Morgunblaðið - 17.06.1943, Síða 4
4
MORGUNBLAÐIÐ
Fimtudagur 17. júní 1943.
HÁTÍÐAHÖLDIN 17. JÚNÍ1943
DAGSKRÁ:
KI. 2 Lúðrasveit Reykjavíkur leikur á Austurvelli.
Kl. 2.30 Ræða af svölum Alþingishússins: Björn Þórðarson forsætisráðherra.
Kl. 2.50 Lagt af stað Suður á íþróttavöll. — íþróttamenn og skátar í fylkingarbrjósti; stað-
næmst í Suðurgötu. Lagður blómsveigur á leiði Jóns Sigurðssonar forseta. Þjóðsöng-
urinn leikinn.
Kl. 3.05 Mótið sett af forseta í. S. í., Ben. G. Waage.
íþréttirnar hefjast
Fimleikaflokkur kvenna úr Glímuf jel. Ármann sýnir undir stjórn Jóns Þorsteinssonar. — Fim-
leikaflokkur karla úr Knattspyrnufjel. Reykjavíkur sýnir undir stjórn Jens Magnússonar. —
100 m. hlaup. — Kúluvarp. — Hástökk. — 80 m. hlaup kvenna. — Langstökk. — Kringlukast.
Ennfremur verður kept í kassahlaupi (stúlkur) og pokahlaupi (piltar).
Kl. 9 e. h. leikur Lúðrasveit Reykjavíkur á Austurvelli.
Kl. 10 e. h. Dansleikir í Hótel Borg og Oddfellowhúsinu.
Aðgangur að íþróttavellinum er ókeypis, en 17. júní merki verða seld á götunum allan daginn.
KAUPIÐ MERKI DAGSINS! STYÐJIÐ ÍÞRÓTTASTARFSEMINA!
SÖLUBÖRN óskast að selja merki 17. júní. Komi á afgreiðslu Sameinaða frá kl. 10 árd.
I|l!lll!lllllllll!llll!llllllllilllllll!l!l!l||||l!IIIIIII|||||[||in[
| Notaða i
|Blikkbrúsa|
| 5—20 lítra, kaupir 1
| Verslun |
| O. Ellingsen h.f. |
(iíiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiinj
1MIIIII!IIIIIIIIIIIII!IIIIIIIIIIIIIIIII!IIII!IIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIII
|stú1iKa|
= óskast til innanhúsverka =
§ í kauptúni á Norðnr- 1
1 landi. Kaup eftir sam- 1
1 komulagi. Má vera með j|
1 stálpaðan krakka. Uppl. 1
1 í síma 1946. 1
Jónsmessuhátíð
Eyrbekkingafjelagsins
verður haldin á Eyrarbakka laugardaginn 26. og
sunnudaginn 27. þ. mán. Farnar verða hópferðir
austur báða dagana* Þátttakendur gefi sig fram í
Kauphöllinni mánudag, þriðjudag og miðvikudag í
næstu viku kl. 5—7 e. h. og innleysi ferðaskírteini.
Stjórnin.
miiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniiiiiim
j UMBÚBAPAPPÍR |
Eigum fyrirliggjandi mjög sterkan en |
ódýran umbúðapappír, hvítan, í stærð- |
um: 20, 40 og 57 cm.
KRAFTPAPPÍR, brúnn, 93 cm.
SMJÖRPAPPÍR í örkum, tvær stærðir.
I Eggert Kristjánsson & Co. h. f. |
| SÍMI 1400.
...................................
ENSKIR
Regn- og rykfrakkar
fyrir konur og karla. Margar tegundir
fyrirliggjandi.
SIG. ARNALDS
UMBOÐS- & HEILDVERSLUN.
Hafnarstrææti 8. — Sími 4950.
■■■HBnBBjHnBnnanQann
17. júní nefndin
2 verslonir til sölu
Vefnaðarvörubúð við eina aðalgötu bæjarins
og Matvöruverslun á mjög góðum verslunar-
stað. Tilboð merkt „Omaha ‘ sendist Morgun-
blaðinu sem fyrst.
TIL SÖLIJ
eru eignir dánarbus Ivarls Eyjólfssonar, Bolungavík.
Eignirnar eru íbúðarhiís 13x10 al. tvílyft auk þurk-
lofts,: brauðgerðarhús, brauðbúð og sölubúð fyrir
vefnaðarvöru. Tiökunarofninn er tvílyftur rörofn,
stærð eldhólfs 1.5x2 ni. Steinsteypt geymsluhús 10x5 m.
Kjallari með ábygðum geymsluskúr 8.8x3 m. Öll húsin
standa við aðalgötu nema íbúðarhúsið. Tilboð í eign-
irnar a.llar í einu lagi, eða einstakar þeirra, sendist til
undirritaðs fyrir 1. júlí n.k. Kjettur áskilinn að taka
hvaða tilboði sem er, eða hafna öllum. Allar frekari
upplýsingar hjá undirrituðum.
ÞORGEIR P. EYJÓLFSSON,
Lokastíg 24 A. Sími 2961.
I
I
I
I
I
I
vvvvvv
SALTKJÖT
Útflutningsverkað saltkjöt er ágætis vara og
geymist miklu lengur óskemt heldur en spað-
saltað kjöt. Höfum til sölu og sendum gegn
póstkröfu um land alt:
Dilkakjöt, 100 kílóa tunna ,á 473.00 krónur.
Ærkjöt, 100 kílóa tunna á 393.00 krónur.
Athugið: Kjöt er nú ódýrasta matvara, sem
fáanleg er, miðað við gæði.
Samband ísl. samvinnufjelaga.
%
1
*
?
i
vvvvvw
Illllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllll
Tveir ungir sjómenn fara
.í
SKEMTIF
og tilkynna:
Óskum eftir meyjum
tveim
í skemtiferðalag.
Við komum svo að kvöldi
heim
þann sólskinsfagra dag.
Við gefum ykkur loforð
góð
að segja engum neitt,
óg þjóðum ykkur, fögru
fljóð,
alt, sem við getum veitt.
Sendið tilboð, myndir,
nöfn
á ykkur, staðnum þeim,
er eigið hekna. Merkið
„Höfn“
að liðnum dögum tveim.
Málaflutnings-
skrifstofa
Einar B. Guðmundsson.
Guðlaugur Þorláksson.
Austurstræti 7.
Símar 3602, 3202, 2002.
Skrifstofutími
kl. 10—12 og 1—5.
Skipsferð
verður til Patreksfjarðar
Vörumóttaka til hádegis
á laugardag.