. Kepp- hlaupi, 800 m. hlaupi, 5 km. endur eru 5. hlaupi, langstöklci, hástökki, | Keppendur í langstökki kringlukasti,jÝÚluvarpi og 80 eru 12. Og má þar nefna m. hlaupi kvenna. |01iver Stein og Skúla Guð- Yfirleitt má gera ráð fyrir mundsson (K.R.), sem báðir mjög harðri og skemtilegri j eru líklegir til sigurs, en kepni í flestum þessara Sverrir Fmilsson (K.R.) er greina. einnig ágætur langstökkvari. I hundrað metra hlaupi f hástökkinu eru 8 kepp- verða 18 keppendur. Meðal endur. Þar verður án efa þeirraj eru Finnbjörn Þor- jmjög skemtileg kepni milli valdsson (Í.R.), OliverSteinn Skúla Guðmundssonar og (FH) og Brynjólfur Ingólfs-jOlivers Steins og éftir á- son (K.R.). Gera má ráð fyr- rangri Olivers í E. O. P.-mót- ir harðri keppni milli þeirra,! inu að dæma, verður hann og ómögulegt að spá umýr- Skúla, sem náði besta árangri slitin. Eftir hinum glæsilega í fyrra, skæður. Sigurður sigri Finnbjörns í E. O. P.- Nordal (A) er þar einnig mótinu að dæma, má gera ráð meðal keppenda og hver veit fyrir, að hann verði hinum nema hann sjái um, að sigur- Iiættulegur keppinautur, en inn verðþ hinum ekki auð- Oliver og Brynjólfur munu fenginn. án efa sjá um, að sigurinn i f kringlukasti eru 8 kepp- verði honum ekki auðfeng- endur. Þar má gera ráð fyr- inn. Auk þess tekur þátt í ; Ingimundardóttir, Akur- eyri, með 6.92. Hæstu einkun á ársprófi hlaut Guðmundur Björns- son, Kópaskeri, 7.45. ELDUR UPPI I SLIPPNUM Á ÞRIÐJA TÍMANUM í gær kom upp eldur í trje- smíðavinnustofu í Slippnum. Slökkviliðið var þegar kvatt á vettvang og rjeði það nið- urlögum eldsins, áður en verulegt tjón varð. — Þó tók það liðið nokkurn tíma, vegna þess, hve aðstaðan var þar erfið. Mikill reykur var og svæla. London í gærkveldi. HAROLD KING, frjetta- ritari vor í Moskva, símar í kvöld á, þessa leið: „Loft- árásir beggja aðila hjer á mikilvægar stöðvar, eru það sem aðallega er um að vera á Austurvígstöðvunum. og er búist við að lofthernað- ur þessi fari enn í vöxt í náinni framtíð. Þýski loftherinn hefir ráðist á þrjár þýðingarmikl- ar rússneskar borgir, Gorki, Volkov og Yaroslavl, en þar eru miklar gerfigúmmíverk. smiðjur. Síðustu daga hafa Rússar gert mest að því að ráðast á flugvelli Þjóðverja að næturlagi. Alt er rólegt á jörðu niðri, nema hvað Þjóðverjar eru íað gera smáatlögur að brú- arsporðj Rússa við Lisi- chansk, en s(íðustu árásum þeirra var hrundið". Reuter. ARGENTÍNUÞING ROFIÐ BUEXOS AYRES: — ITinn nýkjörni forseti Argentínu, Ramirez, liefir rofið þingið í landinu. Fyrsta vitneskjan um þetta f.jekst, er lögreghifor- ingi, sem tólf hermenn fylgdu, lokaði dyrum hinghússins, og tilkynti jafnframt, að har inn mætti enginn fara. Þingið bef- ir verið álitið lýðræðissinnað. Knattspyrnukeppni fór fram í gær milli starfsmanna Lands bankans .og Bimaðarbankans og lauk með jafntefli. keppninni Guðmundur L. Þ. Guðmundsson frá „Herði“ á ísafirði. Ef til vill verður hann hinum erfiður. f 800 m. hlaupi verða 9 keppendur. Þar eru m. a. Ár- menningarnir Sigurgeir Ár- sælsson, núverandi meistari í hlaupinu, og Hörður Haf-jmikla athygli og fögnuð á- liðason og Brynjólfur Ing- horfenda á E. O. P.-mótinu, ólfsson (K.R.). Hörður og og má fullyrða að það gerir Brynjólfur verða Sigurgeir það einnig á þessu móti. — ir að aðalátökin verði milli Ólafs Guðmundssonar, sem á metið í kringlukasti og Huse- by, sem er núverandi meist- ari. í þessari grein. 4 keppendur eru í kúlu- varpi. Huseby hefir án efa fullan hug á 'að bæta metið 80 m. hlaup kver.na vakti Engin hætta á innrás I Ástralíu Sydney í gær. Curtip forsætisráðherra Ástralíu tilkynti í dag, að svo virtist. sem hættan á innrás Japana í Ástralíu sje nú liðin hjá. Mikið lið hefir að undanförnu verið flutt til Ástralíu, og er álit- ið að bandamenn muni bráðlega hefja mikla sókn á hendur Japönum á svæð- inu umhverfis Ástralíu. ' Reuter. ÍTALSKT ORUSTU- SKIP LASKAÐ Aðalstöðvum bandamanna í Norður-Afríku í gær: — Ljósmyndir, sem teknar voru úi lofti eftir árásina á Spezia s.l. laugardag sýna, að-ítalskt orustuskip af Littoriogerð skemdist mikið í árásinni. —REUTER.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.